Morgunblaðið - 13.07.2007, Side 42

Morgunblaðið - 13.07.2007, Side 42
42 FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskv.). 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Minningar um merkisfólk. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Aftur á sunnudagskvöld) (3:10). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikritið: Sá yðar sem syndlaus er eftir Ævar Örn Jósepsson. Meðal leikara: Sigurður Skúlason, Guðlaug Elísabet Ólafs- dóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Rún- ar Freyr Gíslason, Pétur Einarsson, Theodór Júlíusson, Baldur Trausti Hreinsson, Ingvar E. Sigurðsson, Gunnar Hansson, Margrét Vil- hjálmsdóttir, Valur Freyr Einarsson og Margrét Ákadóttir. (5:15) 13.15 Á sumarvegi. Í léttri sumarferð um heima og geima. Umsjón með dagskrárgerð: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur í kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Rokkað í Vit- tula eftir Mikael Niemi. Baldur Trausti Hreinsson les. (15) 14.30 Miðdegistónar. Graf Mourja leikur á fiðlu og Natalia Gous á píanó smáverk eftir ýmsa. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Aftur á morgun). 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Á sumarvegi. Umsjón með dagskrárg.: Sigríður Pétursdóttir. (e) 19.40 Pollapönk. Tónlistarþáttur fyrir börn. Umsjón: Haraldur Freyr Gísla- son og Heiðar Örn Kristjánsson. 20.10 Þuríður Pálsdóttir óperusöng- kona. Umsjón: Trausti Jónsson. (e) 21.00 Kampavín og kaloríur. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. (e) 21.55 Orð kvöldsins. Hákon Sigur- jónsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Brot af eilífðinni. Jónatan Garðarsson staldrar við hér og þar í tónlistarsögunni. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samtengdar rásir til morguns. 16.35 14-2 (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Músahús Mikka (15:28) 18.23 Ernst (5:7) 18.30 Ungar ofurhetjur (9:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Lítil leyndarmál (Little Secrets) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2001. 14 ára stúlka sem tekur að sér að þegja yfir leyndar- málum nágranna sinna fyrir borgun en á erfitt með það. Meðal leikenda eru Evan Rachel Wood, Michael Angarano, David Gallagher og Vivica A. Fox. 21.40 Ned Kelly (Ned Kelly) Áströlsk bíómynd frá 2003 um stigamann sem rændi banka við fjórða mann og hélt heilum bæ í gíslingu í þrjá daga. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Orlando Bloom, Geoffrey Rush og Naomi Watts. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.30 Loforðið (The Pledge) Bandarísk bíó- mynd frá 2001. Lögreglu- maður í Nevada sem er að fara á eftirlaun heitir móð- ur ungrar stúlku sem var myrt því að hann muni finna morðingjann. Leik- stjóri: Sean Penn. Aðal- hlutverk: Jack Nicholson og Robin Wright Penn. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára. (e) 01.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 2005 09.10 Glæstar vonir 09.30 Forboðin fegurð 10.15 Grey’s Anatomy 11.05 Prinsinn í Bel Air 11.30 Outdoor Outtakes 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.40 Lífsaugað (e) 15.15 The George Lopez Show (1:22) 15.50 Kringlukast 16.13 Batman 16.38 Titeuf 17.03 Justice League Un- limited 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.40 The Simpsons 20.30 So You Think You Can Dance (9:23) 21.15 Shattered Glass (Glerbrot) Sönn saga blaðamannsins Stephen Glass sem naut mikillar virðingar í blaðamanna- heiminum. Aðalhlutverk: Peter Sarsgaard, Hayden Christensen o.fl. 22.50 50 First Dates Róm- antísk gamanmynd með Adam Sandler og Drew Barrymore. 00.25 Narc (Fíknó) Strangl. bönnuð börnum. 02.05 Ring O Aðalhlutverk: Yukie Nakama og Seiichi Tanabe. Stranglega bönn- uð börnum. 03.45 Grey’s Anatomy 04.30 The Simpsons 05.20 Fréttir/Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd 18.00 Það helsta í PGA mótaröðinni 18.30 Gillette World Sport 2007 19.00 Landsbankadeildin 2007 20.00 Pro bull riding 21.00 World Supercross GP 2006-2007 22.00 Heimsmótaröðin í Póker 2006 23.40 Ali Rap (Ali 65 ára) 06.00 Indecent Proposal 08.00 Forrest Gump (e) 10.20 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 12.00 Little Black Book 14.00 Forrest Gump (e) 16.20 Legally Blonde 2: Red, White & Blonde 18.00 Little Black Book 20.00 Indecent Proposal Aðalhlutverk: Robert Red- ford, Demi Moore, Woody Harrelson, Seymour Cas- sel og Oliver Platt. (e) 22.00 Ring O (Vítahringur 0) Aðalhlutverk: Yukie Nakama og Seiichi Ta- nabe. Stranglega bönnuð börnum. 24.00 The Deal Stranglega bönnuð börnum. 02.00 Courage under Fire Stranglega bönnuð börn- um. (e) 04.00 Ring O Stranglega bönnuð börnum. 07.35 Everybody Loves Raymond (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.15 Vörutorg 17.15 Queer Eye (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 All of Us (12:22) 20.00 Charmed Bandarísk- ir þættir um þrjár kyngi- magnaðar örlaganornir. 21.00 The Bachelor: Rome (7:8) 22.00 Kidnapped - Loka- þáttur Syni milljónamær- ings er rænt og hann ræð- ur sérfræðing til að endur- heimta strákinn. Sá starfar utan ramma lag- anna og kemst fljótt á sporið. Leo er í öruggum höndum en höfuðpaurinn á bak við mannránið leikur enn lausum hala og hefur ekki sagt sitt síðasta. 22.50 Everybody Loves Raymond 23.15 Backpackers Ástr- ölsk þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför um heiminn. Félagarnir segja skilið við hversdagsleik- ann í eitt ár og koma við í 22 löndum á ferðalagi sínu. Ekki er stuðst við neitt handrit og ýmislegt óvænt kemur upp á. (2:22) 23.45 Law & Order: SVU (e) 00.35 Nora Roberts Col- lection - Angels Fall (e) 02.05 Tabloid wars (e) 02.55 Tabloid wars (e) 03.45 Vörutorg 04.45 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 The War at Home (11:22) 20.10 Entertainment To- night 20.40 Party at the Palms Bönnuð börnum. (4:12) (e) 21.10 Night Stalker Bönn- uð börnum. (10:10) 22.00 Bones Bönnuð börnum. (11:21) 22.45 Standoff (Hættu- ástand) (18:18) 23.30 Young, Sexy and....... (3:9) (e) 00.15 The War at Home (11:22) (e) 00.40 Entertainment To- night (e) 01.05 Tónlistarmyndbönd ÞEGAR ég kveikti á sjónvarpinu um daginn var lögfræðingaþáttur í gangi. Daginn eftir voru það hins vegar löggur sem ræddu ábúð- arfullar saman. Daginn þar á eftir voru svo lögfræðingarnir mættir aftur. Ég man ekkert hvaða þættir þetta voru né nöfnin á neinum per- sónum – og venjulega hef ég lím- heila á alla tilgangslausa þekkingu um sjónvarpsþætti og bíómyndir. En þessir þættir eru allir eftir sama forminu og nota allir sömu sviðsmyndina og gott ef ekki sama myndatökumann. Sem er mikil synd því sumir þessir þættir eru al- veg þokkalega skrifaðir og taka á ágætlega forvitnilegum málum – en þessar starfsstéttir eru bara svo yfirgnæfandi á sjónvarpsskjánum að þættirnir eru löngu farnar að renna saman í eitt. Lausnin er ósköp einföld – og að maður hefði haldið markaðsvæn – að fá fleiri starfsstéttir á skjáinn. Læknar hafa sömuleiðis fengið sinn skammt en hvar eru kenn- ararnir, blaðamennirnir og bóka- búðarstarfsmennirnir? Hér nefni ég bara þrjú af fjórum síðustu störfum sem ég hef unnið við (ég verð að viðurkenna að sjón- varpsþættir um næturverði yrðu seint sérstaklega spennandi ef þeir ættu að vera eitthvað í ætt við raunveruleikann), en flestir vilja sjá eitthvert kunnuglegt drama á milli allra glæpaþáttanna. Svo gæti það líka þýtt nýja seríu af Black Books, einhverri bestu gam- anseríu síðari ára. Eða sjónvarps- þætti í ætt við þá mögnuðu bíó- mynd Network. ljósvakinn Gaman Vill Black Books á skjáinn. Lögreglulögfræðingalangavitleysa Ásgeir H. Ingólfsson 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Skjákaup 13.30 T.D. Jakes 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Skjákaup 20.00 Samverustund 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 21.30 Global Answers 22.00 Ljós í myrkri Sigurð- ur Júlíusson 22.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 23.00 David Cho 23.30 The Way of the Master sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp Nyheter på tegnspråk 16.00 Konstanse 16.10 Pippi Langstrømpe 16.30 Sauen Shaun 16.40 Distrikts- nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 18.00 Galapagos 18.50 Friidrett: Golden League fra Roma 21.00 Kveldsnytt 21.15 Hotel Babylon 22.05 Komiprisen - årets morsomste 22.10 Cream: Disraeli Gears 23.00 Sorte orm NRK2 12.05 Svisj chat 15.50 Sydvendt 16.20 Fiskelykke 16.50 Jenteklubben 17.30 Bokbussen 18.00 Siste nytt 18.10 Ramsay ryddar opp 19.00 Dhoom 21.05 Dagens Dobbel 21.15 MAD TV 21.55 Unge fedre 22.25 Country jukeboks SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 15.00 Var- för, Ouafa? 15.30 Sommartorpet 16.00 BoliBompa 16.30 Hej hej sommar 16.31 Fåret Shaun 16.40 Hej hej sommar 16.55 Unge greve Dracula 17.30 Rap- port 18.00 Tre kärlekar 18.55 Radiohjälpen 19.00 Kronprinsessan Victoria 30 år 19.30 Daredevil 21.10 Rapport 21.20 Entourage 21.45 Mexico City 23.10 Sändningar från SVT24 SVT2 14.50 Veronica Mars 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Tag plats, dörrarna stängs 16.45 Godkänd 17.15 Oddasat 17.20 Regionala nyheter 17.30 London live 18.00 Friheten leder folket 18.50 Första intrycket 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Anders och Måns 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Vä- der 20.30 Epitafios - besatt av hämnd 21.15 The Henry Rollins show 21.45 Musikbussen ZDF 14.00 heute - in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute - Wetter 15.15 hallo Deutschland 15.45 Leute heute 16.05 Soko Kitzbühel 17.00 heute 17.20 Wetter on Tour 17.25 Der Landarzt 18.15 Der Ermittler 19.15 Der letzte Zeuge 20.00 heute-journal 20.27 Wetter 20.30 aspekte 21.00 Kerner kocht 22.05 heute nacht 22.15 Veronica Mars 22.55 Im großen Land der kleinen Leute ANIMAL PLANET 12.00 Animal Cops Houston 13.00 Animal Precinct 14.00 Corwin’s Quest 15.00 Miami Animal Police 16.00 Animal Precinct 16.30 Wildlife SOS 17.00 Animals A-Z 17.30 Monkey Business 18.00 Meerkat Manor 19.00 The Planet’s Funniest Animals 20.00 Animal Cops Phoenix 21.00 Wildlife SOS 21.30 Monkey Business 22.00 Killer Instinct BBC PRIME 11.30 My Family 12.00 Hetty Wainthropp Investi- gates 13.00 Waking the Dead 14.00 Passport to the Sun 14.30 Superhomes 15.30 Bargain Hunt 16.00 My Hero 16.30 My Family 17.00 Spa Of Embarrass- ing Illnesses 18.00 Waking the Dead 19.00 New Tricks 20.00 Eddie Izzard 21.00 Waking the Dead 22.00 Yes, Minister 22.30 New Tricks 23.30 My Hero 24.00 My Family 0.30 Mastermind 1.00 Waking the Dead DISCOVERY CHANNEL 12.00 A 4x4 is Born 12.30 5th Gear 13.00 Man Made Marvels Asia 14.00 Massive Engines 15.00 Oil, Sweat and Rigs 16.00 Rides 17.00 American Hotrod 18.00 Mythbusters 19.00 How Do They Do It? 20.00 Dirty Jobs 21.00 The Greatest Ever 22.00 Decoding Disaster 23.00 A Haunting 24.00 FBI Files EUROSPORT 9.00 Cycling 10.45 Motorcycling 12.45 Cycling 15.30 Rally 15.45 Football 16.00 Beach volley 17.00 Athletics 18.00 Stihl timbersports series 19.00 Strongest man 20.00 Cycling: Tour de France 21.00 Poker 22.00 Xtreme sports 22.30 Strongest man 23.00 Adventure HALLMARK 12.45 The Family Plan 14.15 She, Me & Her 16.00 Lonesome Dove: The Series 17.00 McLeod’s Daug- hters Iv 18.00 Doc Martin 19.00 Dead Zone 20.00 Ghost Squad 21.00 Out Of The Ashes 23.00 Rear Window 0.30 They Shoot Divas, Don’t They? 2.00 Out Of The Ashes MGM MOVIE CHANNEL 13.50 Paris Blues 15.30 Mr. North 17.00 Candyman II: Farewell To The Flesh 18.35 Edge of Sanity 20.05 Exodus 23.25 Impasse 1.05 Timebomb NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 King Arthur 15.00 Seconds from Disaster 16.00 Dambusters 17.00 How it Works 18.00 Hiss of Death 19.00 Seconds from Disaster 20.00 Me- dics: Emergency Doctor 21.00 Situation Critical 23.00 Medics: Emergency Doctor 24.00 Situation Critical TCM 19.00 The Haunting 20.50 Children of the Damned 22.20 The Dirty Dozen 0.50 Murder Most Foul 2.20 Dark Victory ARD 15.47 Tagesschau 15.55 Verbotene Liebe 16.20 Marienhof 16.50 Die Tierretter von Aiderbichl 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Utta Danella - Eine Liebe in Venedig 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter im Ersten 21.30 Brief eines Unbekannten 23.00 Nachtmagazin 23.20 Durch die Hölle nach Westen DR1 13.30 SommerSummarum 15.05 Trolddomssæsken 15.30 Fredagsbio 15.40 Pinky Dinky Doo 16.00 Når gorillaen pudser næse 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Under åben himmel 19.00 TV Avisen 19.25 Sommervejret på DR1 19.40 Aftentour 2007 20.05 We Were Soldiers 22.20 Gero- nimo DR2 14.00 Mik Schacks Hjemmeservice 14.30 Haven i Hune 15.00 Deadline 17:00 15.10 Hun så et mord 15.55 Ironside 16.45 Danske Vidundere 17.10 Lo- nely Planet 18.00 Trio van Gogh 18.15 Norm- alerweize 18.35 Tjenesten - nu på TV 19.00 Atletik: Golden League Rom 20.30 Deadline 21.20 Sliding Doors 22.55 Ironside NRK1 13.30 Lyoko 13.55 Norske filmminner 15.20 Kos og kaos 15.50 Oddasat - Nyheter på samisk 15.55 92,4  93,5 n4 18.15 N4 Fréttir. Að þeim loknum veðurfréttir og magasínþáttur. Endursýnt á klukkutíma fresti til kl. 10.15 næsta dag. LITTLE SECRETS (Sjónvarpið kl. 20.05) Þó hún sé á köflum fullvemmileg, er á ferðinni óvenjuvönduð og upp- byggjandi mynd með hollum boð- skap um að það leysi engan vanda að eiga sér leyndarmál – best sé að vera hreinn og beinn.  NED KELLY (Sjónvarpið kl. 21.40) Líkt og Skotar gerðu mynd um Wal- lace og Írar um Collins er komin röðin að Áströlunum. Ned Kelly er heillandi lítil mynd með stórum leik- urum og leikstjórinn þorir að segja sannleikann.  THE PLEDGE (Sjónvarpið kl. 23.30) Nicholson (sem aðrir leikarar), í toppformi sem lögga plöguð þrá- hyggju. Áhorfandinn finnur að undir niðri er kengur í hegðun þessa góða manns sem loks virðist búinn að finna tilgang og hamingju í döpru lífi. Hættir heilsu og fjölskyldu til að standa við skuldbindinguna, kjarna málsins. Penn firrir okkur ham- ingjusamlegum endi, hrindir áhorf- endum þess í stað út á eyðimörk geðveiki og rústaðra persóna. INDECENT PROPOSAL (Stöð 2 bíó kl. 20.00) Tilboðið er lagt fram af millj- arðamæring til handa hjónakornum á nástrái í Vegas. Ein nótt með frúnni og fjárhagurinn mun vænk- ast. Sögufræg afþreying sem tekur sig full alvarlega en stjörnuskin.  RING O (Stöð 2 bíó kl. 22.00) Japanir eru flinkir hrollvekjusmiðir, Tsuruta er einn sá fremsti og sjón- varpsdraugurinn hans illskeyttur skratti sem við þekkjum úr vinsæl- um, bandarískum eftiröpunum. Föstudagsbíó SHATTERED GLASS(Stöð 2 kl. 21.15) Glass (Christen- sen), var í miklu áliti sem blaða- maður við hið virta tímarit The New Republic, uns les- endur komust að því að ekki var allt sem skyldi. Leikstjór- anum og handritshöfundinum Ray, tekst með ólíkindum vel að endurskapa lygasp- una mannsins og hrunadans og gerir eina bestu mynd um blaðamennsku, frá dögum All the President’s Men. Sæbjörn Valdimarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.