Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 22.07.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 2007 55 Krossgáta Lárétt | 1 kirkjuleiðtogi, 8 kverksigi, 9 laumuspil, 10 mánaðar, 11 skjálfa, 13 gorta,15 sneypa, 18 bogna, 21 rándýr, 22 stirðleiki, 23 bjánar, 24 smjaður. Lóðrétt | 2 syndakvittun, 3 toga, 4 svalur, 5 lokuðu, 6 gáleysi, 7 skjóta, 12 samhljóðan orða, 14 kraftur, 15 listi, 16 krók, 17 ríkt, 18 skellur, 19 yf- irbragð, 20 forar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 forks, 4 hökta, 7 gæska, 8 nötra, 9 kæn, 11 næði, 13 biða, 14 nældi, 15 garn, 17 lúka, 20 æra, 22 sekks, 23 kafli, 24 annar, 25 sárin. Lóðrétt: 1 fúgan, 2 ræsið, 3 skak, 4 húnn, 5 kætti, 6 ap- ana, 10 ætlar, 12 inn, 13 bil, 15 gusta, 16 ríkan, 18 úlfur, 19 arinn, 20 Æsir, 21 akks. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það er þægilegt að gera alltaf það sem maður kann, en það ætlarðu ekki að gera í dag. Þú tekur risastökk inn í hið óþekkta og það verður ótrúlega spennandi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú vilt sýna stuðning, vera rétt- látur og hlusta á báðar hliðar á sögunni. En fyrst þá skilurðu að þær eru miklu fleiri en tvær. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Fólk mun standa undir vænt- ingum þínum. Komdu fram við fólkið í þínu liði eins og töffara, og það þorir ekki að kvarta. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þú sýnir ást þína að hluta til með því að gefa ráð. En þeir sem hlusta á þau skilja það kannski ekki. Láttu þá vita. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú leitar leiða til að slökkva þorsta þinn í æsilegar upplifanir. Þú gætir fallið fyrir tveimur hættulegum týpum: daðr- aranum eða krimmanum. Eða farið að versla. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Yfirmenn eru ekki alltaf þeir hæfileikaríkustu eða réttlátustu. Ekki fylgja neinum án þess að íhuga málið. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Sagt hefur verið að sannur herra- maður kunni að leika á harmonikku en geri það ekki. Þú ert virtur af því að þú vinnur lítið en mjög vel. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú neitar að trúa því að að- stæður séu erfiðar. Þannig tekst þér með húmor að koma í veg fyrir neyð- arlega uppákomur. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Vinir þínir útvega ekki það sem þeir sögðust ætla að útvega, heldur eitthvað annað. Vertu með opinn huga, kannnski er þetta betri lausn. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það sem þú getur gert án mikillar áreynslu gæti reynt mikið á ein- hvern annan. Vertu þakklátur fyrir hæfi- leika þína og hvíldu þig smá. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Í stað þess að skipta um dekk kaupirðu nýjan bíl. Í stað að svara sím- tali sendirðu blómvönd. Þessi ýktu við- brögð þín munu hrinda af stað röð frá- bærra atburða. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Hjarta þitt sendir þér ástarbréf til að halda þér á vegi hamingjunnar. Taktu eftir öllum draumum og tilfinn- ingum sem lýsa upp tilgang þinn. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Rd5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. c3 Bg5 12. Rc2 O-O 13. a4 bxa4 14. Hxa4 a5 15. Bc4 Hb8 16. b3 Kh8 17. Rce3 g6 18. h4 Bxh4 19. g3 Bg5 20. f4 exf4 21. gxf4 Bh4+ 22. Kd2 Re7 23. Kc1 Rxd5 24. Rxd5 Be6 25. Dd4+ Kg8 26. Kb1 Bxd5 27. Dxd5 Bf6 28. Kc2 Db6 29. Hf1 De3 30. Dd3 Dc5 31. Hd1 Hb6 32. Dg3 Ha8 33. Hd5 Dc7 34. Hf5 Dd8 35. Hd5 Dc7 36. Dh3 Ha7 37. De3 Hb8 38. Dd3 Hd8 39. Dd2 Kg7 40. Hd3 h5 41. e5 dxe5 42. fxe5 Be7 43. Df4 Hxd3 44. Dxf7+ Kh6 45. Bxd3 Staðan kom upp á Aerosvit mótinu sem lauk fyr- ir skömmu í Foros í Úkraínu. Alexei Shi- rov (2699) hafði svart gegn Dmitry Jakovenko (2708). 45... Dxc3+! 46. Kxc3 Bb4+ 47. Kd4 Hxf7 48. e6 Hg7 49. Ha1 g5 50. Hf1 g4 51. Ke4 Be7 52. Be2 h4 53. Hf5 g3 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Einföld lausn Norður ♠652 ♥8543 ♦ÁD ♣Á762 Vestur Austur ♠G94 ♠K108 ♥G96 ♥Á102 ♦G752 ♦108643 ♣D93 ♣G10 Suður ♠ÁD73 ♥KD7 ♦K9 ♣K854 Suður spilar 3 Gr. Útspil ♦5. Það blasa ekki nema 5 slagir við eftir útspilið og því er ljóst að spaðasvín- ingin þarf að heppnast og hjartað að liggja 3-3 með ásinn í austur. En það virðist ekki duga til því ef sagnhafi drepur fyrsta slaginn með tíguldrottn- ingu, spilar hjarta á kóng, laufi á ás og hjarta úr borði getur austur farið upp með ás og spilað tígli. Nú kemst sagn- hafi ekki inn í borðið til að taka fjórða hjartað. Lausnin er einföld en þó nokkuð tor- séð. Eftir að hjartakóngurinn heldur slag spilar sagnhafi tígulkóng á ás í borði og þaðan hjarta. Vörninni er vel- komið að taka hjartaás og þrjá tíg- ulslagi en komi nú lauf drepur sagnhafi heima, tekur hjartadrottningu og spil- ar laufi á ás í borði þar sem hjarta- fríslagurinn bíður. Þá er aðeins spaða- svíningin eftir. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Skáksveit skóla í Kópavogi vann heimsmeistaratitil14 ára og yngri. Hvaða skóli er þetta? 2 Íslenskur knattspyrnumaður hefur gengið til liðs viðBolton. Hvað heitir hann? 3 Eigandi næturklúbbs var sýknaður af ákæru vegnaeinkadans. Hvað heitir hann? 4 Icelandair ætlar að taka upp áætlunarflug til borgar íKanada næsta vor. Hvaða borgar? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Í vikunni kynnti deCode áfanga í rannsóknum á þekktum sjúk- dómi. Hverjum? Svar: Fótaóeirð. 2. Gerður hefur verið loftferða- samningur við stórt land í vestri. Hvað heitir það? Svar: Kanada. 3. Dúxinn í menntaskólanum Hraðbraut er einnig þekkt fyrir góð- an árangur í körfubolta. Hvað heitir hún? Svar: Margrét Kara Sturludóttir. 4. Umfangsmikil fornleifarannsókn stendur nú yfir í Mosfellssveit. Hvar? Svar: Í landi Leirvogstungu. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Júlíus dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig HUNDURINN Aðalgötu- Fúsi er rúmlega tvítugur, en það þykir býsna hár aldur meðal hunda. Hann tók vel á móti eiganda sínum, Walter Helga Jónssyni, þegar hann sneri heim af miðunum á föstudag. Aflinn reyndist fremur rýr, en hvorki Fúsi né Walter settu það fyrir sig. Það gerir lítið til þótt lítið fiskist á fal- legum sumardögum við Húnaflóann, því það eitt að sitja í bát á lygnum flóanum með heitt kaffi í bolla gefur sjóferðinni nægt gildi. Aðalgötu- Fúsi tekur út aflann Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.