Morgunblaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 53
dagbók|dægradvöl
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú átt það skilið að fá viðurkenningu
fyrir hæfileika þína – en það gera líka aðrir.
Nú er mál að skiptast á að vera áhorfandi og
skemmtikraftur. Ef þér finnst þú staðnaður í
sköpun þinni breyttu þá út af vananum og
sköpunargáfan kemur aftur.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þínir nánustu upplifa samviskubit og
þú nýtur góðs af því. Að fá peninga eða at-
hygli af að aðrir eiga í vandræðum með
sjálfa sig er furðuleg tilfinning en njóttu
þess samt.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Á meðan þú lítur einhvern löng-
unaraugum lítur einhver annar þig löng-
unaraugum. Leikir þessa ástarþríhyrnings
geta haldið áfram dögum saman eða þú get-
ur stöðvað þá strax.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú munt fá fáranlegar afsakanir
fyrir að einhver stóð ekki með þér. Og á
meðan ertu alltof upptekin að þiggja glæsta
gjafmildi annarra sem gerðu miklu meira
en þeir nokkurn tíma lofuðu.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Eru peningar vandamál hjá þér eða
finnst þér það bara og ert þannig að skapa
spennu í litla heiminum þínum? Slappaðu af.
Peningarnir flæða til þín úr öllum áttum,
líka óvæntum.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Segðu það sem þú meinar því mein-
ingin skín hvort eð er í gegn. Orð hafa kraft
til að kenna, særa og hvetja. Þetta á sér-
staklega við um orðin sem þú notar þegar
þú talar um sjálfa þig.
(23. sept. - 22. okt.)
VogÞú endurskoðar áætlanir þínar því þú
ert að laga þig að aðstæðum sem þú færð
engu ráðið um. Þótt þetta sé mjög pirrandi
og valdi þér miklum óþægindum um tíma,
verður útkoman að lokum hin glæstasta.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Til að útskýra hvað sé dulrænt
má segja að það sé guðlegt afl ofar mann-
legum skilningi. Ákvarðanir þínar eru ekki
hagnýtar, en þér finnst eins og þú sért
leiddur áfram og það er rétt hjá þér.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú verður þér sífellt meira með-
vitandi um hvernig þú notar hugann. Þú
getur notað þitt mikla hugmyndaflug til að
leysa vandamál en líka til að skapa þau. Þú
átt valið.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Það er ekki spurning um að þetta
er „vá!“ dagur. Þú færð algerlega ófyrirséð
tækifæri, annaðhvort til að skipta um um-
hverfi til hins miklu betra eða til að hitta
stóru ástina í lífi þínu.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Það sem þú ert í leit að visku finn-
urðu hana alls staðar, þ.á m. á ólíklegustu
stöðum. Það sem þú lærir í vinnunni getur
verið frábært fyrir ástarlífið og líka öfugt.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskur Það sem þér finnst erfiðast að gefa
upp á bátinn er þörfin fyrir að hafa alltaf
rétt fyrir þér. En þegar þú sleppir af henni
takinu hefurðu miklu meiri orku! Veldu fé-
laga þína af kostgæfni. Ekki velja þrjóskar
týpur.
stjörnuspá
Frances Drake
6
8
11
15
22
1
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 myrkur, 4
karldýr, 7 stráka, 8
bölvi, 9 miskunn, 11
sefar, 13 korntegund,
14 Evrópubúi, 15 sí-
vala pípu, 17 þekkt, 20
kjaftur, 22 þætti, 23
gömul, 24 ákveð, 25
flanar.
Lóðrétt | 1 kústur, 2
munntóbak, 3 svelg-
urinn, 4 för, 5 eyja, 6
verk, 10 hagnaður, 12
auðug, 13 tjara, 15
eldfjall, 16 hrósar, 18
snúin, 19 skyldar, 20
vegg, 21 snaga.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sukksamur, 8 lógar, 9 torga, 10 nía, 11
terta, 13 nárar, 15 hlera, 18 sukks, 21 kát, 22
leitt, 23 ólúin, 24 hliðstætt.
Lóðrétt: 2 urgur, 3 kirna, 4 aftan, 5 urrar, 6 flot,
7 maur, 12 Týr, 14 átu, 15 háll, 16 ekill, 17 aktið,
18 stórt, 19 klúrt, 20 sona.
1 Íslenskt flutningaskip missti fimm gáma fyrir borð í ofsaveðrivið Garðaskaga. Hvað heitir skipið?
2 Íslensk landsliðskona varð markahæst á knattspyrnumóti áAlgarve. Hvað heitir hún?
3 Aldinn leiðtogi Zimbabwe hefur verið að herða tökin að und-anförnu. Hvað heitir hann?
4 Sjónvarpið sýnir í haust þættina Hvatningaverðlaun tónlistar-skólanna. Hver verður umsjónarmaður þeirra?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Fram kom í Morgunblaðinu í gær að aðeins ein útgerð borgaði virð-
isaukaskatt af olíu. Hvaða útgerð á hér í hlut? Svar: Landhelgisgæslan. 2.
Kvennalandsliðið í knattspyrnu stóð sig vel á móti í Portúgal. Hver er þjálf-
ari liðsins? Svar: Sigurður Ragnar Eyjólfsson. 3. Hvaða íslensk fyrirtæki á í
viðræðum við þýska efna- og lyfjafyrirtækið Merck? Svar: Actavis 4. Rétt-
arhöld hefjast á næstunni í Chicago í Bandaríkjunum í máli fallins blaða-
kóngs. Hvað heitir maðurinn? Svar: Conrad Black.
Spurter… ritsjorn@mbl.is
1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. O-O Be7 5.
d3 O-O 6. Rbd2 c5 7. e4 Rc6 8. He1 dxe4
9. dxe4 e5 10. c3 Be6 11. De2 Dc7 12. Rf1
Had8 13. Rh4 Dc8 14. Rf5 Bxf5 15. exf5
Dxf5 16. Bxc6 bxc6 17. Dxe5 Dh3 18. Bg5
Hd5 19. De3 h6 20. Bxf6 Bxf6 21. Df3
Dd7 22. He2 Hd3 23. De4 h5 24. h4 Dd5
25. Hae1 Hb8 26. Df4 Hf8 27. Re3 Dxa2
28. Df5 Hdd8 29. Dxh5 g6 30. Dxc5 Da4
31. Rg2 Hd5 32. De3 Hfd8 33. Rf4 Hf5 34.
Hd2 Hxd2 35. Dxd2 Bxh4
Staðan kom upp í 1. deild Íslandsmóts
skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í
Rimaskóla. Stórmeistarinn Sergei Mov-
sesjan (2637), sem tefldi fyrir Helli,
hafði hvítt gegn kollega sínum Þresti
Þórhallssyni (2465) sem tefldi fyrir A-
sveit Taflfélags Reykjavíkur. 36. b3!
Hvítur verður nú manni yfir. Lokin
urðu: 36 … Dxb3 37. gxh4 Dc4 38. Rg2
Kg7 39. Re3 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Háspil á háspil.
Norður
♠D107
♥D
♦K98764
♣D74
Vestur Austur
♠G963 ♠K8742
♥75432 ♥6
♦D103 ♦G
♣9 ♣ÁKG1063
Suður
♠Á
♥ÁKG1098
♦Á42
♣852
Suður spilar 4♥
Austur opnar á laufi og hamast svo í
svörtu litunum, en gefst að lokum upp
og eftirlætur suðri að spila fjögur
hjörtu. Útspilið er laufnía og austur tek-
ur þar tvo slagi, en þriðja laufslaginn
trompar vestur og spilar hjarta. Sem er
góð vörn, því vestur vill ekki bjóða
þeirri hættu heim að makker spili enn
einu laufinu í þeim tilgangi að veikja
tromp sagnhafa (suður gæti þá hent
tígli og trompað með drottningu blinds
án útgjalda í trompinu). Víkur þá sög-
unni til sagnhafa. Hann óttast tíg-
ullengd í vestur og þá er þvingun eina
vonin. En það er langsótt að vestur sé
með spaðakóng. Gosann gæti hann þó
átt og sagnhafi spilar því spaðadrottn-
ingu úr borði! Hver veit – kannski setur
austur kónginn og þá þvingast vestur í
lokin með tígulvaldið og hæsta spaða.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2007 53
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar
og tölvuforrit á
www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by PappocomÞrautin felst í því að
fylla út í reitina þannig
að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það
verður að gerast þannig
að hver níu reita lína
bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9
og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Efstastig
Sudoku
Ert þú með tækjadellu?
Glæsilegur blaðauki um vinnuvélar, atvinnubíla, pallbíla
og jeppa fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 30. mars.
Meðal efnis er: Vinnuvélar - Atvinnubílar - Pall -bílar - Jeppar - Fjórhjól -
Verkstæði fyrir Vinnuvélar - Varahlutir - Græjur í bílana - Vinnulyftur - Dekk -
Bón og hreinsivörur - og margt fleira
Auglýsendur! Pantið fyrir kl. 16:00 mánudaginn 26. mars.
Allar nánari upplýsingar
veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is