Morgunblaðið - 16.02.2007, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
- Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
8 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
eee
Ó.H.T RÁS 2
eeee
-ROKKLAND Á RÁS2
eeeee
BAGGALÚTUR.IS
Ghost Rider kl. 5.40, 8 og 10.15-KRAFTSÝNING B.i. 12 ára
The Pursuit of Happyness kl. 8 og 10.20
Dreamgirls kl. 5.40
Ghost Rider kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára
Ghost Rider LÚXUS kl. 5.30, 8 og 10.30
Notes on a Scandal kl. 8 og 10 B.i. 12 ára
The Pursuit of Happyness kl. 5.30, 8 og 10.30
Rocky Balboa kl. 8 og 10.20 B.i. 12 ára
Anna and the moods m/ensku tali kl. 4 og 4.45 STUTTMYND/ótextuð
Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 4 og 4.45 STUTTMYND
Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 3.40
Night at the Museum kl. 5.40
Köld slóð kl. 5.45 B.i. 12 ára
ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á
HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN
HJÁLPIN BE
RST
AÐ OFAN
eeee
S.V. - MBL
eeee
K.H.H. - FBL
Frá framleiðendum
Litlu lirfunnar ljótu!
700
kr fy
rir fu
llorð
na
og 5
00 k
r fyr
ir bö
rn
HEIMSFRUMSÝNING
SVALAS
TA
SPENNU
MYND
ÁRSINS
NICOLAS CAGE EVA MENDES
Byggð á sannri sögu um
manninnn sem reyndi
það ómögulega!
1TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
eee
M.M.J - Kvikmyndir.com
eee
S.V. - MBL
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
MyndlistarmaðurinnBjarki Bragason hef-
ur opnað sýninguna Brú í
poka / Bridge in a bag á
Vesturveggnum í Skaftfelli
á Seyðisfirði. Bjarki dvelur
í febrúar í listamannaíbúð
Skaftfells, og verkefnið um
brúna er unnið á Austur-
landi. Bílaleiga Akureyrar
styrkti gerð verkefnisins.
Verkið á Vesturveggnum
er vídeó-innsetning og
teikningar, en megininn-
takið eru tvær brýr, brúar-
gólf í Bónuspoka, og þær merkingar sem settar eru á dauða hluti.
Um Brúar-verkefnið segir Bjarki....
„...Það er áhugavert að velta fyrir sér hvaða efni hafa merkingu og þau
hlutverk sem dauðir hlutir hafa. Brýr eru áhugaverð fyrirbæri. Þær liggja
þvert á stríðandi strauma og maður getur skotist á milli árbakka, menning-
arheima eða hafið samtal við ókunnugann og reynt að brúa eitthvað bil.
„Like a bridge over troubled water“ segir einhversstaðar. Það sló mig í
fyrrahaust þegar ég var staddur í rútu sem var að keyra yfir brúnna yfir
Jökulsá á Brú við Kárahnjúka, að einmitt sú rúta var síðasti bíllinn sem fór
þar yfir. Eftir að rútan kom yfir á hinn bakkann hófust menn handa við að
búta niður þykkt gólfið og slá mannvirkið niður, en fáum dögum síðar sökk
brúarstæðið í heljarstórt lón. Viku síðar var ég staddur á mel ofan við stífl-
ustæðið og sá hrúgu af drasli. Var þar brúin í hundrað bitum. Ég valdi mér
nokkra bita og stakk þeim í Bónuspoka.“
Tónlist
Hallgrímskirkja | Ellen Kristjánsdóttir og
Eyþór Gunnarsson flytja perlur íslenskra
sálma í eigin útsetningum sunnud. 18. feb.
kl. 20. Listvinafélag Hallgrímskirkju
stendur fyrir tónleikunum, miðaverð er
1.500 kr. (500 kr. námsmenn). Ath breytt-
an tíma.
Íslenska óperan | Afmæliskórinn (40 ára)
og gestakórarnir: Karlakórinn Stefnir, Kór
Kvennaskólans í Reykjavík og Kvennakór
Háskóla Íslands halda tónleika í Íslensku
óperunni laugardaginn 17. feb. kl. 17.
Stjórnendur eru: Gunnar Ben, Atli Guð-
laugsson, Margrét Haraldsdóttir og Mar-
grét Bóasdóttir. Aðgangur 2.500 kr.
Kaffi Amsterdam | Útgáfutónleikar fyrstu
breiðskífu íslensku rokkhljómsveitarinnar
Envy of Nona 16. feb. Húsið opnað kl. 21,
frítt inn. Breiðskífan verður á kynning-
arverði, 1.000 kr.
Múltí Kúltí | Bogomil Font og Steingrímur
Guðmundsson spila multicultural tónlist
fyrir hádegisverðargesti. Léttur hádeg-
isverður kr. 1.000 kr. Allir velkomnir.
Salurinn, Kópavogi | TÍBRÁ: Terem &
Diddú. Aukatónleikar í kvöld kl. 20. Nánar
á www.salurinn.is Miðaverð: 2.000 kr. í s:
570 0400 og á salurinn.is
Myndlist
Anima gallerí | Aðalheiður S. Eysteins-
dóttir. Lágmyndir. Til 24. febrúar. Opið
þri.–lau. kl. 13–17. www.animagalleri.is
Art-Iceland.com | Myndlistarsýning í Mið-
stöð símenntunar Hafnarfirði. Þar gefur
að líta mjög fjölbreytt verk 10 listamanna.
Til 16. feb. og er opin á kennslutíma skól-
ans.
Artótek Grófarhúsi | Borgarbókasafni.
Sýning á verkum Guðrúnar Öyahals
myndlistarmanns. Á sýningunni eru lág-
myndir unnar í tré og ýmis iðnaðarefni.
Sjá nánar á www.artotek.is Til 18. feb.
Café Karólína | Sýning Kristínar Guð-
mundsdóttur samanstendur af textaverk-
um á glasamottur og veggi.
Café Mílanó | Faxafeni 11. Flæðarmálið –
Ljósmyndasýning Rafns Hafnfjörð. Opið
kl. 8–23.30 virka daga, kl. 8–18 laug-
ardaga og kl. 12–18 sunnudaga.
Energia | Haf og land. Málverkasýning
Steinþórs Marinós Gunnarssonar. Sýn-
ingin er opin frá kl. 8– 20 og stendur til 1.
mars.
Gallerí 100° | í höfuðstöðvum Orkuveit-
unnar, Bæjarhálsi 1. Samkeppni um úti-
listaverk. Sýning á innsendum tillögum
um gerð útilistaverks við Hellisheið-
arvirkjun. Opið alla virka daga frá kl.
8.30–16. Sjá nánar www.or.is/gallery
Gallerí BOX | Sýning á verki Kristínar
Helgu Káradóttur „At Quality Street/Við
Gæðastræti“. Opið laugar- og sunnudaga
kl. 14–17 og stendur til 3. mars. Uppl. á
www.galleribox.blogspot.com
Gallerí Lind | Kópavogi. Kjartan Guð-
jónsson er listamaður febrúarmánaðar.
Kjartan er fæddur 1921 og var einn af
upphafsmönnum Septembersýningarinnar
sem hélt uppi merkjum afstrakt mál-
verksins á árunum 1947–1952. Til 23.
febrúar.
Gallerí Úlfur | Baldursgötu 11. Sýning Þór-
halls Sigurðssonar – Fæðing upphafs. Til
20. febrúar. Opið mán.–föst. kl. 14–18,
laug. og sun. kl. 16–18.
Gerðuberg | RÚRÍ: Tími – Afstæði – Gildi.
Sýning frá glæstum listferli. Opin virka
daga kl. 11–17 og um helgar kl. 13–16. Til
15. apríl.
Hafnarborg | Hrafnhildur Inga Sigurð-
ardóttir sýnir tæplega 40 olíumálverk,
máluð á þessu ári og því síðasta. Til 4.
mars.
Yfirlit yfir listferil. Dröfn Friðfinnsdóttir
(1946–2000) lét mikið að sér kveða í ís-
lensku listalífi og haslaði hún sér völl í
einum erfiðasta geira grafíklistarinnar,
tréristunni. Til 4. mars.
Hallgrímskirkja | Mynd mín af Hallgrími.
28 íslenskir myndlistarmenn sýna út-
færslur sínar á hinni alkunnu mynd Hjalta
Þorsteinssonar af Hallgrími Péturssyni.
Hrafnista Hafnarfirði | Olga Steinunn
Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2.
mars.
i8 | Sýning á verkum Kristins E. Hrafns-
sonar stendur yfir til 24. feb. Opið þri.–
föst. kl. 11–17 og laug. kl. 13–17.
Karólína Restaurant | Listagilinu á Ak-
ureyri. Jónas Viðar sýnir málverk. Sýn-
ingin stendur til 4. maí. Nánar á
www.jvd.is
Kling og Bang gallerí | Helgi Hjaltalín og
Pétur Örn sýna tvær einkasýningar í sam-
vinnu. Þar fara saman ný verk og verk
sem eru endurgerð að þau verða jafn ný
og ógerðu verkin sem kvikna með bygg-
ingavörubæklingnum. Þar verður sýningin
sjálf endurgerðin frekar en verkin sjálf.
Listasafn ASÍ | Leiðsla. Eygló Harð-
ardóttir sýnir skjáverk, málverk á pappír,
teikningar og þrívíð verk. Til 25. feb. Að-
gangur ókeypis.
Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum
Jóns Óskars – Les Yeux de L’ombre
Jaune og Adam Batemans – Tyrfingar.
Opið alla daga nema mánudaga 12–17.
Listasafn Reykjanesbæjar | Duus-húsum.
Sýning Hlaðgerðar Írisar Björnsdóttur og
Arons Reys Sverrissonar. Sýningin ber
heitið Tvísýna.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró
safnið – Gleymd framtíð. Sýningin sam-
anstendur af 100 vatnslitamyndum sem
voru málaðar á árunum 1981–2005.
Myndirnar eru flestar í eigu Errós og hafa
ekki verið sýndar hér á landi áður.
D er ný sýningaröð sem nefnd er eftir
einum sýningarsal hússins og er hugsuð
sem framtíðarverkefni safnsins. Fyrst til
að sýna verk sín í sýningaröðinni er Birta
Guðjónsdóttir.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Á
sýningunni Foss eru tengsl listar og nátt-
úru rannsökuð í gegnum verk fjögurra
listamanna sem nálgast viðfangsefnið á
afar ólíkan máta. Listamennirnir eru:
Hekla Dögg Jónsdóttir, Ólafur Elíasson,
bandaríska listakonan Pat Steir og Rúrí.
Sýningarstjóri er Hafþór Yngvason.
K-þátturinn. Á sýningunni eru verk og fer-
ill Kjarvals skoðuð út frá hugarheimi Kjar-
vals í því skyni að varpa nýju ljósi á verk
hans fyrir samtímann.
Kjarval og bernskan. Sýning í norð-
ursalnum fyrir börn þar sem varpað er
ljósi á ýmsa forvitnilega snertifleti Kjar-
vals við æskuna. Alla sunnudaga kl. 14 er
dagskrá fyrir börn í salnum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Safnið
og kaffistofan opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 14–17. Nánar á www.lso.is
Listasalur Mosfellsbæjar | Kjarna, Þver-
holti 2, í Bókasafni Mosfellsbæjar. Sýningu
Bryndísar Brynjarsd. „Hið óendanlega
rými og form“ lýkur laugard. 17. feb.
Bryndís verður við síðasta daginn kl. 12–
15. Í verkum hennar leika saman form og
hið óendalega rými. Opið virka daga kl.
12–19, lau. kl. 12–15.
Listhús Ófeigs | Skólavörðustíg 5. Bjarni
H. Þórarinsson, Ómar Stefánsson og Guð-
mundur Oddur Magnússon samstarfs-
verkefnið Cosmosis-Cosmobile. Guð-
mundur Oddur bræðir saman á sinn hátt
myndheima þessara tveggja listamanna.
Þetta er sölusýning stendur til 28. febr.
Opið á verslunartíma.
Skaftfell | Framköllun, sýning Haraldar
Jónssonar hefur verið framlengd til 20.
feb. Opið kl. 13–17 allar helgar eða eftir
samkomulagi. www.skaftfell.is
Bjarki Bragason sýnir á Vesturveggnum í
Bistrói Skaftfells. www.skaftfell.is
Listmunauppboð í Liborius. Sýning á
verkum eftir 37 listamenn. Verkin verða
boðin upp laugard. 17. feb. kl. 16
www.skaftfell.is
Suðsuðvestur | Listamennirnir Hye Jo-
ung Park og Karl Ómarsson hafa dregið
fram óræð mörk þar sem sýningargestir
eiga þess kost að skima eftir snertingu
verka sem teygja sig og vaxa. Opið á
föstudögum kl. 16 og 18 og um helgar kl.
14 og 17.30 til 25. febrúar.
Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stef-
ánsdóttir sýnir bókverk til 28. febrúar.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla
daga nema mánudaga kl. 10–17. Frekari
upplýsingar á www.gljufrasteinn.is. Sími
586 8066.
Iðnaðarsafnið á Akureyri | Vissir þú að
meðal þess sem framleitt var í Iðn-
aðarbænum Akureyri var súkkulaði,
skinnkápur, skór, húsgögn og málning? Á
Iðnaðarsafninu á Akureyri gefur á að líta
þá framleiðslu sem fram fór á Akureyri á
síðustu öld auk véla, verkfæra, auglýsinga
og sveinsstykkja. Opið á laugardögum kl.
14–16.
Landnámssýningin Reykjavík 871±2 |
Aðalstræti 16, er lokuð. Opnað að nýju 3.
mars.
Landsbókasafn Íslands, Háskóla-
bókasafn | Spari bækur. Sýning Sig-
urborgar Stefánsdóttur Bókverk eru
myndverk í formi bókar. Í bókverki eru
eiginleikar bókarinnar, svo sem umfang,
band, síður, og svo framvegis notaðir í
myndlistarlegum tilgangi.
Sýningin Upp á Sigurhæðir – Matthías
Jochumsson stendur út febrúar.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Á árunum
1965–1980, ferðaðist danski ljósmynd-
arinn Mogens S. Koch alls tíu sinnum til
Grænlands með Hasselblad-myndavél
sína. Afrakstur ferðanna er yfir 100 þús-
und myndir en aðeins örsmátt brot af
þeim er á sýningunni. Til 18. febr.
staðurstund
Myndlist
Vídeó-innsetning og teikningar