Morgunblaðið - 16.11.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.11.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 51 Stærsta kvikmyndahús landsins Brúðkaupsbilun kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára Herra Woodcock kl. 6 - 10:30 Elísabet kl. 8 B.i. 14 ára Loforð úr austri kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Syndir Feðranna kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára Veðramót kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára www.haskolabio.is Miðasala á www.laugarasbio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 4 Með ísl. tali eeee - R. H. – FBL eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Hættulega fyndin grínmynd! Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ Sýnd kl. 4 og 6 Með ísl. tali Með íslensku taliVe rð aðeins 600 kr. Hlaut Edduverðlaunin sem besta heimildarmynd ársins eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ STÓRSKEMMTILEG RÓMANTÍSK GAMANMYND MEÐ JASON BIGGS ÚR AMERICAN PIE MYNDUNUM OG ISLA FISHER ÚR WEDDING CRASHERS Sími 530 1919 Ver ð aðeins 600 kr. Sýnd kl. 4, 7 og 10 B.i. 16 ára HERRA WOODCOCK LOFORÐ ÚR AUSTRI RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í MYND SEM VERÐUR ÁN EFA Í SAMA FLOKKI OG GODFATHER OG GOODFELLAS ÞEGAR FRAM LÍÐA STUNDIR. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMANNI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? eeee ,,Virkilega vönduð glæpa- mynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „SPRENGJUHÖLLIN og Motion Boys eru náttúrlega svakalega vin- sælar um þessar mundir,“ segir Elís Pétursson, bassaleikari Jeff Who? þegar hann er spurður að því hvers vegna fólk ætti að skella sér á tón- leika hljómsveitanna þriggja á NASA í kvöld. „Það er ekkert oft sem svona hljómsveitir koma saman að spila. Oftast er einhver þrepa- skipting; lítið, minna og stærra band, en þarna eru þrjár stórar sveitir saman. Upphaflega ætluðum við að hafa þetta á Organ, en við sáum fljótlega að við myndum sprengja staðinn utan af okkur.“ Elís segir hljómsveitirnar þrjár vera miklar vinasveitir og að sumir meðlimir þeirra tengist fjöl- skylduböndum, aðrir hafi verið sam- an í bekk í grunn- eða menntaskóla og enn aðrir hafi verið vinir frá barn- æsku. Því hafi það legið í augum uppi að halda þessa tónleika. „Svo var líka einhver í Sprengju- höllinni sem henti því fram að ís- lensku poppi ætti að koma í okkar hendur þannig að popphugtakið fengi aftur eitthvert vægi – annað en sveitaballapoppið. Poppið hefur ekki fengið uppreisn æru, nema í þessu sveitaballapoppi. Okkur finnst við hafa það til brunns að bera að vera metnaðarfyllri en það í poppinu,“ segir Elís og bætir því við að þeir fé- lagar muni eflaust „flippa“ eitthvað á tónleikunum í kvöld - gestum til ánægju. Í tilefni af tónleikunum hittust meðlimir sveitanna í ónefndu hest- húsi á höfuðborgarsvæðinu í fyrra- kvöld og fóru yfir stöðuna. Svo heppilega vildi til að ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum og náði hann þessari mynd af þeim fé- lögum. Elís segist nýbúinn að ná hestalyktinni úr fötunum. „Það tókst með svitalyktareyði og smárakspíra – það er allt sem þarf.“ Poppið fær uppreisn æru Sprengjuhöllin, Motion Boys og Jeff Who? með tónleika á NASA í kvöld Morgunblaðið/Golli Hvar er Valli? Ef grannt er skoðað má finna tvö íslensk húsdýr á myndinni, en þau voru fengin sem staðgenglar Sprengjuhallarmannanna Atla Bollasonar og Sigurðar Tómasar Guðmundssonar, sem áttu ekki heimangengt. Tónleikarnir hefjast kl. 23 og miðaverð er 1.500 kr. Miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Skíf- unnar og BT á landsbyggðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.