Morgunblaðið - 30.03.2007, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 30. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Formaður Ægisdyra er að forvitnast um hvort þú lumir kannski á annarri hjáleið fyrir
Eyjagöngin hr. Björn Ingi??
VEÐUR
Það er svo sem ágætt að syngjafyrir kjósendur eins og for-
ráðamenn Íslandshreyfingarinnar
gera þessa dagana en það vinnast
engar kosningar á því.
Vilji Íslandshreyfingin láta takasig alvarlega verður að hún
að gefa meiri upplýsingar um
stefnumál sín en forráðamenn
hennar hafa
gert til þessa.
Það dugirheldur ekki
fyrir Íslands-
hreyfinguna að
lofa því að gera
lífið skemmti-
legra.
Hvernig ætlar hún að standavið það kosningaloforð?
Ætlar Ómar Ragnarsson aðhalda uppi stöðugri skemmt-
un fyrir kjósendur? Ómar er að
vísu góður skemmtikraftur en er
einhver skortur á þeim á Alþingi?
Það skiptir máli fyrir nýjastjórnmálahreyfingu að slá
réttan tón í upphafi. Íslands-
hreyfingin hefur ekki slegið
neinn tón fyrir utan þann að vera
græn. Það þarf meira til.
Hvenær ætlar Íslandshreyfinginað kynna stefnumál sín?
Verður sungið á milli mála-
flokka?
Pólitík er alvörumál. Það ermisskilningur að halda, að Ís-
landshreyfingin verði eitthvað
skemmtilegri en aðrir flokkar.
Geir H. Haarde er ágætur söngv-
ari en kosningarnar snúast ekki
um það.
Þær snúast um mál, sem varðaþjóðarhag.
STAKSTEINAR
Ómar Ragnarsson
Að syngja
SIGMUND
!
"#
$ %&
' (
)'
* +,
- %
.
/
*,
!
01 0
2
31,
1 ),
40
$
5 '67
8 3#'
"
# #
#
$
!
%&$
9
)#:;
!
) ##: )
'
()
(
$
&
*&
<1 <
<1 <
<1
'
$) +
,-&.
=
5
1
/
(
$
( &(
0
1
.
( !
) :
2(
&) () &
&
&0(
!
3 & .
'&#,
(
&0(
1
& &
4
!
56 &77
& / &
&+
2&34 >3
>)<4?@A
)B-.A<4?@A
+4C/B (-A
1
1
!
"! !
! ! ! "!
"!"
"! "! ! 1
1
1
1
1
1
1
1
1
1"
1
1
1
1
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Magnea Arnar | 26. mars
Kosningar
á laugardaginn
[…] mæli ég með því að
fólk kynni sér báðar hlið-
arnar í upplýsingamiðstöð
Alcan í Firði og á
www.straumsvik.is., svo er
SÍS með miðstöð hjá
Fjörukránni!
Ég er fylgjandi stækkun í Straumsvík
og það vona ég að sem flestir séu líka.
Þetta mun vera hið síðasta blogg um
stækkunina og kosningarnar því ég er
satt að segja komin með upp í kok […].
Meira: magnea.blog.is
Anna Ólafsdóttir Björnsson | 29. mars
Beðið eftir jólunum…
Það er komin í mig
óþreyja, svona eins og
þegar ég var lítil og
beið eftir jólunum,
hmm, kannski ein-
skorðast það ekki við
„þegar ég var lítil“.
Ég hlakka svo til kosninganna og
þeirra tíðinda sem hljóta að verða í
kjölfarið. Svo mikið hefur breyst
síðan áskriftarflokkarnir stimpluðu
sig inn í seinustu þrjár rík-
isstjórnir.
Meira: annabjo.blog.is
Aðalheiður Jónsdóttir | 29. mars
Beint flug til Brussel
Í hvert sinn sem ég
fer til Brussel velti ég
fyrir mér hvers
vegna Icelandair
flýgur ekki beint til
höfuðborgar Evrópu-
sambandsins. Maður
fer eldsnemma af stað og þarf að
skipta um vél t.d. í Kaupmanna-
höfn og kemur á áfangastað
seinnipartinn eða að kvöldi. Þann-
ig fer heill dagur í ferðalag. […]
Kannski fattar Iceland Express
þetta á undan?
Meira: fararstjorinn.blog.is
Sigurður Á. Friðþjófsson | 28. mars
Spunameistarar
Hrannar Pétursson
upplýsingafulltrúi Al-
can greip til svipaðra
spunabragða og Björn
Ingi Hrafnsson. Björn
Ingi kynnti fyrir fjöl-
miðlum og alþjóð til-
boð Faxaflóahafna í að leggja
Sundabraut. Gleymdist að taka fram
að þetta tilboð kom fyrir ári síðan í
tíð þáverandi meirihluta R-listans.
En það gagnaðist Binga að kynna
þetta sem árangur framsókn-
armannsins í meirihlutasamstarfinu
í von um að það skilaði sér til Fram-
sóknar á landsvísu í komandi þing-
kosningum.
Til ámóta bellibragða greip upp-
lýsingafulltrúi Alcan vegna kosning-
anna nk. laugardag um stækkun ál-
versins. Alcan var tilbúið að greiða
Landsneti fyrir að línur í gegnum
byggð í Hafnarfirði yrðu grafnar í
jörð. Þórður Guðmundsson, forstjóri
Landsnets, kveðst í Morgunblaðinu
í dag, ánægður með að samkomulag
um þennan þátt sé í höfn en málinu
sé þó ekki lokið fyrr en endanlegt
umhverfismat liggi fyrir. […] Hafn-
firðingum og öðrum landsmönnum
er ætlað að niðurgreiða raforkuna til
Alcan. Það er alveg sama hvernig á
málið er litið. Þreföldun álversins er
fórn sem ekki má verða.
Meira: safi.blog.is
BLOG.IS
!"# $%& '()* "+,-#! %*-, &. + /"001 20
%2%4#* & 5 6(-! & 7%"+),8,*7 82
9: 3%4#* , & 5 82
;& ,< ",0+, -(,+%"0
-7-!".#+ 20 " * "+,-#!%"0
*)/"%8 = *33-"#,+,0*
! " #$%& '()* + ,-*./'$ (00),1*-* 234 .'5#1',&
6/7"'-8 + (8,'1 8 7&9. + '91-' ,8 ,*-* )0&)'-**
'")*& -8 ''1 &: + 23 ; <(&8&7"' = )&>.(
)19'6&,-*1 " *>19!',1 >1'-1 + ?3 =& =<:&8
278* /+) = /" -%*, 2!! 20 !.,,#* 6>
6"-- "+,-#4!* %*-, 1 /+) #4!*7 /"% 5 7$#+ 6>
Ingvi Hrafn Jónsson | 28. mars
Velja konur þá sem
skaffa ekki?
Það er að byrja að
koma í ljós að fólk er
ekki alveg eins galið og
ég hef haldið. Frétta-
blaðið birtir marktæka
skoðanakönnun, þar
sem velferðarmál eru
efst á baugi hjá almenningi, þá efna-
hagsmál og skattamál og umhverf-
ismálin margumtöluðu eru í 4. sæti.
Ætti þá í samræmi við það að vænk-
ast hagur Sjálfstæðisflokks og
Framsóknarflokks, sem hafa sl. 12
ár innleitt mesta velsældartímabil
þjóðarinnar. Líklega er rétt hjá mér
að konur sem í stórum hópum segj-
ast ætla að kjósa VG séu að skrökva.
Konur í eðli sínu velja sér þá sem
þær telja að geti skaffað.
Meira: hrafnathing.blog.is