Morgunblaðið - 30.09.2007, Síða 53

Morgunblaðið - 30.09.2007, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 53 GRUNDARHVARF 1, PARHÚS Glæsilegt og mjög vand- að 171,1 fm parhús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Húsið stendur á 1.018 fm lóð rétt við Elliðarvatnið og með einstöku útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhús arkitekt hannaði húsið að innan og teiknaði allar inn- réttingar. Húsið er mjög stílhreint, allur viður er eik. Granít á borðum og gólfefni er gegn- heilt eikarparket og flísar. Innréttingar eru sérsmíðaðar Garðurinn er gróinn og fallegur, sérhannaður af landslagsarkitekt með gosbrunni, næturlýsingu, hellulögðum göngustíg- um, timburverönd og fl. V. 68,5 m. 6997 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14:00-15:00. FASTEIGNASALI VERÐUR Á STAÐNUM. BIRKIGRUND 32, LAUST STRAX Mjög gott 202,2 fm raðhús auk 25,8 fm bílskúrs, á þessum frábæra stað við Fossvogs- dalin í Kópavogi. Samtals 231 fmHúsið skiptist m.a. í eldhús, snyrtingu, stórar stofur, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, risloft og kjallara þar sem hægt er að útbúa auka íbúð. V. 46,9 m. 6901 HÚSIÐ VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG FRÁ 13.00-13.30. FASTEIGNASALI VERÐUR Á STAÐNUM. BAUGAKÓR Mjög falleg og vel skipulögð 3ja herb 87,6 fm íbúð á 2.hæð í 3ja hæða lyftuhúsi á eftir- sóttum stað.Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnh., þvottah., baðh., stofu og eldhús.Sér- merkt stæði fylgir í bílageymslu. Útsýni. Falleg og vel skipulögð eign. Örstutt í leik og grunnskóla sem og aðra þjónustu. V. 24,9 m. 7010 LAUGARNESVEGUR 87 - GLÆSILEG Glæsileg 3ja-4ra herbergja 132,3 fm endaíbúð með gluggum til þriggja átta ásamt stæði í bílageymslu í nýlegu og eftirsóttu húsi byggðu af ÍAV. Íbúðin er með tvennum svölum auk þess sem sér inngangur er af svalagangi. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, þvottahús, 2 stór herbergi, baðherbergi, eldhús og stórar stofur. V. 45,0 m. 6951 ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG FRÁ 16.00-17.00 (BJALLA MERKT 305). Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Barónsstígur Falleg, mikið endurnýjuð og vel skipulögð 3ja herb. 66,6 fm íbúð á 1. hæð. Eignin skiptist í forstofuhol, eldh., tvö svefnh., baðh. og stofu.Ísskápur fylgir eign- inni.Eignin er mikið endurnýjuð. Öll gólfefni, klósett, blöndunaræki og eldavél eru ný.Fal- leg eign á eftirsóttum stað í Miðbænum. V. 23,9 m. 7012 Hverafold Falleg og vel skipulög 99 fm með fallegu útsýni á 2. hæð í litlu fjöl- býli.Eignin skiptist í forstofuhol, þvottah., stofu, yfirbyggðar svalir, tvö svefnh., baðh og eldhús.Fallegt útsýniÖrstutt í leik-og grunnskóla, sem og aðra þjónustu. V. 23,5 m. 6993 Langholtsvegur hæð+ris Falleg 154,9 fm(þ.a. er bílskúr 31,1 fm) hæð + ris. Eignin skiptist í 3 svefnh. 3 stofur, bað- herb.,gestasnyrtingu, geymslur ofl. Bílskúr er fullbúinn.Mjög falleg og vel skipulögð eign í grónu og fallegu hvefi.Nánari uppl gefur Heiðar Birnir Sölumaður í síma 824- 9092 V. 39,9 m. 6915 Glósalir - fallegt útsýni Um er að ræða 3ja herbergja 103,4 fm íbúð á jarð- hæð í tvíbýli. Eignin stendur innarlega í botnlanga. Geysilega fallegt útsýni er til vesturs. Eignin skiptist í forstofu, tvö svefn- herb., stofu, þvottah., sér geymslu, fata- herb og baðherbergi. Hiti er í öllum gólf- um.Falleg eign á eftirsóttum stað í Kópa- vogi. V. 28,5 m. 6995 Opið hús Opið hús Opið hús Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Haunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu glæsilegt einbýli á 2 hæðum samtals um 359,7 fm. Þar af er bílskúr 62,4 fm. Um er að ræða vel staðsett timburhús í bygg- ingu klætt að utan með múrstein í hvítum lit og afhendist húsið fullbúið að utan en ein- angrað að innan, útveggir og loft. Allt efni í innveggi ásamt stiga milli hæða fylgir með. Húsið skiptist samkvæmt teikningu: Neðri hæð, þar er anddyri, hol, snyrting, stofa, borðstofa, eldhús, fjölskyldurými, skrifstofu, þvottahús, geymsla og bílskúr. Á efri hæð eru 3 barnah., baðh., hjónah. m. fatah. og baðh. inn af. Einnig er á efri hæð gott hol. Frábær staðs. Til afhendingar í Október 2007. Upplýsingar veitir Þorbjörn Helgi. Gsm 896-0058. M bl 9 15 73 2 Dalaþing – Vatnsendi – Kóp. Til sölu glæsileg útsýnisíbúð á fjórðu hæð við Austurströnd 6, Seltjarnarnesi. Stærð íbúðar er rúmir 100 fm en að auki fylgir henni 23,8 fm stæði í bílskýli, geymsla og sameiginlegt þvottahús á hæð. Ásett verð er 32 m. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lögmannsstofu Árna Ármanns Árnasonar í síma 551 1348. Glæsileg útsýnisíbúð á Seltjarnarnesi Lögmannsstofa Árna Ármanns Árnasonar ehf. Skúlagötu 30, 101 Reykjavík, s. 551 1348, netfang: logmannsstofa-aaa@simnet.is *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu einstakt 300 fm einbýlishús í efstu hæðum Mosfellsbæjar, við Reykjahvol 41. Húsið er tvílyft bjálkahús á steyptum kjallara og er sér- hannað fyrir hjón með 1- 2 unglinga. Tignarleg aðkoma er að húsinu sem stendur efst yfir byggðinni við Reyki. Snæfellsjökull, Esjan, Helgafell og Lágafell eru eins málverk af veröndinni. Húsið stendur á 7.017 fm eignarlóð með Reykjaborgina í bakgarðinum. Þessi eign er fyrir þá sem vilja mikið pláss og náttúru allt í kring. Verð 120,0 m. Reykjahvoll 41 Einar Páll Kjærnested löggiltur fasteignasali. Sími 586 8080 • Fax 586 8081 www.fastmos.is *NÝTT Á SKRÁ* Mjög glæsilegt einbýlishús á einstökum stað í jaðri byggðar með alveg svakalega fallegu útsýni við Reykjahvol í Mosfellsbæ. Húsið, sem er hannað af Sverri Norðfjörð arkitekt, er á þremur pöllum og með mikilli lofhæð. Fallegur og skjólgóður garður með lítilli tjörn, timburverönd og lundi. Stórar yfirbygg- ðar svalir með panorama útsýni. Þetta er einstök eign fyrir vandláta sem vert er að skoða. Ásar við Reykjahvol 16 Einar Páll Kjærnested löggiltur fasteignasali. Sími 586 8080 • Fax 586 8081 www.fastmos.is Erum með glæsilegt 325 fm einbýlishús á tveimur hæðum á skógivaxinni 2.000 fm eignarlóð rétt við Varmána í Mosfellsbæ. Í húsinu eru 5 svefnherbergi, 3 baðherbergi, stór og mikil stofa með arni, eldhús, þvottahús og geymslur. Húsið stendur rétt við Varmána, en þar eru frábærar gönguleiðir og útivistar- svæði. Mjög falleg aðkoma er að húsinu, þar sem stórt bílaplan og skógivaxið umhverfi tekur á móti þér. Þetta er reisulegt hús á einstakri lóð - eign sem vert er að skoða. Rein við Krókabyggð 7 Einar Páll Kjærnested löggiltur fasteignasali. Sími 586 8080 • Fax 586 8081 www.fastmos.is Glæsileg hús í Mosfellsbæ MORGUNBLAÐIÐ er með í notkun móttökukerfi fyrir aðsendar greinar. Formið er að finna ofarlega á forsíðu fréttavefjarins mbl.is undir liðnum „Senda inn efni“. Ekki er lengur tekið við greinum sem sendar eru í tölvupósti. Í fyrsta skipti sem formið er notað þarf notandinn að skrá sig inn í kerfið með kennitölu, nafni og netfangi, sem fyllt er út í þar til gerða reiti. Næst þegar kerfið er notað er nóg að slá inn net- fang og lykilorð og er þá notandasvæðið virkt. Ekki er hægt að senda inn lengri grein en sem nemur þeirri hámarkslengd sem gefin er upp fyrir hvern efn- isþátt. Þeir, sem hafa hug á að senda blaðinu greinar í um- ræðuna eða minningargrein- ar, eru vinsamlegast beðnir að nota þetta kerfi. Nánari upplýsingar gefur starfsfólk greinadeildar. Móttöku- kerfi að- sendra greina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.