Morgunblaðið - 16.11.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.11.2007, Blaðsíða 56
FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 320. DAGUR ÁRSINS 2007 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Nýjar upplýsingar leiddu til húsleitar  Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir að upplýsingar frá ein- staklingum og fyrirtækjum á síðustu dögum hafi gert það að verkum að nauðsynlegt hafi verið að gera hús- leit hjá verslanakeðjunum Högum og Kaupási. » Forsíða, 4 Nýtt orkufyrirtæki?  Bæjarstjóri Hafnarfjarðar segir að því verði „haldið opnu“ að þrjú sveitarfélög á Reykjanesi stofni nýtt orkufyrirtæki í samkeppni við Hita- veitu Suðurnesja. » 6 Íslenskuverðlaun afhent  Vigdís Finnbogadóttir, fyrrver- andi forseti Íslands, afhendir í dag reykvískum skólabörnum íslensku- verðlaun sem menntaráð Reykjavík- ur hyggst veita árlega á Degi ís- lenskrar tungu. » Miðopna Varasamur tími  Pétur H. Blöndal alþingismaður segir að framundan kunni að vera varasamur tími fyrir fólk, sem hyggst kaupa sína fyrstu íbúð, vegna hárra vaxta, hás húsnæðisverðs og hugsanlegrar verðlækkunar. » 8 SKOÐANIR» Staksteinar: Hvert er ferðinni heitið? Forystugrein: „Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?“ Viðhorf: Skot í tilefni dagsins Ljósvaki: Ættland með uppvaskinu UMRÆÐAN» Máltaka barna og áherslur … Hagrætt frá (sjónar)horni 108 Hver er Arthur Laffer? Tónleikar til styrktar … einhverfra Ráðherra snýr sér að kappakstri Sparneytni slær öll met Draumabíllinn ekki ítalskur ofurbíll Spurt og svarað BÍLAR » 3 2  342 3 32  2 32 23 443 5  "6#$ , #) " 7  % ##21# , # 32 32 3442 3 32 234 32 4 234 44324 + 8/ $    3  3 3 32 2 3 32  4434 9:;;<=> $?@=;>A7$BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA$8#8=EA< A:=$8#8=EA< $FA$8#8=EA< $0>$$A1#G=<A8> H<B<A$8?#H@A $9= @0=< 7@A7>$0)$>?<;< Heitast 10°C | Kaldast 5°C  S 10-15 m/s í fyrstu austanlands, annars mun hægari vestlæg átt. Rigning eða súld. Kólnar síðdegis. » 10 Snorri Sturluson gagnrýnandi átti góða stund með múm á tónleikum í New York innan um 1500 manns. » 50 TÓNLIST» Kvöldstund með múm KVIKMYNDIR» Ragnar Bragason týndi tveimur Eddum. » 46 Frelsarinn er eins orðs leiksýning und- ir áhrifum frá manga-sögum með dansi, bardögum og fimleikum. » 46 LEIKLIST» Blóðugt leik- verk KVIKMYNDIR» Litli spörfuglinn Edith Piaf í bíó. » 55 ÍSLENSKUR AÐALL» Jónas Hallgrímsson fílar Megas. » 47 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Samkeppniseftirlitið gerir … 2. Sambýliskonan lenti í 3. gráðu … 3. Bifreið gjöreyðilagðist er hún … 4. Maður lést í Kanada … HILDUR Berglind Jóhannsdóttir, 8 ára Reykjavíkursnót, gerði sér lítið fyrir og lagði Geir H. Haarde forsætisráðherra að velli í upphitunarskák fyrir Heimsmeist- aramót barna og unglinga í skák í gær. Mótið hefst í Tyrklandi næstkomandi laugardag, en níu íslenskir krakkar taka þátt. Eftir einvígið var Geir nokkuð hissa og sagðist hafa talið sig í sterkri stöðu allt þar til yfir lauk. Hildur kvaðst ekki líta á Geir öðruvísi en aðra andstæðinga: „Það er alveg sama við hvern ég tefli, ég ætla alltaf að vinna. Hann féll nú bara í smá gildru, hann hefði nú eiginlega átt að sjá þetta fyrir.“ Um viðureignina orti Kristján Hreinsson, stjórnarmaður í Taflfélaginu, um hæl: Lítil snót á beina braut/ barst í tafli villtu /er Geir á móti Hildi hlaut/ hræðilega byltu. Átta ára stúlka reyndist ofjarl forsætisráðherra Morgunblaðið/Frikki Hituðu upp fyrir HM STEFÁN Eiríks- son lögreglustjóri LRH telur ekki vanþörf á að efna til umræðu um þá fjölmörgu öku- menn sem teknir eru undir áhrif- um vímuefna á hverjum sólar- hring. Þótt marg- ir ökumenn hafi verið stöðvaðir und- anfarið sé vandamálið viðvarandi og sífellt verið að reyna að koma í veg fyrir það. Í vikunni lá við stórslysi er ökumaður undir áhrifum ók á bens- ínstöð. | 4 Ökumenn á vímuefnum Stefán Eiríksson Í TILEFNI af degi íslenskrar tungu lýsa fjórar kynslóðir Íslend- inga veðri gær- dagsins, hver með sínu tungu- taki. Hvort til- tækið afhjúpar breytingar á mál- fari, eða tjáning- armáta verða les- endur auðvitað að dæma um sjálfir, en sá elsti, Vilborg Dagbjartsdóttir, talar um raka í lofti, sá næstelsti lýs- ir velþóknun á súld, það ýrir úr lofti hjá þeim næstyngsta en yngsta kyn- slóðin stendur úti í smá úða. | 20 Smá úði eða ýrir úr lofti? Vilborg Dagbjartsdóttir ♦♦♦ METÞÁTTTAKA var í maraþonhlaupum Íslendinga er- lendis í ár, en um 270 íslenskir hlauparar hafa tekið þátt í erlendum maraþonum á þessu ári. Þetta er mikill fjöldi ef borið er saman við þátttöku Ís- lendinga í hlaupum hérlendis. Í Reykjavíkurmaraþoninu voru 180 íslenskir þátttakendur (útlendingar voru 382), 32 Íslendingar hlupu Mývatnsmaraþon og um 90 hlupu Laugavegsmaraþonið. Til samanburðar mætti taka Berlínarmaraþonið, en þar tóku 88 Íslendingar þátt, 67 Íslendingar hlupu mara- þon í Kaupmannahöfn og 41 í New York. Þessar upplýsingar má finna á vefsíðunni hlaup.is. Sumir hlauparanna tóku þátt í fleiri en einu hlaupi. Þá er auðvitað hugsanlegt að íslenskir langhlauparar hafi keppt í maraþoni á erlendri grundu án þess að upplýs- ingar um það hafi borist hlaup.is. Breyttur lífsstíll Íslendinga Eitt af því sem heillar við erlend maraþon er að þar eru áhorfendur fleiri og hlaupin því ekki eins einmanaleg og stundum vill verða í íslenskum hlaupum. Torfi H. Leifsson umsjónarmaður vefsíðunnar hlaup.is segir breyttan lífsstíl einnig geta haft sitt að segja. Nú telji fólk sig þurfa að gera eitthvað annað í utanlands- ferðum en að liggja í sólbaði eða versla. Hann bendir jafnframt á að áhugi á hlaupum hafi aukist gríðarlega svo það útskýri einnig þessa miklu aukningu. Skipulagning ferða eins og á vefsíðunni hlaupaferdir.is geri það einnig mun auðveldara að komast inn í erlendu hlaupin en áður, en þar er þegar farið að skrá keppendur fyrir New York maraþonið í nóvember 2008. „Það að hlaupa í svona stórum hlaupum með fullt af fólki á hliðarlínunni er svo einstök upplifun. Það er svo miklu auðveldara að klára hlaupið, svo ánægja og árang- ur verða miklu meiri,“ segir Torfi. Hann segir marga nýja hlaupara kjósa að byrja í erlendum maraþonhlaup- um því það sé svo miklu auðveldara andlega. Áhorfendaskari gerir langhlaupin bærilegri Metþátttaka Íslendinga í maraþonhlaupum erlendis AP Áfram! Hvatning 2 milljóna áhorfenda gerir New York maraþonið bærilegra. Það dugar þó ekki alltaf til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.