Morgunblaðið - 02.11.2007, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2007 43
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Antík á Selfossi - Maddömurnar
Mikið af fallegum munum í búðinni
okkar á Kirkjuvegi 8. Munið heima-
síðuna; www.maddomurnar.com.
Opið mið.-fös. kl. 13-18
og lau. kl.11-14.
Fatnaður
Vetur í Skarthúsinu
Alpahúfur kr. 990, sjöl kr. 1.690,
flísfóðrarðir vettlingar kr. 1.490,
uppháir ullarhanskar kr. 1.990,
leggings kr. 990.
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466.
Heilsa
Lr- henning kúrinn
Ég léttist um 20 kg á aðeins 16
vikum. Þú kemst í jafnvægi, sefur
betur, færð aukna orku og grennist í
leiðinni.
www.dietkur.is - Dóra 869-2024.
Lífsorka. Frábærir bakstrar úr
náttúrulegum efnum. Gigtarfélag
Íslands, Betra lí, Kringlunni. Um-
boðsm. Hellu, Sólveig, s. 863 7273.
www.lifsorka.com
Fáðu nýja orku, nýtt útlit og
sálarró. Leiðsögn, trúnaður, öryggi.
Farðu á www.SuperHerbalife.com og
fylltu út Lífsstílsskýrslu. Sími 894-
6009. Netfang:
info@superherbalife.com
WWW.SUPERHERBALIFE.COM
Húsgögn
Stórglæsilegur sófi til sölu
Flottur í stofu og líka sem svefnsófi.
Lengd 2 metrar. Breidd 110 cm þegar
búið er að leggja niður bakið.
Nánast ekkert notaður, er eins og nýr.
Ótrúlegt verð, aðeins 30.000 kr.
Fullt verð er 67.000 kr.
Upplýsingar í síma 698-2598.
Snyrtikommóða og
saumavélaskápur
Til sölu snyrtikommóða úr tekki.
Á sama stað til sölu saumavéla-
skápur frá Pfaff. Upplýsingar í síma
553 6691 eða 863 6691.
Sérhannaður skenkur
úr Palesander-viði, til sölu. Verð
kr. 50 þús. Uppl. í síma 893 1551.
Húsnæði í boði
Studio
35 fermetra við Lokastíg , laust, kr.
90.000. Þráðlaust Internet og 7
erlendar sjónvarpsstöðvar, 3 mánuðir
fyrirfram.
Sími 861 4142 kl. 10.oo til 16.oo.
Íbúð í Hveragerði
Til leigu er íbúð í nýju húsi. Íbúðin er
með einu svefnheergi, þvottahúsi,
stóru baði, borðstofu, stofu, eldhúsi,
og góðri geymslu. Íbúðin sem hefur
sérinngang er á 2. hæð, og er með 6
fm svölum. Uppl. í gsm 891 7565
Atvinnuhúsnæði á Akranesi
Til leigu er 190 fermetra húsnæði á
jarðhæð. Þá er í húsnæðinu um 60
fermetra skrifstofu og starfsmanna-
rými á 2. hæð. Stórar innkeyrsludyr,
og lóð. Uppl. í gsm 891 7565 og
893 4800.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Húsasmíðameistari
Getum tekið ný verkefni núna vegna
tímabreytinga á verkum. Uppl. í síma
663 5555 eða senda inn nafn,
símanúmer og uppl. um verk á
gpals@internet.is
Getum bætt við okkur vinnu.
Tek að mér minni viðhaldsverk og ný-
smíði ásamt innréttinga-uppsetning-
um, fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Upplýsingar veitir Rafn í s. 863-1929.
r.gislason@simnet.is
Námskeið
PMC Silfurleir
Smíðið ykkur módelskargripi úr silfri.
Grunnnám helgina 3.-4. nóv.
Ath. Stéttarfélög niðurgreiða námið!
Uppl. í síma 695 0495 og á
www.listnam.is
Til sölu
STIGA borðtennisborð
Verð frá 24.900 m. vsk.
www.pingpong.is.
Pingpong.is
Suðurlandsbraut 10, 2H
108 Reykjavík,
sími 568 3920, 897 1715.
Mackie mixer og hátalarar
Sel 2 Mackie SRM450 monitorbox
saman á 160 þús., Mackie DFX-12
mixer 30 þús. Töskur fylgja, 1 stand-
ur, manualar og kassi fyrir mixerinn.
Lítið notað. s. 6619185.
Óska eftir
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa stóra fyrstikistu,
veltipönnu fyrir mötuneyti og litla
fasvél sem fyrst. S. 893 6787.
Ýmislegt
Vandaðir og hlýir dömukuldaskór
úr leðri fóðraðir með lambsgæru og
ull. Litir: Svart og mocca.
Str: 36 - 42. Verð: 9.800 og 11.800.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið
Kjóll, 93%viscose + 3%elastine
St. S – XXL, verð kr. 7.990,-
Bólero jakki, 92%viscose + 8%elas-
tine. St. S – XXL, Verð kr 5.850,-
S. 588 8050.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið
Bolir upp í háls, m/stuttum ermum,
92% viscose + 8% elastine.
Litir, svart, rautt, hvítt,
St. S – XXL, verð kr. 4.800.
S. 588 8050.
SKÓLABAKPOKAR
Hello Kitty og Dora Explorer bakpok-
ar. Verð kr. 2.990. Derhúfur o.m.fl.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Mjög vel fylltur og flottur í ABC
skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr.
1.250,-
Flott snið í BCD skálum á kr. 2.350,-
buxur í stíl á kr. 1.250,-
Mjúkur, samt haldgóður og fer
vel í CDEF skálum á kr. 2.350,- buxur
í stíl á kr. 1.250,-”
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Blómaskór. Margir litir.
Barnastærðir kr. 500, fullorðins-
stærðir kr. 990. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Arcopédico
Nýkomnir fallegir, vandaðir og
þægilegir herra- og kvengötuskór.
St. 42 - 50. Ný sending af leður-
inniskóm með lausum innleggjum.
St. 36-42.
Minnum á breyttan opnunartíma
þriðjudag til föstudags 13-18.
Ásta skósali,
Súðarvogi 7,
Sími 553 6060.
Bátar
Til sölu Sómi 860 , dekkaður,
árg. 1987.
Bátur í góðu standi, í 0. kerfi. Tæki:
radar, talstöð, dýptarmælir, gps,
sjálfstýring og fl. Ath. ýmis skipti:
bíl, bát, bústað, lóð og fleira.
Verð 4.800.000 kr. Sími 864 7622.
Bílar
Toyota Land Cruser 100 VX disel,
nýskráður 10/99, ekinn 125.þ. Km,
leður,Krókur tems.
Upplýsingar í síma 894 3906
TIL SÖLU SKODA OCTAVIA 2.0
beinsk., árg.'05, ek. 40 þús. km.
Filmur, dráttarkr., 20" krómfelgur.
Verð: 1890 þús. Uppl. í síma 892
5323.
RÝMINGARSALA. Grand Chero-
kee árg. '02, Jeep Grand Chero-
kee Laredo '02, 4.0 l. Ek. 85 þ. míl.
Sjálfskiptur, upph. 5 cm, 32"
dekk, sóllúga, dráttarbeisli,
smurbók. Í toppstandi. Verð
aðeins 1550 þ. S. 691 8297.
M. Benz ML430 10/1998
ekinn 83 þús. mílur, sjálfskiptur, Abs,
ný vetrardekk, topplúga, skíðabogar,
leður-áklæði, vel búinn jeppi, ásett
verð 2.6 millj. Tilboð 1.950 millj.
Góð kjör í boði.
Uppýsingar í síma 892 6113.
GLÆSILEGUR JEEP GRAND
CHEROKEE HEMI ' 05
Glæsilegur Jeep Grand Cherokee
Limited Hemi 6/2005, fjórhjólad. með
leðursætum, sjónvarpi og navigator.
Slagrými 5700 cc. Verð 3.100.000 kr.
Uppl. í síma 696 5700.
Dakota 97, ekinn 91 þús. mílur, tveir
dekkjagangar, í toppstandi, engin
skipti. Upplýsingar í síma eftir kl. 18:
893 6737.
Cadilac Sedan Deville árg. '83
Brúnn, vélarlaus Cadilac Sedan
Deville 83, 2ja dyra. Sjálfskipting
getur fylgt. Tilboð óskast. Jói;
kristjan48@best.is eða s. 694 4772.
Hjólbarðar
Nýleg ónegld snjódekk á
stálfelgum, stærð 195/65-15 til sölu.
Eru undan Subaru. Seljast á 25.000.-
Upplýsingar í síma 840 6643.
Ökukennsla
Elías Sólmundarson -
ÖKUKENNSLA 692 9179.
Kenni alla daga á Chevrolet Lasetti.
Lærðu á góðan bíl hjá ökukennara
með víðtæka reyslu af kennslu hópa
og einstaklinga.
Mótorhjól
X MOTOS SUPER PIT
Mótorcrosshjól 250cc,5 gíra dirt bike
hæð sætis 90 cm, hæð undir pönnu
32 cm,upside down temparar stillan-
legir.
Mótor og sport ehf
Stórhöfða 17
110 Rvk S 5671040/8455999
www.motorogsport.is
Til sölu Mitsubishi Galant ES 2,4 L.
Árg. ‘03, ek. 54 þús. Sjálfsk. m/venju-
legum aukabúnaði. Ás. verð kr. 1.690
þús. Tilb. 1.400 þús, yfirtaka á láni,
afb. 26.500. Sími 866 3456.
Smáauglýsingar • augl@mbl.is