Morgunblaðið - 16.11.2007, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2007 51
Stærsta kvikmyndahús landsins
Brúðkaupsbilun kl. 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára
Herra Woodcock kl. 6 - 10:30
Elísabet kl. 8 B.i. 14 ára
Loforð úr austri kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára
Syndir Feðranna kl. 6 - 10:20 B.i. 12 ára
Veðramót kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára
www.haskolabio.is
Miðasala á www.laugarasbio.is
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
Sýnd með
íslensku tali
Sýnd kl. 4 Með ísl. tali
eeee
- R. H. – FBL
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
eeee
- T.S.K., 24 STUNDIR
eeee
- L.I.B., TOPP5.IS
FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG
Sýnd kl. 6, 8 og 10
-bara lúxus
Sími 553 2075
Hættulega fyndin
grínmynd!
Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock
ENGIN MISKUN
Hættulega fyndin grínmynd!
Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
Sýnd kl. 8 og 10:10 B.i. 16 ára
HÖRKU HASARMYND MEÐ TVEIMUR
HEITUSTU TÖFFURUNUM Í DAG
BÚÐU ÞIG UNDIR STRÍÐ
Sýnd kl. 4 og 6 Með ísl. tali
Með íslensku taliVe
rð aðeins
600 kr.
Hlaut Edduverðlaunin
sem besta heimildarmynd
ársins eeee
- B.B., PANAMA.IS
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
STÓRSKEMMTILEG RÓMANTÍSK
GAMANMYND
MEÐ JASON BIGGS ÚR
AMERICAN PIE MYNDUNUM
OG ISLA FISHER ÚR
WEDDING CRASHERS
Sími 530 1919
Ver
ð aðeins
600 kr.
Sýnd kl. 4, 7 og 10 B.i. 16 ára
HERRA WOODCOCK
LOFORÐ ÚR AUSTRI
RIDLEY SCOTT LEIKSTÝRIR RUSSELL CROWE OG DENZEL WASHINGTON Í
MYND SEM VERÐUR ÁN EFA Í SAMA FLOKKI OG GODFATHER OG GOODFELLAS
ÞEGAR FRAM LÍÐA STUNDIR. A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM.
HVERNIG TÓKST EINUM
BLÖKKUMANNI AÐ
VERÐA VALDAMEIRI EN
ÍTALSKA MAFÍAN?
eeee
,,Virkilega vönduð glæpa-
mynd í anda þeirra sígildu.”
- LIB, TOPP5.IS
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„SPRENGJUHÖLLIN og Motion
Boys eru náttúrlega svakalega vin-
sælar um þessar mundir,“ segir Elís
Pétursson, bassaleikari Jeff Who?
þegar hann er spurður að því hvers
vegna fólk ætti að skella sér á tón-
leika hljómsveitanna þriggja á
NASA í kvöld. „Það er ekkert oft
sem svona hljómsveitir koma saman
að spila. Oftast er einhver þrepa-
skipting; lítið, minna og stærra
band, en þarna eru þrjár stórar
sveitir saman. Upphaflega ætluðum
við að hafa þetta á Organ, en við
sáum fljótlega að við myndum
sprengja staðinn utan af okkur.“
Elís segir hljómsveitirnar þrjár
vera miklar vinasveitir og að sumir
meðlimir þeirra tengist fjöl-
skylduböndum, aðrir hafi verið sam-
an í bekk í grunn- eða menntaskóla
og enn aðrir hafi verið vinir frá barn-
æsku. Því hafi það legið í augum
uppi að halda þessa tónleika.
„Svo var líka einhver í Sprengju-
höllinni sem henti því fram að ís-
lensku poppi ætti að koma í okkar
hendur þannig að popphugtakið
fengi aftur eitthvert vægi – annað en
sveitaballapoppið. Poppið hefur ekki
fengið uppreisn æru, nema í þessu
sveitaballapoppi. Okkur finnst við
hafa það til brunns að bera að vera
metnaðarfyllri en það í poppinu,“
segir Elís og bætir því við að þeir fé-
lagar muni eflaust „flippa“ eitthvað
á tónleikunum í kvöld - gestum til
ánægju.
Í tilefni af tónleikunum hittust
meðlimir sveitanna í ónefndu hest-
húsi á höfuðborgarsvæðinu í fyrra-
kvöld og fóru yfir stöðuna. Svo
heppilega vildi til að ljósmyndari
Morgunblaðsins var á staðnum og
náði hann þessari mynd af þeim fé-
lögum. Elís segist nýbúinn að ná
hestalyktinni úr fötunum. „Það tókst
með svitalyktareyði og smárakspíra
– það er allt sem þarf.“
Poppið fær uppreisn æru
Sprengjuhöllin, Motion Boys og Jeff
Who? með tónleika á NASA í kvöld
Morgunblaðið/Golli
Hvar er Valli? Ef grannt er skoðað má finna tvö íslensk húsdýr á myndinni, en þau voru fengin sem staðgenglar
Sprengjuhallarmannanna Atla Bollasonar og Sigurðar Tómasar Guðmundssonar, sem áttu ekki heimangengt.
Tónleikarnir hefjast kl. 23 og
miðaverð er 1.500 kr. Miðasala fer
fram á midi.is og í verslunum Skíf-
unnar og BT á landsbyggðinni.