Morgunblaðið - 28.10.2007, Side 1

Morgunblaðið - 28.10.2007, Side 1
STOFNAÐ 1913 294. TBL. 95. ÁRG. SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2007 LANDSPRENT EHF. mbl.is Ef haldið verður áfram að beita herforingjastjórnina í Búrma refsi- aðgerðum og herða viðskipta- þvinganir er hætt við að landið verði rjúkandi rúst þegar stjórnin fellur. Að koma á lýðræði í Búrma Bojan Krkic er aðeins 17 ára, en hann hefur sýnt undraverða takta á knattspyrnuvellinum og áhang- endur Barcelona binda við hann miklar vonir. Væntingar til 17 ára drengs Þegar Eistar fengu sjálfstæði var gengið í það af kappi að vinna upp forskot annarra þjóða í samkeppn- ismálum. Er Evrópa tilbúin að fylgja fordæminu? Samkeppnin og Evrópusambandið VIKUSPEGILL Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur og Orra Pál Ormarsson TUTTUGU og fimm Hallgrímskirkjur þyrfti til að rúma það rusl sem kemur upp úr heimilistunnum Íslendinga ár hvert. Þá er ótalinn sá úrgangur sem kemur á endurvinnslustöðvar og grenndar- gáma sem og sorp frá fyrirtækjum og stofnunum. Sorpfjöll sveitarfélaganna eru meðal umfjöllun- arefnis í greinarflokknum Út í loftið sem heldur áfram í Morgunblaðinu í dag. Samkvæmt tölum frá Sorpu fleygir hver höfuðborgarbúi 225 kílóum í sorptunnuna að meðaltali árlega. Að sögn Guð- saman og það baggað áður en það fer til urðunar. Að sögn Rögnu I. Halldórsdóttur, deildarstjóra gæða- og þjónustusviðs Sorpu, fara 13 flutninga- bílar af bögguðu sorpi, eða 300-450 tonn, daglega á urðunarstað höfuðborgarbúa í Álfsnesi. Þar er þegar búið að fylla átta urðunarreinar sem hver um sig rúmar 256 þúsund rúmmetra af bögguðu sorpi eða um tíu Hallgrímskirkjur. Áttatíu slíkar byggingar þyrfti því til að rúma sorpfjöllin sem þegar hafa myndast í Álfsnesi fyrir utan níundu urðunarreinina sem byrjað er að fylla. Sorpfjall á við 80 kirkjur  Hver einstaklingur fleygir 225 kílóum af sorpi árlega  Rúmmálið mikilvægast upp á kostnaðinn sem hlýst af sorphirðunni  Daglega fara 300-450 tonn af úrgangi á urðunarstað borgarbúa í Álfsnesi  Sorpskrímslið | 10 mundar Tryggva Ólafssonar, framkvæmdastjóra Sorpstöðvar Suðurlands, má lauslega umreikna það magn í tvo rúmmetra sem gerir rúma 615 þús- und rúmmetra á þjóðina alla. Rúmmál Hallgríms- kirkju er hins vegar 24.230 rúmmetrar samkvæmt Fasteignamati ríkisins. „Þótt sorp sé jafnan mælt í þyngd skiptir rúmmálið eiginlega meiru þar sem rúmtakið í söfnunarkerfinu, flutningnum og á urð- unarstað, ræður kostnaðinum við förgunina, út- skýrir Guðmundur og tekur fram að í reiknings- dæminu að ofan sé miðað við óþjappað sorp eins og það kemur frá heimilunum. Ruslinu úr tunnunum er hins vegar þjappað Ruslafjall Byrjað er að fylla ní- undu urðunarreinina í Álfsnesi. Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is BENEDIKT Árnason er stórt nafn í íslenskri leiklistarsögu. Hann nam leiklist við Central School of Speech and Drama og útskrifaðist þaðan árið 1954 og kom þá til starfa hjá Þjóðleikhúsinu. Hann setti þar upp fjölmörg leikrit og viðamikla söngleiki sem nutu mikilla vin- sælda. Benedikt býr nú jafnt á Ís- landi sem í Mexíkó. Kona hans er Erna Geirdal. Þau giftust 1956 en skildu eftir fá ár. Hún fluttist vest- ur um haf en Benedikt lifði og starfaði hér um áratuga skeið. Að vissu leyti er saga hans saga ís- lensks leikhúss á því tímabili sem það var rétt búið að taka stefnuna inn í atvinnumennsku og nútímann. Leikritið Nashyrningarnir eftir Ionesco, sem Benedikt setti upp og Erna Geirdal þýddi, telur Benedikt einn af hápunktum síns leiklistar- ferils. „Í því verki mætist módern- isminn, absúrdleikhúsið og hin æð- islega saga um nashyrninginn, sem er í ætt við Hitler eða einhvern af því tagi. Þetta var vendipunktur í íslensku leikhúsi. Ionesco og höf- undar á hans línu höfðu mikil áhrif á mig,“ segir hann í viðtali í blaðinu í dag. Hann segir einnig frá endur- fundum hans og Ernu Geirdal, en þau hittust aftur eftir 37 ár á flug- velli í London og búa nú saman. En æði margt hafði þá gerst í lífi þeirra beggja þessa nær fjóra ára- tugi sem þau voru aðskilin. | 26 Söngleikjameistari Íslands segir frá viðburðaríkum og minnisstæðum ferli Endurfundir á flugvelli Benedikt Árnason um leiklistina, bar- áttu við áfengi og konurnar í lífi sínu Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Leikhúsmaður Benedikt Árnason er reyndur á leiksviði sem leikvelli lífsins. Leikhúsin í landinu Láttu leikhúsið hreyfa við þér! >> 68 SUNNUDAGUR VAXTAR- SPROTAR ATVINNUSKÖPUN Í SVEITUM HOF OG DÚNSÆNGUR >> 32 20 ÁRA AFMÆLI DANSKIR DAGAR Á NÝ Á ÍSLANDI GJALDEYRISROKK >> 30

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.