Morgunblaðið - 18.09.2007, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2007 31
Skólavefurinn
Skólavefurinn leitar eftir kröftugum ein-
staklingum í úthringiátak. Unnið er á kvöldin á
virkum dögum. Hentar vel fyrir skólafólk.
Byrjunarlaun 1.300 kr á tímann. Sendið
umsóknir á skolavefurinn@skolavefurinn.is.
Upplýsingar í síma 869 3333.
Lögfræðingur óskast
Fasteignamál Lögmannsstofa óskar eftir að
ráða lögfræðing til starfa. Allar nánari upp-
lýsingar veitir Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir
hdl. í síma 552 2420. Umsóknum ber að skila í
tölvupósti á netfangið gjg@fasteignamal.is
fyrir 25. september nk.
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði óskast
Óskað er eftir 20-30 fm. skrifstofuhúsnæði helst
í 101 eða 107. Leigutími er a.m.k. sex mánuðir
og fyrir rétt húsnæði verður leiga greidd fyrir-
fram.
Vinsamlegast leggið inn upplýsingar um
húsnæði og leigusala á box@mbl.is merkt:
,,S - 20610”.
Félagsstarf
Félag sjálfstæðismanna
í Grafarvogi
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi
verður haldinn þriðjudaginn 25. október.
Fundurinn er í félagsheimili okkar að
Hverafold 5 og hefst klukkan 20.00.
Gestur fundarins er Gísli Marteinn Baldursson
borgarfulltrúi og mun hann
gera grein fyrir "grænum
þrepum" borgarstjórnar og
svara fyrirspurnum.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ávarp fundargests.
Önnur mál.
Stjórnin.
Fundir/MannfagnaðirAtvinnuauglýsingar
Dagskrá:
1. Tillaga um breytingu á samþykktum félagsins um fjölgun
stjórnarmanna úr 5 í 7 og um niðurfellingu ákvæðis í
samþykktum félagsins um kosningu varamanna í stjórn þess.
2. Kosning stjórnar félagsins.
3. Önnur mál löglega upp borin.
Tillögur liggja frammi til sýnis á starfsstöð félagsins í Kringlunni
4-12, í Reykjavík.
Stjórn Fasteignafélagsins Stoða hf.
Boðað er til hluthafafundar í Fasteignafélaginu Stoðum hf.
þriðjudaginn 25. september 2007 kl. 16:00 að starfsstöð
félagsins í Kringlunni 4-12, í Reykjavík.
Hluthafafundur
Fasteignafélagsins Stoða hf.
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Verka-
lýðsfélagsins Hlífar á ársfund
Alþýðusambands Íslands, sem haldinn
verður á Nordica Hotel í Reykjavík dagana
18. og 19. október 2007.
Tillögum með nöfnum 6 aðalfulltrúa og 6 vara-
fulltrúa ber að skila á skrifstofu Hlífar fyrir
kl. 16:00, föstudaginn 28. september n.k.
Tillögunum ber að fylgja meðmæli minnst 50
til 60 félagsmanna.
Kjörstjórn Hlífar
Til sölu
Bækur til sölu
Sýslumannaævir 1-5, Ættir austfirðinga 1-9, Eskja 1-3,
Árbækur Espolíns, ób., Ormsætt 1-6, Undir tindum, Knudsen-
ætt 1-2, Reykjahlíðarætt 1-3, Ferðabók ÞTh. 1-4 önnur útgáfa,
Eyfirskar ættir 1-7, Ættir Þingeyinga, Örnefni í Saurbæjar-
hreppi, Ættir Skagfirðinga (1910), Vestur-Skaftfellingar 1-4,
Ættir Síðupresta, Goðasteinn 1.-25. árg. Niðjatal Jóns prest
Þorvarðarsonar, Súgfirðingabók, Örnefni í Vestmannaeyjum,
Árbók FÍ ‘28-’66, ib. (ekki frumprent), Manntal á Íslandi 1801 +
nafnaskrá, Manntal 1816, Járngerðarstaðarætt 1-3, Bergsætt 1-
3, Kjalnesingar, Svarfdælingar 1-2 og 2, Íslandske annaler
undt. 1578, Skaftáreldar 1783 - 1784, Horfnir góðhestar 1-2,
Blekking og þekking, Hornstrendingabók, Barðstrendingabók,
Deildartunguætt 1-2, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarh-
reppi, Stokkseyringasaga 1-2, Fremrahálsætt 1-2, Niðjatal
Hallgríms Péturssonar, 3 Niðjatöl af Snæfellsnesi, Niðjatal
Páls Breckman, Ættarskrá Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði,
Með flugu í höfðinu, Roðskinna, Urriðadans, Bíldudals-
minning, Frímúrarareglan á Íslandi 25 ára, Saga Íslendinga í
N-Dakota, Landnámssaga Nýja Íslands í Kanada, The Icelan-
ders in Canada, Niðjatal Árna V, Gíslasonar, Björns Eysteinsso-
nar, Fullnuminn, Fullnuminn Vestanhafs, Ævisaga Yogananda,
Vígðir meistarar, Þura í Garði, Bækur eftir Vilhjálm frá Skáholti.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Félagslíf
I.O.O.F. Rb. 4 1569188 - I.O.O.F. Ob.1, Petrus 1889188
XX
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Línurit vantaði
Í grein Þorbjargar Helgu
Vigfúsdóttur, Nýjar vídd-
ir, sem birtist í Morgun-
blaðinu sl. laugardag,
vantaði línurit sem átti að
fylgja með til glöggvunar.
Línuritið birtist hér og
Morgunblaðið biðst vel-
virðingar á mistökunum.
Nafn ljósmynd-
arans vantaði
Undir mynd af friðar-
ljósasúlu Yoko Ono í Við-
ey, sem birtist í Morgun-
blaðinu hinn 11. sept-
ember sl., féll niður nafn
Jónasar Björgvinssonar
ljósmyndara, sem tók
myndina.
Morgunblaðið biður
hann velvirðingar á mis-
tökunum.
Kaupfélagið
ekki Kron
Þau leiðu mistök urðu í
umfjöllun um skótísku í
blaðinu á laugardag að
röng verslun var gefin upp
með skónum sem hér birt-
ist mynd af. Hið rétta er
að skórnir fást í Kaup-
félaginu. Beðist er velvirð-
ingar á þessum mistökum.
LEIÐRÉTT
FRÉTTIR
ÞRÍR vinir Olivers Meisners, sem
fórst þegar íshröngl hrundi á hann
úr þaki íshellis 16. ágúst í fyrra,
settu í síðasta mánuði upp minning-
arkross skammt frá slysstaðnum.
Vinirnir þrír, Andreas Seider,
Wolfgang Oeller og Kay Duewel,
fengu þá hugmynd í tilefni 1. dán-
arafmælis hans, að setja upp minn-
ingarkross í Hrafntinnuskeri –
einnig sem viðvörun fyrir aðra
ferðamenn.
Þeir höfðu í júní samband við
Þýska sendiráðið í Reykjavík, sem
fyrir þeirra hönd sótti um leyf-
isveitingu hjá sveitarstjóra Rang-
árþings ytra. Hugmyndin var sam-
þykkt á sveitarstjórnarfundi og
leyfið formlega afhent hinn 5. júlí í
sumar.
Á eins árs dánarafmæli Olivers,
settu þeir upp minningarkrossinn í
Hrafntinnuskeri, með aðstoð Ný-
sköpunarmiðstöðvar Íslands, en
tveir starfsmenn hennar, þeir
Guido Krage og Helgi Hauksson
sáu um akstur á staðinn og að
steypa krossinn fastan og var allt
þetta gert vinunum að kostn-
aðarlausu.
Í fréttatilkynningu þakka vinir
Olivers Meisners öllum þeim sem
gerðu þeim kleift að framkvæma
þessa hugmynd.
Minningarkrossinn Krossinn var
settur upp í Hrafntinnuskerjum til
minningar um Oliver Meisner og
öðrum ferðalöngum til viðvörunar
um hætturnar, sem leynast á þess-
um slóðum.
Minningarkross
við Hrafntinnusker