Morgunblaðið - 28.10.2007, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 28.10.2007, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2007 45 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Nýkomið í einkasölu glæsilegt einbýli á einni hæð með innb. bílskúr samtals 212 fm. 4 svefn- herbergi, stofa, borðstofa, ar- inn, eldhús, sjónvarpshol, bað- herbergi ofl. Glæsileg hornlóð. Hiti í plani, góð staðsetning. Eign í sérflokki. GLITVANGUR – HF. EINBÝLI www.valholl.is www.nybyggingar.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.00. Þórarinn M. Friðgeirsson, lögg. fast. s: 899 1882 Opið hús í dag frá kl. 17-18.30 Kópalind 10 – miðhæð Valhöll kynnir í einkasölu glæsilega 4ra herb. endaíb. 125,2 fm á inngangshæð í flottu sex íbúða húsi. Sérinngangur. Vand. innrétt. Parket og flísar. Suðvestursvalir. Mikið útsýni. Örstutt í skóla og leikskóla! Áhv. ca 8 millj íb.l.sj. V. 33,9 millj. Opið hús í dag sunnudag frá kl. 17-18.30, Valtýr og Elísa taka á móti áhugasömum. Sími 588 4477 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Sérlega falleg hæð á þessum vinsæla stað í miðbæ Hatnarfjarðar. Hæðin er 100 fm, geymsla og þvottahús er 44 fm. Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, 2 stofur, 2 svefn- herbergi, baðherbergi, eldhús með borðkróki, í kjallara er sérlega rúmgóð geymsla og sérþvottahús. Sjarmerandi eign sem vert er að skoða. V. 31,5 millj. GUNNARSSUND - HF. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is • www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 ÚTHLÍÐ - BLÁSKÓGARBYGGÐ Höfum til sölu tvö góð frístundahús á samliggjandi lóðum í landi Úthlíðar. Húsin eru mjög vel staðsett og mikið útsýni og fallegur gróður. Golfvöllur og sundlaug er á svæðinu og ýmsar náttúruperlur í næsta nágrenni. Hvort hús er um 40 fm auk svefnlofts um 15 fm og geymsluhús. Í húsunum eru tvö tveggja manna herbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa og svefnloft. Stór verönd og heitur pottur. Verð er kr. 13,5 millj. á hvoru húsi. Mb l 92 54 84 600 m2 verslunar og iðnaðarhúsnæði að Miðási 7a Egilsstöðum. Vandað húsnæði á mjög góðum stað sem býður upp á marga möguleika. Allar nánari upplýsingar hjá Þorsteini Óla í síma 6603066. Til leigu ENN á ný er komið fram á Alþingi frumvarp til laga um sölu áfengis í matvörubúðum. Það hefur lengi verið mönn- um hugleikið – hér á landi og víðar – að minnka neyslu áfengis og annarra vímuefna. Vilji menn auka sölu á vöru þykir mikilvægt að hún sé á boðstólum sem víðast og eink- um þar sem margir eiga leið um. Vandfundinn mun sá varn- ingur er eigi lýtur þessu lög- máli. Stórfelld fjölgun sölustaða áfengra drykkja og tengsl við fjölsóttustu verslanir lands- manna, matvörubúðirnar, hlýt- ur því að stuðla að aukinni sölu áfengis. Því spyr ég ráðherra heil- brigðismála og alla hina: Er þetta hægt, „Matthías“? Varla þarf að minna á að auðveldara hefur löngum reynst að auka sölu vímuefna en hægja á henni. Vilhjálmur Hjálmarsson Grátt gaman Höfundur er fv. mennta- málaráðherra. Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.