Morgunblaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2007 43 ✝ Ásgeir fæddist áNeðri-Þverá í Vesturhópi 15. sept- ember 1905 og and- aðist á hjúkr- unarheimilinu Skjóli í Reykjavík 5. mars 2007. Foreldrar hans voru hjónin Jakob Gísli Gíslason og Sigurbjörg Árna- dóttir, bæði ættuð úr Vatnsdal í Húna- þingi. Þau bjuggu á Neðri-Þverá allan sinn búskap og eign- uðust 13 börn sem upp komust. Þau eru hér talin í aldursröð: Þor- lákur f. 1888, Árni Björn f. 1889, Ingvar Helgi f. 1891, Lilja Guðrún f. 1892, Jórunn f. 1894. Ágúst Frí- mann f. 1895, Þórhallur Lárus f. 1896, Ingibjörg f. 1898, Gísli Emil f. 1900, Guðmann f. 1902, Ásgeir f. 1905, Jakob Sigurbjörn f. 1907 og Hrólfur Herbert f. 1911. Ásgeir var því 11. í röð systkina sinna og síðastur til að kveðja þennan heim, hundrað og eins árs og fimm mán- aða gamall. Ásgeir dvaldi bernskuárin hjá foreldrum sínum á Þverá. Um fermingaraldur fór hann að Ána- stöðum á Vatnsnesi til Jóns Egg- ertssonar og Þóru Jóhannesdóttur og var þar nokkur ár. Þegar Egg- ert Jónsson frá Ánastöðum fór að búa í Skarði, fylgdi Ásgeir honum þangað og var þar tvö ár. Þaðan aftur að Ánastöðum og þá til Þór- halls bróður síns sem þá hafði byrj- að þar búskap. Þau 12 ár sem Ásgeir var hjá Þórhalli og Ólöfu var hann talinn lausamaður á heimilinu. Fór í vinnu þegar hún bauðst en starfaði heima á Ánastöðum þess í milli. Síðustu árin sem hann var á Ánastöð- um hafði hann eign- ast nokkurn bústofn, bæði sauðfé og hross. Eftir 1930 voru erfiðir tímar. Þá náði við- skiptakreppan há- marki og urðu af- leiðingar hennar mikið atvinnuleysi og verðfall á afurð- um. Þá fór líka mæðiveikin hamför- um um sveitir Húna- þings og drap niður sauðfé bænda. Þá var ekki björgulegt fyrir unga menn að stunda sauðfjárrækt. Ásgeir tók það ráð að farga skepnum sínum haustið 1937 og flytja til Reykjavíkur. Fljótlega eftir að hann kom suður fór hann að aka bíl. Hann var einn af stofn- endum Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils og eftir það var bifreiða- akstur hans aðalstarf. Hann stund- aði leiguakstur í 48 ár og var orð- inn áttatíu og þriggja ára þegar hann hætti því starfi. Ásgeir kvæntist Geirlaugu Stef- ánsdóttur árið 1946. Þau eign- uðust þrjú börn: Einar f. 26. okt. 1946, Arnar f. 11.okt. 1947, d. 7. febr. 1973 og Sigurrós Nönnu f. 19. júní 1956. Geirlaug kona Ásgeirs var fædd 27.maí 1910 og lést árið 1981. Síðustu æviárin dvaldi Ásgeir á dvalarheimili aldraðra, Skjóli, og hafði þá enn góða heilsu. Hann fór í gönguferðir um nágrennið og blandaði geði við vistmenn og starfsfólk. Sem dæmi um góða heilsu hans var mér sagt að hann hefði stigið dansspor í 100 ára af- mæli sínu. Ég sem þessar línur rita hafði kynni af Ásgeiri frá barnæsku. Ég mun hafa verið mjög ungur og var eitthvað að stauta norðan við Ánastaðabæinn. Þá sá ég allt í einu Ásgeir koma þeysandi niður heimreiðina, hann stökk af baki og bar mig inn til móður minnar. Lík- lega hefur honum fundist ég ekki vera öruggur þarna, svona einsam- all. Annars minnist ég þess ekki að Ásgeir hefði mikil afskipti af okk- ur bræðrum þegar við vorum eitt- hvað að stússa útivið, en ég held að hann hafi alltaf verið viðbúinn að rétta okkur hjálparhönd ef með þurfti. Eins og flestir vita var mikil há- tíð haldin á Þingvöllum árið 1930. Var hún haldin til minningar um stofnun alþingis hins forna fyrir 1.000 árum. Nokkuð margir Hún- vetningar fóru á hátíðina og riðu sumir suður heiðar en aðrir fóru á bílum og mun Ásgeir hafa verið einn af þeim. Ég sex ára strák- urinn leit á hátíðina sem stórvið- burð og beið þess með óþreyju að Ásgeir kæmi til baka og fræddi okkur um þau tíðindi sem þar höfðu gerst. En dagarnir liðu og ekki kom Ásgeir. Svo var það loks einn morgun þegar ég kom á fæt- ur að mamma sagði mér að Ásgeir hefði komið um nóttina og væri nú að sofa úr sér ferðaþreytuna. „En komdu nú með mér út,“ sagði hún, „ég ætla að sýna þér nokkuð sem hann kom með“. Svo fórum við út og hún benti mér á einkennilegan hlut sem var norðan við inngang- inn í bæinn. Hún sagði mér líka að þetta væri kallað reiðhjól eða hjól- hestur og Ásgeir hefði komið á því alla leið sunnan úr Reykjavík. Svo gekk mamma inn til verka sinna. Ég stóð eftir næstum stjarfur og góndi á hjólið en þorði varla að snerta það. Ég veit ekkert hvað ég var þarna lengi en rankaði við mér þegar Ásgeir kom og heilsaði mér. Hann sagði mér margt um hjólið og notagildi þess og að síðustu setti hann mig í sætið á hjólinu og ók því með mig um hlaðið. Löngu seinna kenndi hann mér svo að hjóla og lánaði mér það oft þegar ég var orðinn fullnuma. Svo liðu árin og Ásgeir var alltaf notalegur við okkur bræðurna á Ánastöðum. Hann spilaði oft við okkur og kenndi okkur fyrstu at- riðin í skákinni. Ásgeir var tölu- vert snjall skákmaður og seinna tefldi hann oft við félaga sína á Hreyfli þegar tóm gafst til. Svo kom að því að Ásgeir flutti suður. Ég saknaði hans mikið og svo var víst um alla á heimilinu. Ekki var mikið talað um það, var ekki venja að hafa orð á slíku. Öðru hverju fengum við líka fregn- ir af Ásgeiri. Honum gekk flest í haginn, fékk fljótt vinnu og eign- aðist lítinn fólksbíl. Ég fékk svo fyrr en mig varði að sjá bílinn hans. Það vildi svo til að ég fermdist vorið eftir að Ásgeir fór suður. Þá datt einhverjum karlinum í skóla- nefnd eða hreppsnefnd í hug að bjóða fermingarbörnunum í ferða- lag til Þingvalla og Reykjavíkur. Ég varð náttúrlega mjög glaður að fá að fara þetta og fékk að gista hjá Ingibjörgu systur pabba og Ásgeirs, sem þá var farin að búa í Reykjavík ásamt manni sínum Lúðvík Blöndal. Strax fyrsta kvöldið sem ég var hjá þeim hjón- um kom Ásgeir í heimsókn. Hann bauð okkur Þórhalli syni Lúðvíks og Ingibjargar í bíltúr um borgina. Fórum við víða og fannst mér mik- ið til um alla dýrðina. Ásgeir lét þó ekki þar við sitja að skemmta mér því kvöldið eftir bauð hann mér í bíó. Þessir fáu dagar sem ég dvaldi í Reykjavík eru mér enn í fersku minni og þó mest vegna þeirrar ræktarsemi sem Ásgeir sýndi mér. Ég fór norður fullur af þakklæti til fólksins míns og eink- anlega Ásgeirs. Ég segi frá þessum löngu liðnu atvikum vegna þess að þeir lýsa nokkuð vel hugarfari Ásgeirs. Hann var að jafnaði fámæltur og hreykti sér ekki hátt en þegar hann gladdi aðra var það gert af heilum hug. Næstu árin höfðum við á Ána- stöðum ekki mikið samband við Ásgeir. Við fréttum þó stundum af honum gegnum ættingja okkar og aðeins kom fyrir að hann kom norður. Af þessum fregnum mátti ætla að honum gengi flest í hag- inn. Hann stundaði vinnu sína af kostgæfni og var vel látinn af sín- um félögum. Hann eignaðist líka íbúð og fékk myndarlega konu og átti með henni þrjú mannvænleg börn. Það var því ekki annað séð en bjart væri framundan hjá Ás- geiri og fjölskyldu hans. En stundum skipast fljótt veður í lofti. Kona Ásgeirs var haldin ill- vígum sjúkdómi og varð að vera langdvölum á sjúkrahúsum. Seinna dundi svo enn harðara áfall á Ásgeiri. Arnar sonur hans andaðist skyndilega í blóma lífsins og Einar sem var elstur af börn- unum fékk sjúkdóm sem leiddi til þess að hann hefur síðan oftast verið bundinn við sjúkrahús. Það hefði mátt ætla að Ásgeir félli saman við allar þessar raunir. En það mun honum víst ekki hafa komið til hugar. Hann stundaði starf sitt að fullu og annaðist heimilisstörfin, sjálfsagt með að- stoð dótturinnar Sigurrósar Nönnu. Þá kom vel í ljós hjá hon- um gamla Íslendingseðlið að taka öllu með æðruleysi og gefast aldr- ei upp hvað sem gerðist. Svo kom að því að við hjónin fluttum til Reykjavíkur árið 1983. Þá gat ég aftur endurnýjað svolít- ið kynnin við Ásgeir. Þá var hann orðinn ekkjumaður og bjó einn í sinni íbúð. Hann var heilsugóður sem fyrr og ók bíl sínum hiklaust um Reykjavíkurgötur, enda hafði hann til þess fullt leyfi. Hrólfur, bróðir Ásgeirs, sem búið hafði á Skagaströnd í Húna- vatnssýslu allan sinn búskap, var þá hættur vinnu og búinn að missa sína konu og var þá líkt á komið með þeim bræðrum. Okkur hjónunum datt þá í hug að bjóða Hrólfi til okkar og dvelja hjá okk- ur um tíma. Hrólfur þáði þetta boð og kom suður að hausti til snemma á 10. tug síðustu aldar. Ásgeir var látinn vita að Hrólfur væri kominn í bæinn og var hann þá fljótur að koma til fundar við bróður sinn. Það var ánægjulegt að sjá hvað þeir nutu þess að hitt- ast og spjalla saman. Þessa daga sem Hrólfur var hér syðra kom Ásgeir oft eftir hádegið til að sækja bróður sinn og ók svo með hann um bæinn. Stundum heim- sóttu þeir líka gamla vini sem að vísu voru þá ekki margir ofan moldar. Stundum fór líka Sigurð- ur Árnason, systursonur þeirra, með þá lengri ferðir, enda hefur hann alla tíð verið sérlega natinn við að aðstoða Ásgeir frænda sinn. Mig minnir að Hrólfur kæmi enn tvisvar í þessar haustferðir hingað suður og fannst mér þeir bræður alltaf njóta þess vel að hittast. Einu sinni ræddu þeir um bernskuár sín og kom þá í ljós hvað skilnaðarstundin þegar Ás- geir fór að Ánastöðum hafði orðið þeim erfið. Mér rann þetta til rifja og varð hugsað til þess að sömu örlög hafa verið búin fjölda fá- tækra barna á liðnum áratugum. Skyldi þetta viðgangast enn í okk- ar ríka þjóðfélagi? Margt bendir til að svo sé, en vonandi aðeins um fá tilvik að ræða. Þessar ferðir Hrólfs hingað suð- ur lögðust svo af vegna vanheilsu hans, enda var þá ekki langt í endalokin hjá honum. Hann dó 27. desember 1996. Ásgeir bjó enn í sinni íbúð nokkur ár en var þau síðustu vist- maður á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Þar leið honum vel. Starfs- fólkið var honum notalegt og þar eignaðist hann meðal vistmanna mjög trausta vini. Nú er Ásgeir Jakobsson horfinn sjónum okkar, sá síðasti af stóra systkinahópnum frá Þverá og varð líka elstur þeirra allra. Hann var sérlega vel gerður maður, enda þurfti hann á því að halda á sinni löngu lífsgöngu, eins og að nokkru er rakið hér að framan. Hann var ákaflega heiðarlegur í öllum viðskiptum, stóð nákvæm- lega við allar sínar skuldbindingar og vildi að aðrir gerðu það líka. Ég kveð svo þennan frænda minn með söknuði og óska honum alls góðs í nýjum heimkynnum. Ættingjum og vinum Ásgeirs flyt ég góðar samúðarkveðjur. Ólafur Þórhallsson. Ásgeir Jakobsson 46. útdráttur 15. mars 2007 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 8 5 2 0 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur 3 7 0 8 5 6 5 3 4 5 6 7 2 4 9 7 5 7 9 4 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 3412 20710 24172 51877 57854 76596 6615 20742 49193 52447 57890 79372 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 5 4 5 1 1 0 4 7 2 1 4 3 1 2 6 6 4 4 3 6 8 7 5 4 4 9 3 7 5 7 2 4 5 7 2 0 0 3 6 1 0 1 2 2 6 6 2 1 4 4 1 2 7 3 5 8 3 8 0 7 7 4 5 6 8 3 5 7 4 7 9 7 2 6 3 0 1 1 0 6 1 2 4 4 1 2 1 5 5 4 2 8 2 1 6 3 8 8 1 9 4 5 7 1 7 5 8 2 5 4 7 5 4 7 5 1 7 5 5 1 3 1 1 4 2 1 6 8 5 2 8 9 3 6 3 9 3 3 4 4 7 1 2 4 5 8 9 1 3 7 5 8 6 7 1 7 8 4 1 6 7 9 1 2 1 8 3 7 3 2 9 4 5 4 0 5 0 8 4 7 7 4 3 5 9 7 9 8 7 7 4 5 3 4 0 4 3 1 7 2 3 2 2 2 1 8 8 3 2 9 7 6 4 3 0 5 8 4 9 4 2 4 6 1 8 6 7 7 8 0 5 9 4 8 6 6 1 7 6 2 3 2 3 0 8 2 3 3 3 1 3 4 3 3 8 1 4 9 8 3 6 6 2 7 7 4 7 8 5 7 2 5 1 6 1 1 7 6 9 0 2 3 1 8 2 3 3 5 0 9 4 3 7 0 4 5 1 7 0 4 6 4 5 2 0 7 8 5 7 5 5 1 6 5 1 9 1 4 5 2 3 2 3 1 3 4 4 9 1 4 4 1 1 7 5 2 4 9 2 6 5 9 0 6 7 9 1 3 4 7 4 4 6 1 9 6 5 9 2 3 4 7 2 3 4 8 3 2 4 4 2 1 0 5 2 8 6 2 6 6 0 8 6 7 9 0 4 1 9 8 4 1 2 3 8 2 6 3 4 8 6 8 4 4 4 5 9 5 3 3 0 8 6 7 1 6 4 8 3 9 8 2 0 7 1 4 2 4 2 0 7 3 5 2 2 2 4 4 5 6 5 5 5 6 1 6 6 7 6 8 1 1 0 6 9 2 2 1 0 0 4 2 5 2 6 4 3 6 7 8 2 4 4 9 1 9 5 5 6 5 9 7 0 8 5 7 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 94 7229 14253 21424 29809 36908 43638 51380 57670 64153 72689 314 7485 14299 21730 30030 36981 43646 51393 57679 64228 72706 478 7524 14376 21739 30143 37137 43694 51656 57718 64589 72758 530 7623 14387 21819 30205 37187 43728 51726 57903 64767 72834 649 7650 14421 21942 30237 37290 43787 51842 57914 64850 73067 688 7762 14618 21946 30252 37403 44146 51954 58317 65026 73312 786 7862 14727 22524 30449 37405 44321 52028 58327 65220 73325 846 7955 14788 22557 30539 37491 44323 52052 58454 65358 73384 1032 8090 14901 22644 30609 37565 44333 52077 58599 65536 73473 1039 8185 15017 22690 30737 37571 44424 52084 58762 65551 73790 1049 8241 15186 22703 30779 37656 44505 52180 58812 65793 73800 1183 8346 15191 22824 30825 37753 44654 52319 58852 65922 73910 1337 8403 15216 22838 30941 37799 44848 52490 59172 65983 73998 1338 8425 15386 22969 30964 37827 44913 52683 59516 66081 74139 1364 8436 15501 23106 31031 37838 44997 52758 59541 66218 74362 1379 8671 15522 23163 31077 37886 45055 52789 59546 66314 74446 1380 8860 15535 23228 31286 37959 45066 52877 59550 66410 74513 1747 8941 15680 23392 31335 38292 45272 52994 59643 66412 74586 1939 8959 15715 23545 31337 38319 45377 53103 59843 66470 74802 2042 9073 15716 23879 31449 38499 45407 53113 59916 66521 75195 2067 9388 15945 23995 31472 38574 45410 53116 60016 66550 75233 2139 9529 15958 24005 31657 38777 45584 53188 60079 66668 75266 2150 9611 16106 24097 31694 38925 45621 53289 60104 66679 75353 2234 9614 16269 24162 31824 38972 45751 53350 60170 66690 75551 2299 9685 16336 24222 31830 38980 45792 53383 60185 66799 75681 2343 9909 16384 24466 31868 39053 45839 53483 60219 66933 75811 2395 10072 16410 24499 32161 39059 46226 53487 60231 67232 75899 2472 10143 16454 24516 32333 39147 46245 53600 60248 67357 75995 2491 10181 16529 24541 32338 39156 46298 53616 60250 67412 76032 2584 10203 16868 24602 32358 39223 46649 53696 60336 67433 76036 2597 10226 16874 24775 32492 39226 47194 53756 60462 67942 76439 2772 10318 16885 24979 32550 39248 47331 53780 60522 68006 76479 3085 10653 16972 25105 32565 39262 47412 53919 60563 68012 76646 3215 10704 17118 25228 32633 39267 47427 53970 60609 68230 76663 3221 10858 17134 25507 32652 39341 47472 54029 60679 68311 76716 3376 10917 17280 25886 32676 39347 47602 54048 60696 68335 76850 3482 10964 17424 26001 32685 39491 47776 54299 60835 68389 76863 3608 11078 17585 26014 32726 39553 47905 54790 60970 68453 76959 3702 11100 17668 26040 32938 39615 47907 54873 61034 68472 76973 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 3819 11107 17736 26051 33046 39921 48012 54909 61109 68480 77054 3843 11182 17737 26070 33101 39957 48098 55010 61157 68785 77229 3940 11195 17777 26121 33264 40133 48131 55107 61270 68950 77327 4030 11286 17926 26224 33351 40414 48159 55175 61312 69094 77346 4042 11306 18066 26362 33541 40471 48292 55290 61398 69419 77430 4128 11385 18068 26363 33570 40493 48360 55357 61412 69459 77752 4205 11401 18116 26512 33703 40550 48478 55401 61424 69690 77785 4362 11422 18299 26554 33732 40559 48511 55451 61537 69713 77913 4484 11476 18486 26691 33749 40572 48533 55503 61633 69792 77982 4489 11573 18672 26786 33794 40817 48567 55537 61669 69802 77993 4568 11597 18750 26983 33915 41026 48691 55555 61687 69945 78131 4585 11924 18805 27012 33932 41037 48849 55660 61869 69954 78156 4822 12100 18907 27036 33960 41074 48975 55735 61881 70218 78231 4837 12126 18991 27131 34081 41173 49088 55873 62007 70242 78317 4989 12228 19033 27811 34231 41185 49102 55938 62175 70268 78479 5252 12366 19165 27834 34294 41188 49139 55946 62241 70368 78506 5401 12409 19179 27905 34410 41211 49254 55970 62396 70369 78577 5458 12488 19383 27960 34716 41223 49389 56048 62424 70480 78669 5512 12497 19473 28034 34755 41315 49474 56064 62497 70505 78881 5706 12563 19510 28046 34851 41657 49483 56127 62618 70563 78908 5796 12686 19512 28061 35077 41708 49551 56155 62835 70601 78996 5895 12811 19540 28196 35116 41791 49566 56227 62874 70733 79110 6010 12825 19569 28303 35118 41806 49783 56264 63018 71050 79284 6025 12943 19645 28344 35129 41922 49785 56370 63048 71077 79327 6192 12980 19654 28347 35205 41929 49798 56456 63061 71086 79398 6224 13038 19750 28392 35256 42045 49956 56478 63431 71119 79422 6288 13044 19752 28431 35480 42123 50104 56517 63449 71323 79530 6452 13160 19764 28543 35560 42125 50120 56519 63493 71349 79770 6456 13323 19865 28551 35574 42195 50142 56636 63504 71458 79845 6524 13379 20050 28713 35774 42237 50154 56732 63659 71555 79850 6557 13422 20244 28741 35780 42387 50220 56866 63663 71734 79987 6637 13518 20426 28839 35854 42685 50349 56974 63759 71749 6662 13725 20651 28942 36048 42918 50473 56979 63803 71970 6845 13733 20681 29020 36177 43143 50796 57088 63822 72011 6855 13832 20757 29542 36186 43296 50876 57114 63905 72137 6949 14007 20821 29569 36277 43308 50930 57174 64006 72230 6982 14058 20878 29610 36492 43314 50936 57193 64027 72254 7073 14071 20933 29647 36700 43316 51137 57502 64036 72347 7164 14115 20990 29762 36708 43331 51252 57631 64119 72377 Næstu útdrættir fara fram 22. mars & 29. mars 2007 Heimasíða á Interneti: www.das.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.