Morgunblaðið - 28.10.2007, Side 65

Morgunblaðið - 28.10.2007, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 2007 65 Krossgáta Lárétt | 1 peningur, 4 bál, 7 spakur, 8 virtum, 9 sár, 11 dýrs, 13 skordýr, 14 lokka, 15 stæk, 17 nöldur, 20 op, 22 kaka, 23 við- urkennir, 24 byggja, 25 hími. Lóðrétt | 1 koma auga á, 2 skottið, 3 mögru, 4 vol- æði, 5 blunda, 6 kveð- skapur, 10 starfsvilji, 12 beita, 13 ambátt, 15 bisk- upshúfa, 16 ómerkileg manneskja, 18 end- urtekið, 19 girðing, 20 vegur, 21 skaði. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fastsetja, 8 endar, 9 illur, 10 afl, 11 Spánn, 13 laust, 15 flots, 18 hregg, 21 kýr, 22 ómaga, 23 örðug, 24 harðindin. Lóðrétt: 2 andrá, 3 tæran, 4 Egill, 5 jullu, 6 meis, 7 hrút, 12 nýt, 14 aur, 15 Frón, 16 okana, 17 skarð, 18 hrönn, 19 eyðni, 20 gegn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Markmið þín eru háleit en samt nógu skýr. Nú er rétti tíminn til að ákvarða nákvæmlega hvaða niðurstöður þú vilt – líka þótt þær séu tilfinning sem þig langar til að upplifa. (20. apríl - 20. maí)  Naut Vertu góður við sjálfan þig á þess- um erfiðu tímum. Þú getur komið í veg fyrir veikindi með því að hugsa vel um þig. Í kvöld leysirðu vandamál í ró og næði. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Ríkidæmið sem þú sækist eftir virðist svo nærri en samt svo fjarri. Ef þú reynir of mikið, mun það sleppa frá þér. Ekki reyna, bara vinna og fylgjast vel með. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ástin og mótsagnir hennar leika aðalhlutverkin. Þegar spurningarnar eru fleiri en svörin ertu á réttum stað – enn forvitinn og sambönd þarfnast þess. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Hlutirnir fara eins og þú óskaðir þér. Kannski finnst þér þú ekkert hepp- inn, en þú neyðist til að breytast og bæta þig til að koma til móts við ýmsar skyldur. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú skapar listaverk sem glæðist lífi. Vonir þínar aukast og þú bætir sjálfan þig smám saman þar til óskir þínar um sjálfan þig hafa ræst. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Draumar eru kraftmiklir, en þeir sem skilja ekki takmarkanir raunveru- leikans munu vinna tvöfalt verk. Vertu bjartsýnn leiðtogi og hafðu gagnrýnanda með í för. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú hefur verið þekktur fyrir að örvænta ef þér finnst ekki hlutirnir ganga sem skyldi. Nú skaltu sigrast á þeim hugmyndum og fagna sigrinum inni- lega. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Forvitni hefur lækningamátt. Þú læknar deyfðina með því að kafa ofan í ný tilfallandi svið. Það er jafngóð aðferð eins og hver önnur til að ákvarða hvað skal læra næst. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú nennir ekki lengur að þræða hina venjulegu lífsleið. Hver getur líka sagt þér á hverju þú hefur áhuga, þegar öllu er á botninn hvolft? (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú elskar öryggi jafn mikið og næsti maður. Hver vill ekki vita hvaðan næsta máltíð eða koss kemur? En þú ert nógu djarfur til að fórna því öllu fyrir bestu hugmynd dagsins. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Fólki finnst þú sjálfum þér nægur, kannski vegna þess að það eru svo marg- ar hliðar á þér. Ekki hika samt við að biðja um hjálp ef þú þarfnast hennar. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 d5 2. Rf3 c6 3. c4 dxc4 4. e3 Be6 5. Rc3 Rf6 6. Rg5 Dc8 7. a4 a5 8. e4 h6 9. Rxe6 Dxe6 10. e5 Rbd7 11. Be2 Rd5 12. O-O R7b6 13. Bg4 Dg6 14. e6 Rf6 15. Bh3 Dd3 16. De1 O-O-O Staðan kom upp í landskeppni á milli Rússlands og Kína sem fram fór í Niz- hniy í Novgorod í Rússlandi fyrir skömmu. Sá rússneski stórmeistari sem stóð sig best í keppninni, Evgeny Alekseev (2689) hafði hér hvítt gegn Pengxiang Zhang (2649). 17. De5! og svartur kaus að leggja niður vopnin þar sem hvítur hótar of mörgu einu, þ.e. Bc1-f4, exf7+ og De5-xa5. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik Upplýsandi dobl. Norður ♠G ♥ÁKD102 ♦ÁK1076 ♣D10 Vestur Austur ♠9762 ♠Á1043 ♥G854 ♥763 ♦83 ♦942 ♣K85 ♣976 Suður ♠KD85 ♥9 ♦DG5 ♣ÁG432 Suður spilar 6G. Slemmuspilin reyndust Bandaríkja- mönnum dýr í úrslitaleik HM. Hér spilaði Garner 6♦ í norður og fékk út lauf. Hann varð að svína og fór þar með einn niður í hvelli. Á hinu borðinu varð Helgemo sagn- hafi í 6G í suður. Rosenberg kom út með spaða og Zia tók með ás. Ef austur spilar spaða áfram, þá lendir vestur í vandræðum með afköst þegar sagnhafi tekur slagina á tígul og spaða. Vestur mun neyðast til að henda hjarta eða fara niður á blankan laufkóng. Ekki reyndi á sagnhafa í þeirri stöðu, því spilaði Zia laufi og rauf þar með samganginn fyrir þvingunina. Helgemo vann hins vegar slemmuna með því að drepa á laufás og svína hjartatíunni fyrir tólfta slagnum. Heppinn? Kannski, en þess ber að geta að Rosenberg hafði doblað fyr- irstöðusögn suðurs í laufi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Endurútgáfa bókarinnar Tíu litlir negrastrákar meðmyndum eftir Mugg hefur verið mikið til umræðu. Eft- ir hvern er textinn? 2 Breytingar á Háskóla Íslands leiða til þess að ellefudeildum verður steypt saman í nokkur fræðasvið. Hversu mörg? 3 Ugla sást í Stykkishólmi. Hvers konar ugla? 4 Skógareldarnir í Kaliforníu ógnuðu um tíma útibúiÖssurar hf. í Orange County. Hver er framkvæmda- stjóri þar? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Þjóðminjasafnið fær fjölda muna í næsta mánuði frá Svíþjóð sem hafa verið þar í geymslu í 120 ár. Hver er þjóðminjavörður? Svar: Margrét Hallgrímsdóttir. 2. Kvörtunum um galla í ný- byggingum rignir inn til Hús- eigendafélagsins. Hver er talsmaður Húseigendafé- lagsins? Svar: Sigurður Helgi Guðmundsson. 3. Ingi- björg Þorbergs söngkona og tónskáld hélt afmælisveislu í fyrra- kvöld. Hversu gömul varð hún? Svar: Áttræð. 4. Hvaða bók trónir efst á bóksölulistum? Svar: Biblían. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, hélt upp á tuttugu ára afmæli sitt nýlega. Um eitt hundrað manns komu í afmælið, sem var haldið í húsnæði nýrrar Ráðgjafarþjónustu Krabba- meinsfélagsins. Ávörp voru flutt og tónlist í tilefni dagsins. Á myndinni eru Guðrún Agnarsdóttir forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, Steinunn Friðriksdóttir, formaður Styrks, og Guðlaug B. Guðjónsdóttir, fram- kvæmdastjóri Krabbameinsfélags Reykja- víkur. Morgunblaðið/Ómar Fagnað með Styrk STJÓRN SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu – fagnar yf- irlýsingu viðskiptaráðherra um niðurfellingu vörugjalda og stimpilgjalda á fyrri hluta yfirstandandi kjörtímabils. Stjórn SVÞ minnir á að það hefur verið baráttumál samtak- anna alla tíð að þessi gjöld verði aflögð enda vaxandi sam- hljómur í þjóðfélaginu um að þetta sé óeðlileg gjaldtaka og ekki í takt við tíðarandann, segir í ályktuninni. SVÞ hafa ítrekað gert vörugjöldin að sérstöku áherslumáli í málflutningi sínum og nú nýlega fundað með viðskiptaráð- herra, m.a. um þessi gjöld. Samtökin leggja áherslu á að nið- urfellingu gjaldanna verði hraðað svo sem verða má og þann- ig stuðlað að lækkun vöruverðs í landinu jafnframt því sem rekstrarumhverfi verslunar er fært til svipaðs horfs og gerist í samkeppnislöndum okkar. Fagna yfirlýsingu um niðurfellingu vöru- og stimpilgjalda ALÞJÓÐAMÁLASTOFNUN Háskóla Íslands stendur fyrir opnum fyrirlestri á þriðjudag, 30. október, kl. 12-13 í Nor- ræna húsinu. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Marc Lanteigne frá St. Andrew’s háskóla í Skotlandi held- ur fyrirlestur um efnahagslegan uppgang Kína og afnám við- skiptahafta. Sjá nánar á http://www.hi.is/ams. Álitamál um viðskipti í Kína

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.