Morgunblaðið - 17.06.2007, Blaðsíða 82
82 SUNNUDAGUR 17. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
útvarpsjónvarp
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Hannes
Örn Blandon, Laugalandi, prófastur
í Eyjafjarðarpófastsdæmi flytur.
08.15 Tónlist í tilefni dagsins.
09.00 Fréttir.
09.03 Framtíð lýðræðis. Umræðu-
stjóri: Ágúst Þór Árnason. Umsjón:
Ævar Kjartansson. (Aftur annað
kvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Lúðraþytur.
10.25 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. a)
Hátíðarathöfn á Austurvelli. Kynnir:
Áslaug Skúladóttir. b) Guðsþjón-
usta í Dómkirkjunni í Reykjavík.
Séra Hjálmar Jónsson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Bókmenntir og landafræði.
Viðmælandi: Silja Aðalsteinsdóttir.
Umsjón: Jón Karl Helgason. (Aftur
á miðvikudag) (2:8).
13.50 Jónas Hallgrímsson meðal ís-
lenskra tónhöfunda. Umsjón: Bjarki
Sveinbjörnsson
14.10 Ég bið að heilsa.
Hamrahlíðarkórinn flytur lög við ljóð
Jónasar Hallgrímssonar. Hljóð-
ritun frá tónleikum í Listasafni Ís-
lands 18. mars sl. Þorgerður Ing-
ólfsdóttir stjórnar. Kynnir: Páll
Valsson
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Veðurfregnir.
16.07 Undir skólans menntamerki
mætast vinir enn í dag. MA-ingar
halda hópinn enda sterk hefð fyrir
því að hittast 17.6. Umsjón: Hulda
Sif Hermannsdóttir.
17.00 Allt með sykri og rjóma. Bryn-
dís Halla Gylfadóttir og Steinunn
Birna Ragnarsdóttir leika verk eftir
Jón Nordal og Johannes Brahms.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.23 Í tilefni dagsins. Jónas Ragn-
arsson og Ragnar Jónasson.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Söngur af sviði: Skugga-
Sveinn eftir Matthías Jochumsson.
Flytjendur hljómsveit og leikarar Út-
varpsleikhússins: Jóhann Sigurð-
arson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir,
Björgvin Frans Gíslason, Arnbjörg
Hlíf Valsdóttir, Ívar Örn Sverrisson
o.fl. Sögumaður og umsjón: Viðar
Eggertsson. (Aftur á fimmtudag).
19.40 Leikr elds ok ísa. Frá tón-
leikum Hollensku blásarasveit-
arinnar og sönghópsins Voces Thu-
les í Amsterdam í mars sl. Umsjón:
Halldór Hauksson.
21.10 Frá Jótlandsheiðum til Ís-
landsstranda. Um tengsl danskra
og íslenskra ættjarðarsöngva. Um-
sjón: Atli Freyr Steinþórsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Sumarið og landið. Gunnar
Stefánsson kynnir hljóðritanir með
upplestri Andrésar Björnssonar.
(Áður á dagskrá 1997).
23.00 Andrarímur. Guðmundar
Andra Thorssonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað til morguns.
08.00 Barnaefni
10.40 Hátíðarstund á Aust-
urvelli Bein útsending frá
Austurvelli í Reykjavík þar
sem Geir H. Haarde for-
sætisráðherra flytur
ávarp.
11.25 Út og suður (e) (2:16)
11.55 Gullmót í frjálsum
íþróttum (e) (1:7)
13.55 Gríman 2007 (e)
15.55 Á puttanum (På luf-
fen i norden) (e) (1:8)
16.20 Táknmálsfréttir
16.30 Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstrinum
í Bandaríkjunum.
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Ávarp forsætisráð-
herra Geir H. Haarde for-
sætisráðherra flytur
ávarp.
19.50 Landsleikur í hand-
bolta Bein útsending frá
seinni leik karlalandsliða
Serbíu og Íslands um þátt-
tökurétt í Evrópumótinu.
21.25 Út og suður
Að þessu sinni eru viðmæl-
endur Gísla Einarssonar
Alda Sigurðardóttir í Al-
vörubúðinni á Selfossi og
Matthías Jóhannsson í
Bjarnarfiði á Ströndum.
Dagskrárgerð: Gísli Ein-
arsson og Freyr Arnarson.
(3:16)
21.55 Síðan skein sól Upp-
taka frá tónleikum sem
hljómsveitin Síðan skein
sól hélt í Borgarleikhúsinu
í apríl í tilefni af 20 ára
starfsafmæli sínu.
22.45 Blóðbönd Bíómynd
frá 2006 eftir Árna Ólaf Ás-
geirsson. Í myndinni segir
frá augnlækninum Pétri og
fjölskyldu hans. (e)
00.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
14.30 Pirate Master
Hörkuspennandi raunveru-
leikaþáttur í anda Survivor.
(1:14)
15.20 Studio 60 (3:22)
16.05 Blue Collar TV (30:32)
16.25 Beauty and the Geek
(3:9)
17.10 Matur og lífsstíll
(3:10)
17.45 Oprah
18.30 Fréttir
19.00 Íþróttir og veður
19.15 60 mínútur
20.00 Örlagadagurinn
Bjarni Arason varð þjóð-
þekktur á Íslandi á einni
nóttu þegar hann sigraði
Látúnsbarkakeppni Stuð-
manna í júní fyrir 20 árum.
Bjarni fór hratt upp á
stjörnuhimininn en fékk
líka að kenna á erfiðleikum
lífsins. (3:31)
20.35 Cold Case Bönnuð
börnum (20:24)
21.20 Twenty Four Strang-
lega bönnuð börnum
(22:24)
22.10 Rome Stranglega
bönnuð börnum (8:10)
23.10 Pearl Harbor (Perlu-
höfn) Sannsöguleg stór-
mynd sem hlaut Ósk-
arsverðlaun fyrir
tæknibrellur. Bönnuð
börnum
02.05 Empire Falls Stjörn-
um prýdd verðlaunamynd í
tveimur hlutum með stór-
leikurum á borð við hjónin
Paul Newman og Joanne
Woodward.Leikstjóri:
Fred Schepisi. 2005.
05.15 Blue Collar TV (30:32)
05.40 Fréttir
06.25 Tónlistarmyndbönd
10.15 Spænski boltinn
(Barcelona - Espanyol)
Útsending frá nágrannas-
lag Barcelona og Espanyol
í spænska boltanum.
12.05 Það helsta í PGA
mótaröðinni (Inside the
PGA Tour 2007)Fylgst er
með gangi mála í mótaröð-
inni, birt viðtöl við kylfinga
auk þess sem þeir gefa
áhorfendum góð ráð.
12.30 Opna bandaríska
mótið (US Open 2007)
17.30 Gillette World Sport
2007 (Gillette World
Sport 2007) Íþróttir í lofti,
láði og legi. Fjölbreyttur
þáttur þar sem allar grein-
ar íþrótta eru teknar fyrir.
18.00 Opna bandaríska
mótið (US Open 2007)
Bein útsending frá loka-
degi á opna bandaríska
meistaramótinu í golfi.
23.10 Spænski boltinn
(Spænski boltinn 06/07)
01.00 NBA 2006/2007 -
Playoff games (NBA 2006/
2007 - Finals games)
06.00 Horse Whisperer
08.45 Garfield: The Movie
10.05 Hope Floats
12.00 Bewitched
14.00 Horse Whisperer
16.45 Garfield: The Movie
18.05 Hope Floats
20.00 Bewitched
22.00 Mr. and Mrs. Smith
24.00 Special Forces
02.00 The Deal
04.00 Mr. and Mrs. Smith
10.40 Vörutorg
11.40 Rachael Ray (e)
12.25 MotoGP - Hápunktar
13.25 Rachael Ray (e)
14.10 One Tree Hill (e)
15.00 Queer Eye for the
Straight GuyEric Storjo-
hann rekur líkamsrækt-
arklúbb en er sjálfur ak-
feitur og ekki í góðu formi.
Hann dreymir um að slá í
gegn í leiklist en bumban
kemur í veg fyrir að hann
fái bitastæð hlutverk. Hin-
ir fimm fræknu ætla að
hjálpa honum að taka líf
sitt ærlega í gegn. (e)
16.00 America’s Next Top
Model (e)
17.00 Design Star (e)
18.00 The Bachelor (e)
18.55 Hack Mike Ols-
hanzky, leikinn af David
Morse á ekki sjö dagana
sæla. Hann var rekinn úr
lögreglunni fyrir agabrot
og gerðist í kjölfarið leigu-
bílstjóri. (e)
19.45 Top Gear Vinsælasti
bílaþáttur Bretlands, enda
með vandaða og óháða
gagnrýni um allt tengt bíl-
um og öðrum ökutækjum,
skemmtilega dagskrárliði
og áhugaverðar umfjallan-
ir. (18:20)
20.40 Robin HoodHrói
höttur og útlagarnir finna
yfirgefið ungabarn í Skír-
iskógi. Menn fógetans ná
að handsama Roy og hóta
að hengja mömmu hans ef
hann neitar að svíkja Hróa
og myrða hann. (4:13)
21.30 Boston Legal - Loka-
þáttur
22.30 The L Word (6:12)
23.20 C.S.I. (e)
00.10 Heroes (e)
01.10 Jericho (e)
16.00 Live From Abbey
Road (e)
16.55 Pussycat Dolls Pre-
sent: The Search (e)
17.40 Arrested Develop-
ment (e)
18.30 Fréttir
19.00 Bestu Strákarnir (e)
19.30 My Name Is Earl (e)
19.55 Kitchen Confidential
(e)
20.25 Young Blades (e)
21.15 Night Stalker (e)
22.00 So You Think You
Can Dance NÝTT
23.25 Kitchen Confidential
(e)
23.50 Hooking Up (e)
00.35 Tónlistarmyndbönd
MÖRKIN milli ljósvakamiðla og
annarra fjölmiðla verða stöðugt
óljósari. Netið er þeim öllum sam-
eiginlegt og þráðlausar tengingar
gera það að ljósvakaveitu.
Útvarpsstöðvar um allan heim
hafa nú tekið að vista ýmislegt
efni á netinu. Með sérstökum for-
ritum eins og iTunes geta menn
hlaðið þessu efni í smáspilara
sína. Þeir sem kjósa að nota hefð-
bundnari aðferðir geta einnig
nálgast efni stöðvanna. Þá eru á
vefnum ýmis forrit sem menn
geta notað til þess að gerast
áskrifendur að þáttum útvarps-
stöðva og hlaðast þeir þá sjálf-
krafa í tölvur notenda.
Ríkisútvarpið hefur nú um
tveggja mánaða skeið boðið net-
notendum að hala niður efni úr
fórum stofnunarinnar á slóðinni
www.ruv.is/podcast. Er því skipt
í nokkra flokka sem menn geta
valið úr, svo sem talað mál, tónlist
og leikrit. Þá hafa ýmsir fastir
þættir sem hafa verið á dagskrá
að undanförnu verið settir inn í
hlaðvarpið. Í safni Ríkisútvarps-
ins eru ómetanlegar perlur sem
henta öllum aldurshópum. Verði
sæmilega að hlaðvarpinu staðið
má búast við að fólk nýti sér þessa
auðlind sem hingað til hefur verið
vannýtt.
Ríkisútvarpið hóf fljótlega að
senda út dagskrá sína á vefnum,
þegar tæknin leyfði það, og nú
eru helstu dagskrárliðir þess
geymdir þar í tvær vikur frá
flutningi þess. Hefur þetta gjör-
breytt stöðu hlustenda til þess að
njóta þess efnis sem þeim þykir
bitastætt.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Ásdís
Lífsnautn Fátt er betra en að hlusta á uppá-
haldsefnið sitt og bergja á ilmandi kaffinu.
Hlaðvarpið – podcast
Arnþór Helgason
09.30 Tissa Weerasingha
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 Skjákaup
13.30 Michael Rood
14.00 Um trú og tilveru
14.30 Við Krossinn
15.00 Way of the Master
15.30 David Cho
16.00 David Wilkerson
17.00 Skjákaup
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kall arnarins
22.30 Um trú og tilveru
23.00 Benny Hinn
23.30 Ljós í myrkri
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
22.30 The Angry Hills 0.15 Something of Value 2.05 Sweethe-
arts
ARD
08.00 Immer wieder sonntags 09.30 Die Sendung mit der
Maus 10.00 Tagesschau 10.03 Presseclub 10.45 Tagesschau
11.15 Tatort A 61 11.45 Bilderbuch 12.30 Genosse Don Ca-
millo 14.15 Hollands sonniger Süden 14.30 ARD-Ratgeber: Ge-
sundheit 15.00 Tagesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Mama
braucht mich 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus Berlin 16.49
Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel
18.00 Tagesschau 18.15 Polizeiruf 110 19.45 Sabine Christian-
sen 20.45 Tagesthemen 20.58 Das Wetter im Ersten 21.00 ttt -
titel thesen temperamente - Spezial 21.45 Bericht vom Partei-
tag der FDP 22.00 Red Dust - Die Wahrheit führt in die Freiheit
23.45 Tagesschau 23.55 Manfred von Richthofen - Der rote
Baron 01.25 Tagesschau 01.30 Presseclub 02.15 Die schöns-
ten Bahnstrecken Europas 02.45
DR1
08.00 Hannah Montana 08.25 Rideklubben 08.50 Shin Chan
09.00 Livsmestrene - et liv med stammen 09.30 Klogere end
skolen tillader 10.00 TV Avisen 10.10 Boxen 10.25 OBS 10.30
Boogie Listen 11.30 Med rygsæk 12.00 Gudstjeneste i DR Kir-
ken 12.45 HåndboldSøndag: All Stars håndbold 15.30 Post-
mand Per og tubaen 16.00 Søren Ryge direkte 16.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 17.00 Nikolaj og Julie 18.00 Kløvedal i
Indonesien 19.00 21 Søndag 19.40 SøndagsSporten 19.55
Dødens Detektiver 20.20 Krigeren og kejserinden 22.30 Mit
livssyn 23.00 No broadcast
DR2
13.20 Inga Nielsen - Fødselsdagskoncerten 13.50 Venstre -
muld og magt 13.55 Fra rebel til borgerlig 14.10 Fra bonde til
folkeparti 15.05 Når Venstre er til grin 15.15 Fogh bag facaden
16.20 Den nordiske mand 16.50 Dommedags-mysteriet 17.30
På Herrens Mark 18.00 Unge Rødder i Frilandshaven 18.40
Auschwitz - nazisterne og den endelige løsning 19.30 Mao
20.30 Deadline 20.50 Kinas slavehær 21.45 Fisk og Sushi - I
Argentina 22.15 Jan rundt om Svalbard 22.45 No broadcast
NRK1
08.15 Frilandshagen 08.45 Forfattarportrett 09.10 Et mester-
verk 10.00 Heftig og begeistret: På sangens vinger 11.35
Gjensynet 12.35 Norsk militær tattoo 2006 13.40 Operagalla
fra Metropolitan 15.30 Åpen himmel 16.00 Bella, Boris og
ANIMAL PLANET
8.00 Jungle 9.00 Unearthed 10.00 Animals A-Z 10.30 Animals
A-Z 11.00 Pet Rescue 11.30 The Planet’s Funniest Animals
12.00 Africa’s Super Seven 13.00 Monkey Business 13.30 Go-
ing Ape 14.00 Temple of the Tigers 15.00 Animal Park 15.30
Animal Park 16.00 Top Dog 17.00 Great Ocean Adventures
18.00 Nick Baker’s Weird Creatures 19.00 Dragons Alive 20.00
Animals A-Z 20.30 Animals A-Z 21.00 Animal Precinct 22.00
Austin Stevens - Most Dangerous 23.00 Great Ocean Advent-
ures 0.00 Nick Baker’s Weird Creatures 1.00 Dragons Alive
2.00 Animals A-Z
BBC PRIME
8.00 I’ll Show Them Who’s Boss 8.40 Radical Highs 9.00 Eas-
tEnders 9.30 EastEnders 10.00 The Life of Mammals 11.00
Wild Indonesia 12.00 Popcorn 13.00 Richard Burton: Taylor-
made for Stardom 14.00 Florida Fatbusters 14.30 A Year at
Kew 15.00 Antiques Roadshow 16.00 EastEnders 16.30 Eas-
tEnders 17.00 The National Trust 18.00 Seven Wonders of the
Industrial World 19.00 Ray Mears’ Bushcraft 20.00 Trauma
20.30 Body Hits 21.00 Uri Geller 22.00 EastEnders 22.30 Eas-
tEnders 23.00 The National Trust 0.00 Seven Wonders of the
Industrial World 1.00 Murder in Mind 2.00 Ray Mears’ Bushcraft
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Rides 9.00 Rides 10.00 Biker Build-Off 12.00 Test Case
12.30 Test Case 13.00 Mean Machines 14.00 Extreme Eng-
ineering 15.00 How It’s Made 16.00 Dirty Jobs 17.00 American
Hotrod 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Sec-
ret Intersex 22.00 Dirty Jobs 23.00 Crimes That Shook the
World 0.00 Sensing Murder - Norway 1.00 Mythbusters 1.55
Mean Machines
EUROSPORT
8.00 Canoeing 9.30 Canoeing 9.45 Fia world touring car cham-
pionship 10.45 All sports 11.00 Supersport 12.00 Canoeing
13.30 Fia world touring car championship 14.15 Cycling 15.00
All sports 15.30 Beach volley 16.30 Tennis 18.00 Boxing
20.00 Motorsports 20.30 Superbike 21.30 Sumo 22.30 Sumo
HALLMARK
9.00 The Maldonado Miracle 10.45 Freak City 12.45 Jane Doe
14.15 The Mayor of Casterbridge 16.00 West Wing 16.45 West
Wing 17.30 Jane Doe 19.00 Doc Martin 20.00 3 Lbs 21.00
Ghost Squad 22.00 Disaster Zone 23.45 An Unexpected Love
1.15 Disaster Zone
MGM MOVIE CHANNEL
8.10 Return of a Man Called Horse 10.15 The Children’s Hour
12.00 Solarbabies 13.35 Ned Kelly 15.15 The McKenzie Break
17.00 January Man 18.35 Dreamchild 20.10 Edge of Sanity
21.40 Just A Little Harmless Sex 23.15 Walls Of Glass 0.40
Pale Blood 2.10 Sketch Artist II: Hands That See
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Volcano Alerts Investigated 9.00 Pompeii Uncovered 11.00
Megastructures 12.00 Micro Safari: Journey To The Bugs 13.30
Micro Safari: Making Of 14.00 The Bedford Incident 16.00
Rescue Emergency 17.00 How it Works 17.30 How it Works
18.00 Speedology 19.00 Megastructures 20.00 Situation Criti-
cal 21.00 Lockdown 2 22.00 Medics 22.30 Medics 23.00 Jack
the Ripper 24.00 Rolex Awards For Enterprise 2006
TCM
19.00 The Sunshine Boys 20.50 The Secret of My Success
Berta 16.25 Sola er en gul sjiraff 16.35 Bare blåbær 17.00
Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.00 På tur med Lars Mon-
sen 18.30 Harry Potter og de vises stein 21.00 Kveldsnytt
21.20 NRKs motorkveld 22.15 Ingen grunn til begeistring 22.40
Larry Sanders-show 23.00 Vestindia - vårt tapte paradis
NRK2
12.05 Urørt 14.00 Sport Jukeboks 15.45 Giganten 17.10
Grieg-galla 18.00 Siste nytt 18.10 Stolthet og fordom 19.00
Hovedscenen: Tangonatt med Daniel Barenboim 20.40 Dagens
Dobbel 20.45 Rødvinsgenerasjonen 21.45 Sporløst forsvunnet
22.25 Jazz jukeboks 00.00 Svisj chat 01.00 Svisj
SVT1
08.10 Känsliga bitar 08.15 Sommarandakt 08.45 Möjlighetens
lidelse 09.15 Alfreds liv i Utsjoki 09.45 Isklättring i Vettisfossen
10.10 Hans Hedberg i Biot 10.40 Dansk design - vad händer?
11.15 Paulo Coelho - ordens alkemist 12.05 Anslagstavlan
13.00 Kampen för Christina 13.30 Dockdoktorn 14.00 Tittarnas
önskekonsert 15.00 Barnet och orden - om språk i förskolan
15.30 Garage - Älska film! 16.00 Pippi Långstrump 16.25
KatjaKaj och BenteBent 16.30 Bobster Awards 17.30 Rapport
18.00 Hundkoll 18.30 Sportspegeln 19.00 Musikministeriet
19.30 Världens modernaste land 20.15 De skapade historia
20.45 Kvinnor i Östafrika 21.15 Rapport 21.25 Hunter 22.25
Sändningar från SVT24
SVT2
11.55 Grön glädje 12.20 Landet runt 13.05 The Comeback
13.35 Ett lejons spår 14.35 Mitt Japan 15.30 Sommarandakt
16.00 Aktuellt 16.15 Raskens 17.15 Barcelona 17.30 I döda
mästares sällskap 18.00 Rolling Like a Stone 19.00 Aktuellt
19.15 Isabella 20.15 Jungle Rudy 21.20 London live 21.50
Bostad sökes 22.20 No broadcast
ZDF
08.15 Wombaz 08.35 Löwenzahn 09.00 heute 09.03 ZDF-
Fernsehgarten 11.00 heute 11.02 blickpunkt 11.30 ZDF.umwelt
12.00 ZDF SPORTextra 14.00 Salto Speziale 15.00 heute
15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 ML Mona Lisa 16.30 ZDF.re-
portage 17.00 heute 17.10 Berlin direkt 17.30 ZDF Expedition
18.15 Das Traumschiff 19.45 heute-journal 20.00 Inspector
Barnaby 21.40 Standpunkte 21.55 ZDF-History 22.40 heute
22.45 aspekte extra: documenta 12 23.15 nachtstudio 00.45
heute 00.50 ZDF Expedition 01.35 ZDF.umwelt 02.05 ZDF.repor-
tage
Góð hreyfing Strandarblak eða Beach volley
verður sýnt á Eurosport kl. 15.30 í dag.
92,4 93,5
n4
12.15 Magasínþáttur
Mannlíf og menning á
Norðurlandi. Samantekt
umfjallana vikunnar. End-
ursýnt á klukkutíma fresti
til 10.15 á mánudag.