Morgunblaðið - 16.02.2007, Side 40

Morgunblaðið - 16.02.2007, Side 40
40 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN HINN 8. febrúar sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir íslenska konu sem er búsett á Ítalíu. Þar lýsir hún í smá- atriðum hvernig hún flutti með sér frá Íslandi til Ítalíu nokkur frjó egg úr ís- lenskum hænum sem voru síðan klakin út af ítölskum hæn- um. Sjálfsagt hef- ur þessi ágæta kona staðið í þeirri trú að þetta væri allt í lagi og að engin hætta væri í þessu fólgin. En það er nú öðru nær. Flutn- ingur á frjóum eggjum á milli landa er háður ströngum heil- brigðisskilyrðum og leyfum þar sem alþekkt er að með þessu móti geta margir sjúkdómar borist á milli landa. Evrópusambandið er með strangar reglur þar að lút- andi og hér á landi eru enn strangari reglur þar sem allur slíkur innflutningur er bannaður, nema með sérstakri undanþágu frá landbúnaðarráðuneytinu, sem óskar eftir faglegri umsögn yf- irdýralæknis, ef umsókn þar að lútandi berst. Skiptir þá engu máli hvort um er að ræða flutninga í atvinnuskyni eða til einkanota. Það er vonandi að ofangreindur flutningur hafi ekki borið neina sjúkdóma með sér, enda er heil- brigði okkar hænsnastofns með miklum ágætum og mikil auðlind sem við verðum öll að standa sam- an um að varðveita. Því vil ég ein- dregið vara við slíkum innflutn- ingi, ef einhver fengi nú þá hugmynd að fá sér egg undan fal- legum fuglum erlendis og flytja með sér heim með sömu aðferð og svo vel er lýst í greininni. Nú á þessum síðustu og verstu fugla- flensutímum er ákaflega mik- ilvægt að allir geri sér grein fyrir að svona leyfislaus flutningur á eggjum og öllum alifuglaafurðum, svo ég tali nú ekki um lifandi fugla, er ekkert annað en smygl sem gæti sett hina viðkvæmu sjúkdómastöðu húsdýra okkar í stórhættu. HALLDÓR RUNÓLFSSON, yfirdýralæknir og forstöðumað- ur dýraheilbrigðissviðs Landbún- aðarstofnunar. Frá Halldóri Runólfssyni: Varnarorð – flutningur eggja á milli landa Halldór Runólfsson NÝLEGA fjallaði Morgunblaðið í leiðara um „offorskúltúr“ og að ritsjórn Mbl. hefði aftur og aftur gert athugasemdir við efni sem blaðinu er sent vegna stóryrða og hvernig talað er um annað fólk. Ég er innilega sammála þessum leiðara og það er algerlega ótækt að tala illa um annað fólk. Það sem ruglar mig aðeins í ríminu er að Morgunblaðið hefur stundum og stundum ekki frum- kvæði að því að fjalla um mál þar sem þjarmað er að fólkinu í land- inu. Á síðustu öld var Mbl. alfarið talið málgagn eins stjórn- málaflokks en í dag er blaðið talið frjálslynt og hlutlaust þannig að reikna ætti með að blaðið skoðaði í kjölinn og rannsakaði mál er varða hagsmuni fólksins í landinu. Mér hefur fundist skorta á að fjölmiðlar fjölluðu um mál þar sem þjarmað er að fólkinu og þess vegna hef ég stundum sent blaðinu greinar. Sumar af mínum greinum hafa verið stóryrtar en vonandi hef ég ekki talað illa um annað fólk þótt ég hafi skamm- ast vegna mála sem varða al- menning. Þegar maður sér hver lúalega er komið fram við fólkið í landinu er erfitt að þegja og ef mál eru á annað borð ljót þá er umræðan um þau ljót. Slíkt mál er til dæmis eftirlauna- frumvarpið. Vegamálin hafa ver- ið í lamasessi og valdið stórkost- legum umferðartöfum og slysum. Óþolandi biðlistar hafa verið í heilbrigðiskerfinu. Börn voru misnotuð og misþyrmt á hælum víða um land. Enn þann dag í dag eru börn í opinberri gæslu þar sem eftirlit er lítið sem ekkert. Hver er staðan þar? Eiturlyfjasjúklingum hefur verið vísað í íbúðarhús austur í sveit- um þar sem stjórnvöld ráku kynlífsþrælkun. Símar voru hleraðir og fólk lagt í einelti af stjórnvöldum sem í dag vaða yf- ir fólkið með okurvöxtum, háum sköttum, okurmatarverði og ok- ureldsneytisverði svo dæmi séu tekin. Listinn er langur sem kem- ur til af því að sama fólkið hefur ráðið landinu lengi og telur sig sjálft eiga allt stórt og smátt í þessu landi. Í reynd er langur listi af málum þar sem fólkið í landinu hefur far- ið halloka og ég sé ekkert at- hugavert við að fjalla um það með stóryðum enda er tónninn gefinn af þeim sem ráða þessum mála- flokkum. Hvers vegna fjallar Morgunblaðið ekki um og rann- sakar þá málaflokka þar sem stjórnvöld vaða yfir fólkið? Á bara að horfa á stjórnvöld vaða yfir fólkið og standa hjá? Ef einhver andar á silkihúfurnar þá virðist það túlkað sem „offor- skúltúr“? Þarf ekki fyrst að skoða hvaðan ofbeldið kemur? Hvaðan fengu stjórnmálamennirnir þá hugmynd að það væri gott að níð- ast á fólkinu í landinu? SIGURÐUR SIGURÐSSON, Hegranesi 15, Garðabæ Offorskúltúr Frá Sigurði Sigurðssyni: ÓPERULISTIN hefur átt erfitt uppdráttar á Íslandi þó að saga hennar sé nú orðin 56 ára gömul. Forstöðumenn Íslensku óp- erunnar telja sér ekki fært að sýna verkefni sín nema þetta 6–8 sinnum, í stað þess að áður skiptu sýningar tugum (metið er víst Carmen- sýningar Þjóð- leikhússins, 51 sýning). Hér þarf því hvatningu. Því rak mig í rogastans þegar ég las umsögn heiðvirts gagnrýnanda Morgunblaðsins um The Rake’s Progress eftir Stravinskí nú í byrj- un vikunnar. Ég tek viljandi enska titil verksins eins og þeir Stravinskí hafa valið því, Flagari í framsókn er afleit þýðing, hér er um saklausan svallara að ræða. Gagnrýnandanum leiðist tónlist Stravinskís og lætur þess vegna flest fara í taugarnar á sér. Hann er auðvitað í fullum rétti til að þykja ekki til þessarar tónlistardeiglu koma (ætli þetta sé bara ekki fyrsta post-móderníska verkið; tónfróðir vinir mínir voru að minnsta kosti að leika sér að því að ráða í tilvitn- anirnar og stíl-eftirlíkingarnar). Það eru sem sagt ýmsir aðrir sem hafa gaman af þessari tónlist og einn þeirra er ég. Við bætist að þorri þeirra sem ég hafði tal af á frumsýningunni lét sér einnig þetta glettna tónmál Stravinskís bara harla vel líka og fannst það skemmtileg tilbreyting. En ópera er ekki bara tónlist. Þetta líbrettó ber af mörgum text- um ópera sem kannski eru þekkt- ari, af því að þær eru frá miðri nítjándu öld. Hér er nefnilega um að ræða ljómandi gott músík-teater sem svo er kallað, þar sem tónlist og athöfn fallast í faðma. Atburða- rásin er skýr og skondin með heim- spekilegan botn, sem heilmikið mætti skrifa um. Sá sem hér heldur á penna hefur séð þessa óperu nokkrum sinnum, og ánægjan aukist í hvert sinn, ef eitthvað er. Meðal þessara sýninga er hin fræga sýning Ingmars Berg- mans þar sem hann stílfærði hlut- verk kórsins í samræmi við frægar myndir Hogarths. En ég sé ekki betur en Halldór E. Laxness og áhöfn hans standi fyllilega fyrir sínu í þessari aðlaðandi siðbót- arsögu og gaman að sjá svona marga unga bráðvel syngjandi ís- lenska söngvara skila svo heilsteypt sínum hlut. Sem sagt, listunnendur. Látið þennan svallara ekki fram hjá ykk- ur fara! Vel á minnst. Fyrst hér er óp- eruflutningur til umræðu: Svall- arinn fer vel á ekki of stóru sviði, en svo er þorri ópera sem þarf stórt svið, rými fyrir ljós nútímans fyrst og fremst. Og þá er allt unnið fyrir gýg ef troða á inn í bakvegg á nýja tónlistarhúsinu orgeli, sem nær aldrei þarf að notast við, kannski á fimm ára fresti, og þá skemmtilegra gegnum ljósleiðara frá Hallgríms- kirkju. Sem sagt: Burt með orgelið. SVEINN EINARSSON, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri. Saklaus og skemmtilegur óperusvallari Frá Sveini Einarssyni: Sveinn Einarsson Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is 42. útdráttur 15. febrúar 2007 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 8 5 0 4 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur 1 1 9 9 3 3 6 2 5 2 5 2 8 4 3 6 4 1 5 9 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2632 11961 25751 26706 57165 58046 4302 22349 26493 35255 57518 74602 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 1 9 9 6 1 4 2 6 6 1 9 8 1 4 2 6 2 3 1 3 6 4 9 5 4 5 0 9 3 6 3 4 3 2 7 0 2 4 9 2 0 5 5 1 4 5 4 0 2 0 2 4 3 2 6 5 0 6 3 6 6 8 1 4 7 3 7 9 6 3 5 1 6 7 0 7 6 5 3 2 3 7 1 4 6 3 2 2 0 7 9 3 2 7 1 6 9 3 6 7 2 4 4 9 3 5 1 6 3 6 2 3 7 2 8 1 9 4 2 0 6 1 5 3 9 9 2 2 5 7 9 2 8 1 8 3 3 6 9 6 9 5 1 5 3 5 6 4 4 0 1 7 4 0 3 6 6 4 1 2 1 5 5 0 5 2 2 6 9 0 3 0 9 1 9 3 8 3 6 5 5 4 3 0 4 6 5 4 5 5 7 5 9 2 9 6 6 7 8 1 5 5 5 0 2 2 8 6 3 3 1 0 3 7 4 0 1 9 0 5 4 3 5 0 6 7 1 2 0 7 7 4 9 7 7 2 4 2 1 6 8 5 8 2 3 1 8 9 3 1 5 4 6 4 0 5 6 4 5 4 8 6 8 6 7 1 2 8 7 7 6 5 3 7 4 5 0 1 7 3 7 8 2 3 6 5 5 3 1 8 0 5 4 1 0 5 0 5 5 7 3 8 6 7 4 2 8 7 8 4 9 7 7 6 5 9 1 7 9 4 1 2 3 7 7 8 3 2 7 8 8 4 1 1 8 3 5 8 4 7 8 6 7 9 9 4 7 9 0 2 9 1 2 6 1 4 1 8 0 3 2 2 5 3 4 1 3 3 5 7 3 4 2 4 8 6 5 9 3 9 6 6 8 9 9 5 1 2 6 1 5 1 8 3 4 5 2 5 6 8 5 3 3 6 5 5 4 3 4 9 6 6 0 1 0 8 6 9 1 7 1 1 3 0 1 3 1 8 6 8 9 2 5 6 9 3 3 4 2 4 0 4 3 8 6 9 6 2 4 2 0 6 9 7 5 7 1 3 7 0 0 1 9 4 4 8 2 6 0 8 3 3 4 8 7 5 4 4 4 8 5 6 2 6 8 0 7 0 1 5 0 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 37 7411 15193 21606 30098 37058 45064 51985 58829 66602 73034 495 7416 15203 21641 30122 37118 45165 52165 58833 66604 73473 656 7544 15273 22034 30260 37120 45273 52169 58942 66644 73532 791 7556 15284 22101 30368 37284 45369 52323 59107 66805 73543 792 7714 15306 22170 30470 37572 45370 52344 59265 66852 73735 869 7814 15380 22235 30614 37648 45378 52587 59509 66892 73871 911 7935 15408 22278 30712 37802 45511 52621 59574 66910 74062 1050 8005 15797 22378 30732 37851 45580 52736 59769 66915 74091 1164 8010 15886 22380 30755 37965 45704 53083 59820 66938 74178 1358 8302 15921 22603 30829 38055 45728 53161 60091 67024 74182 1400 8428 15984 22772 31043 38170 45762 53216 60316 67139 74220 1458 8543 15994 23007 31269 38199 45857 53220 60427 67196 74226 1471 8579 16016 23031 31371 38332 45953 53366 60607 67232 74495 1572 8760 16029 23117 31536 38580 45991 53380 60668 67333 74533 1671 8771 16031 23137 31627 38667 46000 53436 60678 67353 74582 1747 8930 16190 23188 31690 38924 46277 53459 60715 67366 74610 1853 9098 16294 23190 31727 39161 46505 53636 60724 67383 74617 1868 9150 16379 23442 31783 39477 46638 53663 60735 67659 74643 1967 9234 16585 23644 31835 39641 46689 53687 60775 67664 74914 1983 9249 16845 23667 31939 39797 46690 53767 60810 67695 74927 2124 9337 16950 23850 31980 39849 47019 54106 60814 67778 74969 2213 9515 17102 24189 32028 39932 47378 54151 60897 67841 75072 2230 9663 17168 24271 32335 40125 47483 54261 60919 67872 75113 2257 9738 17197 24425 32561 40149 47564 54431 60938 67975 75260 2449 9829 17305 25237 32605 40407 47619 54462 61051 68045 75267 2469 9835 17449 25262 32670 40646 47890 54484 61059 68100 75307 2561 9950 17471 25527 32782 40818 47938 54485 61142 68103 75364 2819 10114 17661 25569 32795 40883 48067 54505 61362 68106 75375 2824 10117 17670 25580 32949 40885 48081 54584 61381 68239 75457 2838 10179 17966 25681 33037 41069 48100 54906 61481 68253 75465 2909 10207 18279 25987 33127 41174 48355 55202 61575 68480 75518 3128 10226 18413 25997 33164 41271 48362 55308 61600 68542 75641 3261 10244 18923 26024 33227 41426 48381 55327 61862 68632 75724 3374 10260 18942 26096 33244 41434 48512 55347 61871 68704 75946 3782 10323 19007 26122 33266 41479 48630 55470 61892 68743 76004 3791 10505 19047 26162 33443 41547 48644 55488 61974 68817 76048 3847 10539 19064 26410 33444 41636 48725 55491 62012 68820 76234 3905 10666 19082 26523 33496 41744 48796 55636 62306 68844 76318 4038 10772 19178 26590 33537 41814 48919 55701 62526 69049 76331 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 4042 10800 19183 26598 33552 41899 48922 55823 62533 69288 76723 4072 10809 19244 26679 33556 42011 48929 55983 62550 69586 76889 4321 10845 19250 26781 33587 42101 48940 55994 62673 69728 76993 4332 10992 19268 26785 33591 42262 48964 56034 62761 69899 77317 4404 11207 19281 26912 33687 42323 48993 56090 62814 69994 77539 4642 11259 19294 26931 33947 42484 48998 56164 63384 70078 77542 4732 11437 19383 26985 33993 42493 49063 56196 63783 70173 77572 4746 11592 19485 27023 34111 42555 49231 56218 63870 70184 77651 5009 11802 19542 27164 34126 42632 49278 56282 63884 70283 77733 5017 11842 19616 27222 34147 42653 49311 56341 63975 70404 77828 5231 11921 19758 27223 34301 42711 49381 56447 64065 70413 77835 5271 12165 19812 27232 34410 42808 49473 56460 64070 70521 77999 5329 12306 19862 27403 34524 42817 49609 56692 64146 70644 78189 5366 12350 19878 27467 34900 42906 50219 56774 64212 70959 78245 5461 12351 19923 27594 34931 42972 50222 56915 64380 70960 78330 5543 12474 19954 27604 35080 43071 50279 56980 64431 70984 78415 5691 12601 20070 27830 35139 43149 50319 57233 64436 71019 78544 5850 12756 20157 28044 35195 43159 50343 57366 64482 71070 78631 5895 13032 20293 28090 35251 43214 50365 57438 64506 71114 78851 5911 13117 20378 28126 35263 43290 50368 57472 64605 71231 78946 5917 13151 20404 28187 35339 43305 50410 57487 64707 71357 79042 5920 13172 20487 28247 35357 43422 50652 57522 64791 71448 79051 5929 13425 20566 28324 35681 43439 50800 57789 64918 71471 79109 5961 13581 20610 28327 35855 43497 50860 57870 65049 71739 79375 5970 13666 20659 28556 35880 43661 50938 57917 65171 71748 79449 5982 13804 20671 28631 35937 43701 50945 57952 65221 71753 79593 6098 13852 20680 28681 35949 43719 50948 57955 65241 71812 79599 6099 13909 20744 28698 36000 43962 51247 58035 65247 71864 79602 6198 13927 20888 28730 36036 43980 51359 58052 65313 72024 79749 6269 13929 20940 28815 36070 44056 51373 58066 65391 72063 79821 6299 14103 21031 28885 36090 44200 51377 58172 65395 72123 79972 6323 14296 21055 29025 36136 44456 51482 58451 65646 72179 6406 14344 21086 29535 36224 44478 51513 58474 65652 72327 6476 14517 21102 29591 36343 44511 51521 58597 65756 72380 6507 14649 21122 29673 36374 44587 51527 58639 65894 72683 6776 14743 21329 29706 36459 44921 51643 58673 65901 72760 6953 14850 21336 29757 36611 44959 51658 58717 66073 72781 7145 15012 21401 29906 36654 44997 51792 58721 66346 72822 7164 15120 21585 29918 36746 45011 51942 58748 66360 72951 Næstu útdrættir fara fram 22. febrúar & 1. mars 2007 Heimasíða á Interneti: www.das.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.