Morgunblaðið - 04.04.2007, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.04.2007, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF UM PÁSKANNA Fermingarbarnalistar eru nú aðgengilegir á mbl.is Listarnir eru vistaðir undir liðnum „NÝTT á mbl.is“, í vinstra dálki á forsíðu mbl.is. Einnig er hægt að slá inn slóð- ina mbl.is/fermingar Nöfn kirknanna birtast þar í stafrófsröð og eru nöfn barnanna skráð undir réttri kirkju. Nöfn ferming- arbarna á mbl.is Heimsson. Helgistund á skírdagskvöldi kl. 20. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Ung- lingakór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur við undirleik Önnu Magnúsdóttur. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Frambjóðendur til Al- þingis, Gunnar Svavarsson bæjarfulltrúi, Samúel Örn Erlingsson fréttamaður, Þor- gerður Katrín Gunnarsdóttir mennta- málaráðherra og Ögmundur Jónasson al- þingismaður lesa og fjalla um píslarsöguna úr Jóhannesarguðspjalli. Prestar: Sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þór- hallur Heimisson. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Einleikari á fiðlu: Hjörleifur Valsson. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju HVAMMSTANGAKIRKJA: | Skírdagur: Alt- arisgöngumessa kl. 20. Allir velkomnir. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Morg- unverður í safnaðarheimili eftir messu. Allir velkomnir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta árdeg- is kl. 8. Prestur: Sr. Þórhallur Heimsson. Organisti: Guðmundur Sigurðsson. Ein- leikari á flautu. Gunnar Gunnarsson. Kór Hafnarfjarðarkirkju. Morgunverður eftir guðsþjónustuna í Hásölum Strandbergs. Laugardagskvöld fyrir páska 7. apríl kl. 20. Horft til himins: Gospeltónleikar á vegum Hjálpræðishersins á Íslandi. Söngvarar. Hera Björt Þórhallsdóttir. Krist- jana Stefánsdóttir, Kúrílena og Knut And- ers Sören. Páskadagskvöld kl. 20. Hátíð- arsamkoma hjálpræðishersins með miklum tónlistarflutningi. HAUKADALSKIRKJA | Annar í páskum: Hátíðarguðsþjónusta annan í páskum kl. 14. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Org- anisti Hilmar Örn Agnarsson. Félagar úr Skálholtskórnum leiða sönginn. HÁTEIGSKIRKJA: | Skírdagur: Taizé- messa í kvöld kl. 20. Kyrrlát kvöldstund með bæna- og íhugunarsöng, orði Guðs, fyrirbænum, handayfirlagningu og smurn- ingu. Góð slökun í erli dagsins. Allir vel- komnir. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14 tignun krossins. Ath. breyttan messutíma. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Veitingar í samfélagi upprisugleð- innar eftir messu. Prestur Tómas Sveins- son. Hátíðarmessa kl. 11. Prestur Helga Soffía Konráðsdóttir. Organisti Douglas A. Brotchie. Laugardagurinn f. páska: Páskavaka kl. 22.30. Upprisuljósið tendr- að. Fögnuðurinn vakinn. Annar í páskum: Ferming kl. 10.30. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: | Skírdagur: Passíustund kl. 20. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Kvartett úr Kór kirkjunnar syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Föstudagurinn langi: Kvöldvaka við krossinn kl. 20. Sr. Íris Kristjánsdóttir leiðir stundina. Fólk úr kirkjustarfinu og fermingarbörn aðstoða. Félagar úr Kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Prestar kirkjunnar þjóna. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Kristín R. Sigurðardóttir syngur einsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Morgunkaffi í safn- aðarsal að guðsþjónustu lokinni. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: | Skír- dagur: kl. 17. Almenn samkoma. Lilja Sig- urðardóttir talar. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Samkoma kl. 20 með páskamáltíð (ath. skráning í síma 561 3203). Umsjón: Ester Daníelsdóttir og Wouter van Gooswilligen. Sönghóp- urinn Korilena frá Noregi syngur. Kyrrð- arstund. Föstudagurinn langi: kl. 17. Al- menn samkoma. Rannvá Olsen talar. Kl. 20 hljóðlát dagskrá sem endar með kaffi- veitingum. Laugardagurinn f. páska: kl. 20 Gospelveisla í Hafnarfjarðarkirkju. Páskadagur: Kl. 8. Upprisufagnaður. Níels Jakob Erlingsson talar. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Hjúkrunarheimilið Víðinesi: | Föstudag- urinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Sellóleikur: Örnólfur Kristjánsson. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti: Jónas Þórir. Prestarnir. HÓLADÓMKIRKJA: | Föstudagurinn langi: Kl. 18. Píslarsagan lesin og hugleidd við orð Hallgríms Péturssonar. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Jón Að- alsteinn Baldvinsson, vígslubiskup mess- ar. Kór Hóladómkirkju syngur. Organisti Jó- hann Bjarnason HRAFNISTA: | Skírdagur: Messa í sam- komusalnum Helgafelli klukkan 14. Org- anisti Reynir Jónasson. Kór Hrafnistu og félagar úr kirkjukór Áskirkju syngja. Ein- söng syngur Tinna Sigurðardóttir. Séra Auður Inga Einarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Svanhildi Blöndal. HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa: | Annar í páskum: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Söngkór Hraungerðisprestakalls undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar stjórnar safnaðarsöng. Hátíðarmessusöngur sr. Bjarna Þorsteinssonar sunginn. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Hríseyjarkirkja | Páskadagur: Hátíðaguð- sþjónusta verður í Hríseyjarkirkju á páska- dag kl. 11 f.h. Organisti er Kaldo Kiis og prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. HVERAGERÐISKIRKJA: | Skírdagur: kl. 21 Messa í Hveragerðiskirkju. Alt- arissakramentið. Sóknarprestur. Föstu- dagurinn langi: Kl.14. Píslarsagan og Passíusálmar. Milli lestra flytja Smári Óla- son og Magnea Tómasdóttir sálmavers úr GÖMLU Passíusálmalögunum, þ.e. þau lög sem sálmarnir voru upphaflega ortir og sungnir við. Laugardagurinn f. páska: Kl. 23 Páska- næturvaka í Hveragerðiskirkju með þátt- töku fermingarbarna og foreldra. Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónustur: kl. 8 í Hveragerðiskirkja. kl. 11 á Heilsustofnun NLFÍ. Kl. 14 í Kotstrandarkirkju. Kl. 15 á Hjúkrunarheimilinu Ási. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónustur: kl. 8 Hveragerð- iskirkja. kl. 11 Heilsustofnun NLFÍ. Kl. 14 Kotstrandarkirkju. Kl. 15 Hjúkrunarheim- ilið Ás. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: | Páskadag- ur: Sameiginlegur morgunmatur kl. 10, þar sem allir leggja eitthvað á hlaðborð. Kl. 11 páskaguðsþjónusta í fögnuði upp- risunnar. Friðrik Schram predikar. Annar í páskum: Kl. 20. Tónlistarsamkoma, þar sem Drottinn verður lofaður með lofgjörð og vitnisburðum. Íslenska kirkjan í Lundúnum | Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta verður sunnu- daginn 8. apríl klukkan 15 í Þýsku kirkj- unni á Montpelier Place í Knightsbridge. Andrew Cauthery, óbóleikari og félagar mun leika tónlist tengda upprisunni. Kirkjukaffi í safnaðarsal að lokinni guðs- þjónustunni. KAPELLA sjúkrahúss Hvammstanga: | Föstudagurinn langi: Kapella sjúkrahúss Hvammstanga: Píslarsögulestur kl. 17.00. Allir velkomnir. Páskadagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Allir velkomnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: | Föstudagurinn langi: Passíusálmar Hallgríms Péturs- sonar verða lesnir upp í kirkjunni frá kl. 9– 13.45. Á milli lestra verða flutt tónlistar- atriði. Kl. 14 er guðsþjónusta með þátt- töku AA-manna. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Páskadagur: Kl. 13 er guðs- þjónusta á Hlévangi. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson, undirleik annast Ragnheiður Skúladóttir. kl. 13 er guðsþjónusta á HSS. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson, undirleik annast Ragnheiður Skúladóttir. KIRKJUHVAMMSKIRKJA: | Föstudag- urinn langi: Lestur Passíusálma frá kl. 10. til 16. Allir velkomnir til lengri eða skemmri stundar. Kirkjuvogskirkja Höfnum | Skírdagur: Fermingarmessa kl. 14. Fermdur verður Jónas Kristinn Jónasson Kirkjuvogi 9. Meðhjálpari Magnús Bjarni Guðmunds- son.Kór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Dagmar Kunakova. Sóknarprestur. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Kjartan Jónsson héraðsprestur þjónar. Organisti er Heiðrún Kjartansdóttir og for- söngvari er Ólöf Inger Kjartansdóttir. Með- hjálpari er Magnús Bjarni Guðmundsson. Sóknarprestur. KÓPAVOGSKIRKJA: | Skírdagur: Ferming kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur. Org- anisti Sigrún Steingrímsdóttir, Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Píslarsagan lesin. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir, Kristín Lárusdóttir leikur á selló. Kórar Kópavogskirkju og Óháða safnaðarins flytja hluta úr Litlu orgelmessunni eftir Ha- ydn. Einsöngur Lilja Eggertsdóttir, Friðrik Stefánsson leikur á orgel. Stjórnendur: Sigrún Steingrímsdóttir og Arngerður M. Árnadóttir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árdegis. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Nýr hátíð- arhökull sem hagleiks- og listakonan Ingi- björg Sigurðardóttir gerði notaður í fyrsta skipti. Súkkulaði og samvera í safn- aðarheimilinu Borgum að lokinni guðs- þjónustu. Landspítali – háskólasjúkrahús: Landa- kot | Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Skúlason, organisti Helgi Bragson. Fossvogur | Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, organisti Helgi Bragason. Hringbraut | Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Bragi Skúlason og Lúðrasveit Reykjavíkur. LANGHOLTSKIRKJA: | Skírdagur: Messa kl. 20. Messugjörð með einföldu sniði þar sem að samfélagið um Guðs borð er miðja samverunnar. Ingibjörg Friðriks- dóttir og Andri Björn Róbertsson syngja. Í lok stundarinnar er tekið af altarinu og kirkjan búin undir föstudaginn langa. Sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Arna Ýrr Sig- urðardóttir annast stundina. Organisti Jón Stefánsson. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta og kyrrðarstund við krossinn kl. 11. Sungin er Litanía Bjarna Þorsteins- sonar, lesið úr Píslarsögunni og Ólafur H. Jóhannsson les úr Passíusálmunum. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Kór Langholts- kirkju syngur. Listaflétta kl. 20, þar sem Kór Langholtskirkju syngur föstutónlist, lesin verða ljóð, dansverk flutt við orgel og kórtónlist. Myndlistarsýning. Laugardag- urinn f. páska: Páskanæturmessa aðfara- nótt páska apríl kl. 23. Messan hefst í myrkvaðri kirkjunni með lestrum, en síðan er páskaljósið borið inn undir lofsöngvum. Skírnarminning og söfnuðurinn tendrar kertaljós við skírnarfontinn. Prestar sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Arna Ýrr Sig- urðardóttir. Organisti Jón Stefánsson. Páskadagur: Hátíðasöngvar Bjarna Þor- steinssonar fluttir af Kór Langholtskirkju. Einsöngur Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Eftir messuna er boðið upp á morgunverð í safnaðarheim- ilinu, heitt súkkulaði og rúnnstykki. Þeir sem geta eru beðnir um að koma með brauð og leggja á borðið. Annar í páskum: Messa kl. 11. Ferming. Prestar sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Arna Ýrr Sigurð- ardóttir. Kór Langholtskirkju syngur. Org- anisti Jón Stefánsson. Laufásprestakall | Skírdagur: Þorgeirs- kirkja; Hátíðamessa og ferming kl. 14. Fermd Ísey Dísa Hávarsdóttir, Hriflu. III. Illugastaðakirkja; Hátíðarguðsþjónustu kl. 17. Páskadagur: Hátíðaguðsþjón- ustur; Grenivíkurkirkju kl. 8. Morg- unmatur að lokinni messu. Svalbarðs- kirkju; kl. 11. Lundarbrekkukirkju kl. 14. LAUGARNESKIRKJA: | Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Hildur Eir Bolladóttir prédikar, Laufey Geirlaugs- dóttir tónar hátíðartón, Gunnar Gunn- arsson leikur á orgelið og stjórnar kórn- um, Þorvaldur Þorvaldsson syngur einsöng. Meðhjálpari er Sigurbjörn Þor- kelsson. Heit rúnnstykki og rjúkandi kaffi á eftir. Kl. 11. Sunnudagaskóli í Hús- dýragarðinum í Laugardal í umsjá Stellu Rúnar, Þorra, Maríu Rutar og sr. Hildar Eir- ar. LÁGAFELLSKIRKJA: | Skírdagur: Ferming- armessur kl. 10.30 og 13.30. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir. Tromp- ettleikur: Sveinn Þórður Birgisson. Kirkju- kór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas Þór- ir. Prestar: sr. Jón Þorsteinsson og sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8. Einsöngur: Hanna Björk Guðjónsdóttir. Tromp- ettleikur: Sveinn Þórður Birgisson. Prest- ur: sr. Jón Þorsteinsson. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum. Prestarnir. LINDASÓKN í Kópavogi: | Miðvikud. dag- inn fyrir skírdag: Parsifal. Óperukynning. Keith Reed tónlistarstjóri kynnir óperu Richard Wagner, Parsifal í Safnaðarheimili Lindasóknar kl. 19. Horft verður á upp- færslu Bayreuth-óperunnar á verkinu. Kl. 18. Rétt fyrir sjö – lokastund. Kærleiks- máltíð í Safnaðarheimili Lindasóknar. kl. 19.30 Óperukynning – Parsifal, síðari hluti. LINDASÓKN í Kópavogi: | Föstudagurinn langi: kl. 13.00 samlestur í Safn- aðarheimili Lindasóknar. Píslarsagan samkvæmt Jóhannesi guðspjallamanni. LINDASÓKN í Kópavogi: | Laugardagurinn f. páska: PASSION OF THE CHRIST Mynd Mel Gibson frá árinu 2005 verður sýnd í Safnaðarheimili Lindasóknar kl. 15. Um- ræður að sýningu lokinni. Aðgangur ókeypis. Yngri en 16 ára í fylgd með full- orðnum. LINDASÓKN í Kópavogi: | Páskadagur: KRISTUR ER UPPRISINN! Guðsþjónusta í Salaskóla. kl. 11, fyrir allan aldur. Páska- eggjaleit fyrir börnin að guðsþjónustu lok- inni. MOSFELLSKIRKJA: | Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Sellóleikur: Örn- ólfur Kristjánsson. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti: Jónas Þórir. Prestarnir. Möðruvallakirkja | Föstudagurinn langi: Passíusálmalestur í Möðruvallakirkju í samvinnu við Leikfélag Hörgdæla. Lest- urinn hefst kl. 13 og verður fram eftir degi. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Möðruvallakirkju kl. 14. Messukaffi á prestssetrinu á eftir. Ingunn Aradóttir syngur einsöng. Sóknarprestur. NESKIRKJA: | Skírdagur: Messa kl. 21. Félagar úr Háskólakórnum leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kvöldmáltíð og borð- samfélag Jesú íhugað og heimabakað brauð notað við altarisgöngu. Föstudag- urinn langi: Dagskrá um þjáningu og lausnir kl. 14. Félagar úr SÁÁ flytja hug- vekjur og lestra. Tónlist í höndum Rinas- cente. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Erni Bárði Jónssyni. Eftir messu morg- unverður á Torginu gegn vægu gjaldi. Upp- risutónleikar kl. 10. Steingrímur Þórhalls- son flytur nokkur verk í tilefni dagsins. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sig- urði Árna Þórðarsyni. Börnin byrja í mess- unni en fara síðan í safnaðarheimilið þar sem m.a. verður sýnd páskastuttmynd Krakkaklúbbsins. Páskaeggjaleit. Eftir messu er boðið upp á kaffi á Torginu. Annar í páskum: Fermingarmessa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Örn Bárður Jónsson og sr. Sig- urður Árni Þórðarson þjóna fyrir altari. Nöfn fermingarbarna eru birt á heimasíðu kirkjunnar neskirkja.is. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): | Skírdagur: Fermingarmessa kl. 10.30. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Dagmar- ar Kunakova organisti. Meðhjálpari er Kristjana Gísladóttir. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): | Páskadagur: kl. 11. Hátíðarguðsþjón- usta. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Dagmarar Kunakova organisti. Meðhjálp- ari er Kristjana Gísladóttir. Sóknarprestur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: | Föstudagurinn langi: Kvöldvaka kl. 20.30. Píslarsagan lesin. Kór Óháða safnaðarins og kór Kópa- vogskirkju syngja verk eftir Haydn og Moz- art undir stjórn Arngerðar Árnadóttur. Sig- rún Steingrímsdóttir leikur á orgel. Einsöngvari Lilja Eggertsdóttir. Páskadag- ur: Hátíðarmessa kl. 8. Brauðbollur og heitt súkkulaði eftir messu í boði safn- aðarins. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: | Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta í Reynivallakirkju kl. 14. Gunnar Kristjánsson sókn- arprestur. Annar í páskum: Ferming- armessa í Reynivallakirkju kl. 14. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: | Skírdagur: Ferming- armessa kl. 11. Fermingarmessa kl. 14. Föstudagurinn langi: Passíusálmar síra Hallgríms Péturssonar lesnir. Lesturinn hefst kl. 13 og er gert ráð fyrir, að honum ljúki um kl. 17. Sr. Gunnar Björnsson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árdegis. Hátíðarsöngvar síra Bjarna Þorsteins- sonar í Siglufirði. Guðsþjónusta á Ljós- heimum kl. 10.45. Guðsþjónusta í Heil- brigðisstofnun Suðurlands kl. 11.15. Annar í páskum: Fermingarmessa í Sel- fosskirkju kl. 11. Sr. Gunnar Björnsson. SELJAKIKJA: | Skírdagur: Fermingarguð- sþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Bolli Pétur Bollason og sr. Ólafur Jóhann Borgþórs- son annast þjónustuna. Örnólfur Krist- jánsson leikur á hnéfiðlu. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Píslarsagan lesin. Litanían sungin. Anna Margrét Ósk- arsdóttir syngur einsöng. Páskadagur: Morgunguðsþjónusta kl. 8. Sr. Valgeir Ást- ráðsson prédikar. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng. Einar St. Jónsson, Jó- hann Stefánsson, Oddur Björnsson og Sigurður S. Þorbergsson leika á lúðra. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Bolli Pétur Bollason og sr. Ólafur Jó- hann Borgþórsson. Barnakórinn syngur undir stjórn Önnu Margrétar Óskarsdóttur. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 11. Sr. Val- geir Ástráðsson prédikar. Annar í pásk- um: Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukórinn syngur við guðsþjónusturnar. Organisti Jón Bjarnason SELTJARNARNESKIRKJA: | Skírdagur: Messa og Getsemane-stund kl. 20. Fé- lagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða safnaðarsöng, Ingunn Hallgríms- dóttir leikur á selló. Organisti er Pavel Manasek og prestur er Arna Grétarsdóttir. Verið velkomin. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Kammerkór Sel- tjarnarneskirkju leiðir safnaðarsöng. Guð- rún Helga Stefánsdóttir syngur einsöng. Organisti er Pavel Manasek og prestur er Sigurður Grétar Helgason. Annar í pásk- um: Fermingarmessa kl. 10.30. Kamm- erkór Seltjarnarneskirkju leiðir safn- aðarsöng undir stjórn Pavel Manasek organista. Prestar eru, Arna Grétarsdóttir og Sigurður Grétar Helgason. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Stúlkur úr Ballettskóla Guðbjargar Björgvinsdóttur dansa inn páskahátíðina. Kammerkór Sel- tjarnarneskirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Pavel Manasek organista. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Eftir guðs- þjónustuna er boðið upp á léttan morg- unmat í safnaðarheimili kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin. Sr. Arna Grét- arsdóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: | Skírdagur: Messa kl. 21. Skálholtskórinn syngur. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Getsemane-stund verður eftir messuna. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 16. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslubiskup annast prests- þjónustuna. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8. Sr. Sigurður Sigurðarson annast prestsþjónustuna. Skálholtskórinn syng- ur. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Hátíð- armessa kl. 14. Prestur sr. Egill Hall- grímsson. Skálholtskórinn syngur. Sungnir verða hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Hilmar Örn Agn- arsson. SÓLHEIMAKIRKJA | Páskadagur: Guðs- þjónusta verður í Sólheimakirkju kl. 14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar. Ritningarlestra les Guðmundur Ármann Pétursson. Organisti er Ester Ólafsdóttir. Verið öll hjartanlega velkomin að Sólheimum. STOKKSEYRARKIRKJA: | Skírdagur: Messa kl. 21. Sóknarprestur. Páskadag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Hátíð- artón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Haukur Arnarr Gíslason. Sóknarprestur. Stærra-Árskógskirkja | Páskadagur: Hátí- ðaguðsþjónusta verður í Stærra- Árskógskirkju á páskadag kl. 8 f.h. Org- anisti er Arnór Vilbergsson og prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Allir hjart- anlega velkomnir. TORFASTAÐAKIRKJA | Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Eg- ill Hallgrímsson. Organisti Hilmar Örn Agn- arsson. Félagar úr Skálholtskórnum leiða sönginn. ÚTHLÍÐARKIRKJA | Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 16. Prestur sr. Egill Hall- grímsson. Organisti Hilmar Örn Agn- arsson. Félagar úr Úthlíðarkórnum leiða sönginn. VALLANESKIRKJA | Páskadagur: Hátíð- armessa – ferming kl. 14. VESTURHÓPSKIRKJA: | Laugardagur 7. apríl: Vesturhópshólakirkja. Ferming- armessa kl. 14.00. Fermdur verður Stefán Freyr Hall- dórsson, Súluvöllum. VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Páska- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Söngkór Hraungerðisprestakalls undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar stjórnar safnaðarsöng. Hátíðarmessusöngur sr. Bjarna Þorsteinssonar sunginn. Vænst er þátttöku fermingarbarna og aðstandenda þeirra. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. VÍDALÍNSKIRKJA: | Skírdagur: Helgistund kl. 11. Afskrýðing altaris og altarisganga. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún Zoëga djákni þjóna fyrir altari. Félagar úr kór Vídalínskirkju leiða lofgjörðina. Allir velkomnir. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og Nanna Guðrún Zoëga djákni þjóna. Kór Vídalínskirkju syngur. Passíusálmalestur kl. 11.30. Tónlistarflutningur á milli lestra í umsjá Gunnars Kvaran og Guðnýjar Guð- mundsdóttur. Verk Magnúsar Tómassonar „Handhæga settið“ verður til sýnis í kirkj- unni. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guð- rún Zoëga djákni þjóna fyrir altari. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir predikar. Kór Vídal- ínskirkju leiðir lofgjörðina undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Morg- unverður í boði Garðasóknarinnar að at- höfn lokinni. Sjá www.gardasokn.is VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: | Skír- dagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð. Trompet: Einar Jónsson. Hægt er að sjá nöfn fermingarbarna á www.vid- istadakirkja.is og mbl.is/fermingar. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Páskadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8. Kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð. Boðið verður upp á heitt súkkulaði og meðlæti í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Vífilsstaðir: | Páskadagur: Guðsþjónusta klukkan 11.15. Organisti Magnús Ragn- arsson. Félagar úr kirkjukór Vídalínskirkju syngja. Prestur séra Svanhildur Blöndal. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: | Föstudag- urinn langi: Lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar hefst kl. 13. Lesið verður úr Jóhannesarguðspalli um píslir Krists. Kaffi og meðlæti á boðstólum í safn- aðarheimili meðan á lestri stendur. Sókn- arprestur. Þingmúlakirkja | Páskadagur: Hátíð- armessa kl. 16. Morgunblaðið/Kristinn Kirkjan í Mosfellsdal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.