Morgunblaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 13
straumsvik.is Um fimmtán ára meðalstarfsaldur þeirra sem vinna í álverinu í Straumsvík talar skýru máli um gæði vinnustaðarins og þá miklu reynslu og sérþekkingu sem starfsfólk álversins býr yfir. Í þeirri hæfni eru mikil verðmæti fólgin sem skila sér í góðri afkomu, góðum tekjum starfsmanna, umtalsverðum tekjum til Hafnfirðinga og mikilvægum tekjum til íslensks samfélags. Ef ráðist verður í stækkun álversins mun um 350 manns til viðbótar opnast tækifæri til fjölbreyttra starfa innan álversins og verðmætasköpun þess mun aukast til muna. Konum að störfum í álverinu fer stöðugt fjölgandi og eru þær um þessar mundir u.þ.b. 80 talsins en karlar 370. Alcan á Íslandi er hreykið af því að greiða nákvæmlega sömu laun fyrir sömu vinnu. Misrétti kynjanna er óþekkt hvort sem litið er til launa, verkaskiptingar eða tækifæra til menntunar og starfsframa. Sérhæfð þekking á áliðnaði nýtist ekki, neyðist starfsmenn til að hverfa til annarra og óskyldra starfa. Sérþekking þeirra nýtist heldur ekki Hafnfirðingum hefji þeir störf í álverum annars staðar á landinu. Þess vegna hvetur Alcan Hafnfirðinga til að kynna sér röksemdir fyrir stækkun álversins og taka vel ígrundaða ákvörðun í kosningunum sem framundan eru. Hornsteinn þeirra miklu verðmæta sem rekstur álversins í Straumsvík skapar í íslensku samfélagi er samanlögð 6.750 ára reynsla og sérþekking um 450 starfsmanna okkar í áliðnaði. Á þeim grunni er gott að byggja áfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.