Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 57
Töff Hvar ætli þetta fólk verði eftir nokkur ár? Morgunblaðið/Golli List Hópur Fólks - Listverksmiðja var fjöllistahópur sem meðal annars skipuðu Ólafur Egill Egilsson, Pétur Ben, Ilmur Kristjánsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Tómas Lemarquis og Gunnlaugur Egilsson. Maríanna Clara Lúthersdóttir Stefán Hallur Stefánsson Þorleifur Örn Arnarsson Guðjón Davíð Karlsson Hönnun Sigrún Baldursdóttir Linda Árnadóttir Hugrún Árnadóttir Myndlist Tómas Lemarquis Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Tinna Guðmundsdóttir Darri Lorenzen Úlfur Chaka Karlsson Guðmundur Thoroddsen SKAPANDI sumarstarfi Hins húss- ins er senn að ljúka en fjölmörg ung- menni hafa sett afar skemmtilegan svip á miðbæ Reykjavíkur und- anfarnar vikur. Fjöldi hópa sækir ár hvert um að hafa lifibrauð sitt yfir sumarmán- uðina af einhvers konar sköpun. Ekki er ólíklegt að starfið hjálpi þeim sem vilja feta braut listagyðj- unnar í framtíðinni við að velja sér starfsvettvang en fjöldi listamanna steig sín fyrstu skref í hinu skapandi sumarstarfi. Hér að neðan má sjá nöfn nokkurra þeirra listamanna sem hafa glatt mann og annan með sumarstarfi sínu í Hinu húsinu. Það verður því fróðlegt að vita hvar listamenn sumarsins verða eft- ir nokkur ár. Tónlist Benedikt H. Hermansson (Benni Hemm Hemm) Hildur Guðnadóttir Eiríkur Orri Ólafsson Helgi Svavar Helgason María Huld Markan Sigfúsdóttir Sólrún Sumarliðadóttir Hildur Ársælsdóttir Edda Rún Ólafsdóttir Pétur Ben. Gyða Valtýsdóttir Melkorka Ólafsdóttir Helga Þóra Björgvinsdóttir Daníel Bjarnason Guðrún Ólafsdóttir Leiklist Gottskálk Dagur Sigurðsson Ólafur Egill Egilsson Esther Talía Casey Björn Thors Unnur Ösp Ilmur Kristjánsdóttir Erna Ómarsdóttir Linda Björg Árnadóttir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skapandi sumarstarf til framtíðar Fjöldi listamanna steig sín fyrstu skref hjá Hinu húsinu Ragnar Jónasson Hildigunnur Birgisdótir Rakel Gunnarsdóttir Guðný Rúnarsdóttir Guðmundur Arnar Guðmundsson Dans Erna Ómarsdóttir Margrét Sara Guðjónsdóttir Karen María Jónsdóttir Kolbrún Anna Björnsdóttir Ívar Örn Sverrisson Hannes Þórður Þorvaldsson Valgerður Rúnarsdóttir Aðalheiður Halldórsdóttir Álfrún Örnólfsdóttir Gunnlaugur Egilsson Benni Hemm Hemm MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2007 57 KÍNVERSKA leikkonan og leik- stjórinn Xu Jinglei á heiðurinn af vinsælasta bloggi veraldar. Bloggið er á kínversku og ill- læsilegt íslenskum tölvum sem lesa ekki alltaf kínverska stafi, en það fékk nýlega 100 millj- ónustu heimsóknina og á stund- um fara hundrað manns inn á bloggið á hverri sekúndu. Leikkonan byrjaði að blogga fyrir tveimur árum og fjallar fyrst og fremst um vinnuna í kínverska kvikmyndaiðn- aðinum. Í kjölfar velgengninnar hefur hún gefið út úrval af blogginu á bók. Næstur á listan- um yfir vinsælustu bloggin er kínverski rithöfundurinn Han Han sem gæti náð 100 milljóna markinu á næstu vikum. Vinsælasti bloggari veraldar Vinsæl Xu reynir að muna hvað hún gerði við fartölvuna sína. Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju www.listvinafelag.is 22. júlí kl. 20.00: Hannfried Lucke, prófessor í orgelleik við Mozarteum, leikur verk eftir Buxtehude, Bach, Brahms, Mendelssohn, Duruflé og Vierne. MR. SKALLAGRIMSSON - höf. og leikari Benedikt Erlingsson Sjá sýningadagatal á www.landnamssetur.is Miðapantanir í síma: 437-1600 Barcelona í ágúst frá aðeins kr. 49.990 Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Heimsferðir bjóða frábært tilboð á vikuferðum til Barcelona í ágúst. Barcelona er einstök perla sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við. Frábært mannlíf og óendanleg fjölbreytni í menningu og afþreyingu að ógleymdu úrvali fjölbreyttra verslana í borginni. Gríptu þetta frábæra tækifæri - takmörkuð gisting og sætafjöldi í boði! Verð kr.59.990 Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á Hotel Barcelona Plaza **** í 7 nætur með morgun- verði, 3., 10. og 17. ágúst. Verð kr.49.990 Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli á Hotel Aragon *** í 7 nætur með morgunverði, 3., 10. og 17. ágúst. Vikuferð yfir verslunarmannahelgi Minjar og saga minna félagsmenn sína á Kaupmanna- hafnarferðina, 21.-23. september n.k. Ýmsar áhugaverðar byggingar, söfn og staðir verða skoðaðir í leiðsögn Guðjóns Friðrikssonar, sagnfræð- ings. Guðjón ritar nú sögu Kaupmannahafnar sem höf- uðborgar Íslands. Nokkur sæti laus. Félagsmenn eru sérstaklega hvattir til að fjölmenna og taka gesti með sér. Bókanir þurfa að berast fyrir júlílok til: Úrval Útsýn sími 5854000. Stjórn Minja og sögu KAUPMANNAHAFNARFERÐ MINJA OG SÖGU NOKKUR SÆTI LAUS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.