Morgunblaðið - 27.04.2007, Page 56

Morgunblaðið - 27.04.2007, Page 56
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 117. DAGUR ÁRSINS 2007 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA www.ostur.is Grill og ostur – ljúffengur kostur! KOMINN Í VERSLANIR »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2650 HELGARÁSKRIFT 1600 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Varnarsamstarf  ÍSLENSK stjórnvöld undirrituðu í gær yfirlýsingu um samstarf við Dani og Norðmenn í öryggis- og varnarmálum. Valgerður Sverr- isdóttir skrifaði undir yfirlýsinguna fyrir hönd stjórnvalda, fyrst með Norðmönnum í Ósló og svo með Per Stig Möller, utanríkisráðherra Dana. Leiðtogar flokkanna tjá sig um málið í blaðinu í dag. » Miðopna Fannst án meðvitundar  FIMMTÁN ára nemandi úr Snæ- landsskóla liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir slys í Sundlaug Kópavogs í gær. » 1 SKOÐANIR» Ljósvaki: Betra veður á Stöð 2 Staksteinar: Fagnaðarerindi … Forystugreinar: Stríðsástand á höf- uðborgarsvæðinu? | Brölt Stein- gríms J. í fortíðinni Viðhorf: Barn til sölu og leg til leigu Af listum: Heldur þú með …? UMRÆÐAN» Fyrirtækin flýja hagstjórnarmistök Nixon fréttastjóri? Stóriðja ekki verðbólguvaldur Alþingiskosningar Skapaður fyrir gleði Erfiður Primera dísill Tveir Ferrari-menn dæmdir Kínverskir bílar sækja fram BÍLAR» / &:#' . %#+ %& ;%$%%$##2# 9 #  1 1 1 1 1 1 1  1 1 1 1 1 1  - 3 9 '  1 1  1 1   <=774>? '@A>7?6;'BC6< 3464<4<=774>? <D6'3#3>E64 6=>'3#3>E64 'F6'3#3>E64 '5?''62#G>463? H4B46'3@#HA6 '<> A5>4 ;A6;?'5+'?@474 Heitast 17 °C | Kaldast 7 °C SA 5–13 m/s, hvass- ast vestast. Rigning eða súld sunnan- og vestan til. Skýjað annars stað- ar og þurrt. » 10 Þessum góðlega frá Grindavík finnst frá- bært að vera giftur. Hann á ekki flatskjá en átrúnaðargoðið er Guð. »52 AÐALSMAÐUR» Bergur Þór er Tarzan KVIKMYNDIR» Kristín Ólafsdóttir er á leið til Cannes. »53 Fjórar kvikmyndir eru frumsýndar hér á landi í dag, þeirra á meðal nýjasta mynd Davids Lynch, Inland Empire. »51 KVIKMYNDIR» Nýtt frá David Lynch TÓNLIST» Björk syngur í eyðimörk í Kaliforníu í dag. »48 DÁVALDUR» Sailesh ætlar að dáleiða Íslendinga í kvöld. »52 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Mourinho segir Ronaldo lygara 2. Indverskur dómstóll … 3. Jessica Alba valin kynþokkafyllst 4. Victoria hefur ekki enn hitt … LINDASKÓLI bar sigur úr býtum í úrslitunum í Skólahreysti í ár, en keppnin fór fram í gærkvöldi í Laugardalshöllinni að viðstöddum miklum mannfjölda. Þetta er annað árið í röð sem sigurvegarinn er úr Kópavogi, því Kópavogsskóli vann keppnina í fyrra þegar hún var haldin í fyrsta skipti. Lindaskóli sigraði með nokkrum yfirburðum því hann hlaut 56,5 stig. Næstur var Hagaskóli með 41,5 stig og Breið- holtsskóli varð í þriðja sæti með 38,5 stig. Þá setti Fríða Rún Ein- arsdóttir met í armbeygjum, tók 65 armbeygjur, og Lindaskóli bætti metið í hraðaþrautinni um 10 sek- úndur. TITILLINN Í SKÓLAHREYSTI FÓR EKKI ÚT FYRIR BÆJARMÖRK KÓPAVOGS Morgunblaðið/Sverrir Linda- skóli sig- urvegari ÓLAFUR Elíasson myndlistarmað- ur og arkitektinn Kjetil Thorsen eru hönnuðir sumarskála listhússins Serpentine í Hyde Park í Lundún- um í ár. Um 250.000 manns heim- sækja skálann á hverju sumri. Heimskunnir arkitektar hafa hann- að skálana til þessa en myndlist- armaður hefur einu sinni áður kom- ið nálægt hönnun hans. Við gerð skálans er ætlast til þess að arki- tektar og listamenn sýni frumleika og hugkvæmni í verki auk þess að vekja umræðu um byggingarlist með hönnun sinni. Síðast en ekki síst á hann að vekja athygli á þeim listamönnum og hönnuðum sem að honum standa. Bygging skálans hefst í maí. Hann verður opnaður í júlí og verður svo rifinn aftur í októ- ber. Thorsen, og arkitektastofa hans Snöhetta, hafa margoft unnið sam- keppni á sviði byggingarlistar, með- al annars fyrir nýja óperuhúsið í Ósló. Thorsen hefur áður unnið með Ólafi, það var vegna listaverks sem reist verður í anddyri óperuhússins í Ósló. Ólafur hefur áður komið ná- lægt hönnun mannvirkja, meðal annars tónlistar- og ráðstefnuhúss sem rísa mun í Reykjavíkurhöfn. Sumarskálinn við Serpentine er nú reistur áttunda sinni. Ólafur og Thorsen vinna báðir með rými á til- raunakenndan hátt, að því er segir í yfirlýsingu þeirra um verkið. Óþarfi sé að greina verk þeirra hugmynda- fræðilega sem myndlist eða bygg- ingarlist. Skálinn er úr timbri og sporöskju- laga, með rampi sem vefst um hann frá jörð upp að þaki. Í yfirlýsingu Ólafs og Thorsens segir að skálinn sé hannaður út frá hinum snúna rampi og hugmyndinni um hringrás innan rýmis. Hinn dæmigerði skáli hafi til þessa verið á einni hæð en skálinn í ár verði hærri, þar sem menn geti gengið upp á þak eftir rampinum. Rampurinn fellur að lok- um inn í þakið, en þaðan sést vel yfir garðinn. Dagsljós skín svo inn í skálann um op í loftinu. Hanna sumarskála Serpentine  Myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson og arkitektinn Kjetil Thorsen í samstarf  Um 250.000 manns heimsækja skálann í Hyde Park í London á hverju sumri Í HNOTSKURN » Heimsþekktir arkitektarhafa hannað skálann, m.a. Rem Koolhas og Cecil Bal- mond, Oscar Niemeyer og Daniel Libeskind. » Í fyrra var skálinn meðuppblásnu þaki sem reis og hneig eftir hvernig viðraði. » Á meðan skálinn er opinnverður sérstök sumardag- skrá á kvöldin þar sem fjöl- breyttar tilraunir verða gerð- ar á skilningarvitum gesta. Skálinn Þessi sýn mun blasa við Lundúnabúum á næstunni. HEIMILI OG HÖNNUN » Vorverkin bíða garðeigenda Kjarakaup í Góða hirðinum Guðsgafflar og önnur verkfæri Spegill, spegill, herm þú mér …

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.