Morgunblaðið - 04.04.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.04.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 2007 55 Sími - 551 9000 Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 6 TMNT kl. 6 B.i. 7 ára School for Scoundrels kl. 5.45, 8 og 10:15 Science of Sleep kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára The Illusionist kl. 8 og 10:15 * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ Sýnd kl. 8 og 10:30 B.i. 16 ára Bardagafimu skjald- bökurnar eru mættar aftur í flottustu ævintýrastórmynd ársins eeee - LIB Topp5.is NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. BLEKKINGAMEISTARINN ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA Á STÆRÐ VIÐ HNETU! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 6 og 8 Með ensku tali & ísl. texta Sýnd kl. 2, 4 og 6 Með íslensku tali 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 og 4 B.i. 7 ára Sýnd kl. 10 Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur eeee „Kvikmynda- miðillinn leikur í höndum Gondrys!“ - H.J., Mbl LA SCIENCE DES REVES - FRUMSÝNING PÁSKAMYNDIN Í ÁR ÍSLEN SKT OG ENSK T TAL BREAKBEAT.IS flytur frá Pravda og yfir á Barinn, Laugavegi 22, í kvöld og verður þar framvegis. Þar með snúa Breakbeat kvöldin aftur á fornar slóðir en á 22 hófu þau göngu sína árið 2000. Í kvöld munu fastasnúðar Break- beat.is, þeir Kalli og Gunni Ewok, standa plötusnúðavaktina og sjá um að kokka fram breakbeat- tóna í dansþyrstan lýðinn. Kvöldið hefst klukkan tíu og verð- ur fyrstu tveimur klukkutímunum útvarpað í beinni útsendingu á út- varpsstöðinni Xinu 97,7. Breakbeat flutt yfir á Barinn KEITH Richards verður seint tal- inn góð fyrirmynd! Í viðtali við tón- listartímaritið NME segir gítarleik- arinn að undarlegasta efnið sem komið hafi í nasir hans hafi verið askan af föður hans. „Það undarlegasta sem ég hef tekið í nefið? Faðir minn, ég tók föður minn í nefið. Hann var brenndur og ég stóðst ekki mátið að blanda honum saman við kókaín. Honum hefði verið sama, þetta var býsna gott og ég er enn á lífi.“ Bert Richards, faðir Keith, lést árið 2002, 84 ára að aldri. Richards, sem er 63 ára, er al- ræmdur fyrir ólifnað og segir í við- talinu að hann sé heppinn að vera á lífi. „Ég geri mér engar grillur um eilíft líf, ég er eins og allir aðrir... bara dálítið heppinn.“ Pabbi í nefið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.