Morgunblaðið - 30.09.2007, Side 59

Morgunblaðið - 30.09.2007, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. SEPTEMBER 2007 59 Hörðukór 3 Íbúðir 0203-1103Íbúðir 0201-1101 203 KÓPAVOGUR WWW.HORDUKOR.IS ÖLL ÞJÓNUSTA Í GÖNGUFÆRI 52 ÍBÚÐIR Í BARNGÓÐU HVERFI AUÐVELDARA LÍF Húsgögn í sýningaríbúðum eru frá EGG Þ Æ G IN D I • Glæsilegt útsýni • Ísskápur fylgir • Uppþvottavél fylgir • HTH eldhúsinnrétting • HTH fataskápar • Baðherbergi eru flísalögð í hólf og gólf • Baðkar og sturtuklefi • Myndavéladyrasími • Þvottahús í íbúð • Geymsla fylgir hverri íbúð • Stutt í alla þjónustu • 2 leikskólar í göngufæri • Grunnskóli í göngufæri • Stutt í Smáralind • Stutt í matvörubúð • Stutt í Íþróttaakademíuna • Gönguleiðir að Elliðavatni • Gönguleiðir að Heiðmörk OPIÐ HÚS Í dag milli 14:00 - 17:00 HAFÐU SAMBAND VIÐ SÖLUAÐILA Eða kynntu þér málið nánar á www.hordukor.is 898 3023 899 9493 RE/MAX STÓRBORG 534 8300 KLETTUR 534 5400 Fullbúið og glæsilegt 293 fm einbýli í hinu nýja Akrahverfi. Húsið er vel stað- sett fyrir neðan götu innarlega í botnlanga. Um er að ræða staðsteypt "funkis" hús með mikilli lofthæð teiknað af Úti-Inni arkitektum. Húsið skiptist þannig: Á miðpalli er anddyri, sjónvarpsstofa, stofa, eldhús og borðstofa. Á efri palli eru fjögur svefnherbergi, fataherbergi og baðherbergi. Á neðri palli eru hol, her- bergi, baðherbergi, þvottahús og bílskúr. Skipulag hússins er gott og frágangur allur hinn vandaðasti, innréttingar eru frá JKE - design, gólfhiti og innfelld lýsing hönnuð af Lúmex. Eldhústæki eru vönduð og öll blöndunartæki eru af gerðinni Vola. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Hjálmakur - Garðabæ HANDHAFAR gildra veiðikorta til veiða á villtum dýrum í náttúru Ís- lands eru um 20 þúsund talsins. Fjöldi þeirra sem endurnýja kortin árlega hefur þó haldist stöðugur og sam- kvæmt upplýsingum veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar eru endurnýjuð um 10 þúsund kort árlega. Fjöldi virkra veiði- manna hefur því hald- ist nokkuð stöðugur undanfarin ár andstætt þeirri almennu trú að skotveiðimönnum fjölgi ár frá ári. Engu að síður kallar þessi fjöldi veiðimanna á skynsamlega veiði- stjórnun og ítarlegar rannsóknir á stærð veiðistofna, veiðiálagi og magni þess sem veitt er árlega. Veiði- kortakerfi Umhverf- isstofnunar hefur reynst ómetanlegt tæki til að meta árangur veiðistjórnunar en skýrar og einfaldar reglur um veiðistjórn skortir í fuglaveið- unum. Þar hefur reyndar verið tekið mikilvægt skref með sölubanni á rjúpum og rjúpnaafurðum sem er við- urkennt eitt áhrifamesta tækið til að draga úr magnveiðum og með því eru rjúpnaveiðarnar jafnframt skil- greindar sem sportveiðar fyrst og fremst; enginn þarf að stunda rjúpna- veiðar á Íslandi í dag til að seðja að- steðjandi hungur eða sjá sér farborða með tekjum af sölu á aflanum. Mark- aðsveiðar af því tagi eru tímaskekkja í nútímasamfélagi. Sölubann á rjúpum og rjúpna- afurðum er eitt mikilvægasta skrefið sem tekið hefur verið í stjórn fuglaveiða á Ís- landi og nú er mál að taka eitt skref í viðbót og banna alla verslun með kjöt af gæsum á Ís- landi. Það er vitað mál að markaðsveiði á grá- gæs tíðkast hér haust eftir haust þar sem eru einstaklingar sem gera samninga við veit- ingamenn og verslanir um sölu á miklu magni kjöts og fjármagna þannig leigu á veiðilend- um og hafa tekjur af veiðunum. Slíkar veiðar eiga ekki að viðgangast á Íslandi, þær eru óþarf- ar og ganga þvert á nú- tímahugmyndir um skynsamlega umgengni við veiðistofna í íslenskri náttúru. Fyrir þá fjölmörgu sem hafa ánægju af veiðimennsku ætti að vera metnaðarmál að tryggja viðhald veiði- stofnanna og leggja sitt af mörkum til að tryggja sjálfbærni þeirra um ókomin ár með því að sameinast í kröfu um að opinber verslun með kjöt af gæsum verði bönnuð. Sölubann á kjöt af villtum gæsum Hávar Sigurjónsson skrifar um markaðsveiði á grágæs Hávar Sigurjónsson »Markaðs-veiðar á gæsum ganga þvert á nútíma- hugmyndir um skynsamlega umgengni við veiðistofna í ís- lenskri náttúru Höfundur er áhugamaður um skotveiðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.