Morgunblaðið - 16.03.2007, Síða 8

Morgunblaðið - 16.03.2007, Síða 8
8 FÖSTUDAGUR 16. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Það þýðir ekkert að væla Solla mín, gerðu bara eins og við, þrasa, vera á móti öllu og segja bara nei, og aftur nei, og vera svo bara dugleg að bíta gras. VEÐUR Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,menntamálaráðherra, flutti kraftmikla ræðu í eldhúsdags- umræðunum í fyrrakvöld. Hún rakti m.a. afrekaskrá stjórnarandstöð- unnar, sem var í stórum dráttum svona:     Stjórnarand-staðan studdi ekki rammalöggjöf um háskóla. Stjórn- arandstaðan vildi ekki veita sjálf- stæðum grunn- skólum á borð við Ísaksskóla, barna- skóla Hjallastefnunnar eða Landakotsskóla tækifæri.     Stjórnarandstaðan var á mótiskattalækkunum.     Ámóti einkavæðingu ríkisfyr-irtækja.     Og ráðherrann sagði að Stein-grímur J. hefði verið á móti frjálsu útvarpi og ekki treyst fólki til að kaupa bjór.     Þetta var sterkur kafli í ræðu Þor-gerðar Katrínar og jafnvel sjón- varpsáhorfendur, sem sátu heima í stofu hjá sér sáu, að þingmönnum stjórnarandstöðunnar leið ekki vel undir þessari upptalningu, sem raun- ar var lengri en hér kemur fram.     Þorgerði Katrínu tókst að sýnafram á það með skýrum hætti að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu verið á móti mörgum miklum fram- faramálum á undanförnum árum. Þessi málflutningur varafor- manns Sjálfstæðisflokksins féll í góðan jarðveg.     Kannski Sjálfstæðisflokkurinnætti að leggjast í ítarlegri rann- sóknarstarfsemi og birta heildar- yfirlit yfir það, sem stjórnarand- staðan hefur verið á móti í sextán ár?! STAKSTEINAR Þorgerður Katr- ín Gunnarsdóttir Afrekaskrá stjórnarandstöðu SIGMUND                      !  "#   $ %&  ' (                      )'  *  +, -  % . /    * ,     ! !               01     0  2   3 1, 1  ) ,  4  0  $ 5 '67 8 3 #  '        "  # $$ % # $$ %         9  )#:; $$                 !               "       #      $    )  ## : )   & '  ( $ $' $    ) <1  <  <1  <  <1  &(   $* % +$, -  =          :  . $$ $   / 0 $ $$' / )  1  $2$ ' $   $   $   3  $-  ' $   / 4 $$' / .    .  $ $-2  $ 3 ' $$+ / 5   $$  $ %  / 6 $$  $ $ / 72 $ $88   $ $9  $* % 2&34 >3 >)<4?@A )B-.A<4?@A +4C/B (-A 3 3     !/   "/ "/ "/ "/ !/ !/ !/ !/   3 3! 3 3 3 3 3 3 3 3" 3 3 3" 3        Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Anna Karen | 14. mars Eltihrellir og ofsóknahrotti Rak augun í eitt splunkunýtt orð sem ég hef aldrei séð áður; eltihrellir, og þetta er semsagt ný íslensk þýðing á orðinu stalk- er. [M]ér datt strax í hug ofsókna- hrotti, mér finnst bara eltihrellir ekki hljóma nógu vel, það minnir mig á trjátegund. Stalkerar eru ein- hver skelfilegustu fyrirbæri jarðar, þeir þurfa að fá viðeigandi heiti eftir því. Meira: halkatla.blog.is Jónína Benediktsdóttir | 15. mars Aldrei meir, aldrei meir! En sennilega hafa Baugsmenn einkarétt á því að skrifa um aðra, níða fólk og mis- bjóða því dag eftir dag […] Sennilega hafa þeir alræðisvald á þessu landi. En nú held ég að þeir láti mig vera. Ég var þæg og góð við þá í réttarsalnum, veitti þeim afslátt í öllum málum og nú á ég inni grið strákar! Meira: joninaben.blog.is Sigríður Dögg Auðunsdóttir | 15. mars Vændi í Reykjavík [V]ændi er orðið út- breiddara og skipu- lagðara […] víða á Ís- landi eru reknir leynilegir klúbbar sem helst má líkja við vændishús þar sem ís- lenskar og erlendar konur bjóða kynlíf gegn greiðslu. Aðgerðir yf- irvalda til að sporna við þessari þró- un hafa hingað til skilað litlum sem engum árangri og útlit er fyrir að ástandið muni einungis versna á næstu árum. Meira: sigridurdogg.blog.is Anna K. Kristjánsdóttir | 14. mars Öfgar gegn Evrópusambandi! Á síðastliðnu vori gekk ég með í Samfylk- inguna. Eftir að hafa stutt Vinstriheyf- inguna – grænt fram- boð í nokkur ár eða frá því Alþýðubandalagið sáluga lagði upp laupana, þá fann ég að ég átti ekki samleið með þeim lengur. Helstu ástæður þess, auk öfgafullra náttúruverndarsjónarmiða, and- staðan við Evrópusambandið. Löngum hefur verið þekkt að helstu andstæðingar Evrópusam- bandsaðildar eru öfgamenn til hægri og vinstri. Þegar Svíþjóð gekk með í Evrópusambandið var ég af gömlum vana á ysta vinstrivæng og var and- víg Evrópusambandsaðild. Á hinum vængnum voru nýnasistar og aðrir harðir hægrimenn [...] Rétt eins og öfgaflokkar til hægri og vinstri börð- ust gegn Evrópu, þá á það sér einnig stað á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstrihreyfingin – grænt fram- boð eru á móti aðild, Framsókn- arflokkurinn tvístígur og einungis Samfylkingin tekur einarða afstöðu með aðildarviðræðum. Fyrir löngu sá ég að aðild að Evr- ópusambandinu hefur marga góða kosti fyrir okkur vesælt launafólkið hér á hjara veraldar sem ekki er fastbundið á klafa þjóðernishyggj- unnar. Því hefi ég fyrir löngu skipt um skoðun og styð aðild af ákefð. Með aðild minni að Samfylkingunni undirstrika ég skoðun mína á mál- inu. Um leið finnst mér það lýsandi fyrir öfgastefnur til hægri og vinstri að Sjálfstæðisflokkur og Vinstri- grænir eru komnir í sömu sæng í hatri sínu gegn Evrópusambandinu. Meira: velstyran.blog.is BLOG.IS PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23 SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866 WWW.PARKETGOLF.IS PARKET@PARKETGOLF.IS ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF ClickBoard BYLTINGARKENNDAR VEGG- OG LOFTPLÖTUR Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador HDF plöturnar frá Parador hafa nær engin sýnileg samskeyti og eru einstaklega auðveldar í uppsetningu. KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð Komdu við í verslun okkar og kynntu þér þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér ka ld al jó s 20 06 Kári Sölmundarson | 15. mars Spjallað yfir uppvaskinu Eldhúsdagsumræður fóru fram(hjá) þjóðinni í gærkvöldi. Þetta mun vera versta sjónvarps- efnið sem RÚV ohf. neyðist til að senda út enda hræðilegt að selja auglýsingar strax á eftir ræðu Guð- jóns A. (talaði hann?). Meira: karisol.blog.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.