Morgunblaðið - 27.04.2007, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.04.2007, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913 113. TBL. 95. ÁRG. FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2007 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS mbl.is 5.284kr.SPARAÐU 3.000kr.SPARAÐU 5.284SPARAÐU GILDI R AÐEINS Í DAG á meðan birgðir endast! 5.384kr.SPARAÐU 5.284 kr.SPARAÐU 5.284SPARAÐU Aðeins eitt grill á mann! Vnr.50632112 Gasgrill ELEGANT UNION gasgrill með tvískiptum brennara, grillflötur 49x38 cm, hliðarborð, neistakveikjari, þrýstijafnari, grillsteinar og efri grind. 7.990 13.274 GÆÐI Á LÆGRA VERÐI VERÐLAUNAÐUR MAGNÚS GOTTFREÐSSON HEFUR RANN- SAKAÐ ORSAKIR SPÁNSKU VEIKINNAR >> 12 AÐALMÁLIÐ AÐ HALDA SIG Á JÖRÐINNI MÖGULEIKAR Á MEISTARATITLI >> ÍÞRÓTTIR FRÉTTASKÝRING Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is LANDSVIRKJUN segir að þeir 180 menn sem eru á lista Þorsteins Njálssonar, læknis við Kárahnjúka, séu blátt áfram allir þeir sem komu á heilsugæsluna á tímabilinu 12.–22. apríl, burtséð frá því hvar þeir hinir sömu vinna á virkjunarsvæðinu. Fari Heilbrigðisstofnun Austur- lands yfir sjúkraskýrslurnar og Landsvirkjun bíði niðurstöðu þeirra athugana. Jafnframt segir Landsvirkjun rangt hjá lækninum að fyrirtækinu og framkvæmdaeftirliti þess, VIJV, hafi verið fullkunnugt um mikið streymi fólks til heilsugæslunnar vegna eitrunareinkenna úr göngun- um frá miðjum apríl. Landsvirkjun og eftirlitið viti enn aðeins um átta menn sem veikst hafi vegna loft- mengunar og 39 menn sem veiktust vegna matareitrunar. Segir listann sannan og réttan Impregilo segir Þorstein líka fara með fleipur og á listanum sé til dæmis skrifstofufólk og stíflugerð- armenn sem aldrei hafi komið inn í göngin, hvað þá unnið þar, og fólk sem fór af landi brott í mars. Þá séu ásakanir um að listanum hafi verið stolið af heilsugæslunni út í hött og annarlegar hvatir taldar liggja að baki slíkum gífuryrðum. Impregilo segist vera að yfirfara listann og verði niðurstöðunni komið til þar til bærra yfirvalda, hver svo sem þau eru en þó líklega Vinnueftirlitsins. En hvað segir Þorsteinn sjálfur, sem velflest spjót standa á og varð til þess að mengunarmálið komst í hámæli? Að listinn sé einvörðungu yfir þá aðila sem hafi haft einkenni eitrunar eða matareitrunar. Margir hafi ekki misst úr vinnu, aðrir verið veikir einn dag og nokkrir lengur. Málið sé alvarlegt og hann hafi vís- að því til sóttvarnalæknis, land- læknis og vinnueftirlits. | 6 Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Af stað Stefnt er að því að hefja vinnu aftur í göngunum í dag. Orð stendur gegn orði Rengja Kára- hnjúkalækninn FIMMTÁN ára nemandi úr Snælandsskóla liggur þungt haldinn á gjörgæsludeild Landspítalans eftir slys í Sundlaug Kópavogs um klukkan 10 í gær- morgun. Hann fannst meðvitundarlaus á botni laugarinnar og var komið upp á bakkann þar sem endurlífgun fór fram. Tókst að lífga drenginn við og var hann fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann. Drengurinn var í skólasundi þegar slysið varð en þar sem hann fannst mun dýpið hafa verið rétt rúm- ur metri skv. upplýsingum Vildísar Guðmundsdótt- ur, forstöðumanns Sundlaugar Kópavogs. Í lauginni eru sex öryggismyndavélar auk fleiri eftirlitsvéla uppi á yfirborðinu. Því til viðbótar er alltaf vaktmaður úti við laugina og annar inni til að fylgjast með eftirlitsskjám. Hver innivaktmaður ar verði öryggisþættir endurskoðaðir ef nánari rannsókn leiði í ljós misbresti. Hún segir enga leið að gera sér grein fyrir hvernig slysið gat orðið mið- að við öryggisviðbúnað. Þegar slysið varð voru fimm sundkennarar með skólahópa sína í lauginni auk vaktmanna. Jón Júlíusson harmar slysið og segir að það verði að komast að tildrögum þess og hvort hægt sé að bæta eftirlit til að fyrirbyggja önnur slys. „Það verður að sjálfsögðu allt gert,“ segir hann. „Það eru bæði eftirlitsvélar og laugarverðir á staðnum og þetta á ekki að geta gerst.“ Hann segir að í lauginni séu allir öryggisverkferlar yfirfarnir einu sinni á ári og starfsfólk látið gangast undir þjálfun samkvæmt því sem reglur um sundstaði krefjast. fylgist með myndavélunum í 20 mínútur í senn og þá tekur næsti maður við. Vegna öryggisástæðna má ekki hafa þessar vaktir lengri hjá hverjum og einum, segir Jón Júlíusson, íþróttafulltrúi Kópa- vogs. Hann segir hafa sést fyrst til drengsins þegar sundkennari frá Hjallaskóla sá hann og hóf kenn- arinn endurlífgun ásamt laugarstarfsmanni. „Þetta á ekki að geta gerst“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar til- drög slyssins og hefur tekið allar upptökur úr eft- irlitsmyndavélakerfinu til rannsóknar og var sund- lauginni lokað til kl. 16 á meðan farið var yfir eftirlitskerfin. Vildís segir að við fyrstu athugun sé ekkert sem bendi til að þau hafi brugðist. Hins veg- Fjöldi öryggismyndavéla og laugarverðir á staðnum  Ungur piltur fannst meðvitundarlaus eftir slys í Sundlaug Kópavogs Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is HÁHÝSI spretta nú upp á nokkrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu, turn- ar sem eru til muna hærri en þau há- hýsi sem til þessa hafa verið byggð í borginni og nágrannasveitarfélögum þess. Þannig er turninn við Grand hótel 65 metra hár, turn á mótum Borgartúns og Höfðatúns á að vera 70 metra hár og hæsta hús landsins, sem er nokkru hærra en Hallgríms- kirkjuturn eða tæpir 78 metrar, rís í Smáranum í Kópavogi. Pétur Ármannsson arkitekt segir að sjónræn áhrif þessara bygginga séu gríðarleg og því þurfi að gera miklu meiri hönnunar- og bygging- arlistarlegar kröfur til þeirra en venjulegra húsa og gjörhugsa stað- setningu þeirra. | 11 Háhýsi breyta ásýnd borgarinnar Sjónræn áhrif þessara bygginga gríðarleg Sjötíu metrar Fyrirhugaður turn við Höfðatún verður 70 metra hár og sést hér frá sjónum á tölvugerðri mynd með Höfða í forgrunni.                  ! 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.