Morgunblaðið - 27.04.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.04.2007, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Skúli Sigurður Ólafsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudags- kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Aftur á sunnu- dagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Sólskins- fólkið eftir Steinar Braga. Höf- undur les. (13). 14.30 Miðdegistónar. Mats Lidst- röm sellóleikari og Bengt Fors- berg píanóleikari leika smáverk eftir ýmsa höfunda. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á morgun). 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Óvissuferð - allir velkomnir. Tónlistarþáttur Margrétar Örnólfs- dóttur. (Áður flutt sl. sumar). 20.10 Síðdegi skógarpúkanna. Umsjón: Viðar Eggertsson og Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Frá því á sunnudag). 21.05 Skósmiðurinn. Saga eftir Leo Tolstoj. Gunnar Dal þýddi. Er- lingur Gíslason les. (Áður flutt á páskadag). 21.55 Orð kvöldsins. Rósa Krist- jánsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 16.20 Kastljós Endur- sýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músahús Mikka (4:28) 18.25 Ungar ofurhetjur (24:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Í þætt- inum verður meðal ann- ars rætt við formann eins framboðanna fyrir Al- þingiskosningarnar 12. maí. Þátturinn verður endursýndur í lok dag- skrár og kl.10.45 á laug- ardagsmorgun. 20.15 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva 2007 (3:4) 21.20 Elling (Elling) Norsk verðlaunamynd frá 2001 um mann sem hefur búið í skjóli móður sinnar í 40 ár og er vist- aður á stofnun eftir að hún deyr. 22.50 Týndi sonurinn (The Lost Son) Frönsk bíómynd frá 1999. Franskur einkaspæjari í London er ráðinn til að hafa uppi á týndum manni. Við eftirgrennslan sína kemst hann á slóð glæpamanna sem selja börn í kynlífsþrælkun. 00.30 Sjötta skilning- arvitið (The Sixth Sense) Bandarísk bíómynd frá 1999 um barnasálfræðing sem reynir að hjálpa dreng sem sér látið fólk. (e) 02.15 Kastljós (e). 02.55 Útvarpsfréttir 07.20 Grallararnir 07.40 Tasmanía 08.00 Oprah 08.45 Í fínu formi 2005 09.00 Bold and Beautiful 09.20 Forboðin fegurð 10.05 Most Haunted Bönn- uð börnum (10:20) 10.50 Fresh Prince of Bel Air 4 11.15 Strong Medicine (20:22) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Valentína 14.40 Joey (12:22) 15.05 The Apprentice (10:15) 15.50 Kringlukast 16.13 Titeuf 16.38 Justice League Un- limited 17.Tommi og Jenni 17.28 Bold and Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.40 The Simpsons (12:22) (e) 20.30 Leitin að strákunum 21.15 Beauty and the Geek (4:9) 22.00 That Thing You Do! (Hljómsveitin) Tom Hanks, leikstýrir og fer með stórt hlutverk í þessari gam- ansömu mynd um hljóm- sveitarbrölt á gullöld rokksins. 23.45 Marci X (Marci X) Bönnuð börnum 01.10 Big Fish 03.10 Balls of Steel (3:6) 03.45 Medium Bönnuð börnum (22:22) 04.30 Leitin að strákunum 05.15 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd 07.00 UEFA Cup 2007 (Espanyol - Werder Bre- men) 18.10 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 18.35 Gillette World Sport 2007 (Gillette World Sport 2007) 19.05 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 19.30 Meistaradeild Evr- ópu - fréttaþáttur (Meist- aradeild Evrópu frétta- þáttur 06/07) 20.00 Pro bull riding (Omaha, NE - Omaha Open) 21.00 World Supercross GP 2006-2007 (Ford Field) 22.00 Football and Poker Legends (Football and Po- ker Legends) 23.35 Götubolti (Street- ball) 00.00 NBA 2006/2007 - Regular Season (Utah - Houston) 06.00 Mrs. Doubtfire 08.05 Hildegarde 10.00 Medicine Man 12.00 You Got Served 14.00 Mrs. Doubtfire 16.05 Hildegarde 18.00 Medicine Man 20.00 You Got Served 22.00 Extreme Ops 24.00 Movern Callar 02.00 The Woodsman 04.00 Extreme Ops 07.15 Beverly Hills 90210 (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Melrose Place (e) 10.30 Óstöðvandi tónlist 13.15 European Open Po- ker (e) 14.45 Vörutorg 15.45 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.45 Beverly Hills 90210 17.30 Melrose Place 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Fyrstu skrefin (e) 20.00 Útgáfutónleikar Sil- víu Night 21.00 Survivor: Fiji (11:15) 22.00 Kidnapped (3:13) 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 European Open Po- ker (10:16) 00.45 The Dead Zone (e) 01.35 Beverly Hills 90210 (e) 02.20 Melrose Place (e) 03.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04.45 Vörutorg 05.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Twins 20.10 Entertainment 20.40 Sirkus Rvk 21.10 Dr. Vegas 22.00 Studio 60 22.50 Standoff 23.35 American Inventor 00.25 Twins (e) 00.50 Entertainment (e) 01.15 Tónlistarmyndbönd ÉG var alinn upp við að hlusta á veðurfréttir á Rúv í það minnsta í hádeginu og á kvöldin enda vildi afi minn vita hvernig viðraði þó svo hann væri löngu hættur bú- skap. Mér fannst gaman að hlusta á veðurfréttirnar og það hjálpaði líka ágætlega í landafræðinni því ég vildi vita hvar allar veð- urstöðvarnar voru. Svo kom sjónvarpið og þar var líka horft á veðurfréttirnar en veðrið í útvarpinu var þó alltaf tekið alvarlegra en það sem þeir sögðu í sjónvarpinu. En nú eru breyttir tímar og það er sára- sjaldan sem ég hlusta á veð- urfréttir í útvarpi, en ég fylgist alltaf með veðrinu í sjónvarpinu, helst á báðum stöðvum. Ekki ber þeim alltaf saman og maður tekur þá bara betri spána trúanlega og vonar að hún gangi eftir. Kunningi minn skilur ekkert í þessari áráttu minni að fylgjast ssvona grannt með veðurfréttum. Hann segir veðurfréttir ekki skipta neinu máli; veðrið verði eins og það verður sama hverju menn spá. Sálfsagt mikið til í því, en hann er líka alinn upp á möl- inni þar sem veðrið skiptir ekki eins miklu máli og það gerir fyrir bændur og sjómenn. Veðrið á Stöð 2 betra en á Rúv, það er líflegra og sett fram með skemmtilegri hætti og fróðleiks- molarnir og myndirnar setja líf- legan blæ á veðrið. Ég nota líka vef Veðurstofu Íslands nokkuð, vedur.is, og í raun er bestu upp- lýsingarnar að hafa þar. Og ekki má gleyma veðurfréttunum sem berast okkur frá Dalvík. ljósvakinn Morgunblaðið/Brynjar Gauti Blautt Vonandi verður blíða í allt sumar Betra veður á Stöð 2 Skúli Unnar Sveinsson 07.00 Liðið mitt 14.00 Charlton - Sheff. Utd. (frá 21. apríl) 16.00 Watford - Man. City (frá 21. apríl) 18.00 Upphitun 18.30 Newcastle - Chelsea (frá 22. apríl) 20.30 Upphitun(e) 21.00 Aston Villa - Portsmouth (frá 22. apríl) 23.00 Liðið mitt(e) 00.00 Að leikslokum(e) 01.00 Dagskrárlok 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 Tónlist 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Skjákaup 13.30 T.D. Jakes 14.00 Benny Hinn 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Skjákaup 20.00 Samverustund 21.00 Um trú og tilveru 21.30 Global Answers 22.00 Ljós í myrkri 22.30 Við Krossinn 23.00 Tónlist 23.30 Way of the Master sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 14.00 New Breed Vets with Steve Irwin 15.00 Ani- mal Cops Phoenix 16.00 Pet Rescue 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Animal Batt- legrounds 17.30 Big Cat Diary 18.00 Top Dog 19.00 The Planet’s Funniest Animals 19.30 The Planet’s Funniest Animals 20.00 Animal Precinct 21.00 The Snake Buster 21.30 Emergency Vets 22.00 Shark Battlefield 23.00 Top Dog BBC PRIME 14.00 Passport to the Sun 14.30 Room Rivals 15.00 Cash in the Attic 15.30 Bargain Hunt 16.00 As Time Goes By 16.30 My Family 17.00 50 Things to Eat Before You Die 18.00 Silent Witness 19.00 Monarch of the Glen 20.00 The League of Gentle- men 20.30 The Catherine Tate Show 21.00 Silent Witness 22.00 Dad’s Army 22.30 Monarch of the Glen 23.30 As Time Goes By 24.00 My Family 0.30 Mastermind DISCOVERY CHANNEL 14.00 Extreme Machines 15.00 Firehouse USA 16.00 Rides 17.00 American Chopper 18.00 Myt- hbusters 19.00 Brainiac 20.00 Biker Build-Off 21.00 Kill Zone 22.00 FBI Files 23.00 Forensic De- tectives 24.00 Mythbusters EUROSPORT 13.00 Futsal 13.30 Snooker 16.30 Football 17.00 Strongest man 18.00 Snooker 21.00 Football 21.30 Tna wrestling 22.15 Tna wrestling 23.00 Fo- otball HALLMARK 14.15 The Ascent 17.00 Mcleod’s Daughters II 18.00 Kingdom 19.00 Wild at Heart 20.00 Two Twisted 20.45 Two Twisted 21.15 Best of Enemies 23.00 Don’t Look Down 0.30 Best of NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Air Crash Investigation 15.00 Landslides Inve- stigated 16.00 The Big Freeze Investigated 17.00 How it Works 17.30 How it Works 18.00 Deadly Do- zen 19.00 Bible Uncovered 20.00 Rescue Emer- gency 21.00 Seconds From Disaster 22.00 Meg- astructures 23.00 Rescue Emergency MGM MOVIE CHANNEL 14.00 Memorial Day 15.35 Where’s Poppa? 17.00 Judgment at Nuremberg 19.55 Harley Davidson and the Marlboro Man 21.30 Naked Vengeance 22.45 Last Rites TCM 19.00 Shaft 20.45 Slither 22.20 Poltergeist 0.15 Julius Caesar 2.15 The Adventures of Tartu ARD 14.00 Tagesschau 14.10 Wolf, Bär & Co. 15.00 Ta- gesschau um fünf 15.15 Brisant 15.47 Tagesschau 15.55 Verbotene Liebe 16.20 Marienhof 16.50 Tür- kisch für Anfänger 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Die großen und die klei- nen Wünsche - David gegen Goliath 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter im Ersten 21.30 Der Boxer und die Friseuse 23.00 Nachtma- gazin 23.20 Knight Moves - Mörderisches Spiel DR1 14.30 F for Får 14.35 SvampeBob 15.00 Øreflip 15.30 Hunni*show 15.45 Den lille prinsesse 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Tivolivarieté 2006 19.00 TV Avisen 19.30 L.A. Confidential 21.45 Djævelsk spil 23.30 Boogie DR2 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 Mik Schacks Hjemmeservice 16.40 The Daily Show 17.05 Århundredets krig 18.00 Tidsmaskinen 18.50 The Message - turbo-tv 19.20 Trio van Gogh 19.40 Tjenesten - nu på TV 20.05 DR2’s Hollywood Redaktion 20.30 Deadline 21.00 Selvoptagelser 21.30 Ka’ du li’ Hitchcock? NRK1 14.00 Siste nytt 14.03 Program ikke fastsatt 15.00 Siste nytt 15.10 Oddasat - Nyheter på samisk 15.25 Kos og kaos 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Franklin 16.15 Mekke-Mikkel 16.25 Lure Lucy 16.30 Sauen Shaun 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge rundt 17.55 Beat for beat 18.55 Nytt på nytt 19.25 Først & sist 20.15 Inspektør Lynley 21.05 Kveldsnytt 21.20 Inspektør Lynley 22.10 Adresse Helsingfors 23.10 Usett: Mina NRK2 15.25 Storhet og fall 15.55 Kulturnytt 16.00 Siste nytt 16.10 Egypt 17.00 Stress - ein moderne folke- sjukdom 17.30 Safari: Kunstsamlinger 18.00 Siste nytt 18.05 Utsyn: Tolv år og kokainsmugler 18.55 Sinatra - stjernens mørke side 19.40 På konsert med Ute Lemper 20.30 Dagens Dobbel 20.40 Neste stopp Helsingfors 21.05 MAD TV 21.45 Dob- beltmordet på Peter Bangsvej 22.15 Country juke- boks SVT1 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Wild Kids 16.00 Lantmusen och stadsmusen 16.25 Herr Mask är bäst 16.30 Tillbaka till Vintergatan 17.00 Amigo 17.30 Rapport 18.00 Inför Eurovision Song Contest 2007 19.00 Vad kvinnor vill ha 21.05 Rap- port 21.15 Kulturnyheterna 21.25 Robins 21.55 Un- derbara människor 23.40 Sändningar från SVT24 SVT2 14.20 Möte med Nina Stemme 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kväll 17.00 Kult- urnyheterna 17.10 Regionala nyheter 17.30 London live 18.00 Maria Gripe 19.00 Aktuellt 19.25 A- ekonomi 19.30 Musikbyrån 20.00 Nyhets- sammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Det känns som fredag 21.30 The Henry Rollins show 21.55 Söderläge 22.55 No broadcast ZDF 14.00 heute - in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute - Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.45 Leute heute 16.00 Soko Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der Landarzt 18.15 Der Alte 19.15 Unsere Besten - Komiker & Co. 21.50 heute nacht 22.00 aspekte 22.30 Veronica Mars 23.10 Quiet Earth - Das letzte Experiment 00.40 heute 00.45 Johannes B. Kerner 92,4  93,5 n4 18.15 SN4 Fréttir Að þeim loknum veðurfréttir og magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klst. fresti til kl. 10.15 næsta dag. 21.00 X-N4 Kosningar 2007. Umræðuþáttur þar sem leidd eru saman tvö framboð. ELLING (Sjónvarpið kl. 21.20) Norsk mynd um tvo þroskahefta einstaklinga. Kjell Bjarne er trú- verðugri, léttheimskur beljaki með stórt hjarta og mikla kynhvöt. Elling er sérviskupúki og tilfinningavera sem býr yfir þekkingu á ótrúlegustu hlutum. Bráðfyndin og falleg mynd, gerð af skilningi og virðingu fyrir umfjöllunarefninu. THE LOST SON (Sjónvarpið kl. 22.50) Frakkar eiga langa hefð fyrir kol- svörtum krimmum, þessi fjallar um einkaspæjara sem lendir fyrir til- viljun á slóð þorpara sem stunda sölu barna í kynlífsþrælkun. Alltaf tímabært efni og stórleikarinn Au- teuil bregst ekki í magnaðri og eft- irtektarverðri mynd.  MARCI X (Stöð 2 kl. 23.45) Augasteinninn hans pabba síns neyðist til að taka við rappútgáfufyr- irtæki hans þegar karl fellur frá. Betri leikarar hefðu eitthvað bætt úr skák. MEDICINE MAN (Stöð 2 bíó kl. 18.00) Connery reynir að bjarga æv- intýrablandinni gamanmynd um vís- indamann í regnskógum Brasilíu og viðskiptum hans við náttúruna og fyrirferðarmikla aðstoðarkonu. Galli myndarinnar: Bracco, rex og pex. YOU GOT SERVED (Stöð 2 bíó kl. 20.00) Hipphoppdansarar fá vini sína til að æfa með sér dansatriði til að geta sigrað andstæðingana. Frábærir dansar í slakri mynd.  FÖSTUDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson THAT THING YOU DO! (Stöð 2 kl. 22.00) Þroskasaga ungra músíkanta sem leita frægðar og frama. Skóla- hljómsveit úr sveitaþorpi dettur í lukkupottinn er eitt laga hennar vekur athygli. Gerist á hinum eina og sanna sjöunda áratug, Hanks og samstarfsmönnum hefur lánast að endurskapa andrúmsloft tímabils- ins með öllum sínum tryllitækjum og söngtríóum, þó fyrst og fremst poppinu, sem minnir á tyggjó- tónlistarbönd eins og Dave Clark Five eða Herman’s Hermits.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.