Morgunblaðið - 16.02.2007, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 16.02.2007, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2007 57 dægradvöl Fermingarblað Morgunblaðsins Sérblað helgað fermingum fylgir Morgunblaðinu sunnudaginn 4. mars 2007 Meðal efnis er: • Fermingarfötin og fermingar- hárgreiðslan í ár • Maturinn í veislunni • Veislan heima eða í leigðum sal • Skreytingar á veisluborðið • Öðruvísi fermingarveislur • Hugmyndir að gjöfum • Ljósmyndir Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 26. febrúar 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 h6 4. Bd3 c5 5. dxc5 d4 6. Rce2 Rc6 7. Rf3 Bxc5 8. 0-0Rge7 9. a3 e5 10. Rg3 h5 11. b4 Bd6 12. Rh4 Rg8 13. Rhf5 Bf8 14. b5 Rb8 15. f4 h4 16. Re2 g6 17. fxe5 gxf5 18. exf5 Rd7 19. e6 Re5 20. Bf4 Dd5 21. Bxe5 Dxe5 22. Rf4 Rf6 23. exf7+ Kxf7 24. Db1 Kg7 25. Db3 Bd6 26. Hae1 Dc5 27. Rg6 Hh5 28. Rf4 Hg5 29. Rh3 Hg4 30. Db1 Dd5 31. Hf2 Bd7 32. Be2 De5 33. Bxg4 Dxh2+ 34. Kf1 Rxg4 35. f6+ Rxf6 36. Db3 Dh1+ 37. Rg1 Hf8 38. a4 Bh2 39. He7+ Kh8 40. Ke2 Dxg1 41. Df3 Bg4 42. Dxg4 Staðan kom upp í C-flokki Corus skákhátíðarinnar sem er nýlokið í Wijk aan Zee í Hollandi. Sænski stórmeist- arinn Emanuel Berg (2.586) hafði svart gegn rússnesku skákkonunni Na- dezhda Kosintseva (2.496). 42. … Dxf2+! og hvítur gafst upp enda verð- ur hann tveim mönnum undir eftir 43. Kxf2 Rxg4+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Ósvífin vörn. Norður ♠106 ♥ÁKG10 ♦ÁKG5 ♣862 Vestur Austur ♠G4 ♠953 ♥8642 ♥975 ♦D732 ♦1084 ♣G93 ♣ÁK75 Suður ♠ÁKD872 ♥D3 ♦96 ♣D104 Suður spilar 4♠ Norður hefur sýnt rauðu litina í sögnum, svo vestur velur að spila út litlu laufi frá gosanum þriðja. Það er vel heppnað og nú reynir á austur að vera á tánum – taka með ÁS og spila undan kóngnum í öðrum slag. Ef það gerist nokkurn veginn fumlaust mun suður setja tíuna og vestur fær á gos- ann. Austur tekur svo "bókina" með laufkóng og bítur höfuðið af skömm- inni með því að spila enn laufi í þre- falda eyðu. Það hefur lamandi áhrif á tromplit sagnhafa. Jafnvel þótt hann hitti á að stinga frá með hátrompi, er spaðanían í austur nógu voldug til að tryggja vörninni slag. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 hvítleitur, 4 greind, 7 garm, 8 kjánar, 9 hagnað, 11 forar, 13 espa, 14 þorpari, 15 dett hálfvegis, 17 bára, 20 óhreinka, 22 skyldmenn- ið, 23 víðar, 24 snaga, 25 fjármunir. Lóðrétt | 1 hraka, 2 hrós- ar, 3 væskill, 4 brytjað kjöt, 5 máttug, 6 hressa við, 10 rödd, 12 kolefn- isduft, 13 borða, 15 snjór, 16 úði, 18 máttvana, 19 ræktuð lönd, 20 svara, 21 nabbi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 merfolald, 8 fljót, 9 næðið, 10 ugg, 11 rýrir, 13 arður, 15 svell, 18 listi, 21 iða, 22 kotið, 23 nakin, 24 ranglátir. Lóðrétt: 2 erjur, 3 fætur, 4 langa, 5 láðið, 6 æfir, 7 æður, 12 ill, 14 rói, 15 sókn, 16 eitla, 17 liðug, 18 Langá, 19 sekki, 20 inna. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Einn helsti forystumaður um-hverfissamtakanna Framtíð- arlandsins hefur lýst því yfir að hún hyggi ekki á þingframboð. Hver er það? 2 Linda Björk Waage hefur tekiðvið stöðu forstöðumanns al- mannatengsla hjá Símanum. Hver er fyrirrennari hennar í því starfi? 3 Heimsbyggðin hefur aldrei borð-að meira af fiski segir fram- kvæmdastjóri Fiskiðnaðardeildar FAO sem er Íslendingur. Hver er hann? 4 Hverjum veltu Ítalir af toppiheimslistans í knattspyrnu? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Íslenskur listamaður er hátt á lista yfir mikilvægustu listamenn heims sam- kvæmt því sem segir á heimasíðu art- facts.net. Hver er það? Svar: Ólafur Elías- son. 2. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur í umræðu á þingi sagt að slá eigi öll- um virkjunarframkvæmdum á frest. Hver er þingmaðurinn? Svar: Katrín Fjeldsted. 3. Tvær kærur til viðbótar hafa borist á fyrrum forstöðumann Byrgisins. Hversu margar eru þá kærurnar orðnar alls? Svar: Sex. 4. Aðalmeðferð Baugs-málsins stendur nú yfir. Hver er dómsforseti í Hér- aðsdómi Reykjavíkur í málinu? Svar: Arn- grímur Ísberg. Spurt er… ritstjorn@mbl.is 
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.