Morgunblaðið - 30.09.2007, Síða 50
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
Ægir Breiðfjörð, löggiltur fasteignasali
SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
Mikið endurnýjuð 3ja til 4ra herbergja 86,2 fm íbúð auk sérgeymslu. Íbúði er á 1. hæð
t.v. í lítilli blokk (sex íbúðir í stigahúsi). Húsið er nýmálað að utan og sameign er snyrti-
leg. Getur losnað fljótlega. V. 22,8 m. 7880
EFSTIHJALLI
50 SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Pera vikunnar:
Settu reikningsmerkin ( ), +,
-, :, og x á milli talnanna í dæm-
inu svo það verði rétt. 2 3 4 5 =
100
( ) = svigi
+ = plús
- = mínus
: = deiling
x = sinnum
Síðasti skiladagur fyrir rétt-
ar lausnir er kl. 12 mánudaginn
8. október. Lausnir þarf að
senda á vef skólans,
www.digranesskoli.kopavog-
ur.is en athugið að þessi Pera
verður ekki virk þar fyrr en
eftir hádegi þann 1. október.
Þessi þraut birtist á vefnum
fyrir kl. 16 þann sama dag.
Frekari upplýsingar eru á
vef skólans.
Stærðfræði-
þraut Digranes-
skóla og Morg-
unblaðsins
Grenimelur 31
4ra herb. neðri sérhæð
Opið hús í dag frá kl. 15-16
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505.
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is
Heimasíða: http://www.fastmark.is/.
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali.
Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Falleg 103 fm 4ra herb. neðri sérhæð í þríbýli þ.m.t. 9,2 fm geymsla
á baklóð í þessum eftirsóttu húsum í vesturbænum. Hæðin skiptist í
forstofu, hol/borðstofu sem tengir saman stofu og eldhús, bjarta
stofu með útgengi á svalir til suðvesturs, eldhús með nýlegri innrétt-
ingu, 3 herbergi og baðherbergi sem er flísalagt í gólf og veggi. Flís-
ar og parket á gólfum. Verð 31,5 millj.
Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-16.
Verið velkomin.
m
b
l 9
15
73
5
Sérlega fallegt endaraðhús á þess-
um frábæra stað. Eignin er 187 fm
auk ca 40 fm skála. Mikið endurnýj-
uð og vel við haldin eign, hús klætt
að utan. Gott skipulag, fallegar inn-
réttingar og gólfefni. Fallega rækt-
aður garður. Verð 44,8 millj.
Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is
MIÐVANGUR – HF. ENDARAÐHÚS
Nýkomin í einkasölu stórglæsileg,
130 fm íbúð á neðri hæð í vönduðu
fjölbýli á þessum vinsæla stað.
Glæsilegar innréttingar, HTH, og
MIELE tæki. Vönduð gólfefni. Allt
fyrsta flokks. Stórar svalir í suður og
vestur. Geymsla og sérbílastæði í
kjallara. V. 36,4 millj.
ÞRASTARÁS – HF. 4RA HERB.
Nýkomin í einkasölu sérlega glæsi-
leg, 85 fm íbúð á efri hæð í mjög
góðu, litlu fjölb. Parket, flísar, vand-
aðar innréttingar. Allt sér. Útsýni.
V. 22,9 millj.
BLIKAÁS – HF. 3JA HERB.
Nýkomin í einkasölu á þessum frá-
bæra stað glæsileg, 72 fm, 3ja her-
bergja, neðri hæð í góðu tvíbýli.
Íbúðin er öll nýstandsett, lagnir,
gólfefni, innréttingar og fl. Falleg
eign, frábær staðsetning.
Verð 19,8 millj.
KROSSEYRARVEGUR– HF. SÉRHÆÐ
Fullbúin eign í algjörum sérflokki að
utan sem innan. Eignin er 150 fm
með innbyggðum bílskúr. þrjú góð
herbergi, stórar stofur, glæsileg af-
girt verönd í garði. Einstök stað-
setning efst í Áslandi. Frábært út-
sýni. Leitið upplýsinga hjá sölu-
mönnum Hraunhamars.
ÞRASTARÁS – HF. ENDARAÐHÚS
HAFNARFJÖRÐUR
Til leigu þakrými
í Skipholti
Mjög gott 341m² skrifstofuhúsnæði á efstu hæð í lyftuhúsi við Skipholt í
Reykjavík með frábæru útsýni yfir borgina. Mikil lofthæð, viðarklædd loft.
Dúkur og flísar á gólfum. Ljósleiðari og öflugar tölvulagnir. Húsnæðið skiptist í
móttöku, stórt opið vinnurým, 3 lokaðar skrifstofur, gott fundarherbergi. stóra
kaffistofu, 2 geymslur/tölvurými og sér snyrtingu auk 2 snyrtinga í sameign.
Húsið er aðgangsstýrt með tölvustýrðri útidyrahurð í anddyri. Gott aðgengi er
að húsinu og næg bílastæði. Bjart og gott húsnæði á besta
stað miðsvæðis í Reykjavík. Sjón er sögu ríkari, einnig
nánari uppl. á www.trod.is Teikningar og allar nánari
upplýsingar veita sölumenn Leigulistans ehf. (Guðlaugur
896-0747, Ingi 661-2980).
Sími 511 2900
M
bl
9
15
86
0
www.remax.is/stjarnan Allar RE/MAX fasteignasölureru sjálfstætt reknar og í einkaeign
m
b
l 9
16
19
4
Sölusýning
Sölusýning í dag sunnudaginn 23 sept. kl 14 - 17,
verið velkomin
Um er að ræða eignarlóðir frá 5.900 -
11.000 fm. Landið er allt gróið og er
það um 50 metra yfir sjávarmáli.
Landið er nokkuð flatlent með hrauni og er því frábært útsýni. Í miðju landsins er skógrækt Árnesinga-
félagsins. Lítill lækur liðast í gegnum landið og kemur hann úr uppsprettum undan hrauninu. Landið
hentar einstaklinga vel til trjáræktar og er rétt að benda á 13 ára gamla skógrækt á landamörkum í landi
Merkurlautar, með yfir 3 metra háum trjám. Landið er staðsett skammt frá Selfossi og í næsta nágrenni
við margar af helstu náttúruperlum landsins, s.s Þingvelli, Laugarvatn, Kerið, Gullfoss og Geysi. Ýmis
afþreyfing er í boði í nágrenni svæðisins og má þar nefna golfvelli, sundlaugar og veiðisvæði. Alla þjón-
ustu má nálgast á Selfossi sem er aðeins í 13 mín. fjarðlægð frá svæðinu.
LEIÐIN:
Ekið er austur, gegnum Selfoss í um 10 mín. og þá beygt til vinstri inn á
þjóðveg nr 30. Þaðan er ekið í um 3 mín. og þá blasir auglýsingaskilti við á
vinstri hönd.
Haukur, gsm 893-4609, frá RE/MAX Stjörnunni verður á staðnum,
heitt á könnunni, verið velkomin
Guðrún Antonsdóttir
löggiltur fasteignasali
Gsm: 697-3629
gudrun@remax.is
Stórar eignarlóðir fyrir
frístundabyggð í landi Kílhrauns
REMAX Stjarnan, Bæjarhraun 6, 220 Hafnarfirði, Fax 517 3630 - Rúnar S Gíslason, lögg. fasteignasali
Fréttir í
tölvupósti
UMRÆÐAN