Morgunblaðið - 16.03.2007, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 16. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
útvarpsjónvarp
HONEY
(Sjónvarpið kl. 21.20)
Dansari með frægðardrauma fær
stóra tækifærið. Aðalpersónan kem-
ur með ferskt innlegg í formið, reyn-
ir að virkja þá dansorku sem hún sér
á götunni. VERTICAL LIMIT
(Sjónvarpið kl. 22.55)
Háskasenur með albesta móti í
mynd um björgunarleiðangur á K2.
Innihaldið að öðru leyti frekar klént
og Glenn gamli svo sem 20 árum of
gamall fyrir hlutverkið. THE BIRDCAGE
(Sjónvarpið kl. 00.55)
Það kemur sér vel að hommar í sam-
búð eru sjóaðir í skemmtanabrans-
anum þegar sonur annars þeirra
festir ráð sitt, því tilvonandi tengda-
pabbi stráksa er siðavandur þing-
maður með ímugust á ergi. LADDER 49
(Stöð 2 kl. 00.25)
Tekst í stórum dráttum það sem
henni er ætlað; að heiðra störf og
fórnfýsi slökkviliðsmanna. ABANDON
(Stöð 2 bíó kl. 20.00)
Verður aldrei grípandi sálfræðitryll-
ir né tiltakanlega spennandi og end-
irinn skilur mann eftir óánægðan.
Leikararnir eiga betra skilið. KILL BILL (I)
(Stöð 2 bíó kl. 22.00)
Tarantino stílfærir gamlar has-
armyndir, einkum austurlenskar
bardagamyndir, á ljóðrænan og of-
beldisfullan hátt. Drápin eru allt að
því augnayndi. Föstudagsbíó
Sæbjörn Valdimarsson
MISSING
(Stöð 2 kl. 22.25)
Bandaríkjamaður kemur
til S-Ameríkuríkis þar
sem ríkir pólitísk upp-
lausn með mannaveiðum
og mannshvörfum en
sonur hans er einmitt
horfinn. Þegar faðirinn
reynir að komast að afdrifum hans
mætir hann undanfærslum landa
sinna, sem styðja stjórnvöld, sem
innlendra aðila. Sannsöguleg mynd,
frábærlega leikin af Lemmon í föð-
urhlutverkinu og Spacek, sem eig-
inkonu sonarins. Costa-Gavras lýsir
eftirminnilega upplausnarástandinu
í spilltu landinu en myndin er hvöss
ádeila á herforingjastjórnir S-
Ameríku. FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðný Hallgríms-
dóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Stefanía
Valgeirsdóttir. (Aftur á sunnudags-
kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón
Ormar Ormsson. (Aftur á sunnu-
dagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Landslag er
aldrei asnalegt eftir Bergsvein
Birgisson. Höfundur les. (3).
14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á morgun).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Óvissuferð - allir velkomnir.
Tónlistarþáttur Margrétar Örnólfs-
dóttur. (Áður flutt sl. sumar).
20.10 Síðdegi skógarpúkanna. Um-
sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir og
Viðar Eggertsson. (Frá því á
sunnudag).
21.05 Sögumenn: Óður til Stínu
Magg. Sögumaður: Sigmundur
Sigurðsson (Simbi) hár-
greiðslumaður. Umsjón: Vigdís
Grímsdóttir og Þorleifur Frið-
riksson. (Frá því á sunnudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Gunnar
Stefánsson les. (35:50)
22.21 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í
gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir (26:28)
18.25 Ungar ofurhetjur
(18:26)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Gettu betur Nú eig-
ast við lið Menntaskólans á
Egilsstöðum og Mennta-
skólans við Hamrahlíð.
21.20 Honey (Honey)
Bandarísk bíómynd frá
2003. Danshöfundurinn
Honey tekur til sinna ráða
þegar velgjörðarmaður
hennar setur henni þá af-
arkosti að annaðhvort sofi
hún hjá honum eða fái
hvergi vinnu framar.
22.55 Hengiflug (Vertical
Limit) Bandarísk bíómynd
frá 2000. Klifurgarpur
reynir að bjarga systur
sinni af tindi K2, eins
hæsta fjalls heims. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
00.55 Fuglabúrið (The Bir-
dcage) Bandarísk gam-
anmynd frá 1996 um hom-
mapar sem villir á sér
heimildir svo að sonur
þeirra geti kynnt foreldra
kærustu sinnar fyrir þeim.
Leikstjóri er Mike Nichols
og meðal leikenda eru
Robin Williams, Gene
Hackman, Nathan Lane,
Dianne Wiest og Calista
Flockhart. e.
02.50 Formúla 1 - Tíma-
taka Bein útsending frá
tímatöku fyrir kappakst-
urinn í Ástralíu. Umsjón-
armaður er Gunnlaugur
Rögnvaldsson.
04.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.20 Grallararnir
07.40 Tasmanía
08.00 Oprah
08.45 Í fínu formi 2005
09.00 Bold and Beautiful
09.20 Forboðin fegurð
10.05 Amazing Race
10.50 Whose Line Is it
Anyway?
11.15
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Valentína
14.40 The Apprentice
15.25 Joey
15.50 Titeuf
16.13 Kringlukast
16.38 Justice League Un-
limited
17.03 Litlu Tommi og Jenni
17.28 Bold and Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.40 The Simpsons (e)
20.05 The Simpsons
20.30 X-Factor
21.45 Punk’d
22.10 X-Factor - úrslit síma-
kosninga
22.35 Missing (Hvarfið)
Bandaríska blaðamann-
inum Charles Horman var
rænt af heimili sínu í Chile
16. september 1973.
00.35 Ladder 49 (Barist við
elda) Stórmynd
02.25 Familjehemligheter
(Fjölskylduleyndarmál)
Sænskt verðlaunadrama
um upplausn fjölskyldu
sem við fyrstu sýn virðist
vera fullkomin.
04.05 Afterlife (Framhalds-
líf) Þú velur ekki að sjá hina
framliðnu, þeir velja þig.
04.50 The Simpsons
05.15 Fréttir og Ísland í dag
06.25 Tónlistarmyndbönd
16.00 Iceland Express-
deildin 2007
17.30 Það helsta í PGA
mótaröðinni
17.55 Gillette World Sport
2007
18.25 Þýski handboltinn
Bein útsending frá þýska
handboltanum þar sem Al-
freð Gíslason og lærisvein-
ar hans fá stórlið Kiel í
heimsókn.
20.00 Spænski boltinn -
upphitun Upphitun fyrir
alla leiki helgarinnar í
spænska boltanum. Hvaða
lið mætast?
20.30 Meistaradeild Evr-
ópu - fréttaþáttur
21.00 Pro bull riding Þarna
eru atvinnumenn á ferð
sem náð hafa mikilli færni
í að halda sér á baki nauts
við vægast sagt erfiðar að-
stæður.
22.00 World Supercross
GP 2006-2007
23.00 Football and Poker
Legends
00.40 NBA deildin
06.05 Abandon
08.00 Shall We Dance?
10.00 Scooby Doo 2: Mon-
sters Unleashed
12.00 Anchorman : The
Legend of Ron Burgundy
14.00 Shall We Dance?
16.00 Scooby Doo 2: Mon-
sters Unleashed
18.00 Anchorman : The
Legend of Ron Burgundy
20.00 Abandon
22.00 Kill Bill
24.00 Club Dread (Broken
Lizard’s Club Dread)
02.00 Innocents
04.00 Kill Bill
07.15 Beverly Hills
90210 (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place (e)
13.00 European Open Po-
ker (e)
14.45 Vörutorg
15.45 Skólahreysti (e)
16.45 Beverly Hills
90210
17.30 Melrose Place
18.15 Rachael Ray
19.00 Everybody Loves
Raymond (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 One Tree Hill
21.00 World’s Most
Amazing Videos
22.00 The Silvia Night
Show Skærasta stjarna
Íslendinga, Silvía Nótt,
er orðin alþjóðleg súper-
stjarna eftir að hafa sleg-
ið í gegn í Eurovision.
22.30 Everybody Loves
Raymond
22.55 Fyndnasti Maður Ís-
lands 2007 (e)
23.55 European Open Po-
ker
01.40 Beverly Hills
90210 (e)
02.25 Melrose Place (e)
03.10 Vörutorg
04.10 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
18.00 Insider (e)
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 Fashion Television
(e)
20.00 Sirkus Rvk
20.00 Entertainment
20.30 Dr. Vegas
21.15 South Park (e)
21.45 American Dad 3
22.10 Britney and Kevin:
Chaotic
22.15 Insider
22.45 Chappelle’s Show
(e)
23.15 Tuesday Night Book
Club - NÝT (e)
00.35 Tónlistarmyndbönd
00.45 Entertainment (e)
07.00 Liðið mitt (e)
18.00 Upphitun
18.30 Liðið mitt (e)
19.30 Aston Villa - Arsenal
(frá 13. mars)
21.30 Upphitun (e)
22.00 Man. City - Chelsea
(frá 13. mars)
24.00 Upphitun
00.30 Dagskrárlok
09.00 Freddie Filmore
09.30 Samverustund
10.30 Tónlist
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Skjákaup
13.30 T.D. Jakes
14.00 Vatnaskil
14.30 Blandað efni
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Skjákaup
20.00 Samverustund
21.00 Um trú og tilveru
21.30 Global Answers
22.00 R.G. Hardy
22.30 Við Krossinn
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
rundt 18.55 Beat for beat 19.55 Nytt på nytt 20.25
Først & sist 21.15 Politiagentene 22.00 Kveldsnytt
22.15 Seks fot under 23.05 Gåte fra Rockefeller 00.05
Sorte orm
NRK2
15.55 Kulturnytt 16.00 V-cup hopp 17.00 Siste nytt
17.03 V-cup hopp 18.00 Stress - ein moderne folke-
sjukdom 18.30 Bokprogrammet 19.00 Siste nytt
19.05 Utsyn: Møte med Taliban 19.55 Ingmar Berg-
man 20.55 Dee Dee Bridgewater fra jazzfestivalen i Ju-
an-les-Pins 21.55 Dagens Dobbel 22.05 Kjærleik er
krig 22.50 MAD TV 23.30 Country jukeboks
SVT1
14.00 Argument 15.00 Rapport 15.10 Gomorron
Sverige 16.00 Wild Kids 17.00 Höjdarna 17.30 Til-
lbaka till Vintergatan 18.00 Amigo 18.30 Rapport
19.00 Så ska det låta 20.00 Masjävlar 21.35 Bruce
Springsteen: The Seeger Session 22.30 Rapport 22.40
Kulturnyheterna 22.50 Stockholm live 23.20 Rösten
från andra sidan
SVT2
14.20 Arty 14.50 Babel 15.20 Bella figura 16.20 Ny-
hetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 16.55 Re-
gionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00
Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Peng-
arna eller kärleken 18.55 Wallace & Gromit: Magnifika
mackapärer 19.00 Guggenheim och baronessan
19.55 Den blå skon 20.00 Aktuellt 20.25 A-ekonomi
20.30 Musikbyrån special 21.00 Nyhetssammanfattn-
ing 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25
Väder 21.30 The Henry Rollins show 21.55 The Corner
22.55 Existens
ZDF
14.00 heute - Sport 14.15 Ruhrpott-Schnauzen 15.00
heute - in Europa 15.15 Wege zum Glück 16.00 heute
- Wetter 16.10 ZDF SPORTextra 18.00 heute 18.20
Wetter 18.25 Forsthaus Falkenau 19.15 Der Alte
20.15 KDD - Kriminaldauerdienst 21.00 heute-journal
21.25 Politbarometer 21.34 Wetter 21.35 Johannes B.
Kerner 22.50 aspekte 23.20 heute nacht 23.30 Eat
Drink Man Woman 01.30 heute 01.35 Johannes B.
Kerner 02.40 heute 02.45 ML Mona Lisa
ANIMAL PLANET
14.00 Animal Precinct 15.00 Crocodile Hunter 16.00
Animal Cops Houston 17.00 Pet Rescue 17.30 Meer-
kat Manor 18.00 Life of Mammals 19.00 Top Dog
20.00 The Planet’s Funniest Animals 20.30 The Plan-
et’s Funniest Animals 21.00 Animal Cops Detroit
22.00 Animal Precinct 22.30 Emergency Vets 23.00
New Breed Vets with Steve Irwin 24.00 Top Dog
BBC PRIME
14.00 Born and Bred 15.00 Passport to the Sun
15.30 Changing Rooms 16.00 Cash in the Attic 16.30
Small Town Gardens 17.00 2 point 4 Children 17.30
My Hero 18.00 Wedding Stories 19.00 Popcorn 20.00
Monarch of the Glen 21.00 The Kumars at Number 42
21.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge
22.00 Popcorn 23.00 Keeping Up Appearances 23.30
Monarch of the Glen 0.30 2 point 4 Children
DISCOVERY CHANNEL
14.00 China’s Man Made Marvels 15.00 Massive
Machines 15.30 Massive Engines 16.00 Stunt Junkies
16.30 Stunt Junkies 17.00 Rides 18.00 American
Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac 21.00 Bi-
ker Build-Off 22.00 I, Videogame 23.00 FBI Files
EUROSPORT
13.30 Tennis 13.45 Cycling 15.30 Ski jumping 16.15
Ski jumping 18.00 Tennis 19.45 Ski jumping 21.00
Tennis 22.45 Football 23.15 Ski jumping
HALLMARK
13.45 A Child’s Cry For Help 15.30 A Storm In Sum-
mer 17.00 Touched By An Angel 18.00 Everwood
19.00 Dead Zone 20.00 Law & Order Viii 21.00 Fatal
Error 22.45 Go Toward The Light 0.15 Dead Zone 1.00
Law & Order Viii 1.45 Fatal Error
MGM MOVIE CHANNEL
14.55 The Spikes Gang 16.30 Grow Old Along with Me
18.00 Cold Heaven 19.40 L.A. Bounty 21.05 They Call
Me Mister Tibbs! 22.50 Dead On Arrival 0.30 Miles
from Home
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Surviving A Train Crash 15.00 Silkair 185 - Pilot
Suicide? 16.00 The Big Freeze Investigated 17.00
Landslides Investigated 18.00 Battle of the Hood and
the Bismarck 19.00 A Life Among Whales 20.00 Air
Crash Investigation 21.00 Air Crash Investigation
22.00 Band of Brothers
TCM
20.00 The Split 21.30 Dark of the Sun 23.10 The Girl
and the General 0.50 Hell Divers 2.45 The Good Earth
ARD
14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Elef-
ant, Tiger & Co. 16.00 Tagesschau um fünf 16.15 Bris-
ant 16.47 Tagesschau 16.55 Verbotene Liebe 17.20
Marienhof 17.50 Türkisch für Anfänger 18.20 Das Quiz
mit Jörg Pilawa 18.50 Das Wetter im Ersten 18.55
Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Hilfe, die
Familie kommt! 20.45 Tatort 22.15 Tagesthemen
22.28 Das Wetter im Ersten 22.30 Liebe auf Bewä-
hrung 23.55 Nachtmagazin
DR1
14.00 TV Avisen med vejret 14.10 Flemmings Helte
14.30 Boogie Listen 15.30 F for Får 15.35 Svampe-
Bob 16.00 Øreflip 16.30 Hunni*show 16.45 Den lille
prinsesse 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med
Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 Hiv stikket ud
med Master Fatman 20.00 TV Avisen 20.30 What Wo-
men Want 22.30 Devil’s Pond 24.00 Den 11. time
DR2
14.20 Dempsey og Makepeace 15.10 Dempsey og
Makepeace 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et
mord 17.15 Den 11. time 17.45 Urt 18.05 Hermann
Göring 19.00 Tidsmaskinen 19.50 Gensyn med Ban-
jo’s Liikørstue 20.05 Smack the Pony 20.30 Specialer-
weize 21.00 Højt spin 21.30 Deadline 22.00 Buffalo
Soldiers 23.40 Dæk ansigtet
NRK1
14.00 Siste nytt 14.05 Anne fra Bjørkely 15.00 Siste
nytt 15.03 VG-lista Topp 20 16.00 Siste nytt 16.10
Oddasat - Nyheter på samisk 16.25 VG-lista Topp 20
16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Franklin 17.15
Mekke-Mikkel 17.25 Pingvinen Jasper 17.30 Lure Lucy
17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir Að loknum
fréttum er magasínþáttur.
Endursýnt á klukkutíma
fresti til 10.15 næsta dag.
16.45 og 17.45 Átak með
Guðrúnu Gísla Endursýn-
ing á klukkutíma fresti frá
05.45 til 09.45 næsta dag.
Áður en ég vissi af var ég með eld-
húsdagsumræður Alþingis á
skjánum fyrir framan mig og
prjónadótið í höndunum. Þetta
var á miðvikudagskvöldið. Ég var
að horfa á Ríkissjónvarpið og
prjóna vettlinga! Það var ekki
fyrr en langt var liðið á dag-
skrána að ég áttaði mig á þessu.
Prjónadót og eldhúsdags-
umræður! Þetta kallar maður sko
þroska og framfarir hjá karli á
fertugsaldri. Þetta sýnir í hnot-
skurn hvað Ríkissjónvarpið getur
gert fyrir mann á góðum degi. Og
þvílík ró sem fylgdi þessu. Nánar
tiltekið var ég ekki að prjóna í
strangasta skilningi orðsins, held-
ur ganga frá lausum endum í vett-
lingum sem unnustan hafði prjón-
að mér. En ég var með
prjónadótið í höndunum og það
gildir alveg.
Ríkissjónvarpið má eiga það að
þetta er eina stöðin sem horfandi
er á ef maður vill ekki fara í rúm-
ið sem taugahrúga út af endalaus-
um auglýsingahléum sem hinar
stöðvarnar „státa“ af. Ef RÚV
lætur sér detta það í hug að
klippa niður þætti og kvikmyndir
til að kasta bitunum í auglýs-
endur, þá er þetta búið. Kvik-
myndahúsin og myndbandaleigur
verða framtíðin hvað mig snertir
á vettvangi hinna lifandi mynda.
Ég velti því líka fyrir mér hvort
RÚV væri ekki eina stöðin sem
væri líkleg til að sýna kennslu-
þætti í prjónamennsku fyrir byrj-
endur. Það er eitthvað róandi sem
fylgir gamla góða Ríkissjónvarp-
inu og prjóni. Nokkuð sem nú-
tímaþjóðfélag hefði gott af.Róandi ríkissjónvarp kemur sterkt inn.
Ríkissjónvarpið og prjónadótið
ljósvakinn
Örlygur Steinn Sigurjónsson