Morgunblaðið - 18.09.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2007 41
SÚ ÓVENJULEGA staða er komin
upp á íslenska bíólistanum þessa
vikuna að tvö efstu sætin eru skipuð
íslenskum myndum.
Astrópía heldur vinsældum sínum
og situr í efsta sæti tekjulistans
fjórðu vikuna í röð.
Það verður að teljast góður árang-
ur að hafa betur í samkeppni við
kempur á borð við Jason Bourne
(Bourne Ultimatum) og kvenmans-
klæddan John Travolta (Hairspray).
Rúmlega 35 þúsund manns hafa
þegar séð myndina á þeim mánuði
sem hún hefur verið sýnd svo nú má
aðsóknarmet Mýrarinnar fara að
vara sig – svona bráðum.
Mynd verður söngleikur
verður mynd…
Aðstandendur Veðramóta geta
einnig unað vel við sitt og hafa það
huggulegt í öðru sæti tekjulistans.
Alls hafa tæplega sjö þúsund manns
lagt leið sína á þessa mynd Guðnýjar
Halldórsdóttur í þær tvær vikur sem
hún hefur verið sýnd og ekki ólíklegt
að talan eigi eftir að hækka enda
hefur myndin fengið góða dóma og
umtal víðast hvar.
Fyrrnefndur Travolta og félagar
hans í söng- og dansmyndinni Ha-
irspray komu sér svo fyrir í þriðja
sæti tekjulista íslensku kvikmynda-
húsanna.
Þessi hressa mynd er byggð á
samnefndum söngleik, sem er svo
aftur byggður á samnefndri bíó-
mynd frá árinu 1988. Spurning hvort
ráðist verði í söngleikjauppfærslu á
þessari mynd í framhaldinu til að
halda hringrásinni gangandi...
Nýjar myndir komu sér svo fyrir í
fimmta, sjöunda og níunda sæti
listans, þær Mr. Brooks, Bratz - The
Movie og Vacancy.
Tekjuhæstu myndirnar í kvikmyndahúsum
Hin ósigrandi Astrópía
heldur velli
(
>
!"
#$!%
& '((
% )!*!+
,'-.
!"
/*!%'!"( '
Nördarnir Astrópía er vinsælasta myndin á Íslandi í dag.
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
í október
frá aðeins kr. 19.990
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Róm
Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til borgarinnar eilífu, í beinu leiguflugi í haust.
Nú getur þú kynnst þessari einstöku borg, sem á ekki sinn líka og upplifað árþúsunda-
menningu og einstakt andrúmsloft. Fjölbreytt gisting og spennandi kynnisferðir í boði
undir öruggri leiðsögn fararstjóra Heimsferða, Ólafs Gíslasonar og Einars Garibaldi
Eiríkssonar sem þekkja þessa perlu Ítalíu flestum Íslendingum betur.
Verð frá kr. 19.990
Netverð á mann, m.v. flugsæti báðar leiðir, út 9. okt.
og heim 13. okt.. Ath. mjög takmarkaður fjöldi sæta
í boði á þessu verði..
Allra síðustu sæ
tin
Beint flug
5. okt.
9. okt.
12. okt.
Verð frá kr. 74.990
Netverð á mann, m.v. gistingu í tvíbýli í 4 nætur 12.
okt. á Hotel Gioberti ***+ í Róm með morgunverði
og íslenskri fararstjórn.
Gisting frá kr. 6.800
Netverð á mann pr. nótt, m.v. gistingu í tvíbýli á
Hotel Torre Rossa Park ***+.
WWW.SAMBIO.IS
/ KEFLAVÍK / SELFOSSI SÍMI: 482 3007
BRATZ kl. 8 LEYFÐ
KNOCKED UP kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára
DISTUBIA kl. 10:10 B.i. 14 ára
MR. BROOKS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
BOURNE ULTIMATUM kl. 10:10 B.i. 14 ára
LICENSE TO WED kl. 8 B.i. 7 ára
/ AKUREYRI
VACANCY kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
BRATZ kl. 6 LEYFÐ
VEÐRAMÓT kl. 8 B.i. 14 ára
ASTRÓPÍA kl. 6 - 10 LEYFÐ
eeee
JIS, FILM.IS
BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI?
eeeee
- LIB, TOPP5.IS
eeeee
- SV, MBL
SÝND Í SAMBÍÓUNUM
KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
SKEMMTILEGUSTU
VINKONUR Í HEIMI
ERU MÆTTAR.
SÝND Í SAMBÍÓUNUM
KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK