Morgunblaðið - 27.04.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.04.2007, Blaðsíða 56
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 117. DAGUR ÁRSINS 2007 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA www.ostur.is Grill og ostur – ljúffengur kostur! KOMINN Í VERSLANIR »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Varnarsamstarf  ÍSLENSK stjórnvöld undirrituðu í gær yfirlýsingu um samstarf við Dani og Norðmenn í öryggis- og varnarmálum. Valgerður Sverr- isdóttir skrifaði undir yfirlýsinguna fyrir hönd stjórnvalda, fyrst með Norðmönnum í Ósló og svo með Per Stig Möller, utanríkisráðherra Dana. Leiðtogar flokkanna tjá sig um málið í blaðinu í dag. » Miðopna Fannst án meðvitundar  FIMMTÁN ára nemandi úr Snæ- landsskóla liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir slys í Sundlaug Kópavogs í gær. » 1 SKOÐANIR» Ljósvaki: Betra veður á Stöð 2 Staksteinar: Fagnaðarerindi … Forystugreinar: Stríðsástand á höf- uðborgarsvæðinu? | Brölt Stein- gríms J. í fortíðinni Viðhorf: Barn til sölu og leg til leigu Af listum: Heldur þú með …? UMRÆÐAN» Fyrirtækin flýja hagstjórnarmistök Nixon fréttastjóri? Stóriðja ekki verðbólguvaldur Alþingiskosningar Skapaður fyrir gleði Erfiður Primera dísill Tveir Ferrari-menn dæmdir Kínverskir bílar sækja fram BÍLAR» / &:#' . %#+ %& ;%$%%$##2# 9 #  1 1 1 1 1 1 1  1 1 1 1 1 1  - 3 9 '  1 1  1 1   <=774>? '@A>7?6;'BC6< 3464<4<=774>? <D6'3#3>E64 6=>'3#3>E64 'F6'3#3>E64 '5?''62#G>463? H4B46'3@#HA6 '<> A5>4 ;A6;?'5+'?@474 Heitast 17 °C | Kaldast 7 °C SA 5–13 m/s, hvass- ast vestast. Rigning eða súld sunnan- og vestan til. Skýjað annars stað- ar og þurrt. » 10 Þessum góðlega frá Grindavík finnst frá- bært að vera giftur. Hann á ekki flatskjá en átrúnaðargoðið er Guð. »52 AÐALSMAÐUR» Bergur Þór er Tarzan KVIKMYNDIR» Kristín Ólafsdóttir er á leið til Cannes. »53 Fjórar kvikmyndir eru frumsýndar hér á landi í dag, þeirra á meðal nýjasta mynd Davids Lynch, Inland Empire. »51 KVIKMYNDIR» Nýtt frá David Lynch TÓNLIST» Björk syngur í eyðimörk í Kaliforníu í dag. »48 DÁVALDUR» Sailesh ætlar að dáleiða Íslendinga í kvöld. »52 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Mourinho segir Ronaldo lygara 2. Indverskur dómstóll … 3. Jessica Alba valin kynþokkafyllst 4. Victoria hefur ekki enn hitt … LINDASKÓLI bar sigur úr býtum í úrslitunum í Skólahreysti í ár, en keppnin fór fram í gærkvöldi í Laugardalshöllinni að viðstöddum miklum mannfjölda. Þetta er annað árið í röð sem sigurvegarinn er úr Kópavogi, því Kópavogsskóli vann keppnina í fyrra þegar hún var haldin í fyrsta skipti. Lindaskóli sigraði með nokkrum yfirburðum því hann hlaut 56,5 stig. Næstur var Hagaskóli með 41,5 stig og Breið- holtsskóli varð í þriðja sæti með 38,5 stig. Þá setti Fríða Rún Ein- arsdóttir met í armbeygjum, tók 65 armbeygjur, og Lindaskóli bætti metið í hraðaþrautinni um 10 sek- úndur. TITILLINN Í SKÓLAHREYSTI FÓR EKKI ÚT FYRIR BÆJARMÖRK KÓPAVOGS Morgunblaðið/Sverrir Linda- skóli sig- urvegari ÓLAFUR Elíasson myndlistarmað- ur og arkitektinn Kjetil Thorsen eru hönnuðir sumarskála listhússins Serpentine í Hyde Park í Lundún- um í ár. Um 250.000 manns heim- sækja skálann á hverju sumri. Heimskunnir arkitektar hafa hann- að skálana til þessa en myndlist- armaður hefur einu sinni áður kom- ið nálægt hönnun hans. Við gerð skálans er ætlast til þess að arki- tektar og listamenn sýni frumleika og hugkvæmni í verki auk þess að vekja umræðu um byggingarlist með hönnun sinni. Síðast en ekki síst á hann að vekja athygli á þeim listamönnum og hönnuðum sem að honum standa. Bygging skálans hefst í maí. Hann verður opnaður í júlí og verður svo rifinn aftur í októ- ber. Thorsen, og arkitektastofa hans Snöhetta, hafa margoft unnið sam- keppni á sviði byggingarlistar, með- al annars fyrir nýja óperuhúsið í Ósló. Thorsen hefur áður unnið með Ólafi, það var vegna listaverks sem reist verður í anddyri óperuhússins í Ósló. Ólafur hefur áður komið ná- lægt hönnun mannvirkja, meðal annars tónlistar- og ráðstefnuhúss sem rísa mun í Reykjavíkurhöfn. Sumarskálinn við Serpentine er nú reistur áttunda sinni. Ólafur og Thorsen vinna báðir með rými á til- raunakenndan hátt, að því er segir í yfirlýsingu þeirra um verkið. Óþarfi sé að greina verk þeirra hugmynda- fræðilega sem myndlist eða bygg- ingarlist. Skálinn er úr timbri og sporöskju- laga, með rampi sem vefst um hann frá jörð upp að þaki. Í yfirlýsingu Ólafs og Thorsens segir að skálinn sé hannaður út frá hinum snúna rampi og hugmyndinni um hringrás innan rýmis. Hinn dæmigerði skáli hafi til þessa verið á einni hæð en skálinn í ár verði hærri, þar sem menn geti gengið upp á þak eftir rampinum. Rampurinn fellur að lok- um inn í þakið, en þaðan sést vel yfir garðinn. Dagsljós skín svo inn í skálann um op í loftinu. Hanna sumarskála Serpentine  Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson og arkitektinn Kjetil Thorsen í samstarf  Um 250.000 manns heimsækja skálann í Hyde Park í London á hverju sumri Í HNOTSKURN » Heimsþekktir arkitektarhafa hannað skálann, m.a. Rem Koolhas og Cecil Bal- mond, Oscar Niemeyer og Daniel Libeskind. » Í fyrra var skálinn meðuppblásnu þaki sem reis og hneig eftir hvernig viðraði. » Á meðan skálinn er opinnverður sérstök sumardag- skrá á kvöldin þar sem fjöl- breyttar tilraunir verða gerð- ar á skilningarvitum gesta. Skálinn Þessi sýn mun blasa við Lundúnabúum á næstunni. HEIMILI OG HÖNNUN » Vorverkin bíða garðeigenda Kjarakaup í Góða hirðinum Guðsgafflar og önnur verkfæri Spegill, spegill, herm þú mér …
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.