Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2007 39 EINBÝLI VIÐ HLÍÐARHJALLA – 200 KÓPAVOGI Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali Fallegt og vel skipulagt einbýlishús á þremur hæðum í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er alls 395,2 fm. Það eru 4 svefnherbergi í húsinu, hægt er að bæta við fleiri herbergj- um. Einnig er mögulegt að gera auka 2ja herbergja íbúð með sérinngangi. Búið er að endurnýja eignina að innan að mestu. Sjá myndir og lýs- ingu á netinu www.as.is. Frábært útsýni, gott skipulag eignar, stutt í alla þjónustu. Topp eign. Nánari upplýsingar gefur Eiríkur á Ás fasteignasölu s. 862 3377 Fr u m Hafnarfirði, Fjarðargötu 17 Sími 520 2600 - as.is Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Á sjávarlóð á Álftanesi Blikastígur 19 Höfum fengið í sölu nýtt glæsilegt einbýlishús á Álftanesi sem stendur upp við sjávarkambinn. Húsið stendur á 1.147 fm eignarlóð. Húsið í heild er 307 fm en þar af er um 50,5 fm bílskúr (með hárri hurð) og 62 fm séríbúðarrými, auk þess er óskráð rými á efri hæð undir 1,8 m. Húsið er selt rúmlega tilbúið til innréttinga. Í aðalhúsinu eru 4 rúmgóð herbergi og um 30 fm hjónaherbergi, stofur, sjónvarp- shol og þvottahús. Í tengibyggingu er gert ráð fyrir 2-3ja herb. íbúð eða vinnustofu/skrifstofu. 64 fm útsýnissvalir þar sem gert er ráð fyrir heitum potti. Samkvæmt skipulagi er óbyggt svæði til suðurs. Stórglæsilegt útsýni. Gott skólastarf er á Álftanesi. Húsið er laust nú þegar. Verð 85 millj. Húsið verður til sýnis í dag sunnudag frá kl. 18-19:30. OPIÐ HÚS Heil húseign við Spítalastíg FASTEIGNA- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/. Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali Til sölu heil húseign við Spítalastíg samtals að gólffleti um 252,0 fm. Húseignin skiptist þannig: Í framhúsi eru ein, 3ja herbergja íbúð og fimm, 2ja herbergja íbúðir og í bakhúsi er lítil studióíbúð. Eignin er öll endurnýj- uð jafnt innan sem utan. Eignarlóð. Allar nánari upplýsingar og teikningar veittar á skrifstofum Fasteignamarkaðarins og Eignamiðlunar. Til leigu í Skútuvogi 1 Atvinnuhúsnæði - 3 x 173,7 fm – Frábær staðsetning Björn Daníelsson, lögg. fasteignasali Þverholti 14 | 101 Reykjavík | Sími 595 9000 | Fax 595 9001 | www.holl.is | holl@holl.is tákn um traust Ítarlegri upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu Hóls, Skúlagötu 17. Upplýsingar gefur Stefán Bjarni í síma 694 4388. Um er að ræða þrjár einingar sem hver um sig er 173,7 fm að stærð. Fyrsta einingin er á 3. hæð og er með góðum innkeyrsludyrum. Gæti hentað vel fyrir heildsölu- eða þjónustufyrirtæki. Hægt að vera með lager fremst í bilinu og skrifstofu- aðstöðu fyrir innan. Önnur og þriðja einingin eru á fjórðu hæð og voru þær útbúnar undir rannsóknaraðstöðu af Actavis á sínum tíma. Loftræsting og allar innréttingar til þess eru til staðar. Annars eru léttir veggir í bilunum og er auðvelt að breyta fyrirkomulagi á herbergjaskipan. Býður upp á ýmsa möguleika. Gæti hentað prýðilega undir ýmiss konar skrifstofustarfsemi. Hóll kynnir - til leigu vandað skrifstofu- og lagerrými ÞAÐ er öllum mik- ilvægt að hafa eitt- hvað fyrir stafni, ekki síst börnum. Þátt- taka í daglegum við- fangsefnum er nauð- synlegur þáttur í þroskaferli þeirra og hefur jákvæð áhrif á heilsu og vellíð- an. Börn þroskast með því að taka þátt í leikjum með félögum, íþrótt- um eða annarri tómstundaiðju sem veitir þeim ánægju og aukna færni. Það skiptir börn miklu máli að taka þátt í tómstundum og upplifa að þau séu hluti af hópi og fái tæki- færi til að vera virkir þátttakendur. Börnum stendur margt til boða varðandi tómstundastarf bæði á vegum íþróttafélaga, sveitarfélaga og ýmissa félagasamtaka. Það er hins vegar ekki öllum kleift að stunda tómstundaiðju nema með að- stoð eða einhvers konar sér- úrræðum en þar virðist skorta tölu- vert á. Börn með ýmiss konar fatlanir eiga oft í erfiðleikum með að vera með í leikjum og tómstundum en hafa ekki síður löngun og þörf fyrir að vera meðal jafnaldra sinna. Börn sem ekki eru fær um að taka þátt finna oft fyrir félagslegri ein- angrun og vanlíðan sem hefur þau áhrif að sjálfsmat þeirra minnkar. Rannsóknir staðfesta að börn með sérþarfir eru sjaldnar þátttakendur í leikjum, eiga síður jákvæð sam- skipti við félaga sína og eru oft ein. Koma þarf til móts við þau börn sem þurfa á einhvers konar sér- úrræðum að halda þannig að þau hafi sömu tækifæri til þátttöku í tómstundastarfi og jafnaldrar þeirra. Án aðstoðar og aðlögunar eru þau ekki fær um að nýta þau tómstundaúrræði sem standa börn- um að jafnaði til boða. Sú aðstoð sem börn með sérþarfir hafa þörf fyrir er mismunandi. Nauðsynlegt getur reynst að auðvelda aðgengi fyrir börn með hreyfihömlun eða laga við- fangsefni að færni og þroska hvers og eins. Í sumum tilfellum hafa börnin þörf fyrir aðstoðarmann sem styður þau í að taka virkan þátt í því sem þau hafa fyrir stafni. Öll börn eru einstök og þurfa að fá að njóta sín hvert á sinn hátt. Börn með sérþarfir njóta mörg hver þjónustu á Æfingastöð Styrkt- arfélags lamaðra og fatlaðra en þar er veitt umfangsmikil iðjuþjálfun og sjúkraþjálfun barna. Þrátt fyrir að flestir skjólstæðingar Æfingastöðv- ar SLF séu með frávik í hreyfi- þroska kemur mjög oft í ljós að erf- iðleikarnir eru ekki síður af félagslegum toga. Þau skortir færni til að fylgja félögum sínum eftir í leik og öðrum áhugamálum. For- eldrar hafa lýst áhyggjum sínum vegna þess að börnin eigi ekki félaga og þeim gangi illa í samskiptum við aðra. Þeir upplifa yfirleitt félagslegu þættina sem þá mikilvægustu. Til að bregðast við þessu hefur á Æf- ingastöð SLF verið lögð aukin áhersla á hópastarf. Markmið þess er meðal annars að börnin öðlist betri færni og eflist í samskiptum við jafnaldra. Enn fremur að hvetja þau til þátttöku í tómstundastarfi sem stendur börnum til boða. Þeir sem eru í forsvari fyrir tóm- stundastarf barna þurfa að huga að mikilvægi þess að öll börn hafi tæki- færi til að taka þátt á sínum for- sendum. Það er hagur barna að geta stundað áhugamál sitt árið um kring í sínu hverfi þar sem þeim gæfist kostur á að fá þann stuðning og að- lögun sem þau hafa þörf fyrir. Til þess að koma tómstundamálum barna með sérþarfir í farsælan far- veg þarf að auka samstarf fjöl- skyldu, þjálfara og þeirra sem koma að tómstundastarfi barna. Þátttaka barna í tómstundastarfi Gerður Gúst- avsdóttir og Val- rós Sigurbjörns- dóttir skrifa um mikilvægi upp- byggilegs tóm- stundastarfs Valrós Sigurbjörnsdóttir » Öll börn eru einstökog þurfa að fá að njóta sín hvert á sinn hátt. Höfundar eru iðjuþjálfar á Æfingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Gerður Gústavsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.