Morgunblaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.01.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2007 49 dægradvöl 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0–0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0–0 8. h3 Bb7 9. d3 He8 10. a4 h6 11. c3 b4 12. Rbd2 d5 13. a5 dxe4 14. dxe4 Bc5 15. De2 De7 16. Rh4 Rd7 17. Rf5 Df6 18. Dg4 Re7 Staðan kom upp í A-flokki Corus- skákhátíðarinnar sem fram fer þessa dagana í Wijk aan Zee í Hollandi. Ind- verski ofurstórmeistarinn Visw- anathan Anand (2.779) hafði hvítt gegn rússneska kollega sínum Peter Svidler (2.728). 19. Rxh6+! Dxh6 20. Dxd7 Hed8 21. Dxc7 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Reykjavíkurmótið. Norður ♠D ♥KDG753 ♦G109 ♣ÁD3 Vestur Austur ♠875 ♠10943 ♥98642 ♥Á10 ♦D54 ♦32 ♣74 ♣G8652 Suður ♠ÁKG62 ♥– ♦ÁK876 ♣K109 Suður spilar 7♠. Víðast hvar spiluðu keppendur Reykjavíkurmótsins hálfslemmu í tígli eða grandi með góðum árangri – tígulslemman er nokkuð örugg, en sex grönd vinnast líka, því tveir slagir á tígul duga í tólf. En það er spaðinn sem gefur flesta slagina. Eitt par keyrði alla leið í sjö spaða, sem austur doblaði til að fá út hjarta. Vestur gerði eins og um var beðið, spilaði út hjarta, sagnhafi lét kónginn í borði og trompaði ásinn. Fór svo í trompið, sem lá bless- unarlega 4-3. Nú eru tólf slagir öruggir og sá þrettándi kemur sjálf- krafa ef sagnhafi tekur alla laufslag- ina og endar í blindum. Vestur verð- ur að valda hjartað og neyðist því til að fækka við sig um einn tígul. Og þá fellur drottningin undir ÁK í sannaðri stöðu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 smáspölur, 8 drekkur, 9 gufuhreinsar, 10 kraftur, 11 magrar, 13 happið, 15 nagdýrs, 18 tagl, 21 elska, 22 linu, 23 endurtekið, 24 bílnum. Lóðrétt | 2 glatar, 3 sér eftir, 4 högg, 5 vesælan, 6 reykir, 7 veiðidýr, 12 skel, 14 stefna, 15 blanda, 16 skæld, 17 á litinn, 18 kjaftæði, 19 stríðin, 20 lifa. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hjarn, 4 kulna, 7 Aðils, 8 rofin, 9 afl, 11 agni, 13 saur, 14 löngu, 15 bull, 17 máni, 20 bak, 22 gutla, 23 ær- inn, 24 ræðin, 25 agnar. Lóðrétt: 1 hjara, 2 arinn, 3 nusa, 4 kurl, 5 lyfta, 6 Arnar, 10 fanga, 12 ill, 13 sum, 15 bágur, 16 látið, 18 ásinn, 19 iðnir, 20 bann, 21 kæpa. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Tveir frægir og alræmdir bræðureru á leið til borgarinnar frá Ak- ureyri til að skemmta og hrella börn- in. Hverjir eru það? 2 Ný miðstöð verður opnuð íLandsbókasafninu í dag. Hvert er hlutverk þessarar nýju mið- stöðvar? 3 Lóan er komin til Feneyja. HvaðLóa er það? 4 Hver er íþróttamaður Reykjavíkurí ár og hvað grein stundar hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Ólafur Ragnar Grímsson hefur tekið að sér starf á Indlandi. Í hverju er það fólgið? Svar: Tekur sæti í þróunarráði landsins. 2. Hversu margir skattgreiðendur greiða fyrst og fremst fjármagnstekjuskatt? Svar: Um 2200. 3. 39 sækja um starf forstjóra Umhverfisstofu en fráfarandi forstjóri gegnir starfinu þar til nýr hefur verið ráð- inn. Hver er hann? Svar: Davíð Egilsson. 4. Hvenær kemur nefskatturinn vegna RÚV til innheimtu? Svar: Árið 2009. Spurt er … ritstjorn@mbl.is    Vertu á tánum og fylgstu með enska boltanum á Taktu þátt í getraunaleiknum „Skjóttu á úrslitin“ og þú gætir verið á leiðinni á leik í Ensku úrvalsdeildinni í boði Iceland Express. Verður þú stjóri mánaðarins? Í hverjum mánuði fær heppinn giskari borðspilið um enska boltann, Stjórann, í verðlaun fyrir þátttökuna. Meðal efnis á vefnum er: • Daglegar fréttir af enska boltanum • Getraunaleikurinn „Skjóttu á úrslitin“ með veglegum vinningum • Staðan í deildinni og úrslit leikja • Boltablogg • Yfirlit yfir næstu leiki • Tenglar á vefsíður stuðningsmannaklúbba Upplifðu HVÍTA H Ú SI Ð / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.