Morgunblaðið - 22.07.2007, Síða 59

Morgunblaðið - 22.07.2007, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2007 59 Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Guð hefur stór áform ... en Evan þarf að framkvæma þau STÆRSTA GRÍNMYND SUMARSINS Sýnd kl. 8, og 10 Sýnd kl. 2, 4 og 6 Yippee Ki Yay Mo....!! Sýnd kl. 2, 4 og 5:45 Með ísl. tali eee S.V. - MBL. eee L.I.B. TOPP5.IS eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL Yippee Ki Yay Mo....!! Sýnd kl. 4:50, 7:30 og 10-POWERSÝNING eeee „Þú þarft ekki að vera aðdándi til að kolfalla fyrir kraftinum og gleðinni í þessari frábæru mynd!“ - Slate Death Proof kl. 5.20 - 8 - 10.40 B.i. 16 ára 1408 kl. 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Die Hard 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Sýnd kl. 7:30 og 10 Miðasala á -bara lúxus Sími 553 2075 Nýjasta meistaraverk Quentin Tarantino Þessar 8 konur eru um það bil að hitta 1 djöfullegan mann! eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL Þessar 8 konur eru um það bil að hitta 1 djöfullegan mann! eeee „Besta mynd Tarantino; sannkallað meistarastykki í dulbúningi lágmenningar!“ - LA Weekly Nýjasta meistaraverk Quentin Tarantino 10 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU SÝND M EÐ ÍSLENS KU TAL I Sýnd kl. 2 Magnaður spennutryllir sem sló óvænt í gegn í Bandaríkjunum Magnaður spennutryllir sem sló óvænt í gegn í Bandaríkjunum Byggð á sögu Stephen King Byggð á sögu Stephen King eee „Þessi mynd er í flokki betri Stephen King mynda...“ E.E. – DV eee „Þessi mynd er í flokki betri Stephen King mynda...“ E.E. – DV eeee „Helvíti flottur hollustueiður“ - T.S.K – Blaðið eee - S.V. – MBL eeee „Helvíti flottur hollustueiður“ - T.S.K – Blaðið eee - S.V. – MBL viðurkennir Karl. Þeir félagar eru sammála um að mikil spilagleði ríki á nýju breiðskífunni. „Og hún er gerð fyrir okkur, erum ekkert endilega að spá í hvað fólk vill heyra.“ Tónlist þeirra er þó ákaflega hlust- endavænn kokkteilbræðingur af lat- ínótónlist, mambói, swingi, poppi, diskói, djassi, fönki; þeir hafa jafnvel leikið tangó. „Og okkur finnst alltaf mjög gaman að spila þessa tónlist,“ segja þeir sveiflubræður. „Loks verða útgáfutónleikar 11. ágúst á Broadway,“ segir Steingrímur. „Og Laddi verður sérlegur gestur með okkur á tónleikum í vetur. Við munum taka sérstakt Laddaprógramm.“ Og Karl bætir við: „Þetta verður senni- lega í fyrsta skipti sem fullt af þessum lögum er leikið á hljómleikum. Laddi hefur af einhverjum ástæðum aðallega verið stúdíó-tónlistarmaður.“ En nú verður greinilega ráðin bót þar á. Eftirköst viðtalsins Blaðamaður ráfar að skrifstofubási sínum, slengir fram rykfallinni orð- skruddu, og viti menn! Miljón … Milj- ónamæringar … En hann flettir lengra! Milljón …! Milljónamær- ingar …! Blaðamaður varpar öndinni léttar, setur á sig heyrnartólin og upp hefst raust Ladda við fjöruga sveiflutóna Millana. www.millarnir.blog.is www.myspace.com/milljonamaer- ingarnir RON Howard hefur verið ráðinn til að leikstýra The Emperor’s Child-ren. Myndin sú er byggð á samnefndri bók Claire Messud sem hefur hlotið mikið lof en hún fjallar um ungt fólk sem á erfitt með að fóta sig á vinnumarkaðnum eftir að hafa lokið háskólanámi í fjölmiðla- og list- greinum. Það verður þó einhver bið eftir myndinni þar sem Howard þarf fyrst að klára Frost/Nixon, byggða á leikriti um frægt viðtal David Frost við Bandaríkjaforsetan fyrrverandi, og Engla og djöfla, framhaldið af DaVinci-lyklinum. Þá er leikstjórinn, sem fékk óskarsverðlaunin fyrir A Beautiful Mind, einnig orðaður við endurgerð á frönsku myndinni Cache. Börn keisarans á leiðinni á hvíta tjaldið Reuters Upptekinn Ron Howard er með að minnsta kosti fjórar myndir í pípunum. I’M Not There er ný mynd um æviBob Dylan sem Todd Haynes leikstýrir. Ef einhver hefur efast um að Dylan sé margbrotin persóna þá ætti þessi mynd að eyða þeim efa- semdum enda þarf heila sex leikara til þess að túlka ýmsar hliðar per- sónuleika hans. Christian Bale, Cate Blanchett, Marcus Carl Franklin, Richard Gere, Heath Ledger og Ben Whishaw munu skiptast á um að túlka gamla rám. Í öðrum hlut- verkum eru Julianne Moore (eig- inkona Haynes), Michelle Williams og Charlotte Gainsbourg sem túlkar konu Dylans auk þess sem David Cross leikur Alan Ginsberg. Cate Blanc- hett sem Bob Dylan Ljóshærður Bob Dylan með nýju og fínu hárgreiðsluna sína.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.