Morgunblaðið - 16.02.2007, Side 61

Morgunblaðið - 16.02.2007, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2007 61 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI ÆVINTÝRALEG SPENNA OG HASAR. STYÐST VIÐ RAUNVERULEGA ATBURÐI SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 .ára. HANNIBAL RISING VIP kl. 4 - 8 - 10:30 ALPHA DOG kl. 8 - 10:30 B.i.16 .ára. PERFUME kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.12 .ára. MAN OF THE YEAR kl. 10:30 B.i. 7 .ára. BLOOD DIAMOND kl. 5 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára. BABEL kl. 8 B.i.16 .ára. VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ GHOST RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára ALPHA DOG kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára VEFURINN HENNAR KARLOTTU m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ DIGITAL CHARLOTTE´S WEB m/ensku tali kl. 3:40 LEYFÐ DIGITAL FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ DIGITAL ATH! BÓKIN HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN Í TENGSLUM VIÐ FRUMSÝNINGU MYNDARINNAR SJÁIÐ EINA MERKUSTU MYND ÁRSINS EN MYNDIN HEFUR SLEGIÐ Í GEGN Í EVRÓPU BYGGÐ Á METSÖLU SKÁLDSÖGU PATRICK SÜSKIND FRÁ LEIKSTJÓRA “THE LAST SAMURAI” ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. fyrir aðalhlutverk karla/ Leonardo dicaprio5 eeee L.I.B. - TOPP5.IS eeee S.V. MBL. HVERSU LANGT ERTU TILBÚINN AÐ GANGA TIL AÐ HYLJA GLÆP FYRSTA KVIKMYND BYGGÐ Á RAUNVERULEGU SAKAMÁLI SEM ER FRUMSÝND ÁÐUR EN MÁLIÐ HEFUR VERIÐ TEKIÐ FYRIR Í DÓMSSAL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI DÖJ,KVIKMYNDIR.COM eeee LIB, TOPP5.IS eee SV, MBL ÓSKARSTILNEFNINGAR8 HJÁLPIN BERST AÐ OFAN eee S.V. - MBL SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÓSKARS- TILNEFNINGAR 7 m.a. sem besta mynd ársins eeeee - B.S. FRÉTTABLAÐIÐ GOLDEN GLOBE BESTA MYND ÁRSINS SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI HLAUT GAGNRÝNENDA VERÐLAUNIN SEM BESTA MYNDIN ÓSKARSTILNEFNING m.a. besta myndin4 CLINT EASTWOOD LEIKSTÝRIR MEISTARAVERKINU LETTERS FROM IWO JIMA SEM VAR M.A. TEKINN UPP Á ÍSLANDI. GOLDEN GLOBE VERÐLAUN BESTA ERLENDA MYNDIN eee L.I.B. - TOPP5.IS eee VJV, TOPP5.IS Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Að iðka helgisiði skapar samhljóm milli þín og umhverfisins. Hversdags- legur siður einsog að fara út að skokka, gæti reynst þín aðferð til að ferðast frá einni hlið skynjunar yfir í aðra. Naut (20. apríl - 20. maí)  Að ákveða að byrja aftur er ekki það sama og að byrja upp á nýtt. Þú þarfn- ast áætlunar og þetta er besti dag- urinn til að hanna eina sem virkar. Til að allt gangi sem best upp, ættirðu að fá einhvern í meyjarmerkinu til að hjálpa þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Leiðist þér í vinnunni? Ekki bíða eftir að þér verði boðnar nýjar kring- umstæður. Taktu málin í þínar hendur og láttu áhugann leiða þig áfram. Bjóddu fram hjálp þína. Þú munt fljótt fara að takast á við það sem þú óskar þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú framkvæmir hlutina í tæka tíð og tekur fjármálin réttum tökum. Það fær þig til að langa að fagna í kvöld. Þegar kemur að ástarmálunum, þá muntu njóta þess betur að fara á stefnumót ef þú velur vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú hangir með þotuliðinu. Vinur sem gengur vel geta verið ansi hvetjandi, en þú verður samt að komast áfram á þínum eigin forsendum. Annars verð- urðu aldrei ánægður og stoltur. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Sjálföryggi þitt bætir upp litla reynslu þínu á ákveðnu sviði. Kynningar munu ganga frábærlega fyrir sig. Þú gæti líka dottið í lukkupottinn ef þú selur ákveðinn hlut. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Gert er gert. Snúðu þér frá fortíðinni með glæsilegri sveiflu og haltu áfram að vera sú manneskja sem þig hefur alltaf langað til að vera. Hlustaðu á ráðleggingar ættingja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú ert að búa þig undir meiriháttar áskorun. En er hún of stór? Eða klikk- uð? Alls ekki! Eina klikkunin er ef þú þorir ekki að taka áhættu og lætur lífið líða hjá. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú leiðist inn í furðulegar aðstæður. Frábært að það skuli vera sannfær- andi fólk í kringum þig. Þú munt seinna líta tilbaka og vera feginn að þú misstir ekki af þessari reynslu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Í dag gefa stjörnurnar þér dirfsku til að tjá þig snilldarlega! Þú leggur inn fyrir góðri stöðu í stjórnmálum og í samfélaginu með því að nýta þér rétt þinn til að tjá þig. Það verður jafnvel klappað fyrir þér. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þótt þó hafir ekkert á móti vel skipu- lögðum degi, er þessi ekki einn af þeim. Þú lendir í ringulreið og reynir að gera þitt besta við óskiljanlegar að- stæður. Þú veist ekkert hvert halda skal. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Í dag er dagurinn sem þú átt að gefa hjarta þitt allt í vináttu eða ástarsam- band. Stjörnurnar hafa beðið lengi eft- ir þessum degi fyrir þig, svo þú ættir að reyna að standa þig. Fólk þarfnast snertingar. Við þörfnumst hennar næstum jafn mikið og við þörfnumst vatns. Þetta er mikilvægt að muna þegar bæði sól og tungl eru í vatnsbera. Að vera vinalegur og leyfa öðr- um að vera með – jafnvel einförum, fýlu- púkum og dónum – er framtak sem hefur jákvæð áhrif á mannkynið um allan heim. stjörnuspá Holiday Mathis Hvað segirðu gott? Ég segi allt mjög gott. Hvar er Robbi Gunn með tattú? (Spurt af síðasta aðalsmanni, Snorra Steini Guðjónssyni handboltamanni.) Ég hef ekki hugmynd. Ég giska samt á að hann sé með tattú á rasskinn- inni. Kanntu þjóðsönginn? Já, en bara þegar hann er spilaður á réttum hraða. Nei, þetta er nú bara afsökun, ég kann hann ekki alveg. Hvað talarðu mörg tungumál? Ég tala íslensku og ætli það megi ekki segja að ég tali líka ensku og dönsku. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Ég fór síðast til útlanda í byrjun september og þá fór ég til Eskilstuna í Svíþjóð þar sem ég keppti á Norð- urlandamóti unglinga í frjálsum íþróttum. Uppáhaldsmaturinn? Lambakjöt er náttúrlega langbest. En tómatsósan kemur líka sterk inn. Bragðbesti skyndibitinn? Dominos-pitsurnar eru mjög góðar en það er Subway líka. Hvaða bók lastu síðast? Síðasta bókin sem ég las var Munk- urinn sem seldi sportbílinn sinn, hún var mjög góð og ég mæli með henni. Hvaða leikrit sástu síðast? Ég fór síðast á Viltu finna milljón í Borgarleikhúsinu. En kvikmynd? Síðasta kvikmynd sem ég sá var United 93. Hvaða plötu ertu að hlusta á? The Sweet Escape með Gwen Stef- ani. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Ég hlusta nú ekkert voðalega mikið á útvarp en ef ég geri það þá hlusta ég helst á Rás 2 eða Bylgjuna, enda nást engar aðrar útvarpsstöðvar heima hjá mér. Besti sjónvarpsþátturinn? Aðþrengdar eiginkonur og Bráða- vaktin. Hlaup eða stökk? Hlaup og stökk. Mér finnst samt eig- inlega skemmtilegra að stökkva. Helstu kostir þínir? Ég læt aðra um að meta það. En gallar? Ég get verið alveg rosalega löt og stundum á ég það til að vera svolítið dómhörð. Besta líkamsræktin? Frjálsar íþróttir. Algengasti ruslpósturinn? Ég veit nú ekki hvort ég á að kalla það ruslpóst eða ekki, en einhvern tímann skráði ég mig á póstlista hjá einhverri föndurstofu og ég fæ póst þaðan reglulega. Ég hef hins vegar ekki afrekað það ennþá að lesa fréttabréfin enda ekki beint þekkt fyrir mikinn áhuga á föndri. Ég veit ekki alveg hvað mér gekk til með að skrá mig á póstlistann. Hvaða ilmvatn notarðu? Ralph Lauren. Hvar myndirðu vilja búa annars staðar en á Íslandi? Ég gæti vel hugsað mér að búa ann- ars staðar á Norðurlöndunum, og þá sérstaklega í Svíþjóð. Ertu með bloggsíðu? Nei. Ég og systir mín vorum reyndar með eina en gáfumst upp. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Hvernig tómatsósu kaupir þú? Tómatsósan kemur sterk inn Aðalskona vikunnar er 15 ára Húnvetningur sem kom, sá og sigraði á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum inn- anhúss um síðustu helgi og skaut þar sér eldri og reyndari kempum ref fyrir rass. Karl Sigurgeirsson Methafi Helga Margrét er ein besta frjálsíþróttakona þjóðarinnar. Íslenskur aðall | Helga Margrét Þorsteinsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.