Morgunblaðið - 16.02.2007, Side 49

Morgunblaðið - 16.02.2007, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2007 49 Smáauglýsingar sími 569 1100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Dýrahald Merktu gæludýrið. Merki með áletrun t.d. nafn og sími 1.000 kr. Fannar Verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi, s. 551 6488. www.fannar.is Íslenskir hvolpar. Tveir 4 mán. hvolpar, gullfallegir. Tík og hundur til sölu með ættbók frá HRFÍ. Verð 60.000 kr. stk. Upplýsingar í síma 421 6940 og 849 8451. Fuglabúr á frábæru verði. Stærð l. 93 x b. 69 x h. 160. 35 kg . Eru til græn og grá/svört. Verð 30.000 kr. www.liba.is Veitingastaðir Nýbýlavegi 20, s. 554 5022 Súpa og fjórir réttir. Verð 1.000 á mann. Á staðnum eða tekið með. Heimsendingarþjónusta Heilsa REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI Notuð er m.a. dáleiðsla og EFT (Emotional Freedom Techniques). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Nudd Klassískt nudd. Árangursrík olíu- og smyrslameðferð með ívafi ísl. jurta. Steinunn P. Hafstað félagi í FÍHN, s. 586 2073, 692 0644. Húsnæði í boði 3ja herbergja íbúð til leigu á Spáni í hjarta Torrevieja Göngufæri í verslanir, veitingastaði og á ströndina. Upphituð sundlaug. Upplýsingar á sfjola2@hotmail.com eða í símum +34965703751 og +34639556244. Sumarhús Sænsku JABO húsin eru gerð úr fljótreistum veggeiningum eða með bjálkaklæðningu að utan. Heilsárs- bústaðir úr gæðaviði.Níu ára reynsla hér á landi. Stærðir 30-100 fm. Einn- ig minni gestahús í boði. JABO HÚS, Ármúla 36, 108 Rvík. Sími 581 4070. www.bjalkabustadir.is Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is REMAX STJARNAN kynnir Til sölu fallegt sumarhús á glæsi- legum stað á Dagverðarnesi í Skorradal. Bústaðurinn verður til sýnis sunnudaginn 18. febr. frá kl. 14.00-16.00. Uppl. gefur Anton í síma 699 4431. Rúnar S. Gíslason, lögg. fasteigna-, fyrirtækja og skipasali. Fjallaland - Glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið www.listnám.is Hannið og gerið sjálf skartgripi á einfaldan hátt. Kennum í Reykjavík og á landsbyggðinni. Pantið nám fyrir ykkar heimabyggð. Ath. okkar nemendur fá allt efni í heildsölu. www.listnam.is. Upplýsingar í síma 699 1011 og 695 0495. VÍRAVIRKI Lærið þessa gömlu aðferð. Gerið eigin nælu við þjóðbúninginn. Námskeið hefst 27. febrúar. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, 101 Reykjavík. Sími 551 7800 - 895 0780 skoli@heimilisidnadur.is Upledger höfuðbeina og spjald- hryggjarm. Byrjendanámskeið í Upledger höfuðb. og spjaldhryggjar- meðferð verður haldið dagana 15.-18. mars næstkomandi í Reykjavík. Upplýsingar og skráning í síma 466 3090 og einnig á www:upledger.is Tómstundir Fjarstýrðir bensínbílar í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600 www.tomstundahusid.is Fjarstýrð flugmódel og fylgihlutir í úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600 www.tomstundahusid.is Til sölu Víngerðarefni - Útsala. 30-50% afsláttur. Verslunin flytur. 30-50% afsláttur af öllu víngerðarefni. Allt fyrsta flokks vínþrúgur. 7-16 lítra. Víngerðin Bíldshöfða 14, sími 564 2100 /895 6336. Útvegum lok á allar stærðir og gerðir potta, frá Sunstar, www.Sunstarcovers.com, stærsta framleiðanda einangrunarloka fyrir heita potta. Hægt er að velja um þéttleika 1 - 1,5 - 2 Lb. eða “Walk on cover”. Lokin eru öll með stálstyrkingu. Jón Bergsson ehf, Kletthálsi 15, Sími: 588 8886 Hágæða glervaskar frá Dubai. Nokkrar týpur. Frábært verð. Upplýsingar í síma 864 1202 á kvöldin. Þjónusta Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is Ýmislegt Tilboð Þægilegir dömuskór. Verð: 1.500.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Mjög flottur blúnduhaldari með léttri fyllingu í BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,- Sléttur en með blúndu, loksins kominn í bleiku og BC skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,- Smáfyllling í CDE skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Mjög fallegir dömuskór í úrvali úr leðri og skinnfóðraðir. Verð: 7.885.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Mikið úrval af safnaravörum Bílar, frímerki, Ísland, Færeyjar, Grænland, umslög, póstkort, seðlar, VHS myndir, plötur, medalíur, pennar o.m.fl. Safnarinn við Ráðhúsið, Tjarnargötu 10, 101 Reykjavík, sími 561 4460. Bílar Til sölu MB Sprinter 311 CDI, nýja módelið. Skráður 04.2006, ekinn 6.100 km. Fleiri myndir á www.enta.is Upplýsingar í síma 821 1170. Enta ehf., Bakkabraut 5a, 200 Kópavogur. BMW 5 530D. Árgerð 2005, ekinn 58 þús. km. dísel, sjálfskiptur. Verð 5.900 þús. Rnr. 122939 hofdabilar.is Höfðabílar, Fosshálsi 27 S. 577 4747. LANDSVIRKJUN efnir um helgina til tveggja kynningarfunda um helgina og tilgangur þeirra er að gefa yfirlit yfir stöðu jarðhitarann- sókna á Norðurlandi. Landsvirkjun vinnur nú að rannsóknum á mögu- leikum þess að virkja þar jarðhita sem m.a. gæti nýst álveri við Húsavík. Einnig verður sagt frá áformum Landsvirkjunar um orkuvinnslu á Norð- austurlandi í náinni fram- tíð. Bjarni Bjarnason, framkvæmdastjóri orku- sviðs Landsvirkjunar, fjallar um orku, náttúru og nytjar og starfsemi Landsvirkjunar á Norð- Fundirnir verða haldn- ir sem hér segir: Í dag, föstudaginn 16. febrúar, á Hótel Húsavík kl. 17.–19. Á morgun, laugardag- inn 17. febrúar, í Skjól- brekku í Mývatnssveit kl. 14.–16. austurlandi. Árni Gunn- arsson, verkefnisstjóri jarðhitarannsókna, fjallar um orku á Norður- landi og stöðu rannsókna. Edvard G. Guðnason, deildarstjóri stóriðju, segir frá orkuflutningi. Ragnheiður Ólafsdóttir, umhverfisstjóri, greinir frá hvernig unnið hefur verið að því að meta sjálf- bærni stórframkvæmda á Austurlandi en stefnt er að því að vinna sambæri- legt verkefni á Norður- landi. Birkir Fanndal, stöðv- arstjóri á Mývatnssvæði, flytur annál um virkjanir í Laxá og Kröflu. Að lok- inni framsögu verða sam- antekt og umræður. Landsvirkjun heldur kynningarfundi Morgunblaðið/BFH FRÉTTIR Rangt nafn á kokki RANGT var farið með nafn kokksins á Kleifabergi ÓF í frétt Morgunblaðsins í gær. Hann var sagður heita Ásgeir Snorri, en hann heitir réttu nafni Ásgrímur Smári. Beðizt er velvirðingar á þessum mis- tökum um leið og þau eru leið- rétt. Búið að selja hluti Í VIÐTALI við Gísla Hjálm- týsson í Viðskiptablaði Morg- unblaðsins var rangt með farið þegar sagt var að Brú Venture Capital væri hluthafi í fyr- irtækjunum CCP og Prokaria. Hið rétta er að Brú hefur selt hluti sína í áðurnefndum fyr- irtækjum. LEIÐRÉTT RAUNVÍSINDADEILD Háskóla Íslands stendur fyrir fyrirlestraröðinni Undur ver- aldar nú á vormánuðum. Fyrirlestrarnir eru haldnir í tilefni Árs jarðarinnar 2008 og eru ætlaðir almenningi. Fyrirlestrarnir spanna ólík efni sem tengjast öll raunvísindum og mörg þeirra hafa verið áberandi í fréttum undanfarin misseri. Í fyrsta fyrirlestri hinn 17. febrúar fjallar Ólafur Ingólfsson, prófessor við Háskóla Ís- lands, um veðurfar jarðar síðustu 650 millj- ón árin, afleiðingar og orsakir hitabreyt- inga sem einkenna þá sögu. 24. febrúar fjallar Freysteinn Sigmundsson sérfræð- ingur á jarðvísindastofnun Háskólans um hvernig eldgos og jarðskjálftar tengjast gliðnun Íslands. Fyrirlestrarnir verða haldnir í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands, kl. 14 á laugardögum í sal 132. Allir eru velkomnir svo lengi sem húsrúm leyfir. Fyrirlestraröð á ári jarðarinnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.