Morgunblaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2007 41
Atvinnuauglýsingar
Sveinn/Meistari
óskast á HÁR-FÓKUS
í Grímsbæ
Okkur á Hár-Fókus í Grímsbæ vantar hársnyrti-
svein eða meistara til starfa. Stofan öll ný upp-
gerð, gott andrúmsloft og mikið að gera.
Nánari upplýsingar veita Grímur í síma
553 1222 og Elín í síma 568 2240.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Skipagata 4, fnr. 212-6810, Suðureyri, þingl. eig. Spillir ehf., gerðar-
beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 31. janúar
2007 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
25. janúar 2007.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bjarkargrund 1, Fljótsdalshéraði, fastanr. 221-7124, þingl. eig. Helgi
Hrafnkelsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudag-
inn 30. janúar 2007 kl. 15:30.
Hafnargata 32, Seyðisfirði, fastanr. 216-8571, þingl. eig. TF Festir ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og
Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 13:00.
Hafnargata 32, Seyðisfirði , fastanr. 216-8572, þingl. eig. TF Festir ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og
Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 14:00.
Kelduskógar 1-3, Fljótsdalshéraði, fnr. 226-5038, þingl. eig. TF Festir
ehf., gerðarbeiðendur Kelduskógar 1-3,húsfélag og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., þriðjudaginn 30. janúar 2007 kl. 13:30.
Kelduskógar 1-3, Fljótsdalshéraði, fnr. 226-5037, þingl. eig. TF Festir
ehf., gerðarbeiðandi Kelduskógar 1-3, húsfélag, þriðjudaginn
30. janúar 2007 kl. 14:30.
Kelduskógar 1-3, Fljótsdalshéraði, fnr. 226-5036, þingl. eig. TF Festir
ehf., gerðarbeiðandi Kelduskógar 1-3, húsfélag, þriðjudaginn
30. janúar 2007 kl. 15:00.
Kelduskógar 1-3, Fljótsdalshéraði, fnr. 226-5039, þingl. eig. TF Festir
ehf., gerðarbeiðendur Kelduskógar 1-3, húsfélag og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., þriðjudaginn 30. janúar 2007 kl. 14:00.
Múlavegur 41, Seyðisfirði, fastnr. 216-8688, þingl. eig. TF Festir ehf.,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
miðvikudaginn 31. janúar 2007 kl. 11:15.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
25. janúar 2007.
Til sölu
Vorum að taka inn Pit Bike 125cc.
Ro
ck
etb
ike á tilboðsverði
aðeins kr. 159.000
Nú til afgreiðslu
Lýsing:
Upside down fram demparar. Allt úr áli.
Stillanlegur gas afturdempari. Diskabremsur að aftan
og framan. Burðargeta 130 kg. ECC samþykkt.
Mótor & Sport - Vélasport
Tangarhöfða 3 - Símar 578 2233 & 845 5999
Styrkir
Úthlutun úr
Bókasafnssjóði höfunda
Úr Bókasafnssjóði höfunda er úthlutað árlega
til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og ann-
arra rétthafa, samkvæmt útlánum og afnotum
verka þeirra á bókasöfnum. Um úthlutun gilda
lög nr. 33/1997 og reglugerð nr. 203/1998 með
áorðnum breytingum.
Til að öðlast rétt til úthlutunar úr sjóðnum
þurfa höfundar og rétthafar að sækja um á
sérstökum eyðublöðum sem fást hjá Bóka-
safnssjóði höfunda, c/o Rithöfundasamband
Íslands, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík, sími
568 3190, rsi@rsi.is eða á heimasíðu Bókasafnssjóðs
www.rsi.is/rsi/bokasafnssjodur_hofunda.
Umsóknarfrestur er til 16. febrúar.
Vakin er athygli á að þeir sem nú þegar hafa
skilað skráningu þurfa EKKI að skrá sig aftur.
Ný verk eru sjálfkrafa færð á skrá höfunda.
Tilkynningar
Stækkun móttöku-, flokkunar-
og urðunarsvæðis að strönd,
Rangárþingi ytra
Mat á umhverfisáhrifum -
Álit Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á
umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr.
106/2000 m.s.b. Stofnunin telur að fyrirhuguð
stækkun á móttöku-, flokkunar- og urðunar-
svæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu í landi
Strandar eins og hún er kynnt í matsskýrslu sé
ásættanleg og muni ekki valda verulega nei-
kvæðum og óafturkræfum áhrifum. Skipulags-
stofnun leggur til að við framkvæmdaleyfis-
veitingu verði sett eftirfarandi skilyrði:
Sorpstöð Rangárvallasýslu þarf að tryggja
að tímabundin geymsla spilliefna sé á
vökvaheldu undirlagi.
Álitið í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Álit Skipu-
lagsstofnunar og matsskýrsla heiti fram-
kvæmdaraðila er einnig að finna á heimasíðu
stofnunarinnar: www.skipulag.is.
Skipulagsstofnun.
Skipulagsauglýsing
Deiliskipulag frístundabyggðar í landi
Múlakots, Borgarbyggð.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir at-
hugasemdum við ofangreinda skipulagstillögu.
Um er að ræða skipulag á sjö nýjum frístunda-
lóðum. Fyrir eru á svæðinu tvö frístundahús og
íbúðarhús sem nýtt verður sem frístundahús.
Deiliskipulag verður til sýnis í ráðhúsi Borgar-
byggðar frá 26. janúar 2007 til 23. febrúar 2007.
Frestur til athugasemda vegna deiliskipulags
rennur út 10. mars 2007.
Athugasemdir við skipulagið skulu vera skrif-
legar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar,
Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi.
Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillög-
una fyrir tiltekinn frest til athugasemda, telst
samþykkur tillögunni.
Borgarnesi, 16. janúar 2007.
Forstöðumaður framkvæmdasviðs
Borgarbyggðar.
Mat á umhverfisáhrifum:
Efnistaka af hafsbotni í Kollafirði
Björgun ehf. kynnir drög að tillögu að
matsáætlun
Hafið er mat á umhverfisáhrifum vegna
efnistöku af hafsbotni í Kollafirði. Efnistakan
felst í útvíkkun á núverandi námum Björgunar
sem hafa verið nýttar undanfarna áratugi.
Björgun ehf. er framkvæmdaraðili verksins en
mat á umhverfisáhrifum er unnið af VGK-
Hönnun hf. og Jarðfræðistofu Kjartans Thors
ehf. Á vefsíðu VGK-Hönnunar
(www.vgkhonnun.is) eru nú til kynningar drög
að tillögu að matsáætlun framkvæmdarinnar
og stendur kynningin til föstudagsins
9. febrúar 2007.
Öllum er frjálst að leggja fram athugasemdir
og ábendingar og skulu þær berast fyrir
15. febrúar til VGK-Hönnunar hf., Grensásvegi
1, 108 Reykjavík, eða á netföngin
rb@vgkhonnun.is og kthors@centrum.is.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Flétturimi 7, 204-0160, Reykjavík, þingl. eig. Stíghús ehfþ (Ice Beauty
Ltd), gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 30. janúar 2007
kl. 10:30.
Langholtsvegur 152, 202-2613, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Dröfn
Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf.
og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 30. janúar 2007
kl. 13:30.
Laufengi 1, 203-9405, Reykjavík, þingl. eig. Fjóla Jónasdóttir, gerðar-
beiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON og Sparisjóður Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 30. janúar 2007 kl. 11:00.
Litlagerði 14, 203-6346, Reykjavík, þingl. eig. Berglind Bragadóttir og
Guðmundur Pétur Yngvason, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útib., þriðjudaginn 30. janúar
2007 kl. 14:00.
Vegghamrar 17, 203-8901, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Elva Ragn-
arsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg,
þriðjudaginn 30. janúar 2007 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
25. janúar 2007.
Raðauglýsingar
sími 569 1100