Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ »Æ fleiri líta svo á að umhverfis- mál séu alþjóðlegt viðfangsefni ALÞJÓÐLEGIR HÓPAR UMHVERFISVERNDARSINNA MÓTMÆLA Á ÍSLANDI Morgunblaðið/Brynjar Gauti Mótmælandi Íslands Helgi Hóseasson hefur lengi barist fyrir því að fá skírn sína dregna til baka. Í baráttu sinni hefur hann beitt ýmsum aðferðum, til dæmis slett skyri á alþingismenn. Í mörg ár hefur hann staðið á gangstéttinni við Langholtsveg með kröfuspjald og ekki alls fyrir löngu var gerð heim- ildamynd um hann sem bar titilinn Mótmælandi Íslands. Um þessar mundir fer þó meira fyrir öðrum mótmælendum því hópar erlendra náttúruvernd- arsinna hafa farið mikinn á höfuðborgarsvæðinu til að mótmæla virkjunum og stóriðju. MÓTMÆLI TIL GAGNS, GAMANS EÐA ÓÞURFTAR? Um þessar mundir láta alþjóðleg samtök um- hverfisverndarsinna til sín taka á höfuðborg- arsvæðinu. Þótt alltaf hafi verið nokkuð um mótmæli á Íslandi hafa þau ekki verið jafn áberandi og nú er. Hvers vegna gerist þetta núna og hvaða þýðingu hefur það? Eftir Oddnýju Helgadóttur oddnyh@mbl.is Hefnd Meðlimir hópsins unnu skemmdarverk á húsnæði ræð- ismanns Íslands í Edinborg til að hefna sín á lögreglunni. Deilur Til átaka kom í kröfugöngu Saving Iceland um síðustu helgi. Mótmælendur saka lögreglu um harðræði. Áberandi Mótmæli náttúruverndarhópsins Saving Iceland hafa verið áberandi á höfuðborgarsvæðinu undanfarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.