Morgunblaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 60
58 FÖSTUDAGUR 16. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 Epic Movie kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 7 ára Epic Movie LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 Norbit kl. 3.30, 5.40, 8 og 10.20 The Number 23 kl. 8 og 10.15 B.i. 16 ára Ghost Rider kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 4 og 4.45 STUTTMYND Night at the Museum kl. 3:30 og 5.40 Hefur þú einhvern tímann gert mjög stór mistök? TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI EPIC MOVIE kl. 6, 8 og 10 B.i. 7 ára Norbit kl. 6 og 8 Smokin´ Aces kl. 10 B.i. 16 ára - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir HÚN ER STÓR....VIÐ MÆLDUM UPPLIFÐU MYNDINA SEM FÉKK ENGIN ÓSKARSVERÐLAUN! FRÁBÆR GAMANMYND ÞAR SEM GERT ER GRÍN AF HELSTU STÓRMYNDUM SÍÐASTA ÁRS FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA 300X BETRI EN AÐRAR MYNDIR ELLEFU plötur af tuttugu, á nýjum Tónlista, eru íslenskar og þrjár þeirra eru í þremur efstu sætunum og allar halda þær sætum sínum frá því í síðustu viku. Safnplata með lögum úr Söngvakeppni Sjónvarps- ins virðist falla plötukaupendum vel í geð um þessar mundir og ef að líkum lætur mun salan aukast eftir því sem nær dregur Evróvisjón- keppninni í Finnlandi. Laddi selur ennþá vel af afmælisplötu sinni en það má reikna með að hann þurfi innan skamms að víkja fyrir nýrri plötum. Hver er sinnar kæfu smið- ur mun þó án efa seljast vel fram- vegis, enda afskaplega góður vitn- isburður um hæfileika Ladda. Fjórmenningarnir í GusGus komu sterkir inn í síðustu viku með fimmtu plötu sveitarinnar Forever. Sveitin á sér afar traustan aðdá- endahóp en litlar líkur eru á að sá hópur stækki umtalsvert nema lag af plötunni komist fyrr en síðar í góða spilun og inn á Lagalistann. Þá er rétt að benda á þær plötur sem koma nýjar inn á listann. Fyrst er að nefna nýjustu plötu kanadíska septettsins Arcade Fire, Neon Bible sem fær frábæra dóma víðast hvar og svo er nýjasta plata Air, Pocket Symphony komin út en hún mun án efa einoka unglingapartí heimsins næstu mánuðina. Þriðji nýliðinn er svo rokksveitin Korn sem gefur út órafmagnaðar upptökur úr hljóð- veri MTV-sjónvarpsstöðvarinnar. Íslendingar velja íslenskt, nema hvað! Mika Hin bjarta von Bretanna. ÞAÐ kemur eflaust fáum á óvart að vinsælasta lag landsins er „Grace Kelly“ með Mika. Þessi 23 ára Breti var í upphafi árs valinn besti nýlið- inn í könnun breska ríkisútvarps- ins, BBC’s Sound of 2007 og hann ætlar svo sannarlega að standa undir nafni. Lagið þykir afskaplega ferskt og hömlulaus raddbeiting Mika er hressandi mótvægi við alla þá „öruggu“ söngvara sem Bretar eiga nóg af. Okkar maður Eiríkur Hauksson átti vinsælasta lagið í síð- ustu viku og í kjölfar nýs mynd- bands við „Ég les í lófa þínum“ eru góðar líkur á að Eiki hrifsi aftur til sín toppsætið. „Patience“ með þeim fjórmenn- ingum í Take That hefur gengið vel um alla Evrópu á undanförnum mánuðum og ætlar endurkoma sveitarinnar að minna á það fár sem um þá stóð á fyrri hluta níunda áratugarins. Myndband við lagið var tekið upp hér á landi eins og frægt er orðið. Athygli vekur að nýjasta lag Silv- íu Nætur „Thank u baby“ fellur um þrjú sæti, niður í það sjöunda eftir þrjár vikur á lista. Silvía átti afar gott ár í fyrra en það kann að vera að nokkurra mánaða fjarvera henn- ar úr kastljósinu hafi verið of dýru verði keypt. Aðeins hallar á ís- lenska flytjendur á Lagalistanum þessa vikuna en þó ekki meira en svo að í tíu efstu sætunum er að finna sex íslensk lög. Mika veltir Eika Hauks af toppnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.