Morgunblaðið - 17.12.2007, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.12.2007, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 8 Run fatboy run kl. 8 - 10 Saw IV kl. 10 B.i. 16 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Run fat boy run kl. 5:50 - 8 - 10:10 Saw IV kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 14 ára Dan in real life kl. 5:45 La vie en Rose kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 4 - 6 - 8 Alvin and the Chipmunks m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 -10 Alvin and the Chipmunks m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 -10 LÚXUS Bee Movie m/ísl. tali kl. 4 - 6 Duggholufólkið kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára Hitman kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára Dan in real life kl. 10 MYND SEM ENGIN ÆTTI AÐ MISSA AF! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND EFTIR ARA KRISTINSSON SEM GERÐI M.A. STIKKFRÍ. KALLI ER SENDUR Á AFSKEKKTAN SVEITABÆ TIL AÐ EYÐA JÓLUNUM MEÐ PABBA SÍNUM ÞAR SEM HANN VILLIST, LENDIR Í SNJÓBYL OG HITTIR FYRIR BÆÐI ÍSBJÖRN OG DULARFULLAR VERUR OFL! JÓLAMYNDIN 2007 NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI eee - V.J.V., TOPP5.IS SÝND Í REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI eeee - Ó.H.T., RÁS 2 Þetta er frumleg, úthugsuð, vönduð og spennandi barna- og fjölskyldumynd, besta íslenska myndin af sínu tagi. eee - S.V., MBL „Duggholufólkið bætir úr brýnni þörf fyrir barnaefni” eeee - B.S., FBL „...ein besta fjölskyldu- afþreyingin sem í boði er á aðventunni” SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓI Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljar- greipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíó, Smárabíó og Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI TÖLVULEIKIR» ÉG er mikill Silent Hill aðdáandi og það er ansi langt síðan leikur hefur komið út í þeirri seríu. Fáir leikir hafa framkallað jafn mikinn óhug og þessir og skáka þeir Resident Evil seríunni í sönnum hryllingi. Síðasti Silent Hill leikur, The Room, breytti um staðsetn- ingu og reyndi að hrista upp í formúlunni en sá nýjasti (sem kemur bara út á Pla- ystation Portable) fer aftur á gamlar slóðir enda snýst sagan um það hvernig öll vand- ræðin byrjuðu í þess- um litla bæ. Þú spilar sem Travis Grady, sendibílastjóri sem ætlar að stytta sér leið í gegnum Silent Hill. Á leiðinni þykknar allt upp og hann er næstum búinn að keyra á litla stúlku sem hleypur á brott inn í þokuna. Af einhverjum ástæðum elt- ir Travis stúlkuna á tveimur jafn- fljótum og þá fyrst byrja vandræðin. Þeir sem hafa spilað leikina vita alveg við hverju þeir eiga að búast, ekki hefur verið mikið gert til þess að breyta stjórnun eða uppbygg- ingu. Það er svolítill galli því að mað- ur hefði búist við því að þetta myndi þróast í tímanna rás. Meira að segja bardagakerfið er eins stirt og það hefur alltaf verið. Því það eina sem hefur verið bætt við er möguleikinn að forðast stærri árásir óvina með því að ýta á takka í ákveðinni röð þegar þeir ná taki á manni. Ekkert nýtt, en þó nýtt í þessum leik. Það sem þessir leikir hafa í tonnatali er andrúmsloft og þrátt fyrir að þú spilir leikinn á lófatölvu er nóg af hryllingi til staðar. Grafíkin er drungaleg og sérstaklega er hljóð- hönnunin vel úr garði gerð. Fram- leiðendur leiksins mæla með að mað- ur slökkvi ljós og noti heyrnartól við spilun leiksins til þess að ná há- markshryllingi. Því get ég tvímæla- laust mælt með. Þetta er leikur sem ætti að halda manni við efnið þangað til Silent Hill 5 kemur út á PS3, en hann er einmitt í vinnslu núna. Handfylli af hryllingi TÖLVULEIKIR PSP Þöglahlíð Nóg af hryllingi er til staðar. Ómar Örn Hauksson Silent Hill: Origins  Konami ÞEGAR leikir eru byggðir á ann- aðhvort kvikmyndum eða sjónvarps- þáttum er oftar en ekki um fljót- færnislega framleiðslu að ræða sem hent er út á markaðinn. Samt hefur þátttaka leikara og framleiðenda farið vaxandi í gerð leikja, þannig að neytandanum finnst að það sé meira varið í vöruna en áður. Sjaldan eða aldrei hefur verið lagt eins mikið í leik byggðan á sjón- varpsþætti og í Simpsons-leikinn. Allir leikarar eru til staðar og hand- ritshöfundar þáttanna koma einnig að gerð leiksins. Útlitið er af- skaplega vel gert og atriði á milli borða, sem eru teiknuð eins og þætt- irnir, lyfta leiknum upp á nýjar út- litslegar hæðir. Samt væri óskandi að þeir hefðu lagt eins mikla vinnu í leikinn sjálfan og allt ytra útlit. Leikurinn er, þegar öllu er botn- inn hvolft, einfaldur „platform“ leik- ur sem býður ekki upp á neitt sér- staklega frumlegt. Sagan snýst um það þegar fjöl- skyldan fær ofurkrafta, en það ger- ist þegar Bart finnur reglubók um tölvuleik - sem er einmitt um Simp- sons-fjölskylduna. Hún fellur af himnum ofan og þau berjast á móti illum öflum í alls kyns myndum. Hver fjölskyldumeðlimur er með sína einstöku krafta. Homer getur breytt sér í bolta, Marge getur feng- ið hvern sem er í lið með sér til að mótmæla einhverju, Lisa notar mátt Búdda til þess að berjast á móti hinu illa og Bart fer í gervi Bartmans sem getur svifið um á skikkjunni og sveiflað sér á upp og niður bygg- ingar. Leikurinn er ekki ósvipað upp- byggður og Grand Theft Auto leik- irnir, sem hann gerir óspart grín að, þar sem persónurnar geta ráfað um Springfield og tekið að sér ýmis verkefni sem opna fyrir nýjum verk- efnum og hæfileikum. Þessi borð eru frekar einföld og hefðbundin og sjálfsagt hefði þetta getað verið hvaða leikur sem er, nema hvað handritshöfundarnir gefa leiknum meira líf og húmor en mað- ur á að venjast. Þeir gera óspart grín að tölvuleikjum yfirhöfuð og mikið er um litla brandara hér og þar fyrir harða leikjaaðdáendur. Stærsti galli leiksins er stjórnunin og myndavélin, sem er oft til trafala og skemmir ansi oft fyrir manni og dregur mikið úr ánægjunni sem maður myndi annars hafa af þessum leik. Grafíkin er mjög flott og nær að líkja mjög vel eftir útliti þáttanna. Leiklestur er á sama plani og þætt- irnir, og það er gaman að sjá alla leikarana koma saman fyrir þessa útgáfu. Þetta er leikur sem Simpsons- aðdáendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara en þeir sem hafa meiri áhuga á góðum leikjum ættu ef til vill að líta annað. Kjarn- orku-fjöl- skyldan TÖLVULEIKIR PS3 EA Games The Simpson Game  Ómar Örn Hauksson Tvíhöfða þurs Homer öðlast ofurkrafta til þess að berjast við tvíhöfða þursinn, tengdasystur sínar Patty og Selmu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.