Morgunblaðið - 22.07.2007, Síða 10

Morgunblaðið - 22.07.2007, Síða 10
10 SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ »Æ fleiri líta svo á að umhverfis- mál séu alþjóðlegt viðfangsefni ALÞJÓÐLEGIR HÓPAR UMHVERFISVERNDARSINNA MÓTMÆLA Á ÍSLANDI Morgunblaðið/Brynjar Gauti Mótmælandi Íslands Helgi Hóseasson hefur lengi barist fyrir því að fá skírn sína dregna til baka. Í baráttu sinni hefur hann beitt ýmsum aðferðum, til dæmis slett skyri á alþingismenn. Í mörg ár hefur hann staðið á gangstéttinni við Langholtsveg með kröfuspjald og ekki alls fyrir löngu var gerð heim- ildamynd um hann sem bar titilinn Mótmælandi Íslands. Um þessar mundir fer þó meira fyrir öðrum mótmælendum því hópar erlendra náttúruvernd- arsinna hafa farið mikinn á höfuðborgarsvæðinu til að mótmæla virkjunum og stóriðju. MÓTMÆLI TIL GAGNS, GAMANS EÐA ÓÞURFTAR? Um þessar mundir láta alþjóðleg samtök um- hverfisverndarsinna til sín taka á höfuðborg- arsvæðinu. Þótt alltaf hafi verið nokkuð um mótmæli á Íslandi hafa þau ekki verið jafn áberandi og nú er. Hvers vegna gerist þetta núna og hvaða þýðingu hefur það? Eftir Oddnýju Helgadóttur oddnyh@mbl.is Hefnd Meðlimir hópsins unnu skemmdarverk á húsnæði ræð- ismanns Íslands í Edinborg til að hefna sín á lögreglunni. Deilur Til átaka kom í kröfugöngu Saving Iceland um síðustu helgi. Mótmælendur saka lögreglu um harðræði. Áberandi Mótmæli náttúruverndarhópsins Saving Iceland hafa verið áberandi á höfuðborgarsvæðinu undanfarið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.