Morgunblaðið - 18.09.2007, Side 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞETTA VAR ÁNÆGJU-
LEGUR GÖNGUTÚR
ÉG VEIT AF
HVERJU ÞÚ VILT
AÐ KALLI VERÐI
FORSETI...
ÞÚ VILT
BARA VERÐA
FORSETA-
KONA
ÞÚ ÁTT
VIÐ „FOR-
SETAFRÚ“
ÉG ER KLÁR! ÉG ER BÚINN
AÐ ÁTTA MIG Á ÞESSU! ÞÚ
GETUR EKKI PLATAÐ MIG!
STUNDUM GET ÉG
VERIÐ FREKAR HEIMSKUR
ÞEGAR ÉG ER KLÁR
ÉG HEYRI
EKKI LENGUR
Í HENNI
RÓSA?
ERTU
ÞARNA? VIÐ
ERUM MEÐ
FLEIRI
KRÖFUR
HANDA ÞÉR
HELDUR
ÞÚ AÐ
HÚN SÉ
FARIN?
AF HVERJU
ÆTTI HÚN AÐ
FARA... VIÐ ERUM
ENNÞÁ MEÐ
GLÓSURNAR
VILL HÚN
EKKI
LENGUR FÁ
ÞÆR? HVAÐ
ER HÚN AÐ
GERA?
KANNSKI
ER HÚN AÐ
HRINGJA Í
SLÖKKVILIÐIÐ
TIL AÐ LÁTA
NÁ Í OKKUR
Í ALVÖRUNNI! ÉG VONA AÐ
ÞEIR HÖGGVI NIÐUR
HURÐINA MEÐ ALVÖRU
ÖXUM! ÞETTA ER FRÁBÆRT!
ÉG VONA AÐ
FORELDRAR
ÞÍNIR SÉU AÐ
SKEMMTA SÉR
HEYRIR ÞÚ ÞETTA
AUMINGJALEGA ÝLFUR SEM KEMUR
FRÁ HÚSINU HANS HRÓLFS?
HELGA ER HEIMA... OG ÞETTA
ER ANNAÐ HVORT HRÓLFUR
EÐA HUNDURINN HANS AÐ BIÐJA
UM LEYFI TIL AÐ FARA ÚT
HEIL VIKA ÞAR
SEM ENGINN MÁ
VERA VONDUR VIÐ
BRÉFBERA!!
HVAÐA
ÓGEÐSLEGA
HUNDA HATARA
DATT ÞETTA
EIGINLEGA
Í HUG?!?
ÞETTA ER AÐ VIRKA
STRÁKAR... HALDIÐ
ÁFRAM AÐ DREIFA
MIÐUNUM
HÆ, JÓNA!
HVERNIG ER
LÍFIÐ Á
SKRIFSTOFUNNI?
ÞAÐ ER BARA FÍNT... ÉG
SAKNA ÞESS AÐ HAFA EINHVERN
AÐ TALA VIÐ. ERTU NOKKUÐ TIL Í
AÐ FÁ ÞÉR HÁDEGISMAT MEÐ
MÉR VIÐ TÆKIFÆRI?
EFTIR
SVONA
KORTER
BARA ÞETTA
VENJULEGA...
HVERNIG ER
AÐ VINNA
HEIMA?
AUÐVITAÐ!
HVENÆR
HENTAR
ÞÉR BEST?
ÞANNIG AÐ
ÞETTA ER
EINS KONAR
NEYÐARTILFELLI
HI-YO, SILVER... AWAAAAY!
GOTT AÐ HANN ÁTTAÐI SIG
EKKI Á ÞVÍ AÐ GRÍMAN MÍN
ER SÚ SAMA OG BARDAGA-
MAÐURINN NOTAÐI...
ÉG ÆTLA AÐ ATHUGA HVORT
ÞAÐ SÉ EITTHVAÐ FRÉTTNÆMT
TIL AÐ NÁ MYNDUM AF
M.J., FINNST
ÞÉR EKKI
FRÁBÆRT AÐ
FÁ AÐ LEIKA
MEÐ ROD?
ERU ÞEIR
HÆTTIR AÐ
SÝNA ALVÖRU
FRÉTTIR?
dagbók|velvakandi
Úrelt starfsmannastefna
hjá Strætó bs.
MÉR er það mikið gleðiefni sem
starfsmanni Strætó bs. hversu marg-
ir sjá ástæðu til að tjá sig um starf-
semi fyrirtækisins á síðum blaðanna
og í blogggreinum. Sýna með því vak-
andi áhuga fyrir velferð fyrirtækisins
og starfsmanna. Að vísu eru þeir
starfsmenn sem skrifa opinberlega
um fyrirtækið litnir hálfgerðu horn-
auga því það er eins og við sem þekkj-
um betur til starfseminnar en hinn al-
menni borgari megum ekki hafa
skoðanir á rekstrinum, svo undarlegt
sem það nú er.
Það eru skiptar skoðanir um hvort
fjölgun hafi verið nú í haust á farþeg-
um miðað við sama tíma og í fyrra en
úr því fæst skorið fyrir miðjan októ-
ber ef að líkum lætur.
Þakkarvert er framtak Umhverf-
issviðs að merkja biðstöðvarnar með
nafni en vagnstjórar hafa lagt þetta
til um árabil. Betur má þó gera, því
allar þær biðstöðvar sem ekki eru
dökkgrænar að lit hafa enn ekki feng-
ið nafn hvernig sem á því stendur. Þá
eru margar biðstöðvarnar rangt
merktar sem ábyggilega verður bætt
úr á næstunni. Tvær biðstöðvar eru
þó ekki merktar enn sem komið er,
Mjóddin og Hlemmur. Fólk heldur
gjarnan að allir þekki þessar stöðvar
en svo er alls ekki. Bæði fjölmargt
fólk utan af landi og erlendir gestir
hafa ekki hugmynd um Hlemm,
Mjódd og jafnvel Lækjartorg.
Annars á undirmálsfólk eins og við
vagnstjórar erum að mati fáeinna yf-
irmanna okkar ekki að viðhafa slík af-
skipti af verkum borgarinnar.
Viðhorf þeirra eru ekki til þess fall-
in að auka sjálfsvirðingu okkar, hvað
þá að hvetja okkur til að bera höfuðið
hátt.
Það tíðkast vart í nútíma rekstri að
yfirmaður neiti starfsmanni um frek-
ara viðtal eftir að fyrsta erindi af
nokkrum hefur verið borið upp og
lokið á 2–3 mínútum og vísi honum á
dyr ásamt trúnaðarmanni en svona
rekur hann trippin sín. Auðvitað er
slíkum yfirmanni illa við að tæpt sé á
jafn viðkvæmu máli opinberlega en
stundum er bara ekki hægt að þegja
yfir hlutunum.
Hvað sem þessum vangaveltum líð-
ur og ástandi starfsmannamála hjá
Strætó bs., held ég að bjart geti verið
framundan hjá fyrirtækinu. Nauð-
synlegt er að gera markaðsátak hjá
stærri fyrirtækjum eins og sjúkra-
húsum, bönkum, borgarstofnunum,
ríkisstofnunum t.d. Skattinum og
Tollstjóra og fleiri fyrirtækjum og
bjóða starfsmönnum a.m.k. um
stundarsakir frítt í strætó til kynn-
ingar.
Mikill urgur er í öryrkjum yfir því
að þurfa að greiða fargjald sem nem-
endur sleppa við og margir þeirra
hafa keypt sér bíldruslur í mótmæla-
skyni.
Svo þurfa ágætir yfirmenn okkar
að láta af þeirri firru að vagnstjórar
séu undirrót alls ills.
Að lokum langar mig að spyrja
borgarstjóra hversu marga vagna
borgin hyggist reka næstu misserin
eða til loka kjörtímabilsins.
Heimir L. Fjeldsted, vagn-
stjóri og trúnaðarmaður.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
ÞESSI mynd fannst inni í
gamalli nótnabók sem
keypt var hjá Góða hirð-
inum. Ef einhver veit
hvaða konur eru á mynd-
inni þá er hann vinsam-
legast beðinn að hafa
samband við Jón í síma
4562186 eða 8472542.
Þekkir einhver
konurnar?
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni,
ekki í síma eða á netinu.
Skráin á netinu: www.fyrirtaeki.is
Elsta fyrirtækjasalan á landinu.
Frábær fyrirtæki
1. Einstaklega áhugasamt fyrirtæki sem selur sláttuvélar og veitir þjónustu
bæði á þeim og öðrum tækjum, t.d. reiðhjólum. Stórsniðugt fyrirtæki
sem selst mjög ódýrt, lítið meira en fyrir lagernum. Komið , athugið
þetta og gerið sérstaklega góð kaup.Selst vegna veikinda.
2. Leikskóli í nýlegu húsnæði sem fylgir einnig með í pakkanum. Öll tæki
úti sem inni. Staðsettur á einstökum stað þar sem húsnæðið hækkar og
hækkar í verði með tímanum. Tekur á milli 50-60 börn og alltaf umfram
eftirspurn.Hægt að yfirtaka áhvílandi lán.Nægt vinnuafl, framboð meira
en eftirspurn.
3. Leigumiðstöð með mörgum stúdíó íbúðum og góðri sameiningu. Allt til
staðar. Allar staðir fullbókaðir af góðum leigjendum sem borga . Örug-
gar miklar tekjur. Ýmiss skipti koma til greina.Möguleiki að stækka
húsið mikið.
4. Framleiðsla á heimsins besta harðfiski og fiskafurðum. Hefur ekki
undan að framleiða vegna gæða.Öll tæki til staðar sem þarf og bílar.
Húsnæði fylgir með.Allur fiskur keyptur nýr af fiskmörkuðum.Mikil
framlegð.Selur í stærstu matvörukeðjurnar.
5. Ein elsta blikksmiðja landsins stofnum strax eftir síðustu aldamót
Nafnið fylgir með, næg atvinna, sérhæfð verkefni og fastir, traustir
viðskiptavinir.
6. Tvö einstaklega notaleg samliggjandi einbýlishús á Spáni á frábærum
stað hjá bestu golfvöllum Spánar og eru þeir margir góðir.Einnig rétt hjá
góðri strönd. 8 manna bíll fylgir. Rétt hjá Alecante. Ódýrt einstakt tæki-
færi. Margir góðir veitingastaðir rétt hjá.Er ekki kominn tími á þetta?
7. Innflutningur á víni, bjór , léttvínum bæði rauðvínum og hvítvínum eða
um 4o umboð. Hafið samband ef þú villt stækka hjá þér eða ertu að
byrja.
8. Framleiðsla á snittubútum fyrir pípara og annað handlagið fólk. Getur
verið hvar sem er á landinu. Öll tæki fylgja með og hráefni.Einnig
kennsla.
9. Frábært innflutningsfyrirtæki á lyftum og hurðum frá þeim bestu
fyrirtækjum og umboðum sem völ er á í heiminum.Umboðin fylgja.
Mjög fullkomið fyrirtæki með fulla þjónustu og þjónustusamninga.
Fullkomnustu pöntunargögn og forrit, sem völ er á. Tveir þjónustubílar
fylgja fullir af mælitækjum Hér færð þú mikið fyrir peninganna. Góð
arðsemi.
Lögg. fasteignasali: Bergur Guðnason hdl.