Morgunblaðið - 17.06.2007, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 17.06.2007, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 2007 73 Krossgáta Lárétt | 1 nístandi vindur, 4 eklu, 7 sjúga, 8 svikull, 9 miskunn, 11 brún, 13 vex, 14 fiskinn, 15 skordýr, 17 verkfæri, 20 mann, 22 gjálfra, 23 jarðlífið, 24 hásum, 25 fugl. Lóðrétt | 1 gegn, 2 hæn- an, 3 skelin, 4 stígur, 5 fuglar, 6 lifir, 10 tunn- una, 12 skepna, 13 op, 15 falleg, 16 áköfum, 18 píluna, 19 týna, 20 sorg, 21 lokuð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tónsmíðar, 8 skæri, 9 túlka, 10 gær, 11 reisa, 13 aumum, 15 stóll, 18 kagar, 21 íma, 22 svört, 23 laufs, 24 snillings. Lóðrétt: 2 ónæði, 3 seiga, 4 ístra, 5 aulum, 6 ósar, 7 faðm, 12 sel, 14 una, 15 sess, 16 ósönn, 17 lítil, 18 kalsi, 19 grugg, 20 ræsa. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú stendur þig ekkert endilega betur þótt þú undirbúir þig rosalega mik- ið. Stundum tekurðu þig bara á taugum eða eyðir allir orkunni. Spilaðu af fingrum fram. (20. apríl - 20. maí)  Naut Leyfðu öðrum að vera með þér í leik og starfi. Þú gerir þeim greiða. Leyfðu þeim jafnvel að þjóna þér. Að koma öðr- um til hjálpar er gott fyrir sjálfsálitið. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þér finnst þeir sem eiga að standa með þér, frekar draga þig niður. Þeir þurfa á þér að halda þegar þú vilt stuðning. Nýttu tækifærið og treystu á sjálfan sig. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú gætir spjallað tímunum saman um heimspekileg viðfangsefni, en það þarf líka að sinna hagnýtum hlutum. Þú þarft að hafa allt þitt á hreinu. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú byggir upp sjálfstraustið með því að vera með besta vini þínum – sjálfum þér. Þannig ætti það alla vega að vera. Gerðu bara það sem þig langar til. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Fagnaður er mikilvægur hluti af framleiðni. Það verður mikil gleði í kvöld þegar þú setur lokapunktinn við áætlun þína. Gott hjá þér – njóttu þess! (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú veist alveg hvað þú vilt og hvert þú stefnir. Það ætti samt ekki að þýða að fólk megi ekki spyrja þig út í það. Ef ekki, þá ertu kannski ekki svo viss. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú peppar upp vin og vonar að hann breytist til hins betra. Ef ekki, verður þú að velja um að elska hann áfram, með öllum sínum göllum, eða fara þína leið. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Í dag lendurðu í klípu – sem reyndar verður ekki of erfitt að leysa úr. Og ótrúlegt en satt, þá þarftu ekki að kaupa neitt til þess. Þú hefur það sem til þarf. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Satt er það, þú ert að gera mik- ið af því sama og í seinustu viku. En ekki gera mistök. Þetta er einstakur tími í lífi þínu sem kemur ekki aftur. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þar sem þú ert svo raunsær, vilja aðrir vera með þér og hjálpa þér. Svona er að sjá takmarkið fyrir sér ljóslif- andi. Allir vilja eignast hlut í því. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Það litla sem þú krefst af lífinu, geturðu útvegað þér sjálfur. Þessi upp- götvun mun gefa þér ofurkraft og ást! Sjálfstæði er ótrúlega aðlaðandi. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp í minningarmóti Capablanca sem er nýlokið í Havanna á Kúbu. Azerski stórmeistarinn Vugar Gashimov (2644) hafði svart gegn kúb- verska kollega sínum Walter Aren- cibia (2555). 67... Dxc4! og hvítur gafst upp enda yrði hann mát eftir 68. Dxc4 b6#. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Vassily Ivansjúk (2729) 7½ vinning af 9 mögulegum. 2.-3. Lenier Dominguez (2678) og Vugar Gashimov (2644) 5½ v. 4.-6. Yuniesky Perez (2541), Kamil Miton (2653) og Walter Arencibia (2555) 4½ v. 7. Peter Heine Nielsen (2649) 4 v. 8. Jesus Nogueiras (2552) 3½ v. 9. Lazaro Bruzon (2620) 3 v. 10. Neuris Delgado (2547) 2½ v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Ýmsar leiðir. Norður ♠D8652 ♥Á843 ♦Á103 ♣7 Vestur Austur ♠G9 ♠7 ♥G1075 ♥D2 ♦K965 ♦G84 ♣1065 ♣ÁKG9832 Suður ♠ÁK1043 ♥K96 ♦D72 ♣D4 Suður spilar 4♠ Hér koma ýmsar leiðir til álita, sumar skila árangri, aðrar ekki. Spilið er frá lokaumferð NL í Lillehammer og víða vakti austur í þriðju hendi á þremur laufum. Sænska konan Sjö- berg spilaði vel. Út kom lauf upp á kóng (ás væri betra) og tromp til baka. Sjöberg tók annað tromp, hreinsaði upp laufið og spilaði svo þrisvar hjarta. Vestur fékk slaginn og spilaði enn hjarta, en Sjöberg henti einfaldlega tígli heima, enda nokkuð öruggt að vestur átti tígulkónginn (eftir sagnir og fyrsta slag). Önnur álitleg leið er að dúkka hjarta og spila tígli á tíuna. Með því eru tveir möguleikar virkjaðir - jöfn hjartalega og tígulgosi réttur - en í leiðinni er búið í haginn fyrir þvingun á vestur með hæsta hjarta og tígul- kóng. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Geir H. Haarde er á leið á fund forsætisráðherraNorðurlanda eftir helgi. Í hvaða landi er fundurinn haldinn? 2 Fisksalinn Kristján Berg varð fyrir því að heitum pottivar stolið frá honum. Hér heima er hann einnig þekktur sem fisksali. Hvað kallaði hann sig þá? 3 Saksóknari efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóravill leggja skattrannsóknarembættið niður. Hvað heitir saksóknarinn? 4 Hvað heitir móðurfyrirtæki Norðuráls sem nú hefurverið skráð hér á markað? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvaða bæjarfélag hef- ur boðað að frítt verði fyr- ir alla í Strætó frá næstu áramótum? Svar: Kópa- vogur. 2. Sýslumaðurinn á Selfossi hyggst gera upptæk mótorhjólin sem ekið var á ofsahraða á dögunum. Hver er sýslumaðurinn? Svar: Ólafur Helgi Kjartansson. 3. Granítstytta var afhjúpuð við heilsurækt- arstöðina Laugar í fyrradag. Eftir hvern er listaverkið? Svar: Sigurð Guðmundsson. 4. Herskip eru í heimsókn í Reykjavíkurhöfn um þessar mundir. Hvaðan eru þau og hversu mörg? Svar: Bandaríkjunum og þrjú talsins. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR FÉLAG MND-sjúklinga hefur bæst í hóp líkn- arfélaga sem styrkt eru af BYR – sparisjóði. Var samningur þess efnis undirritaður í Árbæj- arútibúi Byrs 22. maí sl. Í fréttatilkynningu kemur fram að forsvars- menn Sparisjóðsins Byrs vona að styrkurinn stuðli að frekari rannsóknum á MND-sjúkdómnum. Auk þess þyki vel við hæfi að styrkja MND-félagið, sem standi fyrir mjög þörfum verkefnum. Rannsóknir ofarlega á lista Í fréttatilkynningunni er haft eftir Guðjóni Sigurðssyni, formanni MND-félagsins að rannsóknir séu of- arlega á lista starfi MND-félagsins. Jafnframt séu stærstu verkefnin auk stuðnings við rannsóknastarf fjöl- mörg. MND (Motor Neurone Disease) er banvænn sjúkdómur sem herjar á hreyfitaugar líkamans sem flytja boð til vöðvanna. Af honum leiðir m.a. máttleysi og lömun í handleggjum, fótleggjum, munni og hálsi. Sjúkdóm- urinn ágerist venjulega hratt og að lokum er um algera lömun að ræða þótt vitsmunalegur styrkur haldist óskaddaður. Líftími sjúklinga eftir að þeir fá sjúkdóminn er oftast 1-6 ár þótt sumir lifi lengur. Á hverju ári greinast u.þ.b. 5 manns með MND. MND-félagið styrkt Stuðningur Guðjón Sigurðsson, formaður MND- félagsins, þakkar Hrefnu Sigríði Briem, við- skiptastjóra í Árbæjarútibúi Byrs, fyrir styrkinn. Í DAG, sunnudag, býðst gestum og gangandi að kíkja inn á Hótel Holt kl. 15. Þá er listasafn hótelsins opið almenningi undir leiðsögn Aðalsteins Ing- ólfssonar listfræðings. Túrinn tekur um klukkutíma. Morgunblaðið/Sverrir Áhugavert Listaverkasafn Hótels Holts er glæsilegt. Leiðsögn um Hótel Holt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.