Morgunblaðið - 13.07.2007, Side 28
28 FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
✝ Bára Sigurðar-dóttir fæddist á
Akureyri 23. desem-
ber 1933. Hún lést á
Landspítalanum við
Hringbraut aðfara-
nótt hins 21. júní
síðastliðins. For-
eldrar hennar voru
hjónin Friðleifur
Sigurður Jónsson
prentari, f. 29. júlí
1905, d. 9. septem-
ber 1963, og Hulda
Ingimarsdóttir hús-
móðir og iðnverka-
maður, f. 30. apríl 1911, d. 21.
september 1979. Systur Báru voru
María Sigfríður verkakona, f. 3.
nóvember 1931, d. 17. apríl 1994,
og Vilhelmína Norðfjörð verka-
kona, f. 28. febrúar 1938.
Maður Báru er Sverrir Bene-
diktsson rakarameistari, f. 21. júlí
1931. Foreldrar hans voru hjónin
Guðrún Pálsdóttir verkakona, f.
21. júlí 1900, d. 24. október 1969,
og Benedikt Friðriksson skó-
smíðameistari, f. 26. febrúar 1887,
d. 11. febrúar 1941. Sverrir og
Bára eignuðust sex börn sem öll
komust til manns. Þau eru: 1) Arn-
ar sálfræðingur, f. 29. apríl 1951,
kvæntur Kari-Mette Johansen, f.
24. febrúar 1950. Þau skildu. Börn
þeirra eru: a) Eygló Svala rit-
stjóri, f. 6. ágúst 1980, sambýlis-
maður Brynjar Vatnsdal Pálsson,
f. 16. október 1980, b) Sverrir Ari
ari, f. 4. desember 1959, gift Sig-
urði Jóni Guðmundssyni, f. 29.
október 1956. Þau skildu. Börn
þeirra eru a) Guðmundur Örn,
ráðgjafi, f. 8. desember 1977, son-
ur hans og Geirþrúðar Gunnhild-
ardóttur, f. 26. september 1975, er
Gottskálk Leó, f. 6. júní 2003, b)
Ester Ösp, f. 11. janúar 1987, c)
Jón Hjörtur, f. 11. nóvember 1988,
og d) Gréta Sóley, f. 8. ágúst 1992.
5) Sigurður sölustjóri, f. 22. júní
1963, kvæntur Kristínu Hildi
Ólafsdóttur, f. 11. september 1962.
Börn þeirra eru Ástrós, f. 9. des-
ember 1987, Bára, f. 16. maí 1991
og Benóný, f. 10. október 1995. 6)
Ottó framkvæmdastjóri, f. 2. júní
1965, kvæntur Þórdísi Pálsdóttur,
f. 4. mars 1968. Þau skildu. Sonur
þeirra er Ólafur Arnar, f. 19. sept-
ember 1995. Sonur Ottós og Jac-
queline Swingler, f. 16. nóvember
1953, er Benjamín Ottó, f. 9. des-
ember 1993.
Í höfuðstað hins unga lýðveldis
unnu hjónin ungu hörðum hönd-
um að því að skapa sér lífsvið-
urværi og heimili. Eftir nokkra
húsnæðishrakninga fluttu þau
1958 í nýreist fjölbýlishús við
Gnoðarvog. Í Gnoðarvogi bjuggu
Bára og Sverrir í fjórtán ár. Á átt-
unda áratugnum lá leiðin um
Breiðholt til Mosfellsbæjar og
Grafarvogs og síðar norður um
heiðar til Akureyrar. Síðasta ævi-
ár Báru bjuggu þau hjónin í
Reykjavík. Hún vann við versl-
unarstörf, í móttöku hjá Þjóðvilj-
anum og við ræstingar.
Útför Báru var gerð í kyrrþey
að hennar ósk.
nemi, f. 9. september
1982, c) Egill Már
nemi, f. 6. desember
1984, sambýliskona
Hólmfríður Rósa Jó-
hannsdóttir, f. 5.
september 1984. 2)
Guðrún þjónustu- og
sölustjóri, f. 6. maí
1953, kvænt Brynj-
ólfi Markússyni f. 7.
apríl 1949. Þau
skildu. Börn þeirra
eru: a) Hallfríður við-
skiptafræðingur, f.
27. ágúst 1972, dóttir
hennar og Ásgeirs Hrafnkels-
sonar, f. 6. maí 1967, er Embla, f.
29. maí 1996. Sambýlismaður
Hallfríðar er Þórir Halldórsson, f.
2. desember 1977. b) Bára nemi, f.
23. júní 1978, dóttir hennar og
Björgvins Mýrdal Þóroddssonar, f.
29. október 1977, er Selma Dögg,
f. 11. maí 1997. Maður Guðrúnar
er Michael Levin, f. 3. júní 1961.
Börn þeirra eru c) Rebekka, f. 6.
september 1993, og d) Daníel, f.
12. ágúst 1995. 3) Anna Kristín
kennari, f. 5. ágúst 1958, gift Sím-
oni Hrafni Vilbergssyni, f. 7. maí
1957. Börn þeirra eru a) Eva,
kennari, f. 3. apríl 1979, gift Þór-
arni Torfa Finnbogasyni Palmer,
f. 12. október 1976, dóttir þeirra
er Alma Hlín, f. 7. nóvember 2001,
b) Ingibjörg María, f. 15. maí 1990,
og c) Sindri Otti, f. 26. mars 1996.
4) Helga Dögg sjúkraliði og kenn-
Nú um þær mundir, er eygló lýsir
yfir ættjörðinni og færir mögum
hennar birtu og yl, er móðir mín
blessuð, Bára, borin til moldar. Móð-
ir mín var ljós í lífi foreldra sinna,
jólaljós. Snemma bar á hæfileikum
móður minnar til bóknáms, listfengi
hennar og tónást. Fram eftir aldri
samdi hún bæði ljóð og lög og í lang-
varandi veikindum linuðust þraut-
irnar við það yndi, sem tónlistin
veitti. Í ljóma og vonarhillingum
æskunnar dreymdi móður mína um
nám í útlöndum, en um miðja síðustu
öld gat sá draumur fátækrar alþýðu-
stúlku ekki ræst. Listhneigð stúlk-
unnar fékk útrás í einstöku hand-
bragði við saumaskap og fágaðri
smekkvísi á öllum sviðum lífsins. Í
bríma unglingsáranna átti það fyrir
hinni akureysku fegurðardís að
liggja að rekast á ungan sjarmör úr
Reykjavík, hárskurðarlærlinginn
Sverri. Undir ilmandi björkum
Vaglaskógar tókust með þeim ástir.
Ýmsa hildi háði móðir mín blessuð í
lífinu. Hæst bar baráttuna fyrir
brauðinu. Fyrir hugskotssjónum er
skýr mynd af konunni, sem situr við
saumaskap um háttir og við rismál
matbýr ellegar ríður net. „Hver á
sinn djöful að draga“ er stundum
komist að orði. Það átti einnig við
um móður mína. Fram eftir aldri var
sú hildur ungri, hrifnæmri sál átaka-
mest að veita ljósi inn í myrkviði
hugans. Hún sigraði í hverri orrust-
unni á fætur annarri og í huga henn-
ar birti verulega, er á ævina leið, og
undir lok æviskeiðsins stafaði af
henni áþekkri birtu, sem ég þekkti
svo vel frá elskulegum móðurafa.
Áður en hin kalda loppa veikindanna
batt móður mína við beð og bifstól,
auðnaðist henni að ferðast töluvert
um veröldina bæði í góðra vina hópi
og í samfylgd barna og barnabarna.
Þetta voru henni unaðsstundir og í
sjóð ferðaminninga sótti hún ævin-
lega mikla gleði. Mikil þóttu þessari
dóttur Eyjafjarðar undur veraldar,
þegar hún lagði land undir fót til
Taílands undir lok áttunda áratug-
arins. Þau undur varð henni tíðrætt
um. Raunar er ekki nema drjúgt ár
umliðið, síðan hún virti fyrir sér úr
bifstóli sínum furður Lundúna og
var hrókur alls fagnaðar í hópi ást-
vina í siglingu á þeirri sögufrægu á,
Thames. Í slíkum ferðum buðust
tækifæri til að rækta garð tilfinning-
anna og treysta bönd millum ást-
vina, foreldra og systkina. Það var
móður minni mikils virði. Á stundum
þótti móðurinni að betur mætti ef
duga skyldi í þeim efnum hjá hinum
óstýriláta hópi sínum, og í gamni al-
vörunnar tók hún svo til orða: „Æ,
ég vildi að þið væruð öll komin í
vögguna aftur. Þá var allt auðveld-
ara.“ Á Akureyrarárum hinum síðari
hafði því miður risið ágreiningur og
kviknað ósamlyndi í þeirri fjöl-
skyldu, sem móðir mín unni svo
mjög. Þennan þunga harm bar hún í
hjarta og vonaði heitt, að bráðum
myndu börnin hennar njóta í ríkara
mæli vöggugjafa Sigurðar móður-
afa. Hann var réttsýnn hugljúfi og
geislaði þvílíku ástríki, að í námunda
við hann gufaði upp misklíð eins og
dögg fyrir sólu. Í návist þessa öð-
lings þurfti enginn að velkjast í vafa
um, hver væru aðalgildi lífsins. Ei
mátti sköpum renna. Eftir hetjulega
og æðrulausa baráttu við sjúkdóma
um langa hríð, óx þráin efir hvíld og
friði. Hinn 20. júní, eftir enn eitt
sjúkdómsáhlaupið, tjáði móðir mín
þá ósk sína, að meðferð yrði hætt og
hún fengi að leggja upp í hina hinstu
för. Um nóttina hlaut hún friðsælt
andlát í návist ástvina sinna. Blessuð
sé hennar minning.
Arnar Sverrisson.
Meira: mbl.is/minningar
Móðir mín var afrekskona. Hún
kom sex börnum til manns ásamt
föður mínum við lítil veraldleg efni á
erfiðum tímum, þar sem baráttan
fyrir brauðinu var hörð með svo
stóra fjölskyldu. Þau hafa frá því ég
man eftir mér bæði unnið mikið, til
þess að við börnin og síðan barna-
börnin nytum góðs af. Foreldrar
mínir eru salt jarðar og hvunndags-
hetjur sem fengu það í heimanmund,
að vera stolt af uppruna sínum og
góðar manneskjur til orðs og æðis.
Samheldni og samkennd þeirra
varðandi fjölskylduna er það verð-
mætasta sem ég lærði af þeim.
Mamma var sérstaklega listfeng en
við börnin hennar og barnabörn
fengum nær ein að njóta þess. Hún
átti stóran vina- og skyldmennahóp
sem hún ræktaði vel, enda einstakur
vinur og gestgjafi.
Ótal minningar streyma um hug-
ann, nú þegar baráttu hennar í lífinu
er lokið. Mamma sem kenndi mér að
virða menn og málleysingja, aðstoð-
aði mig við skólaverkefni, mamma
við saumavélina eftir miðnætti,
syngjandi með mér lög sem hún
kunni svo vel, mamma að baka og
elda alla daga af mikilli list, ljúka
fyrir mig handavinnunni í skólanum,
hrópandi á handboltaleikjum til að
hvetja mig áfram, mamma að passa
fyrir mig lítil kríli og aðstoða okkur
með ráðum og dáð í lífsins ólgusjó.
Hún færði mér og mínum ótrúlegar
gjafir sem við höfum notið jafnvel án
þess að verða þess vör, en eru ómet-
anlegar fyrir mig og börnin mín.
Síðustu árin urðu henni erfið
vegna veikinda sem sífellt urðu al-
varlegri og einnig vegna þess hjar-
tasárs sem við í fjölskyldunni veitt-
um henni með ósætti og ósamlyndi.
Hún bar harm sinn í hljóði en ég veit
að ósættið var hennar mesta sorg í
þessu lífi. Það var einnig erfitt hlut-
skipti fyrir þessa sjálfstæðu konu að
verða farlama, geta ekki sinnt sínum
hugðarefnum og séð um sig sjálf. En
hún tók málin í sínar hendur og
sýndi með því eins og svo oft áður
hvílík hetja hún var. Á sólríkum
sumardegi ákvað móðir mín að nú
skyldi baráttu hennar lokið hér í
þessari jarðvist eftir enn eitt áfallið.
Hún hefur fengið þráða hvíld en skil-
ur eftir minningasjóð sem ég mun
varðveita sem perlur.
… þegar öllu er á botninn hvolft, var það
sem móðir mín kenndi mér eina nestið sem
ég hafði með mér út í lífið og það veganesti
hefur dugað mér vel.
(Andrew Jackson)
Elsku mamma mín, við hittumst
aftur og syngjum saman.
Þín dóttir,
Guðrún.
Elsku amma og langamma. Það
var sárt að kveðja þig og yfirgefa
þinn hlýja faðm, sem ávallt hefur
staðið okkur opinn. Frá því að við
fæddumst hefur þú umlukið okkur
skilyrðislausri ást og umhyggju og
gert allt til að veita okkur lausn við
öllum lífsins þrautum, frá magapínu
til meiri háttar ástarsorgar. Þú
gleymdir aldrei afmælisdegi, sem er
ótrúlegt þar sem við erum 24 talsins,
og gjafirnar frá þér lýstu hugulsemi
og hittu beint í mark. Á meðan þú
hafðir heilsu fengum við útsaumaðar
flíkur og rúmföt að gjöf og aðrar
gjafir báru þess vitni að þú fylgdist
vel með tískubylgjum, hvort sem um
var að ræða vasadiskó eða límmið-
abækur. Prjónar og nálar léku í
höndum þér og þegar við áttum í erf-
iðleikum með handavinnuverkefni í
skólanum gátum við alltaf leitað til
þín. Þú varst söngelsk mjög og spil-
aðir á gítar. Áður fyrr samdirðu lög
og kenndir okkur og við vissum fátt
skemmtilegra en söngstundir með
þér. Þú fylgdist með framandi tón-
listarstefnum og áttir það meira að
segja til að rappa fyrir okkur. Þegar
við komum í heimsókn til þín voru
alltaf kræsingar á borðum, nýsteikt-
ar kleinur og ilmandi vöfflur, dýr-
indis túnfisksalat og ógleymanlegar
brúnar tertur. Viðkvæðið var ávallt:
Bára Sigurðardóttir
V i n n i n g a s k r á
11. útdráttur 12. júlí 2007
Harley Davidson
+ 3.000.000 kr. (tvöfaldur)
5 9 0 1 7
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
2 0 1 8 8 4 0 8 0 4 4 3 7 9 2 7 3 8 5 8
V i n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
15033 15941 34816 39309 51936 62350
15232 33369 36388 42224 57842 69148
V i n n i n g u r
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
2 9 3 8 7 3 0 1 4 9 4 7 2 9 1 2 8 3 7 7 4 0 4 7 4 6 4 5 9 1 5 0 7 2 8 3 9
3 2 8 8 9 8 4 1 5 1 5 5 2 9 5 5 1 3 8 5 1 3 4 8 9 2 1 5 9 6 5 2 7 2 9 0 7
6 6 7 9 2 3 9 1 7 5 3 6 2 9 7 5 0 3 9 5 3 2 4 8 9 9 9 6 0 3 8 8 7 3 6 6 2
1 0 6 3 9 5 8 8 1 8 0 6 0 3 0 8 9 8 3 9 8 2 2 4 9 7 5 7 6 1 3 9 6 7 4 5 1 9
4 5 9 5 1 0 2 2 8 1 8 7 2 7 3 1 8 3 3 4 0 2 6 3 5 0 1 1 3 6 2 8 8 0 7 5 3 2 9
4 6 4 5 1 0 3 4 9 1 8 8 2 1 3 2 4 8 7 4 0 8 9 8 5 0 9 0 0 6 4 4 0 9 7 5 7 1 2
5 8 0 5 1 0 5 5 7 1 9 1 7 5 3 2 5 1 9 4 2 2 7 0 5 1 2 7 5 6 4 7 0 5 7 7 2 2 0
6 0 3 8 1 0 8 5 7 2 0 0 8 1 3 3 7 4 3 4 3 3 3 8 5 4 1 6 3 6 5 1 1 7 7 7 7 7 7
7 1 5 7 1 2 8 5 0 2 0 5 4 7 3 3 8 4 4 4 3 6 6 3 5 4 2 3 3 6 5 4 5 0 7 7 9 2 5
8 1 1 6 1 2 9 5 1 2 5 0 1 9 3 5 2 5 1 4 3 7 1 3 5 5 0 5 9 6 7 2 0 0
8 1 6 4 1 3 2 1 9 2 5 1 8 8 3 5 2 7 4 4 3 9 8 9 5 6 1 3 0 6 9 5 6 2
8 3 9 0 1 3 4 3 5 2 6 4 3 8 3 5 2 7 8 4 4 1 6 1 5 7 0 5 8 7 0 3 6 4
8 4 6 2 1 4 6 3 2 2 6 7 5 6 3 6 7 1 6 4 4 4 2 7 5 7 7 8 5 7 2 6 3 8
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
1 5 5 8 1 1 4 8 3 2 2 6 7 5 3 2 1 5 9 4 3 9 0 7 5 2 9 6 1 6 2 3 2 6 6 9 9 8 0
3 2 0 4 1 1 5 4 1 2 2 8 1 2 3 2 2 5 7 4 4 1 8 8 5 3 8 0 1 6 2 6 4 5 7 0 2 8 2
3 9 2 6 1 2 0 0 2 2 3 2 1 3 3 2 3 0 5 4 4 5 7 8 5 3 8 7 1 6 2 7 0 4 7 0 6 4 4
4 4 5 5 1 2 1 3 0 2 3 6 4 1 3 2 6 7 4 4 5 4 3 1 5 4 3 7 8 6 2 7 3 9 7 1 5 7 3
6 1 7 7 1 2 2 6 0 2 3 8 4 0 3 3 3 0 3 4 5 5 5 7 5 4 4 7 9 6 2 7 7 8 7 1 6 1 2
6 9 2 9 1 2 3 1 6 2 4 1 3 6 3 3 8 7 1 4 6 5 6 0 5 4 7 1 2 6 3 1 5 8 7 1 7 4 4
7 2 1 5 1 2 4 4 6 2 4 4 2 7 3 4 8 8 3 4 6 7 4 0 5 4 8 7 4 6 3 2 4 5 7 1 8 1 9
7 2 3 4 1 2 7 0 4 2 4 5 8 7 3 5 2 0 1 4 7 1 3 2 5 4 9 2 3 6 3 3 3 1 7 2 7 4 2
8 0 0 8 1 3 2 9 8 2 4 7 4 7 3 5 7 5 9 4 7 3 2 6 5 5 0 1 9 6 3 3 4 7 7 2 9 2 5
8 0 4 7 1 3 4 1 0 2 4 8 8 3 3 5 7 9 2 4 7 3 7 9 5 5 4 4 6 6 3 4 0 0 7 3 5 9 3
8 1 7 6 1 3 4 7 7 2 5 4 0 6 3 6 5 2 3 4 7 4 2 9 5 5 6 7 2 6 3 6 9 6 7 3 9 2 7
8 3 1 6 1 3 5 5 6 2 5 8 6 8 3 6 9 9 3 4 7 4 4 4 5 5 9 9 0 6 3 7 8 6 7 4 5 0 7
8 3 3 8 1 3 8 4 7 2 6 2 7 1 3 7 4 4 3 4 7 5 4 7 5 6 0 7 9 6 4 8 0 3 7 5 6 4 3
8 4 9 9 1 3 9 8 3 2 6 5 0 3 3 8 5 1 5 4 7 6 1 3 5 6 3 6 3 6 4 9 5 8 7 5 7 5 8
8 5 9 7 1 4 5 0 5 2 6 6 6 9 3 8 5 2 6 4 7 8 0 7 5 6 6 6 2 6 5 0 4 9 7 6 1 0 1
8 6 7 0 1 4 7 3 3 2 6 6 7 6 3 8 6 5 5 4 8 2 4 3 5 6 7 7 1 6 5 2 0 5 7 6 4 4 3
8 8 5 5 1 5 0 2 4 2 6 7 7 4 4 0 0 1 2 4 8 2 8 8 5 6 8 9 3 6 5 2 9 5 7 7 0 3 3
8 9 0 1 1 5 1 7 3 2 6 8 5 0 4 0 1 8 3 4 8 6 0 2 5 7 2 1 4 6 5 3 3 4 7 7 2 8 6
8 9 0 2 1 5 8 1 7 2 6 8 7 1 4 1 2 6 8 4 8 8 7 2 5 7 7 6 6 6 6 2 4 7 7 7 5 1 5
9 0 1 3 1 6 2 9 3 2 7 1 8 0 4 1 9 4 5 4 9 1 9 4 5 8 1 1 8 6 6 5 2 1 7 7 5 3 1
9 0 4 4 1 6 3 4 2 2 7 6 0 7 4 2 1 3 4 4 9 3 3 9 5 8 2 3 5 6 7 0 1 4 7 7 9 5 3
9 3 5 4 1 8 0 0 7 2 9 4 9 6 4 2 1 3 5 4 9 9 2 5 5 8 6 3 1 6 7 0 2 6 7 8 2 6 3
9 5 1 8 1 8 2 6 7 2 9 7 5 4 4 2 2 2 2 5 0 0 9 4 5 9 0 5 9 6 7 2 2 2 7 8 4 9 1
9 8 5 8 1 8 3 5 8 2 9 8 4 2 4 2 3 1 0 5 0 5 9 9 5 9 6 5 6 6 7 3 0 2 7 8 4 9 4
1 0 2 6 6 1 9 3 3 6 3 0 1 1 0 4 2 4 6 8 5 0 7 5 0 6 0 1 5 2 6 7 4 1 7 7 8 6 4 9
1 0 3 9 3 1 9 5 0 4 3 0 7 1 2 4 2 6 3 4 5 0 9 3 7 6 0 2 1 2 6 7 4 2 8 7 8 9 9 0
1 0 4 6 0 1 9 6 0 8 3 0 9 6 2 4 2 7 1 2 5 1 5 1 2 6 0 5 2 8 6 7 5 0 2
1 0 8 4 4 1 9 7 7 7 3 1 4 4 6 4 2 7 1 3 5 1 9 9 3 6 1 1 9 5 6 7 7 2 8
1 0 9 2 8 2 0 9 8 1 3 1 5 9 8 4 3 2 6 4 5 2 2 0 3 6 1 2 2 5 6 8 1 2 1
1 1 0 1 3 2 1 1 4 4 3 1 6 1 9 4 3 3 1 0 5 2 6 8 1 6 1 3 2 5 6 8 6 7 0
1 1 1 7 8 2 1 9 7 9 3 1 9 1 7 4 3 3 4 4 5 2 7 1 7 6 1 3 5 6 6 9 3 5 2
1 1 2 9 1 2 2 5 7 6 3 1 9 6 3 4 3 5 4 7 5 2 9 0 7 6 1 8 4 3 6 9 8 3 4
Næstu útdrættir fara fram 19. júlí 26.júlí & 2. ágúst 2007
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Brids á Landsmóti
Þrettán sveitir spiluðu á Lands-
mótinu í Kópavogi um sl. helgi og
unnu heimamenn UMSK nokkuð
sannfærandi sigur.
Lokastaða efstu sveita:
Kjalarnesþing (UMSK) 236
Skagafjörður 227
Víkverji 216
Skarphéðinn 212
Vesturhlíð 211
Vestfirðir 208
Morgunblaðið/Arnór
13 sveitir Svipmynd frá bridskeppninni á Landsmóti UMFÍ sem haldið var
um síðustu helgi í Kópavogskaupstað.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is