Morgunblaðið - 17.12.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.12.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. DESEMBER 2007 41 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Lau 19/1 frums. kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 22/12 aukas. kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 13:00 U Lau 22/12 kl. 14:30 U Sun 23/12 kl. 13:00 U Sun 23/12 kl. 14:30 U Athugið aukasýn. 22.12 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Ö Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Ö Sun 20/1 kl. 13:30 Sun 20/1 kl. 15:00 Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 27/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Ö Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Jólatónleikar Fim 20/12 kl. 21:00 Revíusöngvar Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving Mán17/12 kl. 19:00 Mán17/12 kl. 20:00 Benny Crespo´s Gang Mið 19/12 kl. 20:47 Útgáfutónleikar Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 U Mið 2/1 kl. 20:00 Ö Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 U Fim 3/1 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Hér og nú! (Litla svið) Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 U Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 U Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 U Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 U Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fös 21/12 kl. 19:00 U Fim 27/12 kl. 19:00 U Fös 28/12 kl. 15:00 U Fös 28/12 ný aukas kl. 18:00 Lau 29/12 kl. 15:00 U Sun 30/12 kl. 15:00 Ö ný aukas. Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni Ökutímar (LA - Rýmið) Lau 29/12 kl. 19:00 U Lau 29/12 ný aukas kl. 22:00 Sun 30/12 kl. 19:00 U Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 22/12 kl. 13:00 Ö Lau 22/12 kl. 14:30 U Lau 29/12 kl. 14:30 Ath! Sýningartími: 1 klst. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir Brynhildi Guðjónsdóttur(Söguloftið) Lau 5/1 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 16:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 16:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 16:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán17/12 kl. 09:30 F Mán17/12 kl. 14:00 F Mán17/12 kl. 16:15 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Þri 18/12 kl. 14:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Fim 20/12 kl. 11:00 F Fös 21/12 kl. 09:00 F Fös 21/12 kl. 14:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Mán17/12 kl. 11:00 Þri 18/12 kl. 11:00 Mið 19/12 kl. 11:00 Fim 20/12 kl. 11:00 Fös 21/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 11:00 Sun 23/12 kl. 11:00 Mán24/12 kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 22/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Kraðak 849-3966 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Þri 18/12 kl. 18:00 Mið 19/12 kl. 18:00 Fim 20/12 kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 18:00 Lau 22/12 kl. 14:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Lau 22/12 kl. 18:00 Sun 23/12 kl. 14:00 Sun 23/12 kl. 16:00 Sun 23/12 kl. 18:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 16:00 Mið 26/12 kl. 18:00 Fim 27/12 kl. 16:00 Fim 27/12 kl. 18:00 Fös 28/12 kl. 18:00 U www.kradak.is Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD FRÍSKI prinsinn af Bel-Air, sjálf- ur Will Smith, virðist enn jafn vin- sæll og í gamla daga þegar hann barði á geimverum af miklum móð. Nú felur hann sig í baðkarinu á milli þess sem hann ber á skrímslum eyðilegrar framtíðar sem einu sinni voru mennsk – og áhorfendur flykkjast á bíó. I Am Legend var langvinsælasta mynd- in í Bandaríkjunum þessa helgina og tók inn rúmar 75 milljónir doll- ara, það langmesta sem nokkur mynd hefur náð á einni helgi síðan sumarsól var enn á lofti. Myndin verður frumsýnd hérlendis annan í jólum. Alvin og íkornarnir má þó vel við una í öðru sætinu með ein- ar 45 milljónir dollara, sem hefði dugað til toppsætis flestar aðrar helgar. Gyllti áttavitinn hrynur hins vegar í aðsókn, er 65 prósent- um lægri en í síðustu viku (eðlilegt fall þykir í kringum 30-40 prósent) og stefnir í að verða eitt stærsta flopp ársins. Þá bætir Atonement vel við sig í kjölfar Golden Globe- tilnefninganna og mun sjálfsagt bara styrkjast eftir því sem á líð- ur. Hundar og menn Besti vinurinn er skyndilega orðinn eini vinurinn. Tíu vinsælustu myndir helgarinnar í BNA: 1. Am Legend 2. Alvin and the Chipmunks 3. The Golden Compass 4. Enchanted 5. No Country for Old Man 6. The Perfect Holiday 7. Fred Claus 8. This Christmas 9. Atonement 10. August Rush Goðsögn á toppinn laufabrauð lagt á borð, úr beljunni í glösin hellt. Léttklædd lítil börn, löðrandí sólarvörn, hlýðá messu og mas, finnst mammog pabbi helst til leiðigjörn, svona við sjötta glas. Viðlag - Með kampavín í malt og appelsín. Aðfangadagskvöld! Á himni blikar stjörnufjöld. Sauðdrukkið sólbrennt fólk, samnorræn hátíðarhöld, kryddsíld og kókosmjólk. Viðlag Af veðri og vindum, éljagangi blindum, af slyddu og slabbi, pirringi og kvabbi, af stormi og hríðum, nærklæðunum síðum. BAGGALÚTAR hafa sent frá sér enn eitt jólalagið og nú takast þeir á við lífsreynslu allra þeirra Íslend- inga sem eyða hátíðunum suður í löndum. Lagið er erlent að uppruna, fengið úr hinni klassísku eðalræmu Cockta- il, sem kom út seint á níunda áratug síðustu aldar. Hægt er að komast í tæri við lagið á vefsíðu Baggalúts, baggalutur.is, textinn er hér til að söngla með: Jól á Kanarí Í veðri og vindum, skafrenningi blindum, í slyddu og sköflum, úrkomu á köflum, í stormi og hríðum, gammosíum síðum, að krókna. Undan afrískri strönd uppúr volgum sænum rís dulítil paradís sem engu öðru er lík. Þar er samfelld sól. Sanniði til - þar er ávallt skjól. Varla glitti í ský, því er gráupplagt að halda jól niðrá Kanarí. Viðlag: Af veðri og vindum, skafrenningi blindum, af slyddu og sköflum, úrkomu á köflum, af stormi og hríðum, gammosíum síðum... Nú hef ég fengið upp í kok af því. Má ég heldur biðjum jólafrí Svamlandi sjónum í suður á Kanarí. - Með kertog spil í sól og sumaryl. Barbíkjúið klárt, kryddlegnum rjúpum á grillið skellt, Jólalag Baggalúts Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.