Morgunblaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.03.2007, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 30. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Formaður Ægisdyra er að forvitnast um hvort þú lumir kannski á annarri hjáleið fyrir Eyjagöngin hr. Björn Ingi?? VEÐUR Það er svo sem ágætt að syngjafyrir kjósendur eins og for- ráðamenn Íslandshreyfingarinnar gera þessa dagana en það vinnast engar kosningar á því.     Vilji Íslandshreyfingin láta takasig alvarlega verður að hún að gefa meiri upplýsingar um stefnumál sín en forráðamenn hennar hafa gert til þessa.     Það dugirheldur ekki fyrir Íslands- hreyfinguna að lofa því að gera lífið skemmti- legra.     Hvernig ætlar hún að standavið það kosningaloforð?     Ætlar Ómar Ragnarsson aðhalda uppi stöðugri skemmt- un fyrir kjósendur? Ómar er að vísu góður skemmtikraftur en er einhver skortur á þeim á Alþingi?     Það skiptir máli fyrir nýjastjórnmálahreyfingu að slá réttan tón í upphafi. Íslands- hreyfingin hefur ekki slegið neinn tón fyrir utan þann að vera græn. Það þarf meira til.     Hvenær ætlar Íslandshreyfinginað kynna stefnumál sín? Verður sungið á milli mála- flokka?     Pólitík er alvörumál. Það ermisskilningur að halda, að Ís- landshreyfingin verði eitthvað skemmtilegri en aðrir flokkar. Geir H. Haarde er ágætur söngv- ari en kosningarnar snúast ekki um það.     Þær snúast um mál, sem varðaþjóðarhag. STAKSTEINAR Ómar Ragnarsson Að syngja SIGMUND                      !  "#   $ %&  ' (                        )'  *  +, -  % . /    * ,                          !                01     0  2   3 1, 1  ) ,  4  0  $ 5 '67 8 3 #  '     " # # #                  $  !         % &$ 9  )#:;                          !        )  ## : )   ' ()  (   $ & *& <1  <  <1  <  <1  ' $) +  ,-&.  =          5  1      /  (   $  (    &( 0  1 .  (  ! )   :  2 (   &) () &   & &0(  ! 3 & .    '&#,   (     &0(  1  & &  4   ! 56  &77 &  / &  &+  2&34 >3 >)<4?@A )B-.A<4?@A +4C/B (-A 1 1 ! "! !   ! ! !   "! "!" "! "!    !   1 1 1 1 1 1 1 1 1 1" 1 1 1 1            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Magnea Arnar | 26. mars Kosningar á laugardaginn […] mæli ég með því að fólk kynni sér báðar hlið- arnar í upplýsingamiðstöð Alcan í Firði og á www.straumsvik.is., svo er SÍS með miðstöð hjá Fjörukránni! Ég er fylgjandi stækkun í Straumsvík og það vona ég að sem flestir séu líka. Þetta mun vera hið síðasta blogg um stækkunina og kosningarnar því ég er satt að segja komin með upp í kok […]. Meira: magnea.blog.is Anna Ólafsdóttir Björnsson | 29. mars Beðið eftir jólunum… Það er komin í mig óþreyja, svona eins og þegar ég var lítil og beið eftir jólunum, hmm, kannski ein- skorðast það ekki við „þegar ég var lítil“. Ég hlakka svo til kosninganna og þeirra tíðinda sem hljóta að verða í kjölfarið. Svo mikið hefur breyst síðan áskriftarflokkarnir stimpluðu sig inn í seinustu þrjár rík- isstjórnir. Meira: annabjo.blog.is Aðalheiður Jónsdóttir | 29. mars Beint flug til Brussel Í hvert sinn sem ég fer til Brussel velti ég fyrir mér hvers vegna Icelandair flýgur ekki beint til höfuðborgar Evrópu- sambandsins. Maður fer eldsnemma af stað og þarf að skipta um vél t.d. í Kaupmanna- höfn og kemur á áfangastað seinnipartinn eða að kvöldi. Þann- ig fer heill dagur í ferðalag. […] Kannski fattar Iceland Express þetta á undan? Meira: fararstjorinn.blog.is Sigurður Á. Friðþjófsson | 28. mars Spunameistarar Hrannar Pétursson upplýsingafulltrúi Al- can greip til svipaðra spunabragða og Björn Ingi Hrafnsson. Björn Ingi kynnti fyrir fjöl- miðlum og alþjóð til- boð Faxaflóahafna í að leggja Sundabraut. Gleymdist að taka fram að þetta tilboð kom fyrir ári síðan í tíð þáverandi meirihluta R-listans. En það gagnaðist Binga að kynna þetta sem árangur framsókn- armannsins í meirihlutasamstarfinu í von um að það skilaði sér til Fram- sóknar á landsvísu í komandi þing- kosningum. Til ámóta bellibragða greip upp- lýsingafulltrúi Alcan vegna kosning- anna nk. laugardag um stækkun ál- versins. Alcan var tilbúið að greiða Landsneti fyrir að línur í gegnum byggð í Hafnarfirði yrðu grafnar í jörð. Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, kveðst í Morgunblaðinu í dag, ánægður með að samkomulag um þennan þátt sé í höfn en málinu sé þó ekki lokið fyrr en endanlegt umhverfismat liggi fyrir. […] Hafn- firðingum og öðrum landsmönnum er ætlað að niðurgreiða raforkuna til Alcan. Það er alveg sama hvernig á málið er litið. Þreföldun álversins er fórn sem ekki má verða. Meira: safi.blog.is BLOG.IS                                      !"#  $%& '()* "+,-#! %*-, &. + /"001 20 %2&#3%4#* & 5 6(-! & 7%"+),8,*7  82 9: 3%4#* , & 5  82 ;& ,< ",0+, -(,+%"0 -7-!".#+ 20 " * "+,-#!%"0 *)/"%8 = *33-"#,+,0*         ! " #$%& '()* + ,-*./'$ (00),1*-*  234 .'5#1',& 6/7"'-8 + (8,'1 8 7&9. + '91-' ,8 ,*-* )0&)'-** '")*& -8 ''1 &: + 23 ; <(&8&7"' = )&>.( )19'6&,-*1 " *>19!',1 >1'-1 + ?3 =& =<:&8 278* /+) = /" -%*, 2!! 20 !.,,#* 6> 6"-- "+,-#4!* %*-, 1 /+) #4!*7 /"% 5 7$#+ 6>  Ingvi Hrafn Jónsson | 28. mars Velja konur þá sem skaffa ekki? Það er að byrja að koma í ljós að fólk er ekki alveg eins galið og ég hef haldið. Frétta- blaðið birtir marktæka skoðanakönnun, þar sem velferðarmál eru efst á baugi hjá almenningi, þá efna- hagsmál og skattamál og umhverf- ismálin margumtöluðu eru í 4. sæti. Ætti þá í samræmi við það að vænk- ast hagur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, sem hafa sl. 12 ár innleitt mesta velsældartímabil þjóðarinnar. Líklega er rétt hjá mér að konur sem í stórum hópum segj- ast ætla að kjósa VG séu að skrökva. Konur í eðli sínu velja sér þá sem þær telja að geti skaffað. Meira: hrafnathing.blog.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.