Morgunblaðið - 17.12.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.12.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 2007 39 Krossgáta Lárétt | 1 vafasöm, 4 urt- an, 7 kvabbs, 8 glataði, 9 spil, 11 lesa, 13 elska, 14 sveðja, 15 rámi, 17 geð, 20 ílát, 22 meðulin, 23 sagt ósatt, 24 þvaðra, 25 víður. Lóðrétt | 1 með hornum, 2 örin, 3 tarfur, 4 hníf, 5 kvölin, 6 hafna, 10 dollu, 12 flýtir, 13 muldur, 15 þekur, 16 svefnhöfga, 18 afkvæmum, 19 vel liðinn, 20 sprota, 21 hestur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gremjuleg, 8 fætur, 9 aldin, 10 jóð, 11 skata, 13 sárið, 15 svaðs, 18 hrönn, 21 ull, 22 gjall, 23 aldur, 24 gamansama. Lóðrétt: 2 rotna, 3 merja, 4 unaðs, 5 endur, 6 ofns, 7 anið, 12 tíð, 14 áar, 15 segg, 16 afana, 17 sulla, 18 hlass, 19 önd- um, 20 nóra. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú vilt fá meira fyrir verkið sem þú innir af hendi. Það er erfitt að biðja um upphæðina sem þú hefur í huga. Skemmtu þér í kvöld, þú átt það skilið. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ræður tíma þínum og framlagi til hlutanna – og ert því þinnar eigin gæfu smiður. Það er fráært að vera við stjórn. Kenndu öðrum það sem þú kemst að. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Sú manneskja sem dregur fram í þér hvatvísina og lífsgleðina er sannur vinur. Leyfðu upplifun dagsins að snerta þig í stað þess að vera hissa eða pirraður. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Gríptu tækifærið sem gefst núna fyrir hádegi – seinna skilurðu hvað þú getur gert við það. Í kvöld sýn- ir erfiður ástvinur miklar framfarir í samskiptum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það er skrýtið fyrirbæri að störf- um í lífi þínu. Hagsæld og húmor tengj- ast því. Í hvert skipti sem þú hlærð græðirðu peninga óbeint. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Sá sem hlustar á hugrenningar þínar er gimsteinn – sannur vinur. Ekki taka honum sem gefnum. Íhugaðu að halda honum allt þitt líf. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú gætir verið vænisjúkur vegna einhvers sem þú sagðir í trúnaði. Hvað gerist ef leyndarmálið lekur? Hugsaðu málið og slepptu því síðan svo það öðlist ekki eigið líf. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það er gott og blessað fylgja reglunum til hins ýtrasta. En það er persónuleikinn skiptir öllu. Útgeisl- unin hefur meiri áhrif en allar þínar gjörðir. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú hefur mjög mikil úthald. Það þýðir samt ekki að þú eigir að gefa þig því á vald. Í kvöld mun vanvirkni þín gera heiminn að betri stað. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þínir nánustu elska hversu hógvær þú ert. Haltu áfram á þeirri braut – ekki af því að öllum líkar við þig heldur vegna þess að frelsi er fólgið í hógværðinni. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú færð nákvæmar skipanir. Þú ert kannski ekki sammála þeim. Íhugaðu áður en þú hefst handa að af- tengja þig og líta á þetta sem leik. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Tilgangurinn helgar meðalið. Hvernig þú nálgast vinnuna mun það hafa áhrif á kaupið þitt á órökrænan hátt. Peningar eru tilfinningaleg vara þessa dagana. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Bg5 h6 8. Bh4 c5 9. Bb5+ Bd7 10. Bxd7+ Dxd7 11. De2 cxd4 12. O–O–O Bc5 13. De5 Be7 14. Rxd4 Da4 15. Dc7 Hd8 Staðan kom upp í heimsbikarkeppn- inni sem er nýlokið í Khanty-Mansiysk í Rússlandi. Pólski stórmeistarinn Bartlomiej Macieja (2606) hafði hvítt gegn tékkneskum kollega sínum Vikt- or Laznicka (2610). 16. Rf5! Hd7 17. Dc8+ Hd8 18. Rxg7+ og svartur gafst upp enda staða hans að hruni komin. Svartur varð að leika 15…Da6 í stað 15…Hd8??. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Vonlausar svíningar. Norður ♠7643 ♥KD85 ♦63 ♣ÁDG Vestur Austur ♠KG5 ♠109 ♥G ♥3 ♦KG10872 ♦954 ♣K108 ♣9765432 Suður ♠ÁD82 ♥Á1097642 ♦ÁD ♣-- Suður spilar 6♥. Vestur gefur og vekur á 1♦, norður doblar og suður stekkur beint í 6♥. Hvernig á að spila slemmuna með ♥G út? Fyrirfram er ljóst að vestur á kóng- ana þrjá fyrir opnun sinni, svo það skil- ar engu að svína, hvorki í spaða eða tígli. Það er til í dæminu að dúkka spaða í von um ♠Kx fyrir aftan, en það gengur ekki í þetta sinn. Laufið er lykillinn að lausninni. Sagnhafi hendir spaða í ♣Á, spilar drottningunni og kastar aftur spaða. Vestur fær slaginn og spilar laufi til baka, en þá hendir sagnhafi ♠D heima og er nú kominn niður á ásinn blankan. Þrjár innkomur blinds á hjarta duga svo til að trompa spaða tvisvar og henda loks ♦D niður í fríspaða. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Alþingi hefur endurkjörið umboðsmann Alþingis.Hver er hann? 2 Eggert Magnússon er hættur hjá West Ham og á leiðí annað starf. Hvar? 3 Dansverkið Einn þáttur mannlegrar hegðunar varflutt í nokkuð sérstökum miðli. Hvar? 4Málverk prýðir umslag fyrstu plötu hljómsveitarinnarHjaltalín. Hver er málarinn? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hreindýr urðu fyrir bíl við Kárahnjúka. Hvað drápust mörg dýr? Svar: Þrettán. 2. Slökkvilið höfuðborg- arsvæðisins er að ráð- ast í byggingu nýrra slökkviliðsstöðva. Hver er slökkviliðsstjórinn? Svar: Jón Viðar Matt- híasson. 3. Dagatal Eimskips er komið út með myndum eftir einn ljósmyndara? Hver er hann? Svar: Ragnar Axelsson. 4. Komin er út bókin Aðgerð Pól- stjarna. Eftir hvern er hún? Svar: Ragnhildi Sverrisdóttur. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Júlíus dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Viðbygging við leikskól- ann Barnabæ á Blönduósi var tekin í notkun við athöfn á dögunum, að viðstöddu fjölmenni. Fyrir tæpu ári var skrifað undir samninga við trésmiðjuna Stíganda á Blönduósi um stækkunina og hóf- ust framkvæmdir í byrjun janúar á þessu ári. Nýi bæjarstjórinn á Blönduósi, Arnar Þór Sævarsson, flutt stutt ávarp við opnunina og fagnaði framkvæmdalokum og hrós- aði starfinu sem fer þarna fram. Engir biðlistar Jóhanna Jónasdóttir leikskóla- stjóri sagði að þegar hún hóf störf við leikskólann fyrir 15 árum hefði verið 77 börn í skólanum sem skipt- ust fyrir og eftir hádegi en núna væru börnin 68. Með tilkomu þessar viðbyggingar, sem er 186 fermetrar og stækkar skólann um 40%, breyt- ist öll aðstaða til batnaðar. Í nýja hlutanum er gott eldhús og aðstaða fyrir tvær deildir sem halda utan um yngstu börnin, jafnframt því að þar er aðstaða fyrir starfsfólk. Núna er rými fyrir um 66 börn til heils- dagsvistunar þannig að engir bið- listar eftir leikskólaplássi eru á Blönduósi. Eins og fyrr greinir þá var fjöl- menni á opnunarhátíðinni, leikskól- anum bárust gjafir í tilefni stækk- unarinnar, leikskólabörnin skemmtu viðstöddum með söng og gestir þáðu veitingar. Húsnæði leikskólans stækkar um 40% Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Ávarp Nýi bæjarstjórinn á Blönduósi, Arnar Þór Sævarsson, ávarpaði gesti og færði leikskólanum að gjöf 3 stafrænar myndavélar SKÁKFÉLAG Vinjar heldur í dag, 17. desember, í samstarfi við Hrók- inn, jólamót í Vin. Tefldar verða fimm skákir með 7 mínútna umhugs- unartíma. Mótið hefst klukkan 13.15. Verðlaun verða í boði en Bóka- og tónlistarútgáfan SÖGUR gefur öll- um þátttakendum vinninga, nýút- komnar jólabækur. Að sjálfsögðu verður kaffi og eitthvert góðmeti með að afloknu móti. Áritaðir verðlaunapeningar fyrir efstu menn undir 2000 elo-stigum. Allir eru velkomnir að taka þátt í mótinu. Vin er athvarf Rauða krossins fyr- ir fólk með geðraskanir og Hrók- urinn hefur komið að skákiðkun þar, með ýmsum hætti, eftir hádegi á mánudögum nú í fjögur ár. Vin er að Hverfisgötu 47 í Reykja- vík Vin og Hrók- urinn halda jólaskákmót

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.