Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2007 59 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Guð hefur stór áform ... en Evan þarf að framkvæma þau STÆRSTA GRÍNMYND SUMARSINS Sýnd kl. 8, og 10 Sýnd kl. 2, 4 og 6 Yippee Ki Yay Mo....!! Sýnd kl. 2, 4 og 5:45 Með ísl. tali eee S.V. - MBL. eee L.I.B. TOPP5.IS eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL Yippee Ki Yay Mo....!! Sýnd kl. 4:50, 7:30 og 10-POWERSÝNING eeee „Þú þarft ekki að vera aðdándi til að kolfalla fyrir kraftinum og gleðinni í þessari frábæru mynd!“ - Slate Death Proof kl. 5.20 - 8 - 10.40 B.i. 16 ára 1408 kl. 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Die Hard 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Sýnd kl. 7:30 og 10 Miðasala á -bara lúxus Sími 553 2075 Nýjasta meistaraverk Quentin Tarantino Þessar 8 konur eru um það bil að hitta 1 djöfullegan mann! eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL Þessar 8 konur eru um það bil að hitta 1 djöfullegan mann! eeee „Besta mynd Tarantino; sannkallað meistarastykki í dulbúningi lágmenningar!“ - LA Weekly Nýjasta meistaraverk Quentin Tarantino 10 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU SÝND M EÐ ÍSLENS KU TAL I Sýnd kl. 2 Magnaður spennutryllir sem sló óvænt í gegn í Bandaríkjunum Magnaður spennutryllir sem sló óvænt í gegn í Bandaríkjunum Byggð á sögu Stephen King Byggð á sögu Stephen King eee „Þessi mynd er í flokki betri Stephen King mynda...“ E.E. – DV eee „Þessi mynd er í flokki betri Stephen King mynda...“ E.E. – DV eeee „Helvíti flottur hollustueiður“ - T.S.K – Blaðið eee - S.V. – MBL eeee „Helvíti flottur hollustueiður“ - T.S.K – Blaðið eee - S.V. – MBL viðurkennir Karl. Þeir félagar eru sammála um að mikil spilagleði ríki á nýju breiðskífunni. „Og hún er gerð fyrir okkur, erum ekkert endilega að spá í hvað fólk vill heyra.“ Tónlist þeirra er þó ákaflega hlust- endavænn kokkteilbræðingur af lat- ínótónlist, mambói, swingi, poppi, diskói, djassi, fönki; þeir hafa jafnvel leikið tangó. „Og okkur finnst alltaf mjög gaman að spila þessa tónlist,“ segja þeir sveiflubræður. „Loks verða útgáfutónleikar 11. ágúst á Broadway,“ segir Steingrímur. „Og Laddi verður sérlegur gestur með okkur á tónleikum í vetur. Við munum taka sérstakt Laddaprógramm.“ Og Karl bætir við: „Þetta verður senni- lega í fyrsta skipti sem fullt af þessum lögum er leikið á hljómleikum. Laddi hefur af einhverjum ástæðum aðallega verið stúdíó-tónlistarmaður.“ En nú verður greinilega ráðin bót þar á. Eftirköst viðtalsins Blaðamaður ráfar að skrifstofubási sínum, slengir fram rykfallinni orð- skruddu, og viti menn! Miljón … Milj- ónamæringar … En hann flettir lengra! Milljón …! Milljónamær- ingar …! Blaðamaður varpar öndinni léttar, setur á sig heyrnartólin og upp hefst raust Ladda við fjöruga sveiflutóna Millana. www.millarnir.blog.is www.myspace.com/milljonamaer- ingarnir RON Howard hefur verið ráðinn til að leikstýra The Emperor’s Child-ren. Myndin sú er byggð á samnefndri bók Claire Messud sem hefur hlotið mikið lof en hún fjallar um ungt fólk sem á erfitt með að fóta sig á vinnumarkaðnum eftir að hafa lokið háskólanámi í fjölmiðla- og list- greinum. Það verður þó einhver bið eftir myndinni þar sem Howard þarf fyrst að klára Frost/Nixon, byggða á leikriti um frægt viðtal David Frost við Bandaríkjaforsetan fyrrverandi, og Engla og djöfla, framhaldið af DaVinci-lyklinum. Þá er leikstjórinn, sem fékk óskarsverðlaunin fyrir A Beautiful Mind, einnig orðaður við endurgerð á frönsku myndinni Cache. Börn keisarans á leiðinni á hvíta tjaldið Reuters Upptekinn Ron Howard er með að minnsta kosti fjórar myndir í pípunum. I’M Not There er ný mynd um æviBob Dylan sem Todd Haynes leikstýrir. Ef einhver hefur efast um að Dylan sé margbrotin persóna þá ætti þessi mynd að eyða þeim efa- semdum enda þarf heila sex leikara til þess að túlka ýmsar hliðar per- sónuleika hans. Christian Bale, Cate Blanchett, Marcus Carl Franklin, Richard Gere, Heath Ledger og Ben Whishaw munu skiptast á um að túlka gamla rám. Í öðrum hlut- verkum eru Julianne Moore (eig- inkona Haynes), Michelle Williams og Charlotte Gainsbourg sem túlkar konu Dylans auk þess sem David Cross leikur Alan Ginsberg. Cate Blanc- hett sem Bob Dylan Ljóshærður Bob Dylan með nýju og fínu hárgreiðsluna sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.