Morgunblaðið - 04.04.2007, Side 55

Morgunblaðið - 04.04.2007, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2007 55 Sími - 551 9000 Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 6 TMNT kl. 6 B.i. 7 ára School for Scoundrels kl. 5.45, 8 og 10:15 Science of Sleep kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára The Illusionist kl. 8 og 10:15 * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ Sýnd kl. 8 og 10:30 B.i. 16 ára Bardagafimu skjald- bökurnar eru mættar aftur í flottustu ævintýrastórmynd ársins eeee - LIB Topp5.is NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. BLEKKINGAMEISTARINN ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA Á STÆRÐ VIÐ HNETU! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6 og 8 Með ensku tali & ísl. texta Sýnd kl. 2, 4 og 6 Með íslensku tali 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 og 4 B.i. 7 ára Sýnd kl. 10 Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur eeee „Kvikmynda- miðillinn leikur í höndum Gondrys!“ - H.J., Mbl LA SCIENCE DES REVES - FRUMSÝNING PÁSKAMYNDIN Í ÁR ÍSLEN SKT OG ENSK T TAL BREAKBEAT.IS flytur frá Pravda og yfir á Barinn, Laugavegi 22, í kvöld og verður þar framvegis. Þar með snúa Breakbeat kvöldin aftur á fornar slóðir en á 22 hófu þau göngu sína árið 2000. Í kvöld munu fastasnúðar Break- beat.is, þeir Kalli og Gunni Ewok, standa plötusnúðavaktina og sjá um að kokka fram breakbeat- tóna í dansþyrstan lýðinn. Kvöldið hefst klukkan tíu og verð- ur fyrstu tveimur klukkutímunum útvarpað í beinni útsendingu á út- varpsstöðinni Xinu 97,7. Breakbeat flutt yfir á Barinn KEITH Richards verður seint tal- inn góð fyrirmynd! Í viðtali við tón- listartímaritið NME segir gítarleik- arinn að undarlegasta efnið sem komið hafi í nasir hans hafi verið askan af föður hans. „Það undarlegasta sem ég hef tekið í nefið? Faðir minn, ég tók föður minn í nefið. Hann var brenndur og ég stóðst ekki mátið að blanda honum saman við kókaín. Honum hefði verið sama, þetta var býsna gott og ég er enn á lífi.“ Bert Richards, faðir Keith, lést árið 2002, 84 ára að aldri. Richards, sem er 63 ára, er al- ræmdur fyrir ólifnað og segir í við- talinu að hann sé heppinn að vera á lífi. „Ég geri mér engar grillur um eilíft líf, ég er eins og allir aðrir... bara dálítið heppinn.“ Pabbi í nefið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.