Morgunblaðið - 27.04.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.04.2007, Blaðsíða 53
Hressir Gleðisveit Ármúla tók lagið í skjóli fyrir rigningunni. NEMENDUR við Fjölbrautaskólann í Ár- múla gerðu sér glaðan dag í gær og háðu meðal annars keppni í sápubandí og úðuðu í sig pylsum á árlegri vorhátíð skólans. „Við urðum reyndar að laga dagskrána aðeins að rigningunni og hljómsveitin lék til dæmis innandyra til að koma í veg fyrir skemmdir á hljóðfærum,“ sagði Rebekka Líf Albertsdóttir, einn skipuleggjenda hátíð- arinnar. „Þetta er orðið árlegur viðburður hjá okkur,“ bætir Rebekka Líf við. Hún er í málfundafélagi skólans „en allt nem- endaráðið sér um að skipuleggja þetta í sameiningu.“ Síðasti skóladagur skólaársins er í dag og er vorhátíðin hugsuð til skemmt- unar fyrir nemendur áður en prófalestur tekur við. Verst er að líklega verður ekki prófað í sápubandí. Morgunblaðið/Kristinn Pylsur Það hefur enginn prófalestur á fast- andi maga. Spennandi Sápubandí verður kannski keppn- isgrein á Ólympíuleikunum í framtíðinni.Fjör fyrir prófalestur Vorhátíð FÁ tókst vel þrátt fyrir rigningu MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2007 53 NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is NEXT kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára BLADES OF GLORY kl. 4 - 6 - 8:10 - 10:20 B.i. 12 ára BREACH kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ DIGITAL 3D MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 6:10 LEYFÐ DIGITAL 3D / KRINGLUNNI BLADES OF GLORY kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.12.ára BLADES OF GLORY VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 SHOOTER kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára THE GOOD SHEPERD kl. 10:10 B.i.12.ára THE MESSENGERS kl. 8 - 10:10 B.i.16.ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ WILD HOGS kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára / ÁLFABAKKA SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is eeee VJV, TOPP5.ISeeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS Saga öflugustu leyniþjónustu fyrr og síðar, CIA. eee H.J. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM Börn sjá meira en fullorðnir gera sér grein fyrir! HEIMSFRUMSÝNING NICOLAS CAGE - JULIANNE MOORE - JESSICA BIEL SÁ SEM SÉR FRAMTÍÐINA GETUR BJARGAÐ HENNI EFTIR HÖFUND MINORITY REPORT OG BLADE RUNNER SPRENGHLÆGILEG MYND FRÁ BEN STILLER Fór beint á toppin í USA SJALDAN EÐA ALDREI HAFA TVEIR KARLMENN DANSAÐ JAFN VEL SAMAN! UMHVERFISMÁL Félög sjálfstæðismanna í Langholts, Laugarnes og Túnahverfum halda fund um Umhverfismál á kosningaskrifstofunni Langholtvegi 43 (Gamla Landsbankaútibúinu) sunnudaginn 29. apríl 2007 kl. 14.00. Gestur fundarins verður Illugi Gunnarsson hagfræðingur og frambjóðandi til Alþingis. Heitt á könnunni . Allir velkomnir. Félög sjálfstæðismanna í Langholts, Laugarnes og Túnahverfum. Símar 569 8141 og 569 8240. KRISTÍN Ólafsdóttir, framleið- andi hjá Klikk Productions sem m.a. hefur tekið þátt í gerð kvik- myndanna Börn, Foreldrar og How do you like Iceland?, verður fulltrúi Íslands í Producers on the Move-verkefninu sem snýst um að kynna upprennandi framleiðendur fyrir öðrum í bransanum á kvik- myndahátíðinni í Cannes sem fer fram 16. til 27. maí næstkomandi. Ásamt Kristínu voru tuttugu aðrir framleiðendur valdir til þátt- töku í Producers on the Move, þeir eru allir á þröskuldi alþjóðlegs fer- ils og hafa vakið athygli fyrir metnað og áberandi framleiðslu. Þetta er í áttunda sinn sem slík- ur hópur af framleiðendum á upp- leið er valinn og þykir þetta góður stökkpallur út í heiminn. Fram- leiðendurnir eru kynntir í bak og fyrir meðan á Cannes-kvik- myndahátíðinni stendur og þar hafa þeir einnig tækifæri á að kynna eldri verkefni sín sem og þau sem þeir vinna að um þessar mundir. Það er Euro- pean Film Promotion sem stendur fyrir verkefninu og skilyrði fyrir þátt- töku er að viðkomandi hafi átt mynd nýlega á alþjóðlegri kvik- myndahátíð, selt mynd sína nýlega á erlendum markaði eða mynd hans hafi fengið góða aðsókn í heimalandinu. Þeir Íslendingar sem hafa áður orðið fyrir valinu í Producers on the Move eru m.a: Anna María Karlsdóttir, Ingvar Þórðarson, Kristín Atladóttir, Júlíus Kemp og Hrönn Kristinsdóttir. Kristín Ólafsdóttir Kristín Ólafsdóttir fer til Cannes Framleiðandi á uppleið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.